Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 Starfshópur (önnur vaktin) ásanit verkfraeðingi og ráðskonu. Sprengingum í Odds- skarði miðar hægt — bergið sprungið og erfitt viðureignar Nú ER búið að sprengja rúm iega 26 metra af jarðgöngun- uni gegnum Oddsskai-ð en verkinu liefur miðað fremur haegt áfram, þar sem bergið hefur reynzt sprungið og lield- ur erfitt viðureignar. Frétta- maður Morgunblaðsins á Nes- kaupstað lagði sl. þriðjudag leið sína upp í Oildsskarð til að fá fréttir af framkvæmd- um og fer frásögn hans liér á eftir: Fyrir svöruim varð Einar Sigurðsson, verkfræðirrgiur hjá ístak og einniig Jón Júliusson tæknrfræðinigur, eftirlitsmað- ur hjá Vögagierð ríkisins. — Sagði Einar mér að byrjað hefði verið á hinurn eigintegiu göngium þann 30. júná i sum- air. Göngin verða 560 metra löng, 4,30 metra breið og hæð verður 5,29 metnar. Steyptiur vegur verður giegnium göngin. Nú er búið að sprengja 26 metra göng og hefur giengið belduir il'Ia, þar sem bergið hefúr reynzt frekar sprungið. Unnið er á tveimiur 9 kliuikkiu- stunda vöktum og vinsraa þarna urn 30 manns. Ef vel gengiur komast þeir 20—30 m á viku. Framhald á bls. 15 Fékk happdrættisbíl og gaf 100 þús. kr. NÝLEGA fór fram afhending á Range Rover bi'freið þeirri, er var aðalvinningurinn í Happ- drætti Slysavamafélags íslands. Bifreiðin kom á miða nr. 37680, en eigandi hanis reyndist Jón Stefánsson á Dalvik. Aukavinn- inga, sem féllu. á tvö næstu núm- er við aðalvinninginn heifiur þeg- ar verið viitjað. Við móttöku bifireiðarinnar færði Jón Stefánsson S.V.F.Í. að gjöf 50 þúsund krónur og við heknkomuna til Dalví'kur afhenti hann Kvennadeild S.V.F.l. einn- ig 50 þúsund krónur til félags- starfsœminnar þar á staðnum. í fréttatilkynn ingu se-m Morg- unblaðiimu barst frá S.V.F.Í. eru bornar fram þakkir til Jóns fyrir höfðinglegar gjafir og þá vin- semd sem hann hefur sýnt starif- semi S.V.F.l. fyrr og síðar. Einn- ig færir stjórnin öllum þeim þakkir, er á einn eða annan hátt iögðu því lið, en ágóðanum verð- ur varið til tækjakaupa fyrir björgunarsveitir félagsins, Forseti S.V.F.Í. afliendir Jóni Stefánssyni lyklana að bifreiðinni. Með þeim á myndinni er Logi Runólfsson og Björn Jónsson, formaðnr liapjidrættisiiefiidar. Okkar landsfræga ágústútsala hefst mánudaginn 14. AGUST ’TSkUQAVEQI 89 Herraföt frá kr. 2000.- * Föt nr 18, 19 og 32 frá kr. 1.000.- -k Jakkar (Faco) frá kr. 500.- -k Terylene-buxur og gallabuxur frá kr. 490.- * Peysur frá kr. 590.- * Skyrtur frá kr. 490.- * Frakkar frá kr. 1.500.- * Alullarteppi á kr. 650.- Terylene-bútar — Úrvals buxnaefni í litum NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG SAUMIÐ Á UNGA FÓLKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.