Morgunblaðið - 30.10.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 30.10.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. OKTÓBBR 1971 * Brúðkaup Eggerts Olafssonar Hauetið 1767 giítust þau í Rieykhotlti Bggert Ólaísson vara Jögrnaður og Ingitojörg Guð- mundsdóttir sýslumanns Sig- urðssonar á Ingjaldshóli. Þar var mestöll siðaskipan og veizla að fyrri manna heetti, sem í höfðingjabrúðkaupum var vani hér á landi á 15. og 16. öld. Þar var brúðgumareið og minni að fornum sið og siðamaður. Þá vildd Eggert og sýna, að hægt væri að klæðast fyrirmannlega isienzkum fötum, og hafði því látið gera sér vandaðan al- kiæðnað úr íslenzkum efnum, svo sem hatt, parruk, kjól og vesti, sokka og skó o.s.frv. Enn fremur voru hnappar, spennur, korði, hringar o.s.frv. allt ís- lenzkt smíði. Á laugardegi komu boðsgest- ir. Þar höfðu tjöld verið reist við götu rétt neðan við túnið og þar gisti brúðgumi og boðsgest- ir hans um nóttina. Á sunnu- dagsmorgun stigu veizlugestir á hesta sína og svo hófst brúð- gumarreiðin. Hún var þannig að einn maður var í farar- broddi, en síðan riðu tveir og tveir samsíða og fót fyrir fót. Fyrstir fóru meðreiðarmenn eft ir virðingu, þá helzt menn í miðri fylkingu ásamt brúðguma, en seinast minni háttar menn og drengir. Riðið var heim að sáluhliði, þar stigu allir af baki og gengu inn í kirkjugarð- inn. Þar tók prófastur og tveir prestar á móti flokknum og leiddu hann syngjandi inn í kirkju. Eftir það var honum íylgt í kirkju og þar sungin messa og af prédikunarstóli lýst þriðju lýsingu með hjónaefnun- ið var upp drukkið. Eftir það var farið til máltíðar, síðan til kvöldsöngs, svo var drukkið föðurlandsminni seinast, áður en háttað var.“ Á miðvikudag var fyrst morg unsöngur og máltíð, en síðan var drukkið velfarandaminni. Fóru sáðan margir af boðsmönn um, en sumir sátu enn á fimmtu dag og fram á föstudag, þeir er lengst áttu heim. Boðsfólkið var hér um bil 100 manns með fylgdarmönnum, en að auki voru þeir, er slangruðu að frá næstu bæjum. Um morgun- gjöí Eggerts var það merkilegast (hún nam 20 ARNÁD HlíILLA í dag verða gefln saman i hjónaband Kolbrún Gunnarsdótt ir og Birgir Bjarnason. Heimili þeirra er að HjaJlabraut 3, Hf. 1 dag M. 16.30 verða gefin saman í hjónaband í Útskála- kirkju Vaigerður Marinósdótt- ir sparisjóðsgjaldkeri Ljósvalla götu 18 og Valdimar Þ. Vaidim- arsson bankastarfsmaður Stang arholti 24. Hjónavigsluna fram- kvæmir séra Björn Jónsson. Heimili brúðhjónanna verður að Kaplaskjólsvegi 27 Reyikjavík. 80 ára er í dag frú Sigríður Jóhannsdóttir, Bárugötu 29, R. Sigríður er gdft Gísla Guðmunds synd, fyrrverandi skipstjóra. 1 dag verða gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Óskari J. Þor- lákssyni, .ungfrú Þorbjörg Ein- arsdóttir, frá Vestmannaeyjum og Jón Ólafsson, Kleppsvegi 34. Eftir messu gengu karlmenn til veizluskála, er reistur hatði verið Vegna veizlunnar, en kvenfólk gekk til brúðarhúss. Siðameistari stjórnaði i skálan- um. Var þar fyrst drukkið vel- komendaminni og siðan fleiri, en siðameistari sagði fyrir öll- um minnum og söng ásamt f jór- um öðrum söngvurum. Síðan var minnið sent inn í brúðarhúsið til kvenfólksins, sem þar matað ist og íylgdi kveðja frá karl- mönnum. „Við þá skál var sleg- ið við algleymingi áður en menn fóru að hátta.“ Á mánudaginn fór hjónavígsl an fram. Komu karlmenn fyrst i brúðarhúsið og heilsuðu, en síðan gekk brúðgumi fram og fastnaði sér brúðina eftir lands- lögum. Skömmu síðar var geng- ið til kirkju og þá fór hjóna- vígslan fram. Brúðargangur var genginn bæði í kirkju og frá kirkju. Eftir þetta stóð brúðar húsið autt, og eftir það sátu karlar og konur saman að veizlunni. Engin minni voru drukkin með máltíð, en að kvöldsöng loknum var drukkið konungsminni. Á þriðjudaginn, eftir máltíð og morgunsöng, gekk allur skar inn út i Sturlungareit í kirkju- garðinum og þar var drukkin hjónaskál og bóndaminni. Bekk ur hafði verið settur