Morgunblaðið - 24.10.1971, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971
Háskólinn á að laða og kalla fram
það bezta sem í ungu fólki býr
— sagði Magnús Már Lárusson
háskólarektor í ræðu sinni
á háskólahátíðinni 1 gær
HERRA forseti íslands og for-
setafrú.
Hæstvirtu ráðherrar og sendi-
menn erlendra ríkja.
Herra rektor Hafnaxháskóla.
Kennarar, stúdentar og gestir.
Háttvirta samkoma.
Hinn 17. júni 1911 var Háskóli
íslands stofnaður með hátíðar-
athöfn á hádegi í sal neðri deild-
ar Alþingis.
Við það tækifæri var sunginn
kvæðaflokkur eftir Þorstein
Gíslason, þar sem eitt erindi
hljóðar svo:
,,Öld fylgir öld
í eilifðar kvéðju,
sumrinu vetur,
sólunni nótt.
Kynslóðir fæðast
kynslóðir deyja.
Eilíf er gáta
upphaf og lok.“
Háskóli íslands er nú sextugur
orðinn og í dag er þess mkmzt.
Hversu vel eiga ekki orð sikálds-
ins við nú. Ár fylgir ári, eins og
öld fylgir öld, sólu nótt, surnri
vetur. Rétt eins og í dag, er
vetur gengur í garð, þá hefur
tímanis hjól snúizt og snýst
með ofsahraða. Kynslóðir fæð-
ast, kynslóðir deyja. Hin eilífa
gáta um upphaf og lok. Hollt er
oss að minnast þessa nú í dag,
er sumar er liðið og vetur haf-
inn; 61. starfsár Hásikóla íslands.
Saga Háskóla íslands fynstu
50 árin hefur verið skráð, skil-
merkilega og vel, af prófessor
emiritus dr. phil. Guðma Jóns-
syni. Og má þar í upphafi sjá,
að mjór er mikils vísir. Um vet-
umætur 1911 voru stúdentar 5
í guðfræðideild, 17 í lagadeild,
23 í læknadeild, samtals 45 atúd-
entar. En keranaraliðið var 2
prófessorar og 1 dósent í guð-
fræðideild; 3 prófessorar í laga-
deild, 2 prófessorar auk 7 aulca-
kennara og landlæknis í lækna-
deild; en í heimspekideild 2
prófessorar og 1 dósent auk
keninara í frönsku og fröms'kum
bókmenintum og kennara í
jurtafræði. Auk þess voru svo
ritari og dyravörður, en heim-
kynni í húsi Alþingis. Reikning-
ur ársins 1911 var kr. 2.367,91
auk vaxta kr. 1,26, samtals kr.
2.369,17, en þegar 1912 var fjár-
lagaheimildin kr. 51.100. Af
þeirri upphæð voru kr. 3.600
ætlaðar til húsaleigustyrkja
Stúdenta, en kr. 5.400 til náms-
styrkja og kr. 300 til utanfara
læknaefma. 18,2% voru því ætl-
uð stúdentunum til góða, auk
þess sem nok'krir sjóðir gátu
aukalega veitt verulega styrki.
Nú er orðin ærið mikil breyting
á. Kennaraliðið er orðið með
öllum ríf 260 manns og vex S'ú
tala ört. Stúdentar eru miðað við
hinn 20. október síðastliðinn:
Nýskráðir stúdentar:
Guðfræðideild 9
Læknadeild 78
Tanralækraadeild 9
Lyfjafræði lyfsala 19
Lagadeild 43
Viðskiptadeild 73
Heimspekideild 289
Verkfræði- og raunvísinda-
deild 165
Þjóðfélagsfræði 57
Samtals 1079
Árleg endurskráning reyndist
hins vegar vera svo:
Guðfræðideild 35
Læknadeild 204
Tannlæknadeild 40
* *
RIO
TRlÓ
Flytjendur: Ríó Tríó
tjtgáfa: Fálkinn
Stereo LP.
Við, Gunni og Jónas heitir
hin nýja plata Ríó triósins, og
við nánari athgun kemur í ljós
að umræddir tveir dánumenn
eru Jónas Friðrik, sem samið
hefur alla textana á plötunni
utan einn, og Gunnar Þórðar-
son, en hann og fleiri popp-
arar hjálpa til við flutninginn.
