Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
179. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 11. ÁGUST 1972
Prentsmiðja Morgunblaðs’ns
Tryggi einokun
fréttaflutnings
— til sovézkra borgara
Larissa Spasskaya, eÍK'nkona
Kastrupflug-velli í ga*r. Hún var
Krogiusar og Neis, sem
Boris Spasskys sést hér i biðsal flugstöðvarbyggingarinnar á
væntanleg til ísiands í nótt, ásamt eiginkonum þeirra Gellers,
allir eru aðstoðarmenn Spasskys í heimsmeistaraeinvíginu.
Moskvu, 10. ág vist AP
SOVÉTKÍKIN báru fram í dag
tillögur um alþ.jóðasamnins', er
ná skuli til notkunar á gervi-
hnöttum, er sent geti beint til
hnöttum, er sent geti myndir
beint til heimilissjónvarpstækja.
Þetta myndi tryggja einokun
sovézka ríkisins á fréttaflutningi
í sjónvarpi til sovézkra borgara.
Samkvæmt framkomnum tillög-
um á að heimila öllum ríkjum að
grípa til gagnaðgerða gegn send-
ingum „ekk’. aðeins á þeirra eigin
iandsvæði lieldur einnig út í
himingeimnum‘'.
Tillögur Sovétstjórmairin.nar
komu fram í bréfi í dag frá
Andrei Gromyko utanríkisráð-
herra til Kurt Waldheims, aðal-
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðaonia. Er þar lagt til, að þess-
ar tillögur verði teknar til með-
ferðar á 27. þingi Sameinuðu
þjóðanna.
Enda þótt gervihnettir séu nú
notaðir til sjónvarpsútseindinga
á miili ríkja, þá eru þær sendar
Fíll á
flækingi
San Antonio Texas,
10. ágiist AP.
CHERYI. Schreiner, vélritun-
arstúlku á flugvellinum í San
Amtonio, varð litið upp frá
ritvélinini í dag, þegar henini
faranst sá stíga óvenju þungt
til jarðar sem gekk inin í
herbergið. Hnykkti hemmi held
ur betur við, er stór og patt-
aralegur fííl stóð fyrir aftan
han.a og vingsaði ramanum
vmgjamiega að henrni. Rak
nú stúlkan upp ferlegt öskur
og þustu mienin að úr öllum
áttum. Höfðu þeir á brott með
sér fílinn, sem sagður var
þrumu ÍL.-stimin yfir öllum
gauraganginum. Hafði hanm
verið í dýraf 1 utn imgavél sem
hafði lent skömmu áður og
einhverra hluta vegna höfðu
gæzlumer.n ekki veitt hvarfi
haras athygli og hamn því
Framh. á bls. 20
Larissa Spasskay a átti
að koma í nótt
Auðvitað sigrar Boris, sagði hún
á Kastrupflugvelli í gær
Kaupmannahöfn, 10. ágúst AP
Kinkaskeyti til Morgunbl.
I.ARISSA Spasskaya, eiginkona
Boris Spasskys, heimsmeistara S
skák lýsti í dag yfir þeirri bjarg-
föstu sannfæringu sinni, að mað-
ur sinn mundi sigra Bobby Fisch-
er í einvígi þeirra um heims-
meistaratitilinn. — Auðvitað
mun Boris sigra, sagði hún við
komu sína til Danmerkur í dag
á ieið til ísiands. Karissa, sem
er falleg brúneygð kona, var
klædd rauðiim síðbuxtim. Hún
sagði, að för sín til Reykjavíkur
hefði verið áformuð um langt
skeið og hún lagði á það áherzlu,
að Spassky hefði ekki sent eftir
sér einmitt nú tii þess að teija
í liann kjark. I för með Larissu
voru eiginkonur sovézku stór-
meistaranna Efrim Gellers, Nik-
oiai Krogius og Ivo Nei, sem ali-
ir eru viðstaddir heimsmeistara-
einvígið í Reykjavík.
Koniurnar fjórar urðu að bíða
i flugvallairbyggingunni í -Kaup-
manniahöfn ailan seinini hluta
daigsins svo og allt kvöldið vegna
flugumfeirðarta'fa. Fyrst uirðu
þær að bíða margia klukkutíma
á fluigvellin'um í Moskvu eftir
filuigferð með AirofllOt tiil Kaup-
manin'ahafnar og rétt misstiu sið-
an af Loftleiðavélinm frá Kaup-
mannahöfn till íslainds.
Starfsimenn sovézlka sendiráðs-
ins i Kaiupmann'ahöfn höfðu þá
fyrst i hyggju að kioma þeim
fyrir á hóteluim í Kaup-
mannahöfn en komust þá
að raiura um, að frú Lar-
issa og ferðafélagar hennar
höfðu ekki vega'bréfsáritura til
Danmerkuir. Til þess að koma í
veg fyrir að þær þyrftiu að dvelj-
Framh. á bls. 20
í gegnum sérstakar stöðvar eina
og Eurovis.ori til Vesitur-Evrópu
og Intervision, sem teragiir saman
sj ónvarpsstöðvar Austur-Evrópu-
ríkjanraa.
I sovézku tiUögunum raú er
gert ráð fyrir milliríkjaútsend-
iragum í framtiðinrai fyrir til-
stil/Ii gervihnatta, sem unnt verðS
að ná beint á heimilissjónvarps-
tæki á svioaðan hátt og un.nt
er að ná útvarpsútsendingum á
stuttbylgjum hvaðanæva að úr
heimimum.
I bréfi Gromykos segir, að
það sé nauðsynlegt „að vernda
fullveldi ríkja gegn ytri afskipt-
um og koma í veg fyrir, að bein-
um sjónvarpsendiragum verði
breytt í undirrót alþjóðlegra
deilumála og að þær verði til
þess að spilla sambúð milii
ríkja."
I>á á að vera heimilt að koma
í veg fyrir útsendingar, sem
„skýra almenningi frá röragum
staðreyndurr.“.
Mikið af útvarpsútsendingum
berst nú til Sovétríkjanna á
stuttbylgjum erlendis frá, en
sovézk stjórnvöld halda uppi
umfang'smikium truflumim á
slíkum útsendingum.
Stjórnmála-
samband á ný
Tókíó, 10. ág. AP.
í ÚTV ARPSFRÉTTUM frá
Moakvu sagði í dag að Palkist-
an og Mor.gólía hefðu komizt
að samko.mulagi um að taka
á ný upp stjórnimál'aisambamd,
en það var rofið, þegar
Morugólía viðurkenndi Bangla-
desh í janúar 1971.
Samsæri
gegn
Bhutto
Karachi, 10. ágúst, AP.
RAFI Raza, ráðgjafi Zulifikiairs
Ali Bhuttos, forseta Pakistans, til
kynnti á fréttamiannafundi í dag,
að komið hefði verið uþp um
samsæri hershöfðingja og hátt-
sett.ra liðsforingja í Pakistansher
til að hleypa af stað borgara-
styrjöld i landinu. Á þetta að hafa
orðið uppvist aðeins tveimur dög
urn áður en Bhutto tók við
stjórn landsins.
Rainnsókn hefur verið fyrir-
skipuð i máli hinna grunuðu.
Nýtt „Spiegelmál“ í V-Þ>ýzkala ndi?:
Bretland:
Vistir sendar
til Orkneyja
og Hjaltlands
Loradon, 10. ágúst, AP.
BREZKA stjórnin ákvað í dag,
að senda herflngvélar með mat-
væli og aðrar nauðþnrftir til
fjarlægra eyja nndan Bretlands-
ströndum, en þar ríkir víða hið
versta ástand vegna verkfalls
hafnarverkamanna í landinu sið-
nstu tvær vikur. Á að flytja 180
tonn af hveiti, korni, sykri og
ýmsnm öðrum vistum til Orkn-
eyja og Hjaitlandseyja. Er þetta
í fyrsta skipti, að Edward Heath,
forsætlsráðherra grípur til heim-
ilda í neyðarástandslögnnnm,
sem sett voru í fyrri vikn.
Flutningar þessir miunú hef jast
á morgun, föstudag, og verða
fQluittar vikubirgðir til eyja-
skaggja, en þar hefur skapazt hið
alvartegast'a ástand, þar eð eng-
ir fliutnimgar hafa verið undan-
farið með vistir til eyjanna.
Umfangsmikil húsleit
hjá vikuritinu Quick
Pólitísk ofsókn, segir stjórnarandstaðan
Bonn, 10. ágúst NTB—AP
ST.TÓRN Willy Brandts, kansl
ara Vestur-Þýzkaiands stóð í
dag andspænis kröfu stjórnar-
andstöðunnar og margra
hiaða landsins nm skýringu á
nmfangsmestii lögreglnaðgerð
nm gegn nokkrum fréttamiðli
í landinu allt frá svonefndu
„Spiegel-máli“, sem varð til
þess að felia stjórn iandsins
1962. Tilefnið var umfangs-
mikil húsleit í gær og í dag
í húsakynnnm blaðsins
„Quiek“, þar sem lagt var
hald, samkvæmt frásögn lög-
reglunnar, á afrit af einka-
bréfi frá Karl Schiller, fyrrv.
efnahags- og f jármálaráðlierra
til Brandts kansiara. Fnllyrð-
ir lögreglan í Vestur-Þýzka-
landi, að hún hafi sannanir
fjTÍr því, að Quiek hafi náð
í leyndarskjöl frá stjórnar-
völdimum og síðan birt þau,
enda þótt þau væru algjört
triinaðarmál. Talsmaðiir
stjórnarinnar í Bonn hefur
lýst. því yfir, að stjórnin hafi
ekki haft nein afskipti af
þessu máii.
í framangreindu bréfi
skýrði Karl Schiller frá ástæð
unum fyrir því, að hann fór
úr ríkisstjórninni. Bréf þetta
var birt í Quick, án þess að
skýring væri gefin á því,
hvernig blaðið hefði komizt
yfir bréfið.
Stjómarandstaðan og mörg
af dagblöðunum í landinu
Framh. á bls. 20