meðfram kirkjugarðsvegg svo langur að þar gátu allir setið. En spöl- korn framan við bekkinn var siðamanns stóll og bak við hann stóðu meðhjálparar og söng- menn. Síðan gengu fram tveir menn með mjöðdrekku mikla milli sín, og var þar á drykkur sérstaklega gerður til bónda- mdnnds, hann var „grasaður og áfengur". Síðamaður tók nú við stjóm og síðan gekk fram aldr- aður bóndi og mælti fyrir minni brúðhjónanna og nefndi þau bónda og húsfreyju. Síðan var sungið viðeigandi ljóð og stóðu allir berhöfðaðir á meðan. Þeg- ar söngnum llauk „stóð upp hinn nýi bóndi, tók ofan og þakkafíi fyrfr mínnið vegna sín og konu sinnar, hafði og svo nokkur orð um það, að hann tók sér fyrir srtóra sæmd að heita og vera ær Jegur bóndi. Með það drukku þau minnið af, og svo hver af öðnum. Siðan var öllu hiniu fólk inu skenkt, þangað til bóndaöl- Gangið úti í góða veðrinu hndr.), að þar var á meðal ekta pérda, sem hann mat til 5 hundr aða, „helzt vegna þess fágætis, að hún var sú einasta ekta- perla, sem menn vdta, að hér í landi fundizt hafi“. (Eftir samtimaheimild). Frá horfnum tíma GAMALT OG GOTT Næsta vísa er talin Jóni bisk upi. Hestamaður Ara biskups- sonar hafði að undirlagi hane haft söðlaðan hest við, er þeir feðgar voru leiddir til aftök- unnar. Stökk Ari á bak hestin- um og knúði hann sporum, en hann hnaut, því að haftið hafði ekki verið tekið af. Nokkrar mis sagnir eru þó um þetta. Við þennan atlburð á biskup að hafa kveðið vísuna: Ég held þann ríða úr hlaðinu bezt, sem harmar engir svæfa. Hamingjan fylgir honum á hest, heldur í tauminn gæfa. Minningor- sjóður Munið Minningarsjóð Eriendar Ö. Péturssonar. Minningarkort fést hjá Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagötu 19, siimi 14025. K. R. Aöstoðarstúlka Áreiðanleg og rösk stúika 20—30 ára óskast til starfa í tannlækningastofu nú þegar. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Areiðanleg — 5548". Skrítstotustúlka Óskum að ráða duglega stúlku til að annast launaútreikning. vélritun og almenn skrifstofustörf. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í póstóhólf 5076. _______________________VERK HF., Laugavegi 120. Vélabókhald Get enn bætt við fyrirtækjum í bókhald. Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. Upplýsingar í sima 33526 eftir kl. 6 á kvöldin. Enskuskóli BYRJENDUR Á ÖLLUM ALDRI. LÆRIÐ UNDIRSTÖÐU- ATRIÐI ENSKU Á SKEMMTILEGAN HÁTT. EINKATÍMAR — PARTÍMAR — HÓPTÍMAR. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN i SiMA 82807.. ATH. EINNIG ÓDÝR AÐSTOÐ VIÐ SKÖLAFÓLK. ATVHVINA HÚSGAGIUA- OG SKIPAVIEHJB E»k, 1,5" og 2" Rösk og ábyggileg urvg stúlka Almor, 1,5" og 2" cskar eftir atvkvnu. Margt Askor, 2" og 3” kemur til gnema. Hefúr bó} tíl •Sycamor, 1" og 1,5" omnáðs. Uppfýsingar í síma Ensk bmxta 3" 84281 í dag milli M. 1—4 e.h. Byggir hf, sími 52379. D/ese/vé/ óskast Léttbyggður landbreyfill 25—50 ha. óskast. Á að notast við loftþjöppu o. fl. Einnig koma til greina kaup á sambyggðri aflvél og þjöppu. SIG. ÁGÚSTSSOIM, sími 35507. Pósthólf 1364, Hnndnvinnubnðin nuglýsir Hin vinsælu myndflosnámskeið eru að hefjast að nýju. Innritun í búðinni Laugavegi 63. Þeir sem kunna að meta góðan mat þægilegt umhverfi og af- bragðs þjónustu.gera sér gjarnan dagamun hjá okkur. Hótel Holt gerir matargestum sínum allt til hæfis. Þess vegna eru allir dagar á Holt háííðis- dagar. STJÖRNVSALUR Nýtt símanúmer Höfum fengið nýtt símanúmer fyrir borð- pantanir í STJÖRNUSAL (Grillið) 25033 Gestir eru vinsamlega beðnir að hringja í ofangreint númer, aðeins ef þeir óska að panta borð, ekki í sambandi við gesti, né starfsfólk. HÓTEL SAGA. Fossvogshverfi — Bústaðahverfi Blómaverzlun — Blómaþjónusta. Hulduland 14 — Sími 30829. BLÓMASKREYTINGAR AFSKORIN BLÓM Alls konar skeytingar búnar til eftir óskum viðskiptavina. — Aðeins fagmannsvinna. Opið alla daga frá kl. 9—22. Sendum heim. Bústaðahverii-Fossvogshverfi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.