Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNSLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1L ÁGÚST 1972
Lagerhúsnœði
Lítið lagerhúsnæði eða geymsla óskast til leigu
strax.
Uppl. í síma 20309 eftir kl. 7 á kvöldim
77/ sölu
Einbýlishús í Sandgerði
kjallari og hæð. Á hæðinm eru 4 herb., eldhús,
bað og þvottaherbergi. Kjallari er undir hluta af
húsinu í fokheldu ástandi. Stór bílskúr. Ræktuð lóð.
SALA OG SAMNINGAR,
Tjaraarstíg 2,
símar 23636 og 14654.
Að smyrja
er sparnaður
volkswagsn, Land Rover og Ranga
Rover eigendum er bent á að smurstöð
okkar að Laugavegi 172 er opin alla
virka daga nema laugardaga
kl. 8.00—12.00 og 13.00—18.00.
Á SMURSTOÐ HEKLU
er eingöngu unnið við V.W
L.R. og R.R. bifreiðar.
ýt Sérhæfð þjónusta.
ÍT Góð þjónusta.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
Skriisloftur
Bæjorátgerðor Reykjavíkur
verða lokaðar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
ÍBÚÐ
íbúð óskast til leigu, helzt í Hiiðunum eða nágrenni.
Fyrirframigreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 35585 að degi, 20924 að kvöldi.
Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta
á eftirtöldum stöðum um næstu helgi :
VOPNAFJÖRÐUR
Föstudagur 11. ágúst kl.
21 á VOPNAFIRÐI. —
RÆÐUMENN: Jóhann
Hafstein, formaðnr Sjálf
stæðisfiokksins, og
Sverrir Hermannsson,
alþiitgismaðnr.
ESKIFJÖRDUR
Laugartlagur 12. ágúst
kl. 21 á SKIFIRÐI. —
RÆÐUMENN: Jóhann
Hafstein, formaður Sjálf
stæðisflokksins, og
Sverrir Hermannsson,
alþingismaður.
Höln Hornafirði
Sunnxidagur 13. ágúst kl.
21, HÖFN, HORNA-
FIRÐI. RÆÐUMENN:
Ingólfur Jónsson, alþing-
ismaður, og Sverrir Her-
mannsson, alþingismað-
ur.
Skemmtiatriði annast Ómar Ragnars-
son og Ragnar Bjarnason og hljóm-
sveit hans.
Að loknu hverju héraðsmóti verður hald-
inn dansleikur, þar sem hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar leikur.
Sjálfstæðisfiokkurinn,
MIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 2 6261
Til sölu
Kaplaskjólsvegu?
glæsileg 3ja herb. endaíbúð á 3.
hæð, stórkostiegt útsýni.
Efstaland
Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð.
Ásbraut
Mjög falfeg 3ja herb. íbúð á 4.
hæð, vandaðar innréttingar,
mjög hagstæð lán.
Höfum kaupanda
að 2ja til 3ja herb. kjaltaraibúð
um víðsvegar um borgina.
Til sölu
Fokhelt raðhús
í Breiðholtí. Húsið verður fok-
helt 1. okt. n. k. Stærðin er 136
fm og skiptist í stóra stofu,
skála, 4 svefnherb., eldhús, bað,
geymslu og þvottahús, allt á
einni hæð. Bíiskúrsréttur. Verð
1.4 millj. Útborgun við samning
kr. 300 þús., við afhendingu
300 þús., lán til 3ja ára kr. 200
þús. og beðið er eftir húsnæð-
isrnálastj.láni kr. 600 þús.
íbúðir óskast
Höfum mikin fjölda kaupenda á
skrá hjá okkur. Vinsamiegast
hringið og látið skrá íbúðina.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
seuii i m
'72 Opel Caravan
'72 Vauxhall Victor 2300 SL
'72 Volkswagen 1300
'72 Scout
'72 Vauxhall Viva, station
'71 . Ope! Rekord, 4ra dyra
'71 VauxhalS Viva de luxe
'71 Opel Ascoma
'71 Taunus 17 M, 4ra dyra
'71 Datsun Cherry A
'70 Opel Rakord, 4ra dyra
'70 Vauxhall Victor 1600
'69 Chevrolet Beíair, 6 cyl.
sjálfskíptum með vökva-
stýri og aflhömlum
'68 Chevrolet Impala, 2ja dyra
'68 Opel Commodore Coup
'67 Bronco sport
'67 Ford Cortina
'67 Plymount Valiant, 2ja dyra
'67 Scout 800
'67 Volvo Amazon, station
’66 Buick Special, 6 cyl.
’68 Rambler Classic, sjálfsk.
(einkabíll)
'65 Rambler American
'65 Chevrolet Nova, sjálfsk.
með vökvastýri
'66 Opel Ttekord
'65 Opel Rekord
nUGlVSinGDR
<2^,22480