Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 8
f 8 MORGLPN'BLA.ÐCÐ, FÖSTUDAGUR 1S. FEBRÚAR 1972 Lögreglufélag Reykjavikur: Mótmælir ráðningu borgarlögreglu- manna til ríkisins - nema samkomulag náist uin það A myndinni er strengjasveitin úr Tónlistarskólanum, sem fer í liljómleikaferð til ísafjarðar og Bolungarvíkur á morg-un. Stjórnandi stúlknanna 10 er Ingvar Jónasson, sem er með þeim á mynd- inni. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Tryggingahandbókin — nýr leiðarvísir fyrir almenning KOMIN er út ný handbók frá Emi og Örlygi, Tryggingahand- bókín. Hefur dr. Gunnar G. Schram tekið hana saman. — í frétbatilkynningu frá útgáfunni segir m.a.: „Það er alkunn staðreynd að löggjöfin um almannatrygging- ar er mjög margbrotin, enda ná bætur almannatrygginga yfir VitJt svið. Þess finnst fjöldi dæma að þeir, sem hvað mesta þörf hafa fyrir þá víðtæku þjóð- féiagsaðstoð, sem felst í almanna tryggingum, gera sér minnsta grein fyrir réttindum sánum.“ Þá segir: „Fólk gerir sér ekki ætíð grein fyrir hvaða réttindi það á sam- kvæmt almannatryggmgum. Hvenær ber að greiða því bæt- ur, ef það slasast eða veikist — og hvenær ekki. Hver er t.d. að- staða einhleyprar móður eða ekkju með börn á framfæri sínu innan tryggingakerfiains? TRYGGINGAHANDBÓKIN er handhægur leiðarvísir, sem fljót- legt er að fletta upp í, ef á þarf að halda. Þar eru t.d. raktar reglur um ellilífeyri, örorkulíf- eyri, makalífeyri, fjölskyldubæt- ur og barnalífeyri. Greint er frá stöðu kjörbarna, stjúpbarna og munaðarlausra bama. Skýrt er frá hlutverki sjúkrasamlaga og lífeyrissjóðanna. Þá er og í bókini fjallað um frjálsu trygg- ingarnar, sem koma til þegar al- manr.at ryggingum sleppir og veiba einstaklingum mikilvæga tryggingavernd. Þetta er í fyrsta sinn sem slík bók er gefin út hér á landi. Hún er gagnleg hverju heimili og mætti nota sem kenmslubók í skólurh landsins. Höfundur bókarinnar er Gunn ar G. Schram, en hann lauk dokt- orsprófi í þjóðarrétti frá háskól- anum í Cámbridgie árið 1961 og starfar nú sem þjóðréttarfræð- ingur utanríkisráðuneytisins. Undanfarin misseri var höfund- urinn lektor við lagadeild Há- skóla íslands. Gunnar var um nokkurra ára bil blaðamaður og ritstjóri, og nýtur þeirrar reynslu sinnar við gerð þessarar bókar, þar sem hin margbrotnu ákvæði íslenzka tryggingakerf- isins eru skýrð og túlkuð svo auðsikilin verða hverjum manni.“ AÐALFUNDUR LögTeglufélags Reykjavíkur var nýlega haldinn. Eitt af þeim málum, sem þar voru rædd var um að kostnaði vegna löggæzlu verðl létt af sveitarfélögum og að þá sé þess jafnvel að vænta að borgarlög- reglumenn verði gerðir að ríkis- starfsmönnum, að því er seglr í fréttatilkynningu frá Lögreglu- féiagi Reykjavikur. Stjórninni höfðu borizt undir- skriftalistar frá 114 borgarlög- reglumönnum og ennfremur frá Félagi rannsókniarlögreglumianna, dags. 3. þ.m., en í því eru 30 borgarlögreglumenn, þar sem þessu er mótmælt. Aðalfundur inn gerði eftirfarandi sam- þykkt: „Aðalfundur Lögrieglufélags Reykjavíkur haldinn 12. febrúar 1972 samþykkir eftirfarandi til- lögu: í athugasemdum við frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfé- laga, sem iagt var fyrir ALþingi á 92. löggjafarþingi 1971, er ráð fyrir því gert, að kostnaði sveit- arfélaga vegna löggæzlu verði létt af þeim og er þess þá að þjænta að kostrnalðlnn eiigi lað greiða úr ríkissjóði. Eins og hinu háa ráðuneyti er kunnugt starfa nú samtals 164 lögneglumenn í Reykjavík, sem allir eru skipaðir starfsmenn Reykjavíkurborgar. Hafa engar viðraeður átt sér stað enn sem komið er við stéttarfélag okkar, Lögreglufélag Reykjavíkur, um réttarstöðu og kjör borgarstarfs- manna þeirra er hér eiga hlut að máli, ef framangreint frumvarp verður að lögum. Enda þótt eigi sé ástæða til að ætla, að stjórnvöld Landsins hafi hug á því að rýra kjör lögreglu- manna, telur aðalfundurinn rétt að mótmæla því strax á þessu stigi, að við verðum gerðir að ríkisstarfsmönnum, nema fullt samkomulag verði um það við LögnegluféLag Reykjavíkur. Jafn framt viljum við leggja á það rika áherzlu, að kjör borgarlög- reglumanna hafa á ýmsan hátt verið betri og hagkvæmari en kjöir Lögregiumanna ríkisins, enda í samræmi við launakjör annarra borgarsbarfsmanna. Var ráðning okkar í lögreglustarf miðað við þau kjör og teljum við okkur eiga rétt á að luaido. þeim.“ Kvikmynda- sýningar Votta Jehóva NÆSTII tvö föstudaga kl. 20:30 munu Vottar Jehóva sýna kvik- myndir í Norræna húsinii. Kvik- myndirnar eru framleiddar af „Varðtnrns“-félaginu. Myndin, sem sýnd verður næsta föstudag, 18. febrúar, sýn ir m.a. hvernig hin foma borg BabýLon hefur haft áhrif á lif manna viða um heim. Myndin tekur áhorfendur með í hnatt- ferðalag og alls staðar verða á vegi manna merki, sem eiga upp- runa sinn í Babýlon. Mynd þessi er Litmynd með íslenzku tali og sýnir hún m.a. fagra staði frá Biblíulöndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs. Myndin var tekin í 26 löndum og hefur vakið athyglx alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. FöstudagLnn 25. febrúar verð- ur Litkvikimyndin „Guð getur ekki farið með lygi“ sýnd á sama stað og tíima. Hún fjallar fyrst og fremst um sanleilksgildi Bibii- unnar og sýnir hvernig spádóim- ar hennar hafa rætzit. (Fréttatilkynniing). V élskólanemar: Berjast fyrir rétti til námslána Niðurstöður könnunar sýna nauðsyn þess I KÖNNUN á efnaliag og aðbún aði nemenda í Vélskóla íslands, sem Skólafélag Vélskóla Islands hefur gengizt fyrir, kemur fram að brýn nauðsyn er á því fyrir nemendur Vélskólans að fá að- gang að Lánasjóði íslenzkra itámsmanna. Jón Ámason alþing Ismaður lagði fram frumvarp l*r að lútandi sl. haust og til áréttingar því hafa Vélskólanem ar sent alþingi bréf um ástand- tð I þessum málum hjá þeim og niðurstöður fyrrgeindrar könn- unar, sem sýnir að 50% nem- enda skólans höfðu undir 200 þús. kr. i árstekjur sl. ár, en yflr 60% nemenda skólans eru utan af landi og kostar því mikið fyrlr þá að stunda nám í borg- tanl. Morgunblaðið raaddi í gær við Þrjá aemiendur úr Vélskólara im, sem uraiið hafa að könnuninni ásaimt fleirum, en það voru As- geir Gufhvason formaður Skó!a- fédagsins, Ólafur SLgurð.sson Jg Þoirgeiir HjaiLtason. Þeir sögðu að lánaimálið hefði fyrst koomið til tals 1957 og verið fcefkið táll meðferðair í ráðuineyti, en svæfjt þar lönguim svefni og þungum. Síðast var miálið tökið upp sl. haust af Jóni Ámasyni alþingismanni og er nú mikill álhugi í skólainiuim fyrir fram- ganigi má'Lsins, en í frumvarpi Jórts er gert ráð fyrir sömu rétt Lndum til handa Stýriimamnaskála nemendum.- Þeir félagar sögðu að nú væru 242 nemeradur i skól- araum, en flesta sögðu þeir hætta eftir 2 stLg af 4 alls, era eftir 2. stlg hafa þeir 1000 ha. réttindin, sem gilda aLmerarat á fLskiskipa- fliotann. — Hins vegar toldu þeir að ef raámsmöguleikar yrðu auknir myndi þetta breyt- ast til mikilla bóta fydr hinar ýmsu greinar er þurfa á vélstjór- um að halda. Bentu þeir á að um 60% vélstjóra á bátaflotan- um væru undanþágumenn, en 4 stig Vélskólans eru 4 vetra nám. NátmisLánamál Vélskólans og Stýrimarmasikóilans ligguir raú í nefnd í Alþingi, en vélskólanem- ar hafa raú sient þeirri nefnd nið- unstöður könnunariranar og bréf um máLið. f niðurstöðum könnunarinnar kemur fram að 70% nemenda skólans hafa svarað spurningun- um. í skóLanum eru 242 nemend- ur og var meðaleinkunn sl. ár 7.60. Fjöldi þeirra, sem hyggjast ljúka 3. stigi er 147, eða 95% og fjöldi þeirra, sem hyggjast Ijúka 4. stigi er 148 eða 91%. Fjöldi nemenda búsettra utan Reykjavíkur er 104 eða 61%. 30% nemenda eru kvæntir eða lofaðir og 19% hafia böm á fram- færi. 50% nemenda höfðu undir 200 þús. kr. i árstekjur og af því þurfa þeir að sjálfsögðu að greiða allt lífsviðurværí og með- altekjur eiginkvenna þeirra giftu eru aðeins 130 þús. kr. Hér fer á eftir bréf það, sem vélskólánemar sendu mennta- málanefnd Alþingis: Vélskólinn í Reykjavík 12. 2. 72. Til menntamálanefndar efri deildar Alþingis. Virðulegu nefndiarmenn. Með þessu bréfi og meðfylgj- andi köniniunarniðurstöðum vilj- um við sýna fram á hag og að- búnað nemenda við Vélskóla ío- Lands í Reykjavík. Og við viljum bendia á nauðsyn þess að nemend ur Sjómannaskólans fái aðild að lánasjóði íslenzkra námsmanna. Þessi könnun okkar er ekki tæm andi, en sýnir samt góða mynd af þeim atriðum, sem þar koma fyrir. Varðandi rraeðaltekj ur nem- enda viljum við benda á að árið 1971 var mjög gjöfult ár. Flestir nemendur stunduðu sjósókn í sumarleyíum sínum og ein3 og þið sjálfsagt vitið getur vinnu- tími þeirra verið ærið langur á degi hverjum, allt að 18 tímar á sólarhring. Þó að meðaltekjur séu háar fyrir 1971, er allsendis óvíst að eins vel ári næstu ár fyrir vélskólanemum. Auk þess erum við ekki að fara fram á að- ild að lánasjóði íslenzkra náms- marana til að fá námslán fyrir þá nemendur, sem geta séð um sig sjálfir. Við viljum benda á gagnorða greiraargerð Jóns Áma- soraar alþiragiisimanns í 191. fruim- varpi til laga um breytiragu á lögum um námslán og náms- styrki (92. löggjofaarþing, 135. mál). Fyrir hönd Skólafélags VéL skólans: Formaður SVÍR Ásgeir Guðnason. FASTEIG NAVAL Skólavörðustíg 3 A. Sími 22911 og 19255. Raðhús — Kópavogur Tíl sölu er skemrmtilegt rað- hús um 260 fm á góðum stað í Kópavogi. Iranibyggðeir bfl- skúr. SeLst fokhelt til afhend- ingar nú þegar. Náraari upp- lýsingar í skrifstofunm. Jón Arqson, hdL Sími 22911 og 19255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.