Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1972 ÚDÝR MATARKAUP Nýr svartfugl, 55 kr. stykkið, nýtt hvalkjöt, 60 krómir kg, unghæmir, 125 krónur kg. Kjotmiðstöðin Laugalæk, símí 36020. HÁLFiR FOLALDASKROKKAR Skorið í buff, gútlas og hakk. Bógsteikur og grfllsteikur. Aðeins 110 krónur kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sámi 35020. HÁLFIR svínaskrokkar Seijum hákfa svrnaskrokka tilbúrra í frystikistuna á að- eins 175 kr. kg. Skorið eftir óskum kaupanda. Kjötmiðstöðin Laugalaek, sími 35020. SMELTI — HANDAVINNA Ný námskeið að hefjast í smellti, taumálun, tauþrykki og hannyrðum. Uppl. í síma 84223. Jóhanna Snorradóttir. HÚSEIGENDUR Gerum tílboð í þéttingar á steinsteyptum þökum — sprungur í veggjum og fleira. 5 ára ábyrgð. VERKTAKAFÉLAGIÐ AÐST0Ð — sími 40258. 8—22 SÆTA hópferðabifreiðir til leigu Einnig 5 manna „Cifooen G. S." feigður út en án btl- stjóra. Ferðafoílar hf.. sími 81260. ÍSLENZKiR HVOLPAR Til söki nokkrir ístenzkir hvolpar með aettartötu. Upp- týs'mgar að Klaerrgsseli, sínvi um Gaulverjabae. LÍTIO SKRIFSTOFUHERBERGI óskast. Tilboð sendrst M'bl. merlct 1601. EINBÝLISHÚSALÓÐ Fagurt útsýni yfir Stór-Rvík. Tilbúin tiJ framkvæmda. Til- boð, merkt Eimbýlishús 1403, sendist Mbl. fyrir 5. apríl '72. ATVINNA — BlLSTJÓRI Urvgur og áreiðamtegur maður óskast tM að keyra sendi- ferðabíl. Til.boð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag þann 21. þ. m. merkt 794. 2JA—4RA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast til leigu. úppl. í ®íma 23057 eftir Id. 6. NÝKOMNIR READY-CUT púðar og teppi. Verzhmin Hof Þlnghoitsstræti. BTT HERBERGI óskast tíl leigu sem næst Miðbænum. Þarf að vera hentugt sem skrifstorfa fyrir Btið fyrirtaeki. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 1406. TRÉVERK Smrðum ekíhúsionréttingar, skápa og sófbekki. Leitið til- boða. Birki sf Hraunhvammi 2 Hafnarfirði, sími 51402. ATVINNA ÓSKAST . Stúl’ka óskar eftir vinnu hálfan eða allan dagínn. Er vön vélritun, verðútreikning- um og afgreiðsiu. Margt kerrrur táf grerna. TiFboð send- iat Mbl. menkt 1709. Gamlir munir PRENTARAKONUK Allar, sem tötk hafa á, eru vin- samlega beðnar að koraa í félags heimili prentara, Hverfisgötu 21 laugardaginn 19. febrúar milli ld. 3—6. í>að er mjðg nauðsyniegt, að félagsmenn maeti og að sem flest ir nýir féíagsmenn gangi í fé- lagið. Á fundinum verður tekið á móti inntökubeiðnum. Að loknum fundarstörfum flytur Einar Bjarnason prófess- or erindi um hirðstjórana Árna Þórðarson og Smið Andrésson. AD-KFCK, Hafnarfirði Fundur í kvöld, fösfcudaginn 18. febrúar kl. 8.30. Konur og stúik ur Akranesi kynna féiagsstarf- ið þar. Fjölbreytt dagskrá. Allt kvenfólk velkomið. Veðurviti frá Víðivölluni | FnjóskadaL Nonni og Sigga léfku indíánaleik í stofunni. Nonni skaut pílu i stóran spegil og mölbraut hann. „Drottinn minn!“ hrópaði Sigga. „Þetta þýðir sjö ára óham- ingju.“ „Skítt með sjö árin,“ svaraði Nonni. „Fimm minúturnar eru verstar, því nú heyri ég að pabbi er að koma." Sá maður, sem smjaðrar fyrir náunga síniini, hann leggnr net fyrir fætur h:uis. — Orðskviðir Salómons, 29,5. I dag er föstudagurinn 18. febrúar og er það 49. dagur ársins. Eftir lifa 317 dagar. Árdegisháflæði kl. 8.32. (Úr íslands almanak- inu). Almennar -jpplýsingar nm Uekna bjðsiustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar ft laugardögnm, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, símar 31360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvarí 2525. Tannlæknavakt í Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Næturlæknir í Keí'lavik 17.2. Kjartan Ólafsson 18., 19. og 20.2. Arnbjörn Ólafs- son 21.2. Guðjón Kiemenzson. Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. Asgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 tr opið sunnudaga, þr;ðjuda.ga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. iVáttúrugrripasafnið Hverfisgöto 110^ OpíO þriöjud., fimrntud., iaugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Báilgjafarþjónuðta Geðverndarfélag*- íns er opin þriöjudaga kl. 4.30—-6.30 síðdegis aö Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL FRÉTTIR kvöid kl. 8.30. (Piltar og stúl'k- ur). Séra Garðar Svavarsson. Ættfræðifélagið heidur fund í kvöld i 1. kennslustofu Háskól- ans kl. 8.30. Þá verður kosin stjóm og rætt um máiefni fé- lagsins, og framtíðarverkefni Á árunum 1947, 1951, 1953 og 1959 gaf félagið út fjögur hefti af manntalinu frá 1816, en enn skortir á um tvö hefti til að Ijúka verkinu, og er áformað að reyna að Ijúka þvi eins Cjótt og kostur er. Þessi fjögur hefti, sem prentuð hafa verið, eru 624 bls. Oddi á RangárvöHum Föstumessa sunnudag kl. 2. Séra Stefán Lárusson. *:v • . ('J [ iKt'Jlí.Zf ö ____________I------- SÁ NÆST BEZTI ÁilNAH HIMI.I.A 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns í Dómkirkj'unni ungfrú Hlín Baldvinsdóttir hótelstjóri og Guðmundur Ágústsson, veitinga stjóri. Heimili þeirra verður að Austurbrún 2. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaramim Eins og fyrr hefur verið frá sagt kom Róbert Amfinnsson, leikari fram í þýzka sjónvarpinu NDR, í sambandi vrið sýningamar á Zorba í Hamborg, þann 22. jan. sl. Meðfylgjandi mynd sýnir Robert í Zorfoa-dansinum, sem sjónvarpað var í beinni útsendingii ásamt viðtali við hann. Styðjum Geðverndarfélagið í starfi Kaupum happ- drættismiða J>ess Geðvemdarfélagið er þarft fé lag, og vinnur fyrst og fremst að endurhæfingu, ekki útskúf- un, þeirra geðsjúklinga, sem til era í landinu, og á stuttum starfsferö þess, liefur jiað kom- ið mörgu góðu til leiðar, eins og t.«L byggingu vistniannahús- anna á Reykjalundi. Urn þessar mundir hefur það í fyrsta skipti efnt til happdrætt- is til styrktar starfseminni, og glæsiiegur vinningur er í boði, sesm sjá má mynd af hér á sið- unni. En auðvitað er slíkt happ drætti erfitt í framkvæmd, ekki sizt vegna þess, að félagíð er máski ekki eins þekkt meðal al- mennings eins og hin eldri líkn- ar- og mannúðarféiög. Þess vegna eru það eindregin tilmæli forráðamanna félagsins, að þeir sem hafa fengið heimsenda miða geri skil hið allra fyrsta, og auk þess að hvetja menn tfl að kaupa miða í bifreiðinni, þar sem hún stendur í Banlkastræti eða þá á skrifstofu félagsins í Veltustundi 3, uppi á lofti of- an við Verzlun Magnúsar Benja minssonar, sem allir þekkja. Með sanistiUtu átaki vetunnara félagsins, má margt gera. Að lokum mætti minna fólk á mai'k mið Geðverndarfélagsins, en þau eru þessi í stuttu máli: Að efla skilning a;menning.s og stjórnvalda á vandamálum geðsjú'kra. Að útrýma sinnuleysi og skeytingarieysi um mannsæm andi lausn geðheilbrigðismála. Að bæta þjómisfu við geð- sjúka jafnt í sjúkralrúsum sem utan í samræmi við þær fram- farir sem verða 6 hverjum tima. Að stuðla að iaiusn íélagslegra vandamála geðsjúklinga og fjöl skyidna þeirra, sem oftast eru samfara geðsjúikdám'um. Að vekja áihuiga ungs fólks til menntunar á sviði geðverndar- máia. Að afla fjár, bæði til mehnt- unar þeirra, er vilja helga sig geðverndarstörfum, svo og til framkvæmda á sviði geðheil- brigðismáia. Einskis má láta ófreistað til! að ná settu marki. — Fr-S. Vinnmgurinn í happdrætti Geðvemdarfélagsins, sem nú stenður Þrjú vistmannahús Geðveradarfélagsins hafa verið í notkun að, yfir, er skattfrjáls vinningur, Range-Rovwr fjölbæfnibifrelð frá Reykjalundi frá þvf á mið.iu simirt 1969. Húsin éru eign félags"-:. Ilekiu, árgerð 1972. Verðmæti er nú komið yfir (>00 þiisund. Stend ins, en vinniiheimilið að Reykjaliindi sér iitn rekstur þeirrái’l ur bíUinn við Bankastræti, og er þar hægt að kaupa miða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.