Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBL.xiJ^i), SUNNUDAGUR 23. MAl 1971 29 Sölukona - Húsgögn Traust kona á aldrinum 30—50 ára getur fengið heilsdagsvinnu hjá húsgagnaverzlun í Reykjavík. Umsóknir, sem greina frá aldri, fyrri störfum og öðru sem máli skiptir, leggist vinsamlegast á afgr. Mbl. fyrir 30. maí, merkt: „Sölukona — 7901". Með umsóknir verður farið sem trúnaðar- mál. I. DEILD ÍSLANDSMÓTIÐ — 1. deild. KEFLAVÍKURVÖLLUR Sunnudaginn 23. maí klukkan 16.00. ÍBK - ÍA ÍBK. ,il arkitekta, guðfræðinga og allra þeirra, ei íhuga hafa: YFIRARKITEKT SIGURD MURI frá Ósló heldur fyrirlestur með litskuggamyndum í NORRÆNA HÚSINU í kvöld kl. 20.30, sem hann nefnir: NORSKAR KIRKJUBYGGINGAR á síðari hluta aldarinnar. Ulir eru hjartanlega velkomnir. teztu kveðjur. Arkitektafélag íslands. NORRÆNA HUSIÐ ÞAKJARN allar lengdir frá 6-12 feta nú fyrirliggjandi Verðið hagstœtt fóour grasfrœ girSingtrefni MJÖLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 Hvítasunnuferð um Snœfellsnes Gengið á jökulinn. Gist að Stapa. Upplýsingar og farseðlar hjá B.S.Í. og ferðaskrifstofunum. Guðmundur Jónasson hf. REGoodrich MYKSTU BARÐARNIR BEZTU BARÐARNIR BREIÐUSTU BARÐARNIR ? Umhleypingar íslenzkrar veðr- áttu breyta þar engu um: Goodrich Silvertown HT er jafn dúnmjúkur i sumarhitanum og vetrarhörkum. (Ekkert kulda- hopp). ? Breitt viðnám, djúpskorið mynstur gefur betri og þægi- legri stýringu, er haldbezt og hemlar á punktinum. ? Ótrúleg ending, samfara ðr- yggi á votum sem þurrum veg- um. Hljóðlausir í keyrslu og notist slöngulausir. n Gerið samanburð á verði miðað við ekinn km. REYNSLAN ER FENGIN. BF. Goodrich er elzti hjólbarða- framleiðandi heims. 1 yfir 100 ár hafa ökumenn veraldar valið Good- rich og því er REYNSLAN FENGIN. Aðalútsölustaðir: Otti Sæmundsson, Skipholti. Hjólbarðastöðin Grensásvegi, Aðalstöðin, Keflavík, K. A., Selfossi. Þórshamar, Akureyri. WW$M®SWi%M. :wsm p^Ppr1-'' '^^^K Íj BEöoeðrícli Umboðsmenn: Ásgeir Sigurðsson hf., Austurstræti 17, R. — Sími 26800. ÉG HEf EKKI nHVGGJUR! Húsið mitt er klætt með 6SE5X plastklæðningu sem þarf ekkert viðhald. Hitakostnaðurinn hefur lækkað.Og það sem meira er ég setti hana sjálfurá. Ég segi. Ef þú átt hús sem þarfnast lagfæringar kannaðu möguleikanna semGEEKplastutanhúsklæðning býður uppá. Andri hf. Öldugötu 70. Simi 23955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.