Morgunblaðið - 24.10.1971, Page 18

Morgunblaðið - 24.10.1971, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1971 Einar Einarsson frá Berjanesi — Minning ÞANN 18. október sáðastliðinn lézt á sjúkxahúsi í Keflavik, öld- u»{.nrinn Einar Einarsson, kennd w við Berjanes í V.-Landeyjum. Emar var fæddur að Skeggja- f.töðum í Vestur-Landeyjum 4. október 1885. Var hann því rösk- Jega 87 ára gamail, er hann lézt. Foreldrar Einars voru hjónin Einar Hildibrandsson frá Vestur- holtum í Þykkvabæ og Anna Guðmundsdóttir frá Amarhóli í Vesstur-Landeyjum. Var Einar 9. bam þeirra hjóna af 12 bömum er þau eignuðust. Faðir Einars kvæntist aftur og eignaðist 6 böm með seinni konunni. Af þessum stóra bamáhópi dóu nokkur ung að aldri. Þegar Ein- ar var á 10. aldursári fluttust fereldrar hans frá Skeggjastöð- um að Berjanesi í sömu sveit. — Mjög fljótlega dró ský fyrir sólu i Úfi fjölskyldunnar. Anna, móð- ir Einars, dó eftir einnar viku dvöl á heimilinu. Einar Hildibrandsson var harð- duglegur maður og sá vel um sitt heimili og aflaði því bjargar eins og hann bezt gat. Var því nær aldrei matarskortur á heim- ílinu. Á uppvaxtarárum Einars Einarssonar var það fyrst og fnemst vinnan, er bömin íengu að kynnast og það í ríkum mæli. Minna var þá um bóklegu fræð- in. Móðir Einars, er var mjög greind kona kenndi honum að lesa. Var það Péturspostiila er lesið var í. Önnur uppfræðsia, er Einar fékk var hjá farkenn- ara, er kemndi þar í sveitinni. Vöru það 8 vikur í alH, er hann var við það nám. Kennt var reikningur, sikrift, bibiiusögur og Heigakverið, en Helgakverið lærði Einar utanbókar. Var þetta allur hans skólalærdómur. Ég kynntist Einari fyrir rösk- um 3 árum. Hafði hann þá ný- lega fiutzt tii Keflavikur, að Sól- vallagötu 40, þar sem hann bjó hjá Ingibjörgu dóttur sinni og manni hennar, Valgeiri Sig- hvatssyni. Kom ég nokkuð oft á það heimili til að heimsækja gamla manninn. Var auðséð á öl'lu, að þar átti hann góða daga i ellinni. Það var ánægjulegt að koma inn í herbergið hans þar sem hann sat á rúmimu sínu, og taka í hina mjúku og traustu hönd og fagnaðarbros fór um andlitið. Þó að kynni okkar Einars væru ekki löng miðað við hans löngu ævi, var samt hægt á þessum fáu árum að kynnast því, hver maðurinn var. Þessi stórvaxni karlmaður, óiærður, en bráðvel gefirm, stálminnugur með ótæm- andi fróðleik um eitt og allt, nær og fjær úr sinni löngu Mfsgóngu. Frásagnir Einars af löngu liðn- um atburðum voru lifandi og skemmtilegar og einatt miðaði hann við að segja ekkert fyrr en það eina rétta væri fundið. Víst mun það, að þeir aðrir, er kynnzt hafa Einari geta sagt það sama um hann og kunna áreiðanlega að meta hans mikia fróðleik. Einn þeirra manna er hinn góðkunni fræðimaður Þórð- ur Tómasson frá Skógum undir Eyjafjöllum. Hefur Þórður birt í riti sinu Goðasteini þjóðlegar frá- sagnir eftir Einar. Einnig hefur Þórður birt ljóð eftir Einar í Rangvellingal j óðum. Það var ekki menntavegurinn, sem lagður var að fótum Einars, er hann lagði út á líÆsibrautina. Þann veg hefði hann getað farið mjög léttilega. Sem dæmi um fróðleiksþorsta hans var það á árunum er nýrri brúin austur hjá Selfossi var srnáðuð og Einar vann þar, að hann notaði hvert tækifæri matar- og kaffitima til að fræðast og iæra hjá umgum menntamönnum er með honum unnu við brúarsmiðína. Hafði hann þá nestislkassann fyrir sikólaborð. Fékk hann þar nokkra innsýn í ýmsar fræðigreinar sem hinir ungu menn lögðu stund á, eimkum var honumn hu-gleikin srtærðfræði. Er hanm kom heim að loknu dagsverki, sagði hann fjölskyldu sinni fró þvd sem hann hafði numið þann og þann dag- inm. Það var vegur alþýðumanns- ins á þeim tímum, er fyrir hon- um iá, erfiðisvinnan til sjós og lands. 