Morgunblaðið - 04.11.1971, Side 30

Morgunblaðið - 04.11.1971, Side 30
Aarhus KFUM fór héðan ósigrað síðast nú leikur það við Val, FH og úrvalslið HSÍ EINS og frá var skýrt í þriðju- dagsblaðinu er danska hand- knattleiksliðið Aarhus KFUM væntanlegt hingað til lands n.k. föstudag, og mun liðið leika hérna þrjá leiki, á föstudag, sunnudag og mánudag, og mætir það Val, FH og úrvalsliði HSl, en það mun sennilega saman- standa af ílestum þeim leik- mönnum, sem verða með í Olympíuliði íslands. Aarhus KFUM er ekki óþekkt lið hérlendis, þar sem það kom hingað fyrir nokkrum árum, og lék þá eiinnig hér þrjá leiki. Þá varð útkoman sú, að liðið sneri heim aftur ósigrað. Það sigraði Ánmann 29:25, FH 27:24 og úrvalslið HSÍ 26:20. Hafa ís- lendingar því hanma að hefna að þessu sinni, og það mikið metnaðanmál að liðið fari ekki í aninað sinn ósigrað héðan. Aarhus KFUM er eitt þekkt- asta handknattleikBiliðið í Dan- imiarku, og hefur verið þar í íremistu röð um árabil. Það byrj- aði að leika í 1. deild árið 1949, en árið 1951 féll það svo aftur ni'ður í aðra deild, þar sem það hafði árs viðdvöl. Frá árinu 1952 hefur iiðið ævinlega verið í fremstu vígiínu í dömsku deildakeppninni. Hef- ur það á þessum 17 áirum unmið til 17 verðlauna, 5 simnum tii gullverðiauna, 7 sinnum til silfur verðlauna og 5 sinnum til bronis- verðlauna. Á s.l. keppnistímabili stóð félagið sig vel, og varð í 4. sæti í inmanihúsmótimu, eftir mjög jafna og tvísýna baráttu efstu iiðanna. í sumar og haust hefur félagið sótt sig nokkuð, og var t. d. í únslitum í utanhúsmeist- araikeppninni, þar sem það gerði jafntefli við Efterslægten, en tapaði titlinum á óhagstæð- ara markahiutfalli. Þá er liðið einnig komið í fjögurra iiða úrslit í bikarkeppni danska hand- knattleikssambandsins. Þegar þetta er fikrifað hefur svo Aarhus KFUM lokið 4 ieikj- um í 1. deildakeppninni iinman- húss, og þar hefur frammistaða liðsins valdið áhangendum þess nokkrum vonbrigðum. Fyrir- fram hafði verið búizt við að í vetur myndi það blanda sér al- vairlega í baráttuna um Dan- merkunmeiistaratitiliinn, en það hefur eigi að síður tapað tveim- ur af þessum þessum fjórum leikjum, og það fyrir liðum, sem álitið var að yrðu ekki ofarlega á blaði í 1. deildakeppninni í ár. f leikjunum hefur Aarhus skor- að 64 mörk, en fengið á sig 67 mörlk. Efsta liðið í dömsku deild- arkeppninni nú er Stadion, sem hefur hlotið 8 sitig eftir fjóra JeikL Efterslægten er í öðru sæti með 5 stig eftir 3 lei'ki, HG í þriðja sæti með 4 stiig eftir 3 leiki og síðan er Aarhus KFUM fjórða liðið í röðinni, Þjálfari liðsins er hinn gamal- kunnd iandsiiðsmarkvörður og leikmaður Aarhus KFUM, Erik Holst. Hafði hann, sem fyrr segir, bunidið rnikiar vonir við liðið í vetur, og þá einkum vegna þess að einstaklingar inn- an liðsins eru taldir betri nú en oftast áður. Má þar nefna Kar- sten Sörensen, Hans Jörgen Tholstrup, Klaus Kaae, Oie Sandhöj og síðast en ekki sízt Bjarna Jónsson úr Val, sem leiikur með liðinu, en hann dvelur við nám í Áxósum í vet- ur. Geta má þess, að s.l. vor lék Aarhus KFUM tvo aukaleiki, eftix að deildakeppninini var lokið. Sá fyrri var við japamska landsliðið og sigruðu Danimir 21:19, og hinn var gegn Evrópu- meistaraiiði Gummersbach, sem sigraði naumlega í leiknum með 16 mörtoum gegn 14. í haust hefur svo Aarhus Framhald á bls. 21 m Klaus Kaae, leikreyndasti maður þarna leið gegnum Aarhus KFUM, ryður