Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐtÐ. FðSTUDAGöR 1». FEBRÓAR 'Í$í 25 Vinur gullsmiðsins' Brtu ekki smeykutr vrð að slkilja ettir at!a dkartgripina í gluggan-uib< þegar þú ferð he:m á kvötcHn? Gulismiðurinin: Nei, alls tírki, Áður en ég fer heim á kvöiclin set ég spjald í gluggann, en á því stendur: Ekkert í þessum glugga kostar meira en fimim- txu krónu.r. og sagðist ætia að biðjast fyrir og þegar hann hefði lokið því, Skyldi hamrn segja af eða á um það, hvort hantn tæki boðinu. Skömmu seinrra var foiíur prestsisns imrrtur eftir því, hvoirt faðirinin ætlaði að taka boðinu. — Ég veit það eklki, sagði dnengurion. — Pabbi er enn að biðjast fyirir, on m.amtm‘a er far in að pakika ntiður. Fátækur m.aður giftist rfiari toomu og í hvert sinn, sem mað- urrnm keypti eitthvað sagði hiúin. — Þetta er mög snoturt, en ef það væri ekki fyrir míina paninga; mundi það ekki vera hér. Einu sirmi kom maðuirinm heim á ttýjum brl. Konan horði á hamn og sagði: — Ef banm væri eflaki fyrir mi'ínia peninga mundi harwr ekfki vera hér. — Ein elskan m.m, sogði mað- urirm. — Ef þetta væri ekki allt fyrir þlrna peninga muindir þú aflis ekki vera hér. Prestur hafði fengið boð frá öðruim söfmuði u-m að koma þamgað og fylgdi loforð um mun haenra kaup. Hann svaraði L.ögfræðinguir i Bamdaríkjun- um hafði skirifstofu á 14. hæð. Hamn átti von á skjóistæðiragi utan af landi. Dynmar opmuðust og akjólstæðinguiriinn gekk inm, másarudi og blásaindi af mæði. — Þetta er meira erfiðið að ganga upp aíla þeasa stiga, stumdi hamn. — Em hvers vegna tókstu ekki lyftuna? — Ég ætlaði að gera það, sagði sveitamaðuirimn, — en ég fmissti af henni bölvaðri. Hún: Pabhi var ósköp ámægð- ur, þegar hann frétti að þú vær- ir sfcáld. Hanm: Er hanin svorra menm- ingarlega sinniaður? Hún: Nei, ekki beint. En síð- asti viinur rndnin, sem hanm reyndi að kasta út var hnefa- leikairi. Vaxandi hemaðar- máttur Rússa Londom, 16 Sebrúar. NTB-AP. HHRSTVRRUR Sovétrikjanna og annarra aðildarrikja Varsjár- handalagsins eykst óðum. segir í hvítri bók um hervarnir Bret- lands, sem brezka stjórnin hefur KBfið út. Þvi megi aðtldarríki Atlantshafsbaiidalagsit» ekki slaka á vörnunt síutim. I þessari skýrsiu brezku s tjórn arir.nar, sem birt var í dag, sieg- ir enm>fr>emur, að Sovétriiki'n verji 8% að heikiar þjóðartekj- um simium til vígbúnaðar, það er að segja meira en nokteuirt að- iilida.rland NATO í Evtópu. Gert er ráð fyriir, að framlög Sovét- ri'kjanna á þessu sviði hækki tun 5% á ári næstu árin og act það sé fu'Llkam’liega ljóst, að viðræð- urnar miWi austurs og vostuns verði af hálfu Varsjárbandalags- ins byggðar á grundvelli öflugs og sívaxamdi her.-tyrks 1 greirtargerðinm segir enn- fremur, að útgjöid Brefclands til varnarmála verði á f járhagisáiriniu 1972—1973 2.S54 miKj. pund eða um það bil það saimá og í fyrna. Er það 5.5% af þjóðartekjumuim. Á það er bent, að Vesturlönd megi ekki draga skyndilega úr framlögum sínum til varnarmála. Jafnframt verði NATO að halda fast við þá afstöðu, að vöntunin á jafnvægi að þvi er snertiir her- iafla í Evrópu, vcTðti lögð til grundvallflr í samningum um það efni, en þetta jafnvægisleysi sé algjörlega í ha,g Varsjárbanda- lagsríkjunum. Sovétrikin eigi nú um 1400 langdrægar eldflaugar og um 700 meðaldrægar fyrir utan 50 kjam orkuknúna kafbáta. Landher Sov étrrkjanna hafi stöðugt verið efldur og nú séu í honum um 160 herfylki. Þar við bætast 33 herfyJki frá öðrum Varsj'árbanda lagsrítkjum. Þetta séu fleiri her- fylki en nokkru sinni síðustu 5 áirin. Þá eigi Sovétrikin alls 11.400 herflugvélar og sé stöð- ugt unnið að því að endurnýja flugherinn, segir x skýrslu brezku stjórnarimnar. Staðhverfingar 10 ÁRA AFMÆLISHÁTÍOIIM verðtiw haldiin í Glæsibæ kaffiteríu (húsi Silla & Vaida ÁHheinwim) laugardaginn 26. febrúar 1972 og hefst með borðhaldi kl. 19 eJi. kl. 7. Meðal skemmtsatriða er nýr leikþáttur eftir Kristin Rey. f tilefní 10 ára afmaelisins er Grindvikmgum boðin þátttaka tneðari húsrúm leyfir. Upplýsingar gefnar hjá Guðrúinu Gamalíeisdóttur. Grindavik, Önnu Vílmundar, Keflavík, Sigurði V. Guðmtmdssyni, Reykja- vtk, simi 34352. Ath. Áriðandi að láta vita um þátttöku með minnst dags fyrirvara. STJÓRNIN. BORÐPANTAAMR. / S/MA 17759 TAKIÐ EFTIR Fyrirtæki hér í borg óskar eftir 2ja — 3ja lierb. íbúð til leigu fyrir starfsmann þess. íbúðin má vera í gömlu húsi, en þarf að vera í góðu standi. Há leiga í boði. Tilboð merkt: „3331“ berist auglýsingadeild Morgunblaðsins strax. Smurða brauðið frá okkur á veizluborðið hjá yður. Munið að panta tímanlega fyrir ferm- inguna. Brauðborg, Njálsgötu 112, símar 18680 og 16513

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.