16 ára gamall fór hann fyrst til sjóróðra út á Loftsstaða- sand og upp frá því var hann til sjós á vetrarvertíðum, en vann á sum rin við heyskap heima hjá föður sinum íyrstu árin. Aðrar verstöðvar, er Einar reri frá á áraskipum voru Sel- vogur, Þorláktshöfn, Grindavík og Garðskagi. 1910 fór hanin á segiskútuna Ásu frá Reykjavíik. Var hann á skútum til 1914 að hann fer á togarann Eggert Ól- afHsom. 1918 fer Einar til Vest- manmaeyja og rær þar á vélbát- um I nokkrar vertíðir. Kom svo aftur á Reykjavíkurtogarann Njörð og var lengi á því skipi með hinum góðkunna skipstjóra Guðmundi Guðnasyni. Var þetta á árunum áður en vökulögin komu. Hef ég heyrt, að Eimar hafi verið einn af þeim stærstu og sterkustu, er störfuðu á tog- amflotanum á þeim árum. Var hann afburða maður til vöku og vimnubragða. Þrátt fyrir sterka stöðu Eimars á sjónum, var sveit- in ávallt ofarlega í veru hans. Þar átti hann engu að síður heima. Röskan hálfaun annan áratug bj'Uggu hjónin Einar og kona hans, Stefanáa Guðmundsdóttir, frá Si'gluvik í Vestur-Landeyjum, á Stokkseyrarseli í Flóa, en þeg- ar Stefanfia dó 1957 fluttist Einar tii Reykjavikur ásamt einkadótt- ur þeirra hjóna, Ingibjörgu. — Gumnlauigur, einkasonur þeirm var þá farinn að búa í Reykja- vák og dvaldist Einar hjá hon- um og 'konu hans, Vilborgu Krist jánsóóttur, fyrstu árin. Einnig dvaldist Einar á timabili hjá frænsku sinmi, Fanneyju Páls- dóttur og hemnar mareni, Kristni Óskarssyni. Einar hafði áður eignazt son, Þorstein að nafni, með Ólöfu Gestsdóttur frá Eyr- arbakka. Þorsteimm dó 15 ára að aldri, var hann foreldrum sínum mikill harmdauði. Á þessum árum vann Einar aðal'lega við netabætingar (vörp- ur) og kom sér þá vel fyrir hanm að kunna handtökin frá togaraárunum. Kómu þau að fuilu gagni heima á litla verk- stæðinu hans. Árið 1961 flyzt Einar til Ingibjargar dóttur sinn- ar og Valgeirs manns hennar, ér þá voru nýfarin að búa og með þeim filyzt hann fra Reykjavík til Keflavikur 1968 og eins og fyrr segir dvaldist hamn hjá þeim þar tii haren fór á sjúkrahúsið í Keflavfik. Kveðjuorðin til þfin, Einar miinn, verða þessi: Hjartans þakkir fyrir aHar samverustundirnar og alian þaron mikla fróðleik, er þú iézt mér I té úr þireum andans nægtabrunni og þá vinsemd er þú sýndir mér. Þin er vert að minnast, þú varst stór maður til líkama og sálar. Ég vil færa bömum þíreutm, fjölskyldum þeirra og öðrum vinum þínum og ættiregjum inni- legar samúðarkveðjur, og að lokum þín eigin kveðjuorð: Vertu blessaður og Guð blessi þig- Guöimindur A. Finnbogason. Otför GUNNARS JÓHANNSSONAR. fyrrverandi alþingismarms frá Sigiufirði, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. október klukk- an 1.30 eftir hádegi. Steinþóra Einarsdóttir, Pétur Gunnarsson. t Kveðjuathöfn um móður okkar, SIGRlÐI LOVtSU SIGURÐARDÓTTUR, fyrrverandi læknisfrú, Húsavík, fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. október kl. 1.30. Jarðsett verður frá Húsavikurkirkju iaugardaginn 30. októ- ber klukkan 2. Böm og tengdaböm. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför bróður míns. SIGURJÓNS JÓNSSONAR verkstjóra. Skeggjagötu 7. Þórður Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför KRISTJÁNS F. JÓNSSONAR, kaupmanns, Kvisthaga 10. Vilborg Jónsdóttir, Gunnlaugur Krístjánsson, Hallgerður Sigurgeirsdóttir, Friðbjöm Kristjánsson, Kristin Ósk Óskarsdóttir, Sigvaldi Kristjánsson, Sigríður Armannsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóður og ömmu, VILBORGAR ÞORVALDSDÓTTUR, Gunnarssundi 3, Hafnarfirði. Anna K. Guðmundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigríður og Bjöm Líndal. Aslaug og Þorvaldur A. Guðmundsson, Elisabet og Guðmundur Guðmundsson, og barnaböm. — Bobby Fischer Framhald af bls. 8 Bobby gleyimt þeim fljótt, þvi að síðan hefur hann ætíö búið við einlífi og verið heim iiislaus, því að hann afsaiaði sér fábrotinni íbúð sinni í Los Angeles i fyrra og býr nú i einu hótelherberginu af öðru. Þegar