Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÖVEMBER 1971 6 herbergja hæð við Stigahlíð er til sölu. Stærð um 170 fm. Mjög vönduð hæð með sérinngangi, sérhita og sérþvottahúsi á hæðinni. Bílskór fylgir. 4ra herbergja íbúð við Miklubraut er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð, stærð um 120 fm. Sérinngangur. Svalir. Teppi á gólfum. Bílskúr fylgir. 5 herbergja nýtízku sérhæð við Granaskjól er til sölu. Ibúðin er á neðri hæð (ekki jarðhæð) í tvibýlishúsi. — Stærð um 146 fm. Vönduð teppi á öllum gólfum. Vandaðar inn- réttingar. Sériongangur, sérhi-ti, sénþvottahús á hæðinni. 5 herbergja íbúð við Óðinstorg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð og er 17 ára gömul, stærð um 120 fm. Tvenn- ar svalir. Tvöfalt gler. Teppi á gótfum. Sameiginl. þvottahús fyr ir tvær íbúðir, 4ra herbergja rbúð við BarmahHð er til sölu. fbúðin er á 2. hæð og hefur ver- ið endurnýjuð að verulegu leyti (eldhús, baðherb., hurðir ásamt körmum o. fl.). Bílskúrsréttur. 2/o herbergja íbúð við Njálsgötu er til sölu. íbúðin er í steinhúsi og er enda- íbúð á 2. hæð. Stærð um 65 fm. 4ra herbergja rbúð við Holtsgötu er tW sölu. Ibúðin er á 4. hæð í nýlegu húsi. Sérhiti. 3/o herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. ibúðin er í smíðum og afhendist tilbúin undir tréverk í febrúar. 3/o herbergja ibúð við Stóragerði er ti'l sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. Bílskúr fylgir. 3/*o herbergja íbúð við Ásbraut í Kópavogi er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð í fjöl- býlishúsi. 3/‘o herbergja ibúð við Álfhólsveg i Kópavogi er til sölu. Ibúðin er á rishæð, mjög rúmgóð. 3/o herbergja ibúð við Hjarðarhaga er til sölu. íbúðin er á efstu hæð í fjöl'býlis- húsi, um 95 fm. Lítur mjög vel út. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hntta rétta rlögmenn Austuratrætt 9. Símar: 21410-11-12 og 14400. 266001 | allir þurfa þak yfírhöfudid Borgarholtsbraut Parhús, kj., hæð og ris, afls um 165 fm. A hæðirmi eru tvær stof- ur, svefnherb., eldhús og snyrt- ing. I risi eru tvö herb. o. fl. I kjallara er eitt herb., bað, geymsl ur og þvottahús. FaMeg girt lóð. Cutunes Einbýhshús, múrhúðað timbur- hús, um 100 fm, 4 herb., ein bæð. Stór bílskúr fylgir. Nýtt t^jfalt verksmiðjugler í gluggum. Verð 1.350 þús. Útb. 500 þús. Hraunbœr 2ja henb. rúmgóð rbúð á 2. hæð. FuHgerð sameign m. a. véla- þvottahús. Góðar innréttingar. Verð 1 250 þús. 107 f. Kleppsvegur 4ra herb. 107 fm íóúð á 4. hæð í blokk (efstu). Ný teppi. Suður- svalir. Mjög fallegt útsýni. Laugateigur 5 herb. 140 fm efri hæð í fjórbýl- ishúsi. Þarfnast standsetningar. Stór bílskúr. Verð 2,0 millj. Mávahlíð 3ja herb. lítil snotur, lítið niður- grafin kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Nýleg teppi. Miklabraut 3ja herb. góð kjalfaraibúð I þrí- býlishúsi. fbúð þessi er að veru- fegu leyti ný standsett m. a. er ný, vönduð eldhúsinnrétting og tvöfalt verksmiðjugler. f smíðum Sérhœðir Glæsilegar sérhæðir í tvíbýlishús um á sunnanverðu Seltjarnar- nesi. Stærð 153 fm auk bílskúrs. Seljast fokheldar með verk- smiðjugleri. Beðið eftir væntan- legu Húsn.m.stj.lóni kr. 600 þús. Verð 1.650 þús. Raðhús á einni hæð frá stærðinni 115— 150 fm á ýmsum byggingarstig- um. Verð frá 1.150—1.950 þús. Lóð undir pallaraðhús við Barða- strönd, Seltjarnarnesi. Öll gjöld greidd, allar teikningar fylgja. Búið að grafa. Verð 450 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Bryta vantar herbergi eða stofu strax. Upplýsingar frá kl. 6—9 e.h. í síma 83825. Eyfirðingafélogið Reykjovík heldur skemmtikvöld í félagsheimili Sel- tirninga laugardaginn 6. nóvember kl. 9.00. Fjölmcnnum. Stjórnin. mrn ER Z4300 Til söhi og sýnis. 4. Ný 4ra herb. íb. um 104 fm á 1. hæð í Breiðholts hverfi. Sérþvottaherb. er fyrrr rbúðina. Áhvilandi veðdeildarlón kr. 470 þús. og 300 þús. til 15 ára með 7%. Við Bjargarstíg 4ra herb. ibúð, um 115 fm á 1. hæð. Sérinngangur. Svalir. Tvö- fah gler í gluggum. Útb. 700 þús. Við Laufásveg 5 hertr. risibúð, um 100 fm. Útb. 400—500 þús. Við Bogahlíð 5 herb. íbúð, um 130 fm á 1. hæð. I kjallara fylgir 1 herb., eld- hús o. fi. Lausar 5 og 6 herbergja íbúðir í steiohijsiim í eldri bofgadiliit- anum. Snoturt einbýlishús um 100 fm ásamt bílskúr við Hlégerði. Kjöt- og nýlendu- vöruverzlun í fullum gangi og margt fleira. Komið na skoðið Sjón er söp IVýja fastcignasalan Sími 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. SÍMAR 21150• 2Í370 Til sölu Timburhús, jámklætt á steypt- um kjallara, 60x3 fm I Suðurborg inni (í fyrirhuguðu Háskóla- hverfi) með 7 til 8 herb. íbúð. Vel byggt, en þarfnast nokkurr- ar startdsetningar. Stór eignar- lóð, trjágarður, bílskúrsréttur. — Verð 2,3 millj. Útb. kr. 1 millj. Clœsilegt raðhús Gfæsifegt raðhús í Heimunum, 60x3 fm með 6 herb. mjög góðri Ibúð á tveimor hæðum. Á jarð- hæð er innbyggður bilskúr, íbúð- arherb. m. meiru. 