Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.11.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 13 Arg.: Tegund Verð Teff. Verð I I>ús. 71 Cortirm, ekmn .2 þu». 285 71 Cortina 1600 290 71 Ford Taunus 17M -105 70 Cortina 4ra dyra 235 70 Cortina 2ja dyra 225 68 Cortina 175 67 Cortina, ekinn 26 þús. 175 69 Vauxhall Viva 185 68 Cortina sjálfsk. 190 65 VTolks>\ragen 90 67 Falcon Cut 320 67 Ford Falcon 300 65 Fortí Falcon Station 195 67 Buick Wildcat 350 67 Bronco Sport 370 66 Bronco 225 69 Opel Rec. Ný innf'l. 330 68 Taunus 17 M Station 300 68 Opel Rec. Station 290 68 Cortina Station 210 í Jws. 67 .S&ab 200 71 Skoda 1101 505 66 Skotía 1000 MB 60 66 Dotíge Dart 180 68 Jeepster, sjálfsk. 415 66 Fairlane 500 215 65 Zephyr 4 110 56 Rambler Amba«sador 270 68 Rlymouth Valiant 280 66 Skoda Combi 70 65 Taunns 12 M 85 67 ÍFiat 1500 135 67 Peugeot 404 250 71 Fiat 128 260 66 Tran&it 125 67 Peugeot 404 Station 165 65 Gipsy 120 64 Opol Rec. 125 64 Opel Kadett st. 90 1 Mikið af alls konar bílum með KÓðum kjörum NÝJAR UNGLINGABÆKUR Eins og undanfarin ár koroa á þessu hausti frá Leiftri nokkrar góðar unglinga- og barnabækur. Eftirtaldar bækur koma í dag í bókabúðrr, og fleiri koma um miðjan mánuðinn. 1. Frank og Jói á ísiandi. Þýðandi Jón Birgir Pétursson, fréttastjóri. Þetta er 8. bókin um þá bræður, Frank og Jóa, og nú gerist sagan á íslandi. Þeir koma á Hótel Sögu, í Keflavík, á Akureyri, á Vatnajökul, vestur á Snæ- fellsnes, um borð i varðskipið Þór og víðar. Sögurnar af Frank og Jóa eru gefnar út i stórum upplögum í Banda- ríkjunum og víðar og njóta mikilla vinsælda. 2. Bob Moran. Njósnarinn ósýnilegi. Þýðandi Magnús Joch- umsson, fyrrv. póstmeistari. Sögurnar um Bob Moran, hetjuna miklu, eru vinsælastar hér á landi, unglingar um allt land bíða hverrar bókar með eftirvæntingu En þetta er ekkert einsdæmi hér á landi. Sama sagan gerist víða um heim. 3. Kim og ilsigni maðurinn. Þýðandi Knútur Kristinsson læknir. Margar unglingabækur eru lesnar bæði af drengjum og stúlkum. Þó skiptir þar nokkuð í tvö horn. Bækurnar um Kim h.afa þá sérstöðu, að þær eru alveg jafnt lesnar af stúlkum og drengjum. Lesmál þeirra er aðlaðandi, sögurnar viðburðaríkar og skemmtilegar. 4. Dóra í hópi umsjónarmanna. Þýðandi Gísli Ásmundsson, kennari. Dóru-bækurnar gerast í heimavistarskóla ungra stúlkna. Og eins og að líkum lætur gerist margt spaugi- legt t.hópi ungra giaðværra stúlkna. En frá því segir bókin. 5. Það er mér að kenna. Þýðandi Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. Þessi bók kom fyrst út í Englandi 1950. Síðan befur hún komið út t mörgum útgáfum á Englandi, og verið þýdd á fjölda tungumála, svo sem kínversku, frönsku, þýzku, grísku, ítölsku, japönsku, portúgölsku, dönsku og norsku. Og nú hefur Gunnar Sigurjónsson þýtt bókina á íslenzku Lesið bókina, hún mælir með sér sjálf. 6. Drengur á fíótta. Þýðandi Benedikt Arnkelsson, cand. theol. Söguhetjan á heima í höfuðborginni. En vegrta erfiðleika á heimilinu «r honum komið fyrir hjá góðu fólki í sveit. Frásögntn er þrungin spennu og eftirvæntingu, sem heldur huganum vakandi og spyrjandi. — Þetta er úrvalsbók handa röskum drengjum á aldrinum 12—15 ára. 7. Spánska eyjan. Þýðandi Þorlákur Jónsson, fyrrv. stjórnar- rá68fulltrúi. Spennandi frásögn um þrjá unglinga: stúlku og tvo pilta. Þau höfðu lesið frásagnir um það, að á átjándu öld hafi freigáta úr spánska flotanum, sem hét „Almirante Carlos y Mendoza" sokkið í ofviðri og að líkindum brotnað við kletta Spánareyju Allir vissu að í spænsku freigátunum voru oft miklir fjársjóðir ! gulli, silfri og sleginni mynt. Unglingamir ákváðu að finna skipsflakið og bjarga fjár- sjóðnum. Þetta var spennandi ævintýri — það gat líka gefið miktð í aðra hönd. 8. Smalahundurirm á Laak. Eftir Guðbjörgu Ólafsdóttur. Guð- björg lætur Pílu lftlu, smalahundinn á Læk, segja börnunum þessa sérstæðu og fallegu sögu. 9. Jöi og baunagrasið. Ný saga í hinum stóra bókaflokki ódýrra bamabóka, sem Leiftur hefur gefið út á undanförn- um árum og fást í ölium bókabúðum. LEIFTUR HF. Höfðatúni 12 Afmælis- kveðja til Bjarna Bjarnasonar ÞÓTT rrokkuð sé um li&iS síðan BjaTtni læknir Bjarniason varð sjötugur get ég ekki stiilt mig um að senda hanum smá kveðju, og þar sem ég var ekki í bænum er afmælisdagurinm rann upp, læt ég þetta hér með flakka. Ég kynmtiist Bjarna fyr«t á heimili góðvinar hans, P-éturs heitiin-s Jónssonar ópe.rusöngv- ana, á ÁsvaUagötunini. Siðar lágu leiðiir aftur samtan er við sunigum saman í Þjóðieikhúsinu en þar fór hann með hið vanda- sama hlutvexlk EisÍBStemis í Leð- urblökuntni eftir J. Strass, og gerði Bjarni þessu hlutverki þau Skil að seint mun .gleyimaet. og ef á það er litið að Bjarni var mjög önnuim kafinn læknir um þessar mundir og æfingar ták- markaðar' tmá teija þetta eitn- stakt kraftaverk og fáum bjóð- anidi nema þeim, som hefur þann sanna neista í sér. I>á má geta þess að utm ára- bil heíur Bjarni unnið fóxníúst starf í þágu Fél. ísi. einsöngvara. og þar með lagt ótrúlega m 'kið af mönkum isienzkri söngmsr.r. t í land'nu þó að fáir viti. Að lokum þakka ég góð'um vini Bjarna lækni vináttu og tryggð við mig og mína fjöl- skyldu og óska frú Regínu til haŒningju með stráikinn. > Ketill Jensson. LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRLÍKt LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERiR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI HU smjörlíki hf flicö DC 8 5 sinnum í viku/ alla sunnudasa/ mánudaga/ dnÖjudaga/ fimmtudaga og föstudaga. LOFTLEIDIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.