Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 6
í6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23.. MAl 1971 bHaCttvörp Blaupunkt oij Philips viðtæki í allar tegundir bíla, 8 mis- munandi gerðir. Yerð frá kr. 4.190.00. — TlÐNI HF., Ein- holti 2, s!mi 23220. BIFREIÐAVIÐGERÐIB Viljum ráða mann vanan bif- reiðaviðgerðum. BifreiSastöð Steindórs sf. Sími 11588. fslendingasagnaútgáfan, Kjörgarði óskar eftir fólki um land allt til að selja bækur sínar. Vinsaml. hafið sam- band við okkur og kynnið ykkur möguleikana. S. 14510. S. Ó. BÚÐIN Á drengina í sveitina, úfpur, anorakka, vinnubtixur, peys- ur, uiiarhosur, nærföt og fl. S. Ó. búðin, Njálsgötu 23, sími 11455. GÖMUL ELDHÚSINNRÉTTING og gaimalt baðsett til sýnis og sölu (ódýrt) að Hagamel 42 n. k. mánudag og þriðju- dag síðdegis milli kl. 6—8. GÓÐ OG FALLEG IBÚÐ ti'l leigu fyrir reglusaman ein stakling, s&m vill og getur búið huggulega. Til'b. sendist Mtol. merkt: „7666" fyrir mið vikudag. KEFLAVÍK Ungt og barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð til ka-ups eða leigu nú þegar. Uppl. í síma 6025 eftir kl. 7 á kvöldin. TRABANT STATION árg. '66 (nýleg vél) til sölu og sýnis að Reynimel 66 (kjallara), eftir kl. 6 e. h. alla daga. 15 ARA STÚLKA óskar oftir vinnu. Upplýsing- ar í sima 34427. SLÖKKVITÆK Höfum ávaflt fyrirliggjandi aHar stærðir KIDDE slökkvi- tækja. Eftirlits- og hleðsilu- þjónusta. I. Pálmason hf, Vesturgötu 3, sími 22235. VOLKSWAGEN OG SAAB Til söíu Volkswagen '58, ný- tegur hreyfill og nýskoðaður 1971. Einnig giæsilegur Saab station '63. Upplýsingar í símum 34627 - 82589. TH. SÖLU lítil strauvél, einnig sýningar tjald. Sími 36043. TIL LEIGU Ný 5 herbergja íbúð með húsgögnum leigist i u. þ. b. 3Vi mánuð frá 2. júmí nk. Upplýsingar í síma 84321. IBÚÐ ÓSKAST Fjögurra til 6 herbergja Ibúð óskast strax. Upplýsingar í síma 40037. TAUNUS 17 M STATION árgerð 1966 tM sölu. Verð gegn staðgreiðslu 100 þ. kr. Upplýsmgar í síma 35916. Kláusarnir að syngja sitt síðasta Uppselt hefiir verið á aHar sýjiingar á barnaleikrit iiiu Litla Kláusi og Stóra Kláusi, en lekiurinn var sýndur í 30. skiptið &1. fimmtu- dag. Um 19 þúsund leikhúsgestir hafa þá séð þessa sýningii. Síð- asta sýning leiksins verður í dag þami 23. marz. Myndin er af Erllngi Gíslasyni og Bessa Bjarniasyni í hlutverkum sínum. Á pólitísku vori Vorið koim í veröldina okkar og við sér tóku hrislurnar — og sputtu, en pínulitlir, pólitískir flokkar úr prisund sinni fraim á völlinn duttu!! Við fögnum þessum flokksbrotum — í leikj'Uim við f iðriidin — sem sveima milli rósa. Ó, — blíða vor! — við blessum þig og sleikjum, — i blænuim þínum verður gott að kjósa! Já, — þarmig verkar framboð ljóss og lita á ljóðagerð — á pólitísku vori. — En sumum valda stjómimál — báum hita og hiliingarnar rugla menn í spori! En til hvers er að fárast þótt menn faili og frambjóðendur hljóti rassaskelli, fyrst geisladýrðin gegnir sínu kalli og gróðurnálin okkar heldur velli? Guðm. Valur Sigurðsson. SÁ NÆST BEZTI DAGBOK En í þvi ler híð eUtfa Jíf fólgið að þeir þekki þig hihn eina sanna Guð, og þann, sem þú sendir Jesúm Krist (Jóh. 17.3). 1 dag er sunnudagur 23. maí og er það 143. dagur ársins 1971. Eftir lifa 222 dagar. 6. sumnudiagur eftir páska. Rúmhelga vika. Ardegisháflæði kl. 5.08. (Cr ísla.nd'valiitanakinu). Næturlæknir í Keflavík 19.5. Arnbjörn Ólafsson. 20.5. Guðjón Klemenzson. 21., 22. og 23.5. Jón K. Jóhannss. 24.5. Kjartan Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kl. &~7 e.h. Sírhi 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgángur ókeypis, Listasafn Einars Jó.nssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Raykjavíkur á mánudðg- um frá kl. 5— G. (Inngangur fr'é Sarónsstíg yfir brúna). '"• Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 siðdég is að Veltusundi 3, simi 12139. í>jónustan er ókeypis og ölluhi heimil. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 2$. marz. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. , Orð Uf sins svara í síma 10000. iM^lXHEILLA 75 ára verður á morgun 24. maí Helga S. Bjarnadóttir frá Drangsnesi. Hún dvelst í dag sunnudag 23. maí að Efstasundi 2, Rvík. Á morgun, mánudaiginn 24. mai, verða áttræðir tviburabræð urnir Oddgeir Ólafsson, Dalseli, Vestur-Eyjafjöllum og Ólafur Ólafsson frá Syðlstu-Mörk, Vest- ur-Eyjafjöllum. Lögreglumaðurinn: Frúin: „Nei, ekki hann!" „Bar eiginniaður yðar nokkur séreiníkenni?" ennþá, — en biðið bara þar til ég næ í £¦ x£-L ^f^ % $ Við sundin blá Þessi fallega mynd af sundunum, Viðey og Esju er tekm af Gunnari Hanneseyni, og birtist í eíð- asta hefti af Atiantica og Icelamd Review, og átti að birtast með umsögn um héftið á dögunum. Hefti þetta er emeisafullt af fallegum myndum, bæði svart/hvítum og litmyndum, en þœr hefur Gunnar Hannesson tekið af mikilli sniUd. — Fr. S. 60 ára er á mánudaig, 24. maí, Guðmundur Blöndal, húsvörður í Morgunblaðshúsinu. Guðmund- ur hefur um langit árabil gegnt hútgvarðarstöðunni við miklar vinsældir, enda sýnt öllum lip- urð, sem í húsinu vinna. Hon- um eru sendar beztu hamingju- óskir á afmaalisdaginn frá vin- um hans, kunningjum og ætt- mönnum. ? é * FRETTIR Kvennadeild Slysavarnafélags- íns í Reykjavík heldur fund i Slysaivarnahús- inu á Grandagarðd mánudaginn 24. maí kl. 8,30. Rætt om sum- arstarf ið. Sýnd kvikmynd. VISUKORN Ráðstefnan. Ráðstefnunnar ráð og svör, á reiðum höndum, vizkan klár. Hafíssins hún heftir för, hægiega í þúsund ár. St. D. . . . að lofa honum að halda, að hann eigi hugmyndina. Copyrfghl 1971 LOS Anr.riFS HMfS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.