Þetta þýðir þó ekki að tón-
list Ríó tríósins sé orðin þræl-
rafmagnaður hávaði, heldur
eru rafmagnshljóðfærin not-
uð á smekklegan hátt sem
eins konar viðbótarkrydd við
það, sem Ríó-drengirnir fá úr
vinnukonugiturum sínum
og handknúnum sveitamanna
bassa.
Það fer ekki hjá því að
konsertplatan, sem út kom
um jólin, sé notuð til saman-
burðar þegar rætt er um þessa
plötu, hvort sem það er nú
réttlátt eða ekki, en svo virð
ist, sem Ríó sé enn að fara
fram, því að öllu saman-
lögðu er þessi seinni plata
betri, þótt konsertplatan verði
sjálfsagt lífseigari vegna
skemmtilegheitanna.
Tónlistin á þessari nýju plötu
er fjölbreyttari og lögin ólík-
ari hvert öðru. Þarna er ramm
íslenzkt danskvæði um Gunn-
björn á Upplöndum. Nokkur
lög eftir meðlimi Ríó, sem
bera þess merki, að viðkom-
andi hafa ákveðið að koma
saman lagi (sennilega fyrir
plötuna, en ekki ort af innri
þörf, þannig að þótt tæknin
við að koma saman iaglegri
hljómaröð ásamt laglínu sé
góð, þá eru þessi lög ekki gríp
andi og jafnvel leiðinleg.
Þá eru þarna tvö lög af
þeirri gerðinni, sem fyrir
nokkrum árum kölluðust mót
mælasöngvar, og eru þau há-
punktur plötunnar, sérstak-
lega „Strákur að vestan“, sem
ég gæti trúað að yrði hið eina,
sem sæti í manni af þessari
plötu þegar tímar liðu. Svo
eru þarna gamanvísur í þeim
landsfræga Ríó-stíl, og vildu
sjálfsagt margir, að þær
hefðu verið fleiri, því að Ríó
tríó er nú einu sinni frægt
fyrir gamanvísna'söng.
Jónas Friðrik samdi text-
Framhald á hls. 17
Magmis Már Lárusson.
Lyfjafræði lyfsala 9
Lagadeild 167
Viðs'kiptadeild 160
Heimspekideild 249
Verkfræði- og raunvísinda-
deild 158
Þjóðfélagsfræði 57.
samtals 1079.
og hefur tala sú hækkað síðan í
rúm 1100. Það skal tekið sikýrt
fram, að láti stúdent ek'ki endur-
skrásetja sig eða tilkynmi skrif-
lega forföll þá fellur niður rétt-
ur hans til að ganga undir próf
eða að hljóta námslán.
Rekstrargjöld næsta árs eru
áætluð rúmlega 150 milljónir
króna, en fjárveitingar 90—100
milljónir.
Tölur eins og þessar beina hug
anum fram á við til vandamála,
sem sigra verður. Sé litið um
öxl blasir við hið liðraa, hvernig
þá var glímt við vandamálin og
þau sigruð. Vandamál liðin, sem
í raun réttri voru engu minini
en þau, sem nú er átzt við, en
skilyrði hins liðraa tíma voru
vart hagstæðari en þau, sem nú
er búið við.
Hús er raú semn að vera full-
gert á lóðinni milli aðalhússins
og Nýja-Garðs, og er þegar haf-
in kenrasia í nokkrUm stofum.
Vonandi er, að hús það hljóti
brátt staðfest, þokkalegt heiti.
Hús sunnan og vestan loft-
skeytastöðvarhússins gamla mun
og væntanlega brátt verða til-
búið fyrir eðlis- og efnafræði-
keninslu. Hús þetta er 1. áfangi
í því mikla ver'ki að koma upp
kenrasluaðstöðu einikum fyrir
verkfræði- og raunvísindadeild.
Samtímis þessu er og verið að
undirbúa hús ætluð læ'kraadeild
og tannlæknadeild. Er nokkur
raun til þess að vita, að lækna-
deild hafi oftast nær mætt af-
gang. af ýmsum ástæðum. En
við svo búið má vart sitja leng-
ur, þar sem læknaekla virðist nú
vera fyrir hendi.
Samtímis er og verið að leita
ráða til þess að ráða bót á brýn-
ustu þörfum á sem hagkvæm-
astan hátt fyrir heildina, en eigi
er unmt að gera öllum til hæfis.
Takist þær ráðagerðir, sem ver-
ið er að karana og undirbúa,
mun innan fárra mánaða létta
mjög á því fargi, sem þrúgar
Háskóla íslands nú og væri það
vel.
