Morgunblaðið - 04.11.1971, Side 32

Morgunblaðið - 04.11.1971, Side 32
IESIO ^^^~^!”ríínnbbbib - Mmarkaw á »eium f DROLECR ,<)ri0iunl»la5!>líí' FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1971 1971: Tap af bílatrygg ingum220mill j. Verða tryggingafélögin að hætta bifreiðatryggingum? Á TÍMABIUM 1952—1969 flámu greidd og áætlucí nmferð- aitjón í bókum tryggingarfélag- anna 785,3 millj. kr. Árið 1970 bættust 180 miiljónir við og við- bót þessa árs er áætluð um 220 milljónir. Á næsta ári er svo talið, að umferðartjón kosti tryggingafélögin ekki undir 270 miiljónum króna. Tap þeirra tryggingafélaga, sem bifreiða- tryggingar stunda, nam samtals 65 milljónuni króna tvö síðustu ár. I»essar upplýsingar koma fram í grein eftir Ólaf B. Thors, sem birtist á blaðsíðu 17 í Mbl. í dag. Segir Ólafur og í grein- inni, að óraunhæft sé að reikna raunverulega hækkunarþörf ið- gjalda af bifreiðatryggingum undir 50%, ef gera eigi ráð fyrir, að iðgjöld á árinu 1972 mæti tjónum og kostnaði. 1 greininni segir Ólaíur B. Thors m. a. um, hvert stefni í bifreiðatryggingamálum: „Ef ekki fást nauðsyniegar iðgjalda- hækkanir til þess að unnt sé að reka þessa tryggingagrein á Framhald á bls. 23. Tfllaga iðnaðarráðherra: Ríkið kaupir áfengið SVO sem kunnugt er af frétt um afsalaði ríkisstjórnin sér nýlega réttindum tU svokaU- aðs ráðherravíns. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. fékk frá Gisla Blöndal, hagsýslu- stjóra, munu ráðherramir með þessu aðeins hafa afsal-, að sér rétti til áfengis á inn- ; kaupsverði til einkaafnota. Vín, sem þeir veita sem ráð- herrar greiðir rikissjóður að fullu sem verið hefur. Gísii Blöndal sagði aðspurð- ur, að ráðherrarnir keyptu ( nú áfengi, sem þeir þyrftu embættis síns vegna að nota, ) gegnum ráðuneytin. Það er að sjálfsögðu ráðherranna að ákvarða, hvenær veizla er haldin í nafni þeirra sjálfra eða embættisins. FREKARI VIRKJUN LAXÁR BÖNNUÐ Gamla virkjunin lögð niður Baráttukostnaður landeigenda greiddur úr ríkissjóði EINS og áður hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu hefur Magnús Kjartansson iðnaðarráð- herra lagt fram tillögur í ríkis- stjóminni, sem hann hugsaði sem lausn Laxárdeilunnar svo- nefndu. Hefur þetta frumkvæði iðnaðarráðhera valdið miklum ó- róa i stjóraarherbúðunum og mun það einktim vera Björn Jónsson alþingismaður, sem þar stendur öndverður, enda mun hann telja, að ráðherrann dragi mjög taum landeigenda á kostn- að Laxárvirkjunarstjórnar og Akureyringa. í tillögum iðnaðarráðherra er m. a. lagt til, að frekari vitrfej- anaframikvæmdir en þær, sem nú eru í Laxá, verði bannaðar. Með þeirri ákvörðun yrði því slegið föstu í eitt skipti fyrir öll, að ekki kæmi til þess að reist yrði um 20 metra há stífla í Laxá, en með þeirri manmvidkja- gerð telur Laxárvirikjunarstjórn, að afköst virkjunarinnar tvö- faldist og rafmagmsverð lækki verulega. Jafnframt yrði rennsli árinnar jafnara og komið í veg fyrir, að krapastíflur myndist i ánni. Hefur stjórn Laxárvirkjun- ar talið þessa framkvæmd nauð- synlega til þess að Norðlending- ar búi við lágmarks öryggi í raf- orkumálum. Iðnaðarráðherra leggur jafn- framt til, að niður verði lögð gamla virkjunin í Laxá, en hún er 4 MW og er söluverð þeirrar orku rúmar 20 milij. kr. í dag. Til samanburðar skal þess getið, að sú virkjun, sem nú er unnið að í Laxá, er 6,5 MW. Eftir því sem Morguniblaðið hefur komizt næst, felast eftir- talin atriði í tillögum iðnaðar- ráðherra: 1. Þegar lokið verður við Framhald á bls. 23. Vatnsgos ' JABÐÝTA braut í gær kalda- vatnsæð á gatnamótum Foss- vogsvegar og Klifvegar, en vatnsæð þessi er 14 tommu víð og sér Kópa- I vogsbúum fyrir vatni. — Mikið og hátt vatnsgos var þar og varð Kópavogur vatns- ' laus og var búizt við að við- gerð yrði ekki lokið fyrr en | undir morgun. í Árlandi urðu húsin nr. 4 og 7 umflotin L vatni og flaut inn í kjallara húsinu nr. 4. Borgarspítal- I inn, seni er í næsta nágrenni, | varð ekki vatnslaus, þar eð , til öryggis eru tvær vatns- 1 iagnir að sjúkrahúsinu. Smygluðumari- huanablöndu 90 grömm voru eftir, þegar upp komst um smyglið TVEIR Bandaríkjamenn, 24 ára og 17 ára, og 23 ára íslenzk kona, hafa viðurkennt smygl á 250 grömmum af marihiiana- blöndu og neyzilu liennar. Af Fer ein vígið um heimsmeistara titilinn i skák fram á íslandi? Fyrirspurnarbréf hefur borizt til Skáksambands íslands frá Alþjóðaskáksambandinu Undirbúningur hér hafinn Boris Spassky VERIÐ er að kanna mögu- leika á því að láta fyrir- hugað einvígi milli Roherts Fischers og Boris Spasskys um heimsmeistaratitilinn í skák fara fram á íslandi. Hefur Fischer þegar tekið skýrt fram, að hann muni ekki tefla í Sovétríkjunum. Þess vegna virðist sú leið hlasa við, að samið verði um keppnisstað utan heimalands keppendanna. Alþjóðaskáksambandið, Fl DE, hefur með tilliti til þessa ritað öllum aðildar- löndum sínum hréf, þar á meðal fslandi. Þeir Fisch- er og Spassky hafa háðir teflt áður í Reykjavík. Þetta kom fram m.a. í við- tali Guðmundar G. Þórar- Framhald á bls. 23. þessum 250 grömmum fundust rúm 90 í plastpoka, gröfnum í jörðu, þegar fólkið var handtek- ið, en hins höfðu þau þá neytt. Mál þetta er nú til ákvörðunar hjá saksóknara rikisins. Blönduna keypti eldri Banda- ríkjamaðuirinn i heimalandi siniu og sendi í pósti til vinkonu sinn- ar í Kópavogi. Síðan kom hann sjálfur í heimsókn og tóku þau þá að neyta blöndunnar. Þriðji aðilinn, 17 ára banrtarískur náms maður, tók og þáitt í neyzlunni. Þegar lögreglan komst í málið fyrir fengnar ábendingar, hafði fólikið neytt um 160 gramma af blöndunni, en um 90 grömm fundust grafin í jörðu, sem fyrr segir. U mf er ðar var zla við 5 barnaskóla ÁKVEÐIÐ hefur verið að tekin verði upp umferðarvarzla við um ferðargötur í nágrenni fimm barnaskóla borgardnnar. Er ætl- unin að ráða ganigbrautarverði við eftirtaldar umferðargötur: Við Sundlauigaveg vegna Laug- arnesskóla, við Hamrahlíð vegna Hlíðaskóla, við Skeiðarvog vegna Vogaskóla, við Langholtsveg veigina Langholtsskóla og við Háa leitisbrauit veigna Álfitamýrar- sikóla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.