Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 24
/24 MORGWÍBLABBÐ, FÖSTUDAGUR 38. FERRÚAR 1972 fclk í fréttum tt Annie Girardot í myndinni „Mourir d‘Aimir.“ STJAENA ANNIK GIRARDOT í HÁMARKI Kítir ölíum sólarmerkjum að dæmna hefur ieikkonan franska Annie Girardot skákað ölium kynsystrum sinum hvað snertir hylii og aðdáun ianda sinna. Jéanne Moreau og Birgitte Bar det hafa failið í skuggann fyr- ir- henni, siðan kvikmynd henn ar „Mourir d'Aimir" hóf sigur- göngu sína uim Frakkiand og fjöida annarra landa. Girardot léík þar kennslukonu í gagn- fræðaskóla, sem fremur sjálís- morð, þegar ástaraevintýri hennar og eins nemanda henn- ar er fordæmt og fótum troð- ið og foreldrar piltsins kref jast lögregiurannsóknar. Og ekki þykir hún svo síðri í allra nýj- ustu mynd sinni „La Vieiile Fiile“ sesm var frumsýnd í Par- is í janúariofk. ☆ * INBIRA OG I NBIR-SATAR HKNNAR HITTAST A MORGNANA Á hverjum morgni klukkan níu, gengur Indira GancBhi, for- sætisráðlherra Indiands út í garðinn sinn og þar hefur þá safnazt fyrir fjöidi manna, af öllusm stéttum og stigum til að freista þess að fá að mæ!a ráð- herrann máli og ieita ráða. Þessir morguníundir í garði forsætisráðlherrans, þar sem fá tadkir sem ríkir, háir sem lág- ir geta leitað ásjár hennar, hafa án efa átt sinn þátt í að treysta ástsældir hennar meðal þegnanna. Næturlíf rektorsfrúarinnar Clævaiier eyddi Jöngum stundiim með Pascale og reyndi að kenna henni og leiðbeina iienni á alla Iund. TELPAN SEM VAR EINKAERFINGI CHEVALIERS Milljónir um allan heim syrgðu hinn dáða leikara og söngvara Mauriee Chevalier, sem lézt i hárri elli fyrir nolklkr- um mánuðum. Sennilega hefur þó enginn miss't eins mikið og einkaerfingi Oievaliers, sjö ára telpukorn Pascale Meslier að nafni. Móðir telpunnar og Ohevaiier voru kunnug frá fornu fari, þótt aldursmunur væri mikill og leiðdr þeirra lágu saman aftur, þegar móðir- in Odette Meslier hafði misst mann sinn og stóð ein uppi með fimm ára gamla dóttur sína, sem getur ekki talað og á einn- ig í erfiðíeikum með hreyfinga- stjórn. Oievalier tóík ástfóstri við telpuna, hann fór með hana til sérfræðinga til að freista þess að fá hjálp og íækningu handa henni og einnig lagði hann sig sjálfur franri um að kenna henni. t>að var mikill sigur, þegar telpan sagði sitt fyrsta orð „Maurice" þótt það híjóm- aði eitthvað í áttina við „Mahi yé-ye“. Og svo kom í Ijós er hann andaðist, að Pascale litla var einkaerfingi hans og því þarf móðir hennar ekki að kvíða þvi að hún hafi ekski efni á að leita hjálpar læfcna og sérfræð inga telpunni til handa. Bn sá söfcnuður sem nú býr með telp unni vegna láts fóstra hennar verður þó áreiðanlega lengi að ☆ FALLEGASTA AMMAN í fjörutíu ár eða svo hefur Majrlene Dietrich verið hand- hafi titilsirs „fegursta amma heims". Nú hefur E3izabet!h Taylor skákað henni og lætur líklega ekki heiðurinn frá sér í bráð. Hún sést hér á myndinni með sonardóttur sinni ungri, Leylu, dóttur Michales Wild- ings jr. og ktxnu hans. Komdu út í geim, Maja! gróa. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliams Hi ert með vitlausan niann niina, West ekipstjóri, ég er hlaðamaður, ekki sjómað- ur. (2. mynd) Við lörum aldrei úr land- sýn, Itaven, og ég þarf bara einhvern, sem getur hjáipað mér við seglin. (3. mynd) Ég er eklú svo viss nm það, skipstjóri, eftir svipnnm á nngfrú Upton að dæma held ég að þú þurfir bæði Mfvörð og sið- gæðisvörð. ☆ ' rarAttcplata McCARTNEVS Bítillinn Paul McCartney er að vinna að sinni fyrstu bar- áttusömgvaplötu og heitir hún „Give Ireiand Back to the Ir- ish“. Hljómplötufyrirtæki það, sem gefur út plötur Bítlanna fyrrverandi er einnig að senda á markaðinn aðra Irlandspfötu eftir Jotm Lennon „Ttie Luck of Tbe Irish.“ yy ÞRR ER EITTHVRfl ln TVRIR RILR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.