sér vörn andstæðinganna. Hörð barátta Haralds og Reynis og margir skemmtilegir leikir í badmintonmótinu HARALDUR Kornelíusson, TBR, varð sigurvegari í opnu badmin- tonmóti, sem Tennis- og badmin- Einar Jónsson, nýkjörinn formað.ir Badmintonsambandsins, hendir þeim Haraldi og Reyni sigurlaun í einliðaleiknum. Jónína og Vildís, er sigruðu í tviliðaleik kvenna. — tonfélag Reykjavíkur gekkst fyr ir um síðustu helgi. Mætti hann Reyni Þorsteinssyni, KR, I úr- slitaleik og sigraði nokkuð ör- uggl«ga 15:9 og 15:10. Það voru einnig þessir kappar, sem mætt- ust í úrslitum einliðaleiks í ís- landsmótinu í fyrra, og börðust þá mjög skemmtilegri baráttu. Mjörg margir keppendur voru í þessu badmintonmóti, og bar það vitni um þá miklu grósku, sem er að verða í þessari skemmtilegu íþróttagrein hér- lendis. Var það einkum athyglis verð frammistaða hinna inigu leikmanna, eins og t.d. Sigurðar Haraldssonar, TBR, og Harðar Ragnarssonar, ÍA. Kom sannar- lega á óvænt að Hörður skyldi slá hinn gamalkunna badminton leikmann, Viðar Guðjónssoit, út í fyrsta leiknum. Viðar sigraði svo í aukaflokknum, en í honum kepptu þeir, sem töpuðu fyrsta Ieik sínum í keppninni. Helztu úrslit i mótinu urðu þessi: 1. DMFERÐ 1. leikur: Magnús Magnússon TBR, vann Walther Lenz, KR, 15:0 og 15:0. 2. ieikur: Siguröur Haraldsson, TBR, vann Sigurð Blöndal, TBR, 15:8 og 15:10. 3. leikur: Eysteinn Björnsson, TBR, vann J£n Gíslason, TBR, 15:4 og 15:3. 4. leikur: Óskar Guðmundsson, KR, vann Jó- hann Hálfdanarson, TBR, 15:2 ©fc 15:3. 5. leikur: Friðleifur Stefánsson, KR, vann Helga Benediktsson, Val, 15:6 og 15:7. (I. leikur: Jónas P. Jónasson, KR, vann Jó- hann Möller, TBR, 15:13, 3:15 og 11:15. 7. leikur: Sigurður Ág. Jensson, TBR, vann Ævar Sigurðsson TBR, 15:7 og 15:9. 8. leikur: Steinar Petersen, TBR, vann Grét ar Hjartarson, TBR, 15:0 og 15:1. 9. leikur: Reynir Þorsteinsson, KR, vann Leif Gíslason, KR, 15:2 og 35:3. 10. leikur: Reynir Kristjánsson, TBR, vann Hilmar Karlsson, TBR, 15:6 og 15:7. 11. leikur: Hængur Þorsteinsson, TBR, vann Ragnar Ragnarsson, Val, 15:9 og 15:3. 12. leikur: Jóhannes Guðjónsson, ÍA, vann Baldur Ólafsson, TBR, 7:15, 35:4 Og 18:14. 13. leikur: Sigfús Ægir Árnason, TBR, vann Doron Elíasen, TBR, 15:0 og 15:1. 14. leikur: Páll Ammendrup og Jón Árnasoin áttu að keppa, en Jón mætti ekki til leiks. 15. leikur Tryggvi Thorsteinsson, TBR og Stefán Sigurðsson, Val áttu að keppa, en Stefán mætti ekki til leiks. 16. leikur Agnar Ármannsson, KR vann Hann es Rikharðsson, TBR 15:5 og 15:12. 17. leikur Hörður Ragnarsson, lA vann Viðar Guðjónsson, TBR 17:16 og 15:3. 18. leikur: Árni Guðmundsson og Þór Geirsson TBR áttu að keppa en Árni mætti ekki til leiks. 19. leikur: Ríkharður Pálsson, TBR sigraöi Gunnar Hansson, TBR 15:3 og 15:4. 20. leikur: Haraldur Kornelíusson, TBR vann Sigurð Steingrímsson, TBS, 15:4 og 15:10. 2. I MFERÐ 1. leikur: Sigurður Haraldsson, TBR vann Magnús Magnússon, TBR 15:6 og 15:7. 2. leikur: Óskar Guðmundsson, KR vann Ey stein Björnsson, TBR 15:8 og 15:4, 3. leikur: Friðleifur Stefánsson, KR, vann Jón as P. Jónasson, KR 15:5 og 15:4. 4. leikur: Steinar Petersen, TBR vann Sigurð Ág. Jensson, TBR, 15:0 og 15:2. 3. UMFERÐ 1. leikur: Reynir Þorsteinsson, KR vann Reyni Kristjánsson, TBR 15:1 og 15:7. Framhald á bls. 21 Haraldur býr sig undir að slá boltann í úrslitaleiknnm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.