Morgunblaðið - 04.11.1971, Page 7

Morgunblaðið - 04.11.1971, Page 7
MORGONBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 7 Gunnarsbrautin Glæsileg gata Gunnars- brautin. Hvern i;g ætti , iika . annað að vera, kennd við slikan mann ? Lát uim okkr.r nú sjá. Hvað segir Njála? jú, hér kemur það: „Hann var mikill maður vexti og sterkur, manna be?.t vígur. . . . Haitn var syndlnr sern selur og eigi var sá leik- ur að nokkur þyrfti við hann að keppa og hefur svo verið sagt, að enginn væri hans jafningi. Hann var vænn að yfirliti og Ijóslitaður, rétt- nefjaður og liafið upp í fram- anvert, bláeygur og snareyg- ur og roði í kinnunum, hár- ið mikið og fór vel og vel litt, manna kurteisastur var hann, harðger í öllu, fémildur og stilltur vel, vinfastur og vina vandur.“ Það er gaman fyrir Norður mýrarbúa að eiga þessa fal- legu götu eftir endilangri byggðinni miðri, sem minnir þá á siiíkan mann, Önnur nöfn eru hér ekki tekin úr Njáliu — enginn Hailgerðar- stígur eða Kolskeggsgata og aliir Sámar burt reknir úr borginni. Annars er Gunnar hér í góðum félagssikap, þvi að hér eru götur Auðar, Guðrún ar og Hrefnu, Bolla og Kjart- ans að ógleymdum þeim Mána og Skeggja. Og vel er það til fundið að minna á þá Vífi'l og Karla, sem Ingólfur sendi vestur með sjó að leita súlnanna frægu. Svo segir Landnáma: ,,t>au misseri fundu þeir Vífill og Karli öndvegissúlur hans (Ingóifs) við Arnarhvál fyrir neðan Heiði." Með minna en einu götunafni geta Reykvildngar ekki launað þennan fræga fund þessara ófrjáisu manna. Með honum voru ráðin örlög höfuðs'.aðar Islands. Eins og nafnið bendir til, var fyrir eina tíð ekki jafn þurrt og þokkaiegt að komast um Norðurmýri og nú er. En samt geymdi þessi Jitla kvos mikil verðmæti handa bæjarbúum áður en kolin og Skeggjagata — ein af þvergötum Gunnarsbrautar. Við blas- ir Heilsuvemdarstöðin og Hallgrímsturninn. Séð norður Gunnarsbraiit. gasið, rafmagnið og hitaveit- an komu tii sö'gunnar. t>að var mórinn. Norðurmýrin var að visu aldrei nein aðalmó- náma bæjarins en þar var siungin upp mörg mókistan og þar hafði bærinn sérstak- an efti.rlii'tsmann með mótekj- unni. Það var Guðmundur Inigimundarson frá Bergstöð- um, fyrrum næturvörður. Alla daga niðar straumur umferðarinnar utan um Norð urmýrarhverfið — bæði að norðan og sunnan — austan í þessum i íágrennis. i öðru lik, | aus í sin / og vestan. En sjálf er Norður mýrin og hin hljóðu og hæ- versku hús hennar furðu iít- ið snortin af öllium þessum ys og erli næsta nágrennis. Hér eru húsin hvert dálítið tilbreytingarlaus um gráa steinsteypulit. En maður finnur samt ekki svo mikið til þess. 1 skjóli þeirra voru fyrir iöngu gróðursetlar litlar trjáplöntur, sem upp úr frjóum jarðvegi sínum hafa með þrótti og stolti vaxið mörgum húsunum næstum upp yfir höfuð. Þessi tré setja sinn sterka svip á alla Norðurmýrina, ekiki sizt Gunnarsbrautina eins og myndir af henni bera glögg- an vott um. í sumar voru öll þessi mörgu tré sérstaklega laufrik og gróskumikil. Og nú í haust hafa hlýir vindar sungið með söknuði i berum greinum þeirra: „Með fegurð þína far þú vel, þú fagra siimart.íð þú fagra suniartíð." G. Br. Séð suður Gunnarsbraut. HER ÁÐIJR FYRRI Li Smávarningur 1 ferð sinni kringum hnöttinn 1772—1775 komst James Cook alla leið á 71,10 gr. suðlægrar breiddar. Með honum var þá tmgur stýrimaður, George Van couver, sem siðar varð heims- frægur landkönnuður. Hann hafði það til gamans að isegja, að hann hefði komizt næst Suðurpólnum af þálifandi mönnurn, þvi að þegar Cook varð að snúa skipi siinu við vegna ís- breiðunnar, sem hindraði ferð þeirra, hdjóp Vancouver fram á buigspjótið og hrópaði: „Non plus ultra." (Lengra verður ekki komizt!). Hagalín >* 1 Háskól- anum Giiðmundur G. Hagalín flytur annan fyrirlestur sinn í Háskól anum i dag. — Er það annar hiiuti inngangs'erindisins og nefn ist: Fraintíðin og íslen/.kur þióð armetnaður í Ijósi sögubók- menntanna. — Fyrirlesturinn er í 1. kennslustofiu og hefst kl. 6.15. — Fyrirlestrarnir eru jafnit fyrir háskólastúdenta sem aði'a. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkju þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. brotamalmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, bnifa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs, simi 41616. NEMENDUR Stærðfræðihandbókin auðveldar námið. Stærðfræðihandbókin sparar timann. Fæst hjá flestum bóksölum. Útgefandi. TIL SÖLU Mercedes Benz sendif.b. 506 D, árg. '71. Bfllinin er með gluggum, sæti fyrir átta farþ. Stöðvarpléss, mælir og talst. getur fylgt. Uppl. í s. 82553 eftir kl. 7 næstu kvöld. IBÚÐ ÖSKAST Bandarísk hjón óska eftir íbúð i Keflavík eða nágrenni. — Sími Navcommsta 5257/8430 Alexander Nowlaski, um Keflavikurflugvöll. SiLKIPEYSUFÖT sem ný, meðalstærð til sölu. Verzl. Öldugötu 29. (Áður verzl. G. Bergþórsdóttur). ITÖLSK RÚMTEPPI 2,20x2,50 m, nýkomin. LITLI SKÓGUR, á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Caravan — Ferðalag Við leigjum hjólhýsi út frá Kaupmannahöfn í vetur, einnig næsta sumar, bér getið, hvort sem er, búið í hjólhýsi þar, eða, ef til vill, farið með það á skíði til Sviss o. s. frv. Vinsamlega sendið nafn og símanúmer i umslagi til af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ m , merkt: CARAVAN — 3309'. JÓLAFERÐ 16. desember, uppselt. NÝJÁRSFERÐ 30. desember, nokkur sæti laus. ÞORRAFERÐ 13. janúar, uppselt. FERDASKRIFS TOFA N URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 -«

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.