Morgunblaðið - 04.11.1971, Page 20

Morgunblaðið - 04.11.1971, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 Stúlka óskast Áreiðanieg stúlka, helzt vön, óskast tíl afgreiðslustarfa i sérverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 5170 fyrir 8. þ. m. Ályktun 29. þings I.N.S.Í.; Iðnnemar f ái full rétt- indi á við iðnaðarmenn — við mótun kjara iðnnema MORGUNBLAÐINU hafa borizt Fisbibáfur til sölu Til sölu er 26 rúmlesta eikarbátur, byggður 1962. búin 240 ha Scania vél, frá árínu 1970. I bátnum er Elac-fisksjá, 48 sjm, Decca-radar, 4itonna togspil og álklaedd lest. Bátur og bún- aður f mjög góðu ástandi. Ailar upolýsingar veitir Jónatan Sveinsson, lögfr., Reykjavík, ? sima 83068, eftir kl. 17, og Símon Ellertsson, Dalvík, sími 96-61163. SKRR SKRR Aðalfundur Skíðaráðs Reykiavíkur verður haldinn fimmtudaginn þann 11. nóvember kl. 8,30 e.h. í Tjarnarkaffi — uppi. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Skíðaráð Reykjavíkur. ályktanir 29. þings Iðnnemasam- bands íslands. 1 álykt un tim kjaramál -segir m. a.: Þingíð þakkar þeim sveinafé- lögum, sem rrú hafa tekið að sér að semja um 'kaup og kjör iðtn- nema. Nokkrir af forystumönmutm verkalýðshreyfingarimnar hafa látið þá skoð-un í Ijós, að iðtn- nemar ættu að hafa aðild og áhrif á mótum kjara-mála sinna. Því skorar þim-gið á þessa menm að sjá til þess að iðnmemar fái fu-11 réttimdi á við iðnaðarmenm við mótum kjara iðinne-ma. Þin-gið leggur þó rika áherzlu á, að f-ul-la samvin-mi verði að hafa við sveimafélögin við mót-un þessara mála. Telur þingið að svo verði að vera á meðan meista rakenm-sl a er við lýði, en þega-r farið veröur að færa nám iðnnema að öll-u leyti inn í Iðmskólana, sem hlýt- ur að gerast fyrr eða síðar, verði rikisvald-ið jafnihliða að athuga með hvaða hæfti iðnnemar gætu fem-gið laun til að lifa af. Þi-ngið lýsi-r yfir óánægju simni vegna hinma miklu yfirborgana, sem eiga sér stað í mör-g-um iðm- greinum. Margar þessara yfir- borgana reynast iðnnem-um ekki hagstæðari en lágmarks-ka-upið, Auglýsing Getur einhver hjálpað ungri eínstæðri móður með 2 börn, um íbúð? Er búin að vera húsnæðislaus frá því í apríl. Fyrirframgreiðsla. — Vinsamlegast hringið í síma 16842. þegar li'tið er á útkomuna eftir öll f jögur árin. 29. þing I.N.S.Í. leggur rika áhexzlu á, að það sé iðmnemu-m brýn nauðsyn að huga vel að kjaramá-l-um sinum og að vinna beri að því að lágmarks'laun iðn- nema verði hækk-uð til mikilla nruna frá því sem nú er. t ályktun um Iðnfræðs.lu segir m. a.: Aðstaða til iðnmá-ms í landinu er víða mjög slæm, þammi-g er það vitað að fjöldi iðntfyrirtækja og iðnmeistarar hafa hvorki tæki, mannafla né hæfni til að útskritfa iðnaðarmenm. Iðn- fræðsiuráð hef-ur gjörsam'l-ega brugðizt þeirri skyldu sinm-a að hafa eftirlit með þessum hl-utum. Það er þvi ein-dregin krafa að farið verði að lögum o-g tekið upp stramgt eítirlit í þ-esisu sam- bandi. Þá segir ennfremur, að kennsl-u í iðn-skól-um landsins sé mjög ábótavant, o-g engim sam- ræming á bókC-egu o-g verk- legu námi i skólun-um eða á milli sk-óla. Einnig er en-n notazt að einhverju 1-eyti við kvöldskóla, sem er -andstætt lög-um. Verkle-gri kennslu er mjög ábótavan-t í skólun-um, einkum