Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 13 i Hvað gerist þegar íslendingar faera út landiielgina næst? — (Or brezku blaði). V-þýzka stjórnin; Þúsundir atvinnulausar Leggja verður f jölda skipa vegna útfærslu íslenzku landhelginnar Bonn, 10. ágúst. — AP Einkaskeyti til Morgunblaðsins. VESTUR-ÞÝZKA stjórnin sagði í gær, að hún vonaðist til þess, að úrskurður Alþjóðadómstóls- ins, þar sem réttur íslendinga til þess að færa út landhelgi sína væri vefengdur, yrði kveð- inn upp innan skamms. Kom þetta fram í skriflegu svari við spurningu frá stjórnarandstöð- unni um þetta mál. Þar sagði enn fremur, að vestur-þýzki út- hafsfiskiflotinn ætti yfir höfði sér mikið áfall og þúsundir manna starfandi við fiskveiðar og tengdar atvinnugreinar kynnu að missa atvinnu sína vegna ákvörðunar islenzku ríkisstjórn- arinnar um útfærslu landhelg- innar. Vestur-Þjóðverjar hefðu enga tryggingu fyrir því, að í fram- táðinni ættu þedr kost á nýjum fislki, þar sem úrtfærsila land- helginnar neeði til hefðbundinna fiskimiða þeirra. Á árimu 1971 hefði ísfisksafQi Vestur-Þjóð- verja fyrir hedmamarkað feng- izt svo að mæmi 62% frá þess- um miðum. Þá sagði emníremur í yfirlýsingunni, að í reynd væri ekki fyrir hendi neinn vaikost- ur annar fyrir 75 fiskiskip úr vestur-þýzka flotanum. Flest þeirra yrði að kaJla heim með stuttum fyrirvara og þá vofði aftvimmuleysi yfir 1700 manns, sem störfuðu á þessum skipum, auk þúsumda amnarra, sem störf- uðu í landi að fiskiðnaði. Stjómir Bretiands og Vestur- Þýzkalands hefðu báðar vefengt réttmæti fyrirhugaðra aðgerða ísdendimga fyrir Alþjóðadóm- stölnum í Haag. Það væri áht vestur-þýzku stjórnarimnar, að ákvörðun íslenzku rikisstjórnar- innar færi i bága við alþjóðalög og væri því ekki lagaiega bind- andi fyrir vestur-þýzk fiskiskip. Ekki var neitt sagt um, hve- nær búizt væri við úrskurði Al- þjóðadómstólsins, em látin í ljós von um, að hanm yrði kveðinn upp áður en Islendingar færðu lamdíhelgi sína út. í yfirlýsingunni er bent á, að Vestur-Þjóðverjar hafi beitt sér fyrir því í samkomulagi Efna- hagsbandalagsins Við EFTA- þjóðirnar, að auðveldara yrði um inniflutning á íslenzkum fiski tiil Efnahagsbandaiagslandanna, en af sláku geti ekki orðið fyrr en búið sé að leysa landhelgis- deiluna. Jane ekki kvödd fyrir öryggismálanefnd Washington, 10. ágúst. — AP NEFND sú, sem fulltrúadeild Bandaríkjaþings skipar og fjall- ar nm öryggismál innanlands, hefnr hafnað beiðni frá nokkr- nm f ulltriiadeildarþingmönnum, um að stefna leikkonunni Jane Fonda til að bera vitni um dvöl sína og iðju meðan hún var í Hanói í Norður-Víetnam. Þess í stað var ákveðið að fara þess á leit við dómsmálaráðuneytið að gefa skýrslu tU nefndarinnar fyrir 14. sept. nm athugun á ferðum og aðgerðum leikkonunn ar í Norður-Víetnam. Miklar deilur hafa verið um einarða afstöðu Jane Fonda tii styrjaldarinmair í Indókína og hafa sumir þingmenn tekið svo djúpt i árinmi að lýsa þvi yfir, að leikkonan. virtdst hvetja bandaríska hermenn til að óhlýðnast yfirboðurum sinum og ganga til liðs við Norður- Víetnam. Væri þvi timi tiil kom- inn að stjórnin gerði eitthvað í málinu, áður en Jane Fonda „hefði gert meiri ós'kunda“ eins og einn þingmaðurinn komst að orðL Bangla- desh ekki í SÞ Sameinuðu þjóðunum 10. ágúst. — AP — KÍNVERSKUR diplómat