2/0 herbergja 2ja herb. góð Ibúð við Hraunbæ á annarri hæð með vélaþvotta- húsi. 370 ferm. hœð á mjög góðum stað í borginni, hentar fyrir skrifstofur, félags- heimili eða iðnað. Á Teigunum 3ja herb. efri hæð, um 90 fm á Teigunum. Verð 1350 þús., útb. kr. 700 þús. Bílskúr. I Hlíðunum óskast 3ja herb. íbúð. Fjársterk- ur kaupandi. Kópavogur Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi sunnanmegin, ennfrem- ur að 3ja herb. góðri tbúð. Komið og skoðið ALMENNA mimimx fl LÍNDAR6ATA 9 SIMAR 21150-21570 9 ----* i 11928 - 24534 Clœsileg 3/o herbergja 1. hæð á bezta stað i sunnan- verðum Kópavogi. Sérinng. og sérhiti. Rúmgóðar geymslur. — Teppi. Viðarklædd loft. Ibóðin sem er rúmir 90 fm skiptist í herb. og 2 saml. óskiptar stofur. Bílskúrsréttur. Lóð frág. Útb. 900 þús. 4ra herbergja ný. glæsileg ibúð á 1. hæð í Breiðholtshverfi. Teppi, harðvið- ur, vandaðar innréttingar. Útb. 1—-1.1 miltj. HQGRAHIEUIHIIH VONARSTRÍTI 12 símar 11928 og 24534 SWustjóri: Sverrir Kristinsson 1 62 60 Til sölu Veitingastofa í fullum gangi á góðum stað. Höfum kaupanda að sérhæð eða raðhúsi með 4 svefnherb., góðum stofum, og góðri geymslu, helzt í nágrenni Landspitalans, í Hlíðunum eða i Háaleiti. Um mjög háa útborg- un er að ræða. Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum fasteigna í Reykjavík og nágr. Fosteignasolnn Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. 77/ sölu við Mávahhð 4ra herb. 2. hæð, um 130 fm. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. 4ra herb. hæðir við Kóngsbakka og Álfaskeið, Hafnarfirði. Nýtízku 4ra og 5 herb. hæðir í sérflokki í Háaleitishverfi. Kjöt- og nýlenduvöruverzlun i eigin húsnæði i fulfum gangi í Austurbænum. Hraðhreinsun í Austurborginni. Höfum kaupendur að hæðum og íbúðum af öllum stærðum, ein-býlishúsum í Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði, Seltjarn- arrresi. Einar Sigurösson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. MORGUNBLAOSHÚSINU EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja góð íbúð á 2. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Braunbæ. 3/0 herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Stóragerði. íbúðin er 95 fm. Allt i mjög góðu standi, teppi fylgja á ibúð og stigagangi. Fullkomið vélaþvottahús í kjallara, svalif móti suðri. Glæsilegt útsýni. 3/0 herbergja íbúð á góðum stað i Suðvestur- borginni. Ibúðin er á 2. hæð og fylgir að auki rúmgott herbergi í risi. ésamt 1/3 hluta af eld- húsi og baði, einnig í risi. Ibúðin teppalögð og í góðu standi, — Stór ræktuð lóð. Bífskúrsréttindi fylgja. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð i Hlíðunum. Ibúðin öll ný standsett með nýjurn inn- réttingum. 4ra herbergja portbyggð rishæð á góðum stað í Vogahverfi. 6 herbergja rúmgóð íbúð á 3. hæð við Hring- braut, bilskúr fylgir, EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. FASTEI6NASALA SKÓLAVÖRÐUSTfG 12 SÍWIAR 24647 & 25550 Sérhœðir Við Stigahlíð er til sölu 6 herb. íbúð á 1. hæð, 140 fm, 4 svefn herb., sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Sérinngangur, rúmgóð- ar svalir. Stór bílskúr. Vönduð og falieg íbúð. Við Blönduhlíð er til sölu 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi, sérhiti, sérinngangur. Eignaskipfi 4ra herb. íbúð á 1. hæð i Breið- holti tilbúin undir tréverk og málningu i skiptum fyrir 2ja— 3ja herb. íbúð sem næst Mið- beenum. í Hafnarfirði Raðhús, fokhelt, 6 herb., 160 fm, bflskúr. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Þorsteirm Júliusson hrt. Heigi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignir til sölu Ibúðir af mörgum stærðum og gerðum í borginni og nágrenni. Hef fjölda kaupenda að 1—6 herb. íbúðum og sérhús- um í borginni og nágrenni. Oft er um mjög fjársterka kaupendur að ræða. Austurstrarll 20 . Strnt 19545

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.