úti á lands-byggðinmi. Úr því er brýn nauð-syn að bæta þar sem verklegri kenns-l-u er einnig oft mjög ábótavamt á vimn-usföðuim. Þá bendír þing-ið á -að ve-gna tækniþróunar í iðnaði telji það að sveinspróf, ei-n-s og þau eru í da-g, séu úrelt. Það sé skýlaus krafa þin-gsins að þeirn verði breytt á ra-u-mhæfan hátt. 140 manns Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 mm. Plastlagt harðtex. Harðplast. SÖLUAÐILAR: Akureyrí: Byggingavöruverzlun KEA, Reykjavík: Ásbjöm Ólafsson, timburafgr. Hannes Þorsteinsson & CO„ Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja. IB) m\ Skeifan 13 — Sími: 35780. unnu að slátrun Hvamms-tanga, 29. ökt. Slátrun lau'k fyrir nokkru á Hvamimistanga, og var slátrað í tveimur siáturhúsum. Hjá Kaupfélagi V-Húnvetninga var slátrað 27.800 fjár, og var meðalfallþungi dilka 16,33 kg. Hjá verzlun Sigurðar Pálma- sonar var slátrað nknum 6000 fjár, og reyndi-st meðalfall- þungi vera 16,13 kg. Sláturfé er heldur færra en síðastliðið haust, enda heyfengur bænda óvenju góður. Meðalfallþu-ngi dilka er í ár allmiklu hærri heldUT en í fyrra, eða 0,8—1,0 kg hærri. Sam-tals urnmu um 140 ma-nns að slátrum á staðnum, allt ininanhéraðsbúa-r. — Karl. — Verzlunarráð Framhald af bls. 11 Fundurinn bendir á, að að- stöðugjöld og landsútsvar séu skattar, sem hvergi tíðkist annars staðar, enda viður- kennt, að hér sé um mjög gallað skattform að ræða, og leggur til, að það verði af- numið. Eðlilegt væri, að í stað þess yrðu bæjar- og sveitar- félögum tryggðar tekjur með hlutdeild í söluskatti. Fundurinn telur skáttkerfið of flókið, og að stefna beri áð því að gera það einfaldara og fækka sköttum. Þá telur fundurinn, að öll- um atvinnufyrirtækjum, þ.e. einkafyrirtækjum, samvinnu- fyrirtækjum og fyrirtækjum ríkis- og bæjarfélaga, sé gert að greiða skatta og útsvar eftir sömu reglum. Að lokum telur fundurinn sanngjamt að eðlilegt, að end- urgreiddur verði kostnaður við ínnheimtu söluskatts og annarra opinberra gjalda með ákveðnum hundraðshluta af skattfjárhæð. Ekki stað- greiðslukerfi Aðalfundur Vl 1971 lýsir yfir því áliti sínu, að staðgreiðslu- kerfi skatta beri ekki að taka upp hér með hliðsjón af reynslu annarra þjóða. Verði engu að síður stefnt að því að taka upp staðgreiðslukerfi, fari fyrst fram gagnger at- hugun á kostum og göllum þess, sérstciklega að því er varðar kostnað af fram- kvæmd þess, bæði fyrir opin- bera aðila og atvinnurekend- ur. Ueizlumatur Smurt bruuð og Snittur SÍLD 8 FTSKUlt ít DHDIECH IESIÐ SANDVIK snjonag'lar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í 1 snjó og hdlku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna hjólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SlMI 31055 Átthagafélag Sléttuhrepps minnir á áður auglýsta skemmtun, sem haldin verður i Dans- skóla Hermanns Ragnars laugardagínn 6. nóvember kl. 20,30. Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti. KVENNANEFNDIN. Ennfremur er minnt á aðalfund félagsins sunnudaginn 14. nóvember að Freyjugötu 14. STJÓRNIN. Sendill Sendill óskast í skrifstofur vorar, Hafnar- stræti 5, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veittar á sama stað. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.