Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 19 rrm Hjúkrunarkonur Viljum ráða tvær svæfingahjúkrunarkamir frá 1. sept. eða síðar. Uppl. hjá starfsmannahaldi frá kl, 3—4:30. ST. JÓSEFSSPÍTAILI, Landakoti. Hjúkrunarkonur Yfirhjúkrunarkoniu vantar nú þegar að Sjúkrahús- inu á Selfossi. Ennfremur vantar 3 hjúkrunarkonur frá 1. sept. nk. Uppl. gefur yfirhj úkrunarkona sjúkrahússiras í síma 99-1300. Skrifstofustarf Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa í verksmiðju okkar hálfan dagiran. Hér er um nýtt starf að ræða er lýtur að ýmiss koraar útreikningum vegna fram- leiðsluraraar. Upplýsiragar um starfið eru veittar í verksmiðj- unni að Lágmúla 7, ekki í síma, kl. 16—17 í dag og nk. mánudag. KRISTJÁN SIGGEIRSSQN HF. Skrifstofnfólk ósknst Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins óskar að ráða skrifstofufólk til vélritunar og bókhaldsstarfa frá 1. september nk. að telja. Vélritunarkunnátta og meðferð bókhaldsvéla nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar í skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað í sírna- ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS. HallÓ Stúlka, 18—35 ára, óskast á veitingastað. Nafn, heimilisfang, aldur og fyrra starf sendist Morgunblaðinu merkt: „2123“. Bakari Óskum að ráða bakara til starfa í verksmiðju okkar. KEXVERKSMIÐJAN FRÓN HF., Skúlagötu 28. Sfúlka óskast til framreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20. Véltœknifrœðingur Teiknistofa Sambandsins vill ráða vélverkfræðing eða véltæknifræðing til starfa, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Gimnar Þ. Þorsteinssora for- stöðumaður í síma 17080. TEIKNISTOFA SAMBANDSINS. Atvinna Óskum að ráða nú þegar fólk til starfa í spuraaverk- smiðju okkar í MosfelLssveit. Vaktavinna, Ferðir til og frá Reykjavík, Mötuneyti á staðnum. ÁLAFOSS, sími 66300. AðstoBarlœknisstaða Staða aðstoðarlæknis við taugalækningadeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og stjórnamefndar ríkisspítalanna. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 1. september nk Reykjavík, 9. ágúst 1972 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Stoða skrifstofustjóra Staða skrifstofustjóra við sölustofnun lagmetisiðn- aðarins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa þekkingu á útflutniragsvið- skiptum auk þekkingar á almennum skrifstofu- rekstri og bókhaldi. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril skulu sendast til iðnaðarráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofun lagmetisiðnaðarins. KAUPUM LOPAPEYSUR, TV SOKKA, BARNAVETTLINGA Hafið samband nú þegar, RAIMGMI Hafnarstræti 17—19. VÉLSTJÓRI Traustur vélstjóri óskar eftir ábyrgðar- og framtíðarstarfi. — Vanur sölumennsku á vélum. Góð málakunnátta í ensku og þýzku. Tilboð sendist Mbl. merkt 2122 fyrir 15. þ. m. HÚSNÆÐi Húsnæði i góðu húsi í Miöbæn- um, hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofu, léttan iðnað eða þess háttar til leigu. Stærð 30— 40 fm. Þeír, sem kynnu að hafa þörf fyrir slíkt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á afgr. blaðsíns merkt Miðsvæðis 849. ALLT MEÐ EIMSKIF A næstunni ferma skip voi til Islands. sem hór ssgin AN TWERPEN: Reykjaf. 16/8. Skógaf. 24/8. Reykjaf. 4/9. ROTTERDAM: Reykjaf. 15/8. Skógaf. 23/8. Reykjaf. 2/9. FELIXSTOWE Dettif. 15/8. Mánaf. 22/8. Dettif. 29/8. Mánaf. 5/9. HAMBORG: Dettif. 17/8. Mánaf. 24/8. Dettif. 31/8. Mánaf. 7/9. WESTON POINT: Askja 15/8. NORFOLK: Self. 15/8. Goðaf. 30/8. Brúarf. 14/9. HALIFAX Self. 18/8. LEