Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 5
 Guðrún Á. Símonar söng við mjög góðar undirtektir. Markus Om Antonsson formaður Heimdallar. Valgeir Pálsson. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 Nokkrir af forystumönniun Sjálfstæðisflokksins í afmælisfagnaði Heimdallar. Heimdallur 45 ára: (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Fjölmenni á afmælisfagnaði HEIMDALLUR, samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hélt upp á 45 ára afmæli sitt sl. þriðjudagskvöld með fjölmenn- um afmælisfagnaði á Hótel Loft- leiðum. Fagnaðurinn hófst með borðhaldi og síðan voru skemmti- atriði og dans fram eftir nóttu. Fjölmenni var á fagnaðinum og meðal gesta voru margir fyrrver- andi félagar Hcimdallar. Markús Öirn Antonsson, for- imaður Heimdallar, setti fagnað- iinin og bauð fól'k vellkomið. Síðain tók Birgir ísleifur Guninarason við veiziuistjónn. Ávörp fluttu Jóhanin Hafstein, fonmiaður Sjálf- stæðilsflokiksins, Geirþrúður H. Bernlhöft, fyrir hönld sjálfstæðis- félaganina í Reykjavík og afhenti ihún Heimdalli að gjöf vandað segulbandsitæki, Ellent B. Schnam, fonmaður Sambands ungra sjálf- stæðÍEimamna, og afheoti hantn, fé- iaginu að gjöf miagnaratæki, Helgi Bernióduisson fyrir hönd Ey- verja í Vesfmaminaeyjum og af- hentí hann félagimi hljómplötu- safin. Þeir sem skemmtu voru Guðrún Á. Símoniar óperusöng- tooma, Karl Eiinarsision eftirhenma og Los Valldemosa, sem euinigu spæmsík og íslenzk lög. Síðain flutti Gunnar Thorodd- sen minimi kvemima, Ludvig Hjálm- týisisom, sem sat í stjórn Heim- dallar í 12 ár, flutti ávarp og kl. 12 á miðinætti flutti uimgur Heim- dellingur, Valgeir Pálsson, ruem- andi í MR, ávarp. Hér fylgja með mokkrar svip- myndir frá afmælisfagnaðimuim. Og dansinn dunaði fram eftir nóttu. Laugavegi 37ogS? Stakir jakkar NYTT - NYTT Rennilása j akkar í úrvali Jk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.