Bobby var yhgri, var hann árum saman mikii- mennskukennd hrollvekja, sem mætti of seint eða ekki tii keppni og kom jafnvel ekki fram í heilum skákmót- um. Oft krafði Fischer stuðn- ingsmenn sína um meira fé (rússneskum skákmönn- um, hélt hann fram, væri borgað af stjórnarvöld- unum), kvartaði undan ljós- unum, hávaðareum,, áhorfend unum og andstæðingnum, yf- ir því að þurfa að tefla á morgnana (hann sefur fram eftir) eða að nokkur skák yrði tefld eftir sólsetur á föstudögum — það síðasta vegna þess, að það striðir á móti grundvallarreglum trú- flokks þess, sem hann tilheyr- ir, en neitar stöðugt að segja, hver er. En alltaf fyrir fram- an hann sem takmark var hin langþráða heimsmeistaratign svo og Rússarnir ógeðfelldu, sem héldu titlinum. Árið 1962, er Fischer hafðí orðið á eftir þremur efstu mönnunum, sem áfram kom- ust, í kandidatamótinu í Cur- acao (hann kom tveimur dög- um of seint og tapaði fjórum af fyrstu sex skákunum), ásakaði hann rússnesku þátt- takendurna, sem voru tölu- lega fleiri, um að svindla — sérstaklega með því að gera sjálfkrafa jafntefli sín í milli, en beita sér af alefli gegn þeim keppendum, sem ekki voru rússneskir. Hvort aem þetta var „svindl" eða ekki, þá var sýnilega nógu mikill sannleikur í því til þess, að FIDE, Alþjóðaskáksamband- ið, breytti reglunum árið 1969 á þann veg, að 8 efstu keppendurnir væru iátnir mæta hver öðrum I útsláttar- einvígjum, sem Fischer hefur nú sett sinn svip á með svo áhrifaríkum hætti. Fischer er enn óvinsæll maður — Rússar halda því fram, að hann sé „nyekul- turni“ (ósiðaður — síðasta lýsingarorðið, sem þeir nota á nokkurn mann . . . Jafnvel sjálfsöruggur heimsborgari eins og Daninn Bent Larsen, gat varla talað kurteisiega um Fischer fyrir og eftir þá auðmýkingu, sem hann mátti sæta af hálfu Fischers. En nú kalla rússnesku blöðin hann „Robert“ —• og Spassky hefur sjálfur sagt einslega, að hann gerði ráð fyrir því, að Fischer yrði næsti áskorandinn. Spassky, sem er 34 ára gam- all, keðjureykingamaðtir og aannkallaður töframaður við skákborðið, stendur Fischer fullkomlega á sporði, ef hann getur yfirunnið værukærð sína — og hann hefur þegar kallað á hinn virta Botvinnik sér til fulltingis við undi.bún- inginn. Það er líka til nokkurs fyrir harwi, þvi að titillinn er alvarlegt mád. Rússneskar skákhetjur eru verðlaunaðar með útlendum bílum meðal annars og þó að Mercedes Botvinniks virðist öruggur gæti Volvo Spasskys hugsan- lega farið forgörðum, ef hann tapaði heimsmeistaratitlinum til Bobbys. Fischer heldur að sjálf- sögðu áfram að láta ekki i ljós hinn minnsta vafa um sjálfan sig, ekki einu sinni eftir hið óvænta tap gegn Petrosjan, sem ef til vill létti þó svolitlu fargi af honum. „Ég ætti að vinna þetta einvígi,“ sagði hann í blaðaviðtali í síðustu viku. „Alllr, sem eitthvað vit hafa á skák, vita, að ég hef verið heimsmeistari að öllu leyti nema nafnimu sl. 10 ár. Þetta þýðir ekki, að ég muni vinna — Rússar gera allt til að sigra mig. En ég veit, að ég get sigrað Spassky, ef ég held áfram að tefla með þeim hætti, sem ég hef teflt að undanförnu. (Þýdd og endursagt úr Newsweek). Notaðir bílar © til sölu O V.W. 1200, '64 V.W 1200, '65 V.W. 1300, '69 V.W. 1300, '70 V.W. 1302, '71 V.W. 1302 S L '71 V.W. 1600, '67 V.W. 1600. 68 V.W. 1600, Variant '67 V.W. 1600 TL Fastback '69 V.W. TLE Fastback, '70 V.W. sendiferðab. '67 Landrover, benzín '65 Landrover, benzin '66 Lanrover, dísil '62 Landrover, dísil '63 Landrover, dísil '67 Landrover '62, lengri gerð Skoda 100 L '70 Sunbeam 1500, '70 HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 3500 pelsar frá Afganistan sendir beint frá framleiðendum til smásala. Mjög ódýrir. Afhendingartími 8 dagar. Snúið ykkur til Culaba Import & Eksport Postbox 211, 8100 Aarhus C., Danmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.