Á liðnu ári luku menra fulln-
aðarprófum, sem hér segir:
Embættispróf í guðfræði 3
Embættispróf í lækmisfræði 24
Embættispróf í tannlækna-
• fræði 7
Exam. pharm.-próf 2
Embættispróf í lögfræði 27
Kandídatspróf í viðskipta-
fræði 33
Kandídatspróf í íslenzikum
fræðum 7
Kandidatspróf í íslenzku
með aukagrein 2
B.A.-próf í heiraispekideild 38
íslenzkupróf fyrir erlenda
stúdenta 4
B.A.-próf í verkfræðideild 3
Fyrri hluta próf í verk-
fræði 17.
Samtals 168.
Það skal tekið fram, að mjög
auðvelt reyndist nú að koma
verkfræðinerraunum til fram-
haldsnám'S, enda sköpuð betri
tengsl við verkfræðiskólana á
Norðurlöndum.
Þegar hoirft er fram á við er
horft eiras og í skuggsjá í óljósri
mynd. Þó firana það allir, að
breytinga er von, enda breyt-
inga þörf. Það er eran svo, að
Háskólinn býr við rakalausan og
jafnve! hættulegan einlkunraa-
stiga. Það er enn svo, að smá-
styrjaldir geta risið milli deilda,
reyni einhver að klífa gadda-
vírsflækjuna milli þeirra. Og
reglugjörðin sjálf er orðin mjög
svo sundurleit og jafnvel stefnu-
laus. Reglugjörðin á að vera viti,
sem beinir vegfarandanum í
rétta höfn, en ekki steimrunnið
nátttröll, er kreistir og kvelur.
Háskólinin á að ala upp og leið-
beina uragu fólki, laða og kalla
fram það bezta, sem í því býr.
Og mininizt þess, að ungt fól'k í
dag hefur meiri þrosika og þrótt
en áður fyrrum. Það verður að
taka tillit til þess og unga fólk-
ið á heimtingu á því. Háskóli ís-
lands ber engan kiranroða vegraa
stúderata sirana. Þeir eru á traarg-
an hátt máttur haras og megin og
þeir munu landið erfa, Fram-
koma þeirra í ýmsum erfiðum
hagsrrauraamálum hefur verið
prúðmaranleg og rökföst, þeim
og stofnuninni til sóma.
En kennendurrair vinina sín
verk á margan hátt við lakari
skilyrði en tekizt hefur að skapa
stúderatum og þeirra verk má
eigi vanmeta. Launakjör surrara
þeirra svo og prófdómiara eru enn
óafgreidd og er það hneisa. Þóf
það verður að fá sraaran endi,
því að ella er varla von að ætlast
til keran/slu af þeim til leragdar
eða prófstarfa. Og hvað verður
þá um prófin, sem í vor reynd-
ust vera 3200. En þar er snöggur
blettur í kerfi Háskólaras, sem
verður að grandskoða betur til
endurbóta.
Skrifstofu Háskólans er verið
að styrkja og ri'kir náin og góð
samvinna milli rikisvalds og Há-
skólans, sem fremur hefur orðið
til að styrkja sjálfstæði hans,
þótt hanin hins vegar sé órofa
eiraing af þjóðfélaginu, samfélag-
inu sjálfu, og er það gott á með
an svo helzt.
Þróunin er svo ör að brjóta
verður i blað og geta þess ein-
vörðungu, að í keraraaraliðið hafa
bætzt 10 aðjúnktar, 18 lefktor-
ar, 9 dósentar, 10 prófe.ssorar
og 1 gistiprófesisor. 2 lektoranna
eru útlendir, ráðnir ti'l skamms
tírna. En lausn hafa fengið 1
lektor, 1 dósent og 1 prófessor.
Við Raunvísindastofnun Háskól-
ans starfar ennfremur erlendur
stærðfræðingur. Háskóli íslands
æsikir hiraum nýju kennurum álls
góðs i starfi og þakkar þeim, er
látið hafa af störfum af alhug
fyrir unnin störf.
Og Háskólinn hefur orðið að
sjá af sinum hásikólaritara, mikl-
um garpi og vitmanni. Hafi hann
þakkir og óskir um velfamað.
En maður kemur manrais í stað
og er nýjum háskóilaritara fagn-
að af alhuig.
En það er og ástæða til að
koma fteiri þökikum á framifæri.
