Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÖIÐ, FÖS'TUDAGUR 18. FERRÚAR 1972 Loðnan flóir út um allt. Keflavík: 1000 lestaloðnu tankur sprakk EITT ÞÚSUND smálesta loðnu- að vera nokkuð trarustur. Svo gx'ymir Fiskiðjunnar í Keflavík sprakk í gærmorgun klukkan 09. I tanknum voru 1000 smálestir af loðnu og flóði loðnan út um allt í næsta nágrenni. Umhverfis tankinn voru slétt plön og standa vonir til að mestum hluta loðnu- magnsins megi bjarga, en Torfi Ásgeirsson, forstjóri, taldi að um 50 til 100 lestir myndu fara i súginn. Tankurimn, sem sprakk, var upphaflega byggður sem lýsis- tamikur árið 1964 og hefði því átt mikið magn sem nú hefur ekki áður verið í hann látið. Vélskófl- ur voru í allan gærdag að reyna að bjarga því sem bjargað verð- ur af loðnunni. Þetta óhapp verður Fiskiðj- unni kostnaðarsamt og rýrir löndunarmöguleika að talsverðu leyti. Ekki er enn vitað hvers vegna svo nýlegur tankur lætur undan þessum þrýstingi, en það verður athugað gaumigæfilega. — hsj. Umræður um skýrslu búnaðarmálast j óra ÞRIÐJI fundur Búnaðarþings hófst kl. 09.30. Fram voru lögð þrjú mál. Fyrst erindi Guttorms V. Þormar og Snæþórs Sigur- björnssonar um stofnun búnað- arskóla á Skriðuklaustri. Annað erindi Gísla Magnússonar og Þór arins Kristjánssonar varðandi dreifingu menntastofnana um landið og þriðja erindi Búnaðar- sambands Eyjafjarðar um end- nrskoðun á rannsóknarstarfsemi landbúnaðarins. í»á fluitti búnaðarmálastjóri, dr. Halldór Pálæon skýnslu um starfsemi B únaða rfél agsinis á ár- iinu 1971. Raikti búnaðarmála- stjóiri framigang þeinra fjöilmörgu miála, sem afgreidd voru á síð- asita Búnaðarþingi. AUmilk'lar umræður urðu um ýmis þau at- riði, sem komu fram i skýrsl- unni. Lögð voru fram niefndarálit. Fynst var álit aMsiherjannefndar um erindi Búnaðansambands Eyjafjarðar um skipulagss'kyldu sveitarfélaga og tiilögu til þinigs- álytetunair um endurskoðun iaga um by ggin garsairnþykktir fyrir neifndina, sem mselti með sam- þykíkt þingsályktunartdltlögunnar og lagði til, að sfkipuð yrði 5 manna nefind til endursskoðunar á lögum um byggingarsamþykkt ir fyriir sveitir og þorp. Var mál- inu síðan visað til annarrar um- ræðu saimhljóða. Þar nasst gerði Hjörtur E. Minningar sjóður um Steindór frá Gröf STEINDÓR Björnsson frá Gröf, fyrrum iþróttakennari og síðar efnisvörður Landssímans, lézt 14. þ.m., 86 ára að aldri. Verður útför hans gerð á laugardag. Steindór var alla asivi mikill bindindisfrömuður. Stúkan Fram tiðin hefur nú stofnað minning- arsjóð, er ber nafn hans. Minn- ingargjöíum i sjóðinn verður veitt móttaka í Bóikabúð Æskunn ar og í Templaraihöllinni við Eiríksgötu. Þórariinsson grein fyrir áliti milli þinigaaiefindar um búnaðanmennt un og gerði grein fyrir áliti alls- herjamefindar. Eikki var lokið uimræðu um nefndaráldtið og henni tfirestað og fuindi slitið klukkan rúmlega 12. Nsestt fund úr veirður í dag árdegis. Framtíð Færeyja er ógnað ef ísland færir út landhelgina segir Johan Nielsen þingmaður í VIÐTALI við Kristeligt Dagblad hinn 11. þessa mán- aðar, segir færeyski þingmað- urinn Johan Nielsen, að ef ís- land færi fiskveiðilögsögu sina út í 50 mílnr, sé framtíð Færeyja í hættu. Hann segir jafnframt að danski sendi- herrann Jens Christensen og Johan Djurhus, frá færeyska lögþinginu, hafi rætt um hvernig hægt væri að hindra þá þróun. — Færeyingar myndu tapa miklum hluta þorskafla síns við útfærsluna, heldur Niel- sen áfram. — Færeysk skip veiða árlega um 12 þúsund lestir af þorski á íslandsmið- um. Heildaraflinn er um 100 þúsund lestir, svo það myndu tapast um 12 prósent aflams. Auk þess veiðum við síld og lúðu á íslandsmiðum, svo ég er alvarlega hræddur við út- færsluna. Johan Nielsen Nielsen segir að Christen- sen og Ðjurhus hafi ekki enn komizt að neinni niðurstöðu í viðræðum sínum um fiskveiði takmörkin, en þeim verði haldið áfraim. — Við verðum að vona að fsland ta.ki tillit til Færeyja. ísJaind vonast sjálft til þese að önnur lönd taki tillit til þess, þar sem fiskiðnaðurinn er svo afgerandi um framtíð þess. Ef ísland færir lögsög- una út í 50 mílur, munu önn- ur lönd gera slíkt hið sama. Stóru fiskveiðiþjóðirnar geta áfram staðið sig, því lamd- grunn þeirra eru svo stór. Það getum við hins vegar ekki í Færeyjum, vegna þess hve okkar laudgrunm er lítið. Morgunblaðið sneri sér til Hans G. Andersen, sendi- herra, og spurði hainn um heimsóknina hingað, en þess- ir menn ræddu við íslenzk stjómvöld um iandhelgina og Færeyjar. Sendiherrann sagði, að þeir hefðu komið hingað í þeim Framhald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.