sagði i dag, að engin líkindi væru fyr- ir því að Bangladesh fengi að- ild að Sameinuðu þjóðuniun. Svaraði hann þessu tii, er hann var inntur eftir því, hvort Kín- verjar myndu beita neitunar- valdi í Öryggisráðinu til að koma í veg fyrir að Bangladesh fengi inngöngu. Diplómatirm, sem ekki var nafmgreimdur í skeyti AP, lét þessi orð falla fáeinum stund- um áður en Öryggisráðið áttd að hef ja umræður um greint mál. — Norðursjór Fr -mhald af bls. 32 þar sem sildin þar væri sízt verri en hún gerðist við Hjaltiand, auk þess sem u.þ.b. tveigigja sól- arhringa stim væri á miðin við eyj aoiar. „Veðrið hér hefuir verið mjög gott, sól og blíða, svo varla er hægt að siegja að hreyft hafi sjö. Það hefur því adltaf gefið, og þótt aflinn sé misjafn, þá held ég að mönnúm hafi vegnað hér vel, einkum þeim á stærri bátuirnum.“ Niels Jenisen, umboðsmaður ístenzku bátanna í Hirtshals, saigði í viðtaii við Mbl. í gær, að i dagblöðunum þann morguninn hefðu birzt krötfiur siambands danskra sjómanna í Hirtshals og Skagen, um að meina slkyldi Is- liendmguim löndun aflians i Dan- mönku. Ennfiremur hefði komið yfirlýsing frá saimbandi norsikra sjómanna í hádagisútvarpinu, þar sem tekið hefði verið öllu dýpra í árinni, — banna skylidi landanir islenzkira síldveiði- skipa í Danmörku, Noregi og Sviþjóð. „Ég á þó bágt með að trúa því að þetta hafi nokitour áhrif,“ sagði Niieíls, því að þar er hagur alira annarra en fiskimiamnanna í veði. Síldarverksmiðjurnar hér fá hráefni sitt að verulegu ieyti frá íisóenzku sildveiðiskipunum, ag það eru ófáir sem hasfá al- vinnu af löndun þeirra hér, svo sem vea'karaenn. Nú eru í kring- um 40 íslenzkir síldarbátar á miðunium, 12 færeyskir og að- eins örfáir danskir. Ef ísienzku bátarnir hyrfu af miðunurm yrði þvi ailgjör skortur á hráefni tíl vinnsiiu, — því að fyrir uitan fjöldann, þá eru fslendiragar svo mun fenigsælii en hinir.“ Morgunblaðið fékk þær upp- lýsinigiar hjá LÍÚ í gær, að þá hefðu þrír bátar landað um monguninn, Ólarfur Sigurðsson AK-370, Hinrilk KÓ og Sæ- beng SU. — Hefði aflinn samtals veirið 180,3 lestir og 1 milijón 681 þús. krónuir feng- izt fyrir. Er meðailverðið því 9 kró nur á kg, sem er það iœgsta um nokkurt skeið. — Tvednmiir döigum áðuir hefði meðalverðSð verið um 18 krónur kílóið. tstosls : S aftw ; í ;.. | 3 ntf h\'t ílmiös t» hú roöc* SööUmö*?1 f. Mr SnA.iný wouítJ twi «>>c ttótaHs oi' coríí<mí«rd?y pJaös ttto.i Snösh fisneuner? Þiannetí tu íoHú tfce íceíðptíio cöcúe oúufSiút ou ;» ih« hifth ínterttí to öc físcher snrt : tcoiontí íz bn Stwwky,” he tí«{.'!.xrö<í. •• ,Mr ...-...• Cíwwití* Muc&en, íjfesident ihu STf, aastf BfiU'in irawtwra would htxti M etiremcJy iMhcmt to ot«f»tft ín ieeíautíie waiers Wítsiewtííiíío’éerwTHint . swfi* . Ssf the tf'awier he SKHietíx 5iati nevcr t»©e»\ ttt frhv tk\uto thðv WöMttí öof be, jpptmb WorJd Courl Mr Vrior tútó tfrii tk>h - ysrMer<J«y itíet ihay wouht to waH th« títtte&flrtjf e.f tho Itílcr1* fmrimi ***& íTAJM’S ;: Íítim- msn öre. $ðmín fcte «Ívcr ít » nm brváks out •: á Chmíðft «Gon'- P y«st«rtíay M* % mwwj tmw tl ot tht Uttít'haíMKf >. Traw^rs fetíora* áa.W Vnt more mvý íiAVWfaA&f&ifee eaaief i' Itr’tílftrtioiV ihe provisíow <if »netí!c-ai attö resm* í»t>«i- •lies;"- *«- RmttarúÁ . *•«*•* • Austen Laing um útfærslu íslendinga: Flotinn mun baráttu okkar styðja BREZKA blaðið Daily Mail fjallar um iandhelgiismálið í grein nýiega og hefur eftir Austen L'-uiig, formanni sam- taka bre7.kra togaraeigenda, að brezk;r sjómenin séu þess fulivissix, að floti heniner há- tiignar mund: til kvaddur, ef nýtt þorskastríð brjóiist út. Sagði Laimg að því fleiri her- akip sen. látin yrðu fylgja brezkum togurum á íslands- mið, því auðveldara yrði fyriir fisikiskip'n að stuinda veiðar. Hann bættí þvi við, segir í greininni að enda þótt hann vissi ekki hversu mikili her- skipaafli væri tilfæfeur væri hann sannfærður um að sdik- Ua- stuðronigur fengist. Sagði Laing þetta eftir fund togara- eigenda, skipst jóra og sjó- mamna með James Prior land- búnaðar og sjávarútvegstnáð- heirra Bretlands. Lagði sendi- m'PmlLn lillögur sdnar íyrir ráðherram, en meginiimnfak þeiirra var að fara tram á herskipavernd eftir útfæirislu íslienzku fiskvejðilögsöigunnar. Laing vildi þó e'kki segja fréttamömnum nákvæmlega, hvað tillögumar fælu í sér, en hann sagði að brezkir sjó- menin ætluðu sér að færa skákeinvígið á fslandi út á rúmsjó: „Við ætium að vera Fischer og ísóand á að vera Spassky,“ sagði Lainig. Þá segir í greindnni í Daily Mail, að Prior, sjávarútvegs- ráðherra hafi tjáð mefndinni á fundiinum, sem að ofan er getið að beðið yrði eftiir úr- skurði Alþjóðadómstólsins í Haag, áður en ríkisstjórnin gæfi einhverja tirygginigu fyr- ir herskipavernd, sem nefndin færi fram á. Á blaðamannafundi kom fram að ráðheirra liti svo á að Bretar yrðu að hafa að miransta kosti tvö birgðaskip með hjáipar og hjúkrunar- gögnum á miðunum og þyrii- vængja yrði að vetra tíl staðar til að flytia slasaða eða sjúka sjómertn undir læknishendur á brezku hjúkruinarskipi. Biirgðaskipir, séu brezku tog- urunum hfsnauðisyn, því að einin brezkur togari leitaði að meðadtali á dag til ísienzkirar hafnar a£ ýmsum ástæðum. Er þetta haft eftir Hudson framkv.sti. brezlkra togara- manina á blaðama-nnafundin- um. Tökið ea' íram að 140 birezk- ir togar&r stundi að jafnaði veiðar á islandsmiðum og sé það 70% úthafsflota þjóðar- ininar. Togararnir séu síðan tíu til tó’f daga með fiskinn af miðunum og aftur þanigað og Bretar hafi ekki í hyggju að láta íslenidimga koma í veg fyrir veiðar brezkra togara. Fjöldi togara sem veiðir á þessum miðum, imm ekki minnka er einmig haft eftir Hudson framkvæmdastjóra, enda þóti þeir yrðu að veiða á tveimur svæðum, þ. e. fyrir norðvestan islsmd og suðaust- ur af ísilandi. TO 7’1/v/', CHESS CONFLICT ON UIGII SEAi our 4 usten Laing . i«r ftSJíM at\ {ceiautíiý ttört ív»r ' ofte fftascn »r jinoUier,’' Mr Mud>iött. Again ett Ájferafte, tbcre was winuötíhR Ukft »4« vessels ftshírtg »n leelandic *f#tm " Ttí pcr ocht «t Bntain’s tíoeu soa trawWr Heet. The trawJers abeut e»ettt tfays sWAmtnp to anri írom the £rou«<te simí fcetweeo t» ar?d t2 days HshittK. AHftott*n fhey wotöil not detait ttieír otarts níter i'ftptúhft&r t th*y woultí not iét toeiantí’S propasats inicrfere with frsftjng, satd Mr Hwtíiött, Two areas THe mímber of frawíers ítshing in ttw) waters wöuiti TKtt tíecreas* *nt»öugh they wouití ftsít Iri twíi seíiarítie Areas rwrttt west mtt south «aet, saítí Atr Hudson. H wo»ifií be difltcuit iö antíoijwte hctw « wouUi aoais shAssKY Icelarn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.