Háskóli Islands þakkar af alhug
Eggerti Vilhjálimi Briepi frá
Staðastað, er hefur dvaiið m k-
inn hluta ævinnar í Bandarikjun-
um. Stórlyndi og höfðingsskapur
hans hefur verið mikil liyfti-
stöng undanfarinn áratug, fyrst
fyrir Eðlisfræðistofnun og síðan
fyrir Rauravísindastofnun Hásköl
ans; þangað hefur hann beint
fjölda góðra gjafa. Og nú
á þessu ári hefur borizt púlsa-
greinir, tæki til Mössbauer-
mælinga og reilknivél, að verð-
mæti á aðra milljón króna. Há-
sikóli Islands metur mikils áhuga
þann, sem Eggert Briem hefur
sýnt eðlisfræði- og j arðeðlisfræði
rannsóknum. Það er og vert að
minnast hinnar myndarlegu
sjóðsstofnunar Einars Ásmunds-
sonar í Sindra, sem m. a. mun
koima viðskiptadeild í góðar
þarfir og þakkar Hásikóli Islands
það af alihug. Háskóla íslands
hefur og verið send stórgjöt frá
Jens Nþrgaard dýralækni í Snol-
delev í Danmör'ku, safn muna frá
Bechúanalandi, verkfæri, búning
ar, sikraut, vopn og fleira, auk
dýrafræðilegra kennslugripa. —
Kann Háskóli íslands vel að
rraeta góðhug, sem býr hér undir,
og voraandi líður eigi á löngu, að
gripir þessir geti orðið til sýnis
og komið að liði, er húsnæði
verður ti'l þess. Guðfræðideild
hefur borizt mikil og góð bóka-
gjöf frá frú Steinunni Magnús-
dóttur, biskupsekkju. Og á sunnu
daginn var gáfu finnskir íslands
vinir stóra og góða gjöf finnsfcra
bóka.
Háskóli Islands þakkar öllum,
sem á einn eða annan hátt hafa
sýnt Hásikólanum .sóma og vel-
vi'ld. Hann þakkar prófesisor
Richard Beok og frú Margréti
fyrir skeyti, er hljóðar svo:
Kveðja til Hásikóla íslands sex-
tuigs:
..Fjarlægur sonur fræðamóður
fléttar ljóðsveig á heillastundu.
Hjartgróiran þakka- og óskaóður
út'haf brúar að feð'ragrundu."
Hásikóli íslands nýtur erlendis
velvildar oig virðingar. Miklar
samgöngur og samsikipti enu
miilli hans og erlendra háskóla
og er vonandi, að aukist enn eft-
ir því, sem fjárhagsgeta hans og
útsjónarsemi verður meiri. Af
hál'fu vestur-þýzkra stjórnvalda
er nú til athugunar að reisa sé.r-
stakt hús, miðstöð þýzkra bók-
mennta og lista, sem háskóla-
stofnun hér. Mættu fleiri taka
mið af því.
En mesta atburðar liðins há-
skólaárs er þó eftir að geta.
Nú hinn fyrsta vetrardag er vert
að minnast heimkomu fyrstu
handritanna isienzku eftir alda-
geymslu i Kaupmannahöfn. Það
upphaf liðins sumars mun yður
vera í fersku minni. Síðan hefur
það gerzt, að kennslumálaráðu-
neytið fékik Háskó'la Islands til
vörzlu helminginn af Legati
Áma Magraússonar með bréfi
hinn 29. júní síðastliðiran og verð-
ur sú upphæð ávöxtuð í dönsik-
um verðbréfum. Sýnir það og
sannar, að staðið verður við
gerðan milliríkjasamnirag, ; þótt
verkinu sjálfu, skiptingunni,
verði ekki lokið á einum degi.
Til Hafnar hafa menn sótt
menntun uim aldir og Islendiragar
mega vel minnast þess nú og einn
ið vera hreyknir af þvi, hversu
framarlega margur Islendiragur-
inn stóð þar á menntabrautinni
all't til þessa dags. Hás'kóli Is-
lands er afsprengi Hafraarhá-
skóla. Þetta er einföld staðreynd
og engira skömm að.
Og til að undirstrika, að friður
eigi að ríkja, er sættir hafa tek-
izt í afar sérkeranilegu milliríkja-
rraáli, er staddur meðal vor sér-
stakur gestur, Recto.r magnificus
Mogens Fog, er nú mun ávarpa
yður, visindamaður, er læknað
hefur margan Islendin.ginn, vis-
indamaður, er studdi oss í bar-
á'ttu. Og héðan eru fluttar heiilla-
' ós'kir Dönum til handa.