Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐLÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 Brezkir togaramenn ráðast á lögregluþjón Seyðisfirði, 17. íebrúar. SKIPVEBJAR á brezka togaran- rnn Boston York H3 réðust í kvöld á Þorbjörn Þorsteinsson lögregluþjón hér og þjörrmiðu að honum. Var hann með glóðar- auga eftir viðureignina og hlaut skránmr og var illa útlítandi. Béðust þrír menn að honum í einu. Togarinn, sem átti að láta úr höfn í kvöld, hefur verið kyrr- settur, vegna 'þessa latburðar. Tildrög þessa atburðar voru þau, að skipverjar á togaranum voru að mála kletta fyrir ofan bæinn. Lögregluþjóninum var gert viðvart um hátterni s’kip- verja og fór hann um borð til þess að bera fram kivörtun við skipstjóra. Kallaði þá skipstjóri mennina um borð með skipsflaut unni og krnnu þeir ffljótlega. Á bryggjunni beið lögreglu- þjónninn mannanna og er þeir komu h/ugðist hann hafa tal af þeim, sem hélt á málningarpensi inium. Skipti engum togum, að maðurinn réðst á lögregluþjón- inn og einnig félagar hans tveir. Urðu hörku slagsmál á bryggj- unni. Ol'iiuafgreiðslumaður, Guðjón Óskarsson, sem var nænstaddiur hugðiist tooma lögreghiþjónimim til hjálpar, en fékik vel útilátið kjaftshögg, svo að hann féll við. Skipstjórinn kom um síðir og skakkaði leilkinn. Fétok hann einnig einhverja pústra. Skömmiu síðar ætlaði tollvörð- urinn Émil Emilsison að fara um borð, en skipverjar vörnuðu hon- um þá uppgöngu og skánu sund- ■ur toaðalstiga. sem hann huigðist nota og mundiuðu barefli við borðstotokinn. Um þetta leyti toom umboðsmaður brezkra tog- ara á staðinn. Hann náði sam- bandi við skipstjórann og komst íslenzka lögigæzlan um borð. Lögregluþjónninn ber að sér hafi sýnzt rmenmimsr a’llsgáðir. — Sveinn. Cappelen: Landhelgisútfærsla sé rædd á alþjóðavettvangi Osló, 17. febrúar NOBSKA blaðið Arbeiderbladet f jaliar um væntanlega útfærslu ísienzku landhelginnar i dag og iegrgur spumingar fyrir Andreas Cappelen, utanríkisráðherra, um afstöðu norsku stjórnarinnar tii þeirrar ákvörðunar. Báðherrann svaraði því svo: — Við skilj- um áhuga íslands á þessu efni. Hvað okkur snertir emm við á þeirri skoðun að ræða þurfl hugsanlega útfærslu landhelgi á alþjóðavettvangi. Cappelen leggur áherzlu á að ríkisstjómin muni einnig nú fylgja fyrri stetfnu sinni. — I reynd þýðir þetta að við mun- um taka þátt í umræðum um fiskveiðilögsögu á hinni alþjóð- Dæmdur í 2-10 ára fangelsi Bandaríkjamadur dæmdur fyrir aö skjóta íslenzka konu sína í Tennessee iegu haÆréttarráðstefnu SÞ, sem er í undirbúnmgi að halda 1973. Arbeiderbladet skýrir síðan frá því, að aiUir 60 þingmenn á Al- þingi Islendinga hafi greitt at- kvæði með því að samningurinn við Breta og Vestur-Þjóðverja frá 1961 sé ógildur, þar sem samningamir brjóti í bága við lífsbagsmund þjóðarinnar. Þá segir Arbeiderbladet að sér- fræðingar i Reykjavik séu þeirr- ar skoðunar, að isienzka rikis- stjómin. muni e.t.v. kunngera ákvörðun sína um hina nýju fiskveiðilandhelgi áður en mán- uðurinn er á enda. Pallas-Aþena á st allinum við M.B. V BOY Martin Goff, Bandarikja- maður, sem kvæntnr var ís- lenzkri konu, Margréti Svölu Marinósdóttur, og réS henni bana 13. desember 1970, var í fyrradag dæmdur í tveggja til 10 ára fangelsi fyrir verknaðinn, en heimilt er að láta hann laus- an eftir 2 ár, ef ástæður eru fyr- ir þvi. Goff skaut konu sína til baná á heimili þeirra í Memphis- borg, Tennessee, og kom tvítug dóttir þeirra að, er Goff hafði unnið verknaðinn. Sáksókna'ri ríkisins fcrafðist dauðadóms yfir Goff fyrir morð af fyrstu gráðu. Goff viður- (toernndi að hafa sfcotið konu sínia, en hélt fast við þamm vitnásbuirð, að það hefði verið af alyaná. Þeiim vairð sundurorða. Hamm kvaðst hafa látið konuma hafa stuttam riffil og sagt við hana: „Ef þér fimmist svo lí-tið tdl mín koma, því sfcýtur þú mig ekfci?“ Þá hafi koman slegið til haras, og skot hiaupið úr rifflimum. Kviðdómurimm, sem einungis vair sfcipaður körlum, dærnidi Roy Mariin Goff fyrir manmdiráp af gáleysá. Pallas-Aþenu stolið STYTTLTNNI af Pallas-Aþenu gyðju menntanna, var stoiið af stalli milli Menntaskólans í Beykjavík og íþöku í fyrri- nótt. 1 gærkvöldi var styttan ófundin og biður rannsóknar- lögTeglan vltni að gefa sig fram, en styttnnni var stolið á tíniabilinu frá klukkan eitt í fyrrinótt jiar til um áttaleyt- ið í gærmorgun. Stytta þessi er eftirroynd af hinu fræga listaverfci Myrons, sem uppi var nær fimm öld- urn fyrir Krists burð og einn ágætasti myndhöggvari Forn- Grikkja. Sjö árgamgar afmæl- isstúdenta gáfu M.R. styttuna 1968. Styttan var steypt i kopar hjá Ohristiania Kunst- og Met alstöberi í Osió eftir eintaki, sem er í eigu norska þjóð- minjasafnsins. Af Pallas-Aþemu hafa marg- ar myndir verið gerðar, en í sinni mynd lagði Myron áherzliu á að birta gyðjiuna sem hina fríðrn, ungu mey. Berna- detta kemur! iRSKt þingmaðurinn Berna- detta Deviin hefur fullan hug á að koma á Presisuballið, sem Biaðamannafélag Islands hef- ur bóðið henni tii 17. marz. Vegna ummæla, sem höfð voípu eftir henmi uim að e.t.v. yrfS hún komin í fangelsi þá, reyndi formaðiur B.í. að ná sambandi við hana. Fékfc hann þau sfcilaboð til baka frá einkaritara hennar, sem hánn talaði við í síima, að Bemadetta segðist áreiðan- iega koma, nema eitthvað alveg óvænt gerðist eftir þetta. Réttarhöldunuim, sem hún var boðuð til, hefði verið frfestað, og vissi hún því ekki uijn neitt sem gæti hihdrað sig í að koma til íslands. Bolungarvík: Allar þrær fullar Ðoáiumgarvik, 17. febrúar. HÉR eru nú allair þirær fuUar af loðrtu og hefur verið lamdað sama- tals 4110 stmálesbum af 10 skip- uim oig aflahæst var -Súian mieð 460 lestir og Loftur Baád- vinsson með 430. Affcastageta verksmi ðjunmia/r er um 150 smá- lestiir á sólarhring, þanmig að ekki verður tekið á móti meira magmd fyrr en fyrsrtu þrærmar tæumast. 70 lestir af þessuim afia fóru í flrystimgu í Bokmgarvík og ná- gramnahyggðum. —- Hallcur. Norðmenn óttast ofveiði á loðnu og íhuga friðun Ekki ástæða fyrir íslendinga að óttast ofveiði nú, segir Jakob Jakobsson, fiskifræðingur NORÐMENN íhuga nú mjög gaumgæfilega, að banna loðnu- veiðar af ótta við ofveiði. Segir í NTB-frétt, sem Mbl. barst, að búizt sé við að loðnuveiðin við Noreg verði bönnuð frá 15. marz og fram til 1. maí og loðn- an friðuð aftur 25. júlí. Bann þetta er þó háð því að loðnnveiði Norðmanna verði komin úpp fyrir 1,3 milijónir smálesta 15. marz. Mbl. átti í gær tal af Jafcobi Jafcobssyn i, fisfcifræðin.gi, og Heimdallur: Umræðufundur með borgarfulltrúum HEIMDALLUR, aamtök ungpa sjálflstæðismanna, efnir ti] fund- ar í kvöld nveð bongarfuHtrúum Sjálflstæðisflokksins og hefat fundurinn í ValhöH viö Suður- götu kl. 28.30. Borgarfulltrúar munu þár gera grein fyrir yerkefmum og störf- um borgarstjóinar, svara fyrir- spurnutn od taka þátt í Umraeð- um Allt sjálfstæðisfóik er -hvatt tll þess að koma á fundinn. spurði hanm uim þetta mál. Jaikob sagði, að Norðmenm hefðu á uiid- anförniuim árum haft mjög sterka loðniuángamga og á þeim byggðist þessi mikla veiði, sem veráð hef- ur gífurieg. Vitað er að næstu árgamgar ruorsku loðnunmar eru efcki eins sterkir og þvi er veru- leg ástæða til ótta fyrir Norð- menn. Jakob sagði, að þveiröfugt væri farið með loðm'ustoiina okkar. Við erum nú aö fá inm sterkasta loðniustofn'inn, sem vart heflur orðið vió siiðan loðmuranmisófcinir hófust hér við land. Er þetta stofn, sem klaktist út 1969 og er hann nú að koma til hirygm- imgar. Einmig sagði Jakob mikimm mum á fflota Norðmamna og Is- lenddmga. Norðmenn væru með um 400 loðnuveiðiakip, ern við aðeims u.m 40. Árið 1970 urðu ísienzkir fiskifræðiniga.r varir við gifíurlegt magn af ámsgamalK loðmiu og siíðam hefur verið búázt við að þetita ár yrði metár, sem allt virðist nú benda ti'l að verði. HeiJdairloðn'Uveiði íslendinga haf ur rnest orðið 190 þúsiund smá- lestir, sem er lítið magn miðað við 1.5 miltljónir lesta hjá Norð- mönmum. Því kvað Jakob ótta við ofveiði ástæðulausan hér hjá okfcur. Bók um mótmæli í Sovét: Sjö af 220 milljónum voru á Rauða torgi London, 17. febrúar —AP AF 220 máHljónium sovézkra bórgara höfðu sjö hugrekki tU að hafla uppi mötmælá úti fyr- ir Kreiulartn úrum 1 ágús* sem innrásinni í Tékkósló- vatoíu var mótmælt. Þeöta kemur fram í bók, som var gelin út í London i dag og «r eftir Naitalyu Gorbavzskaya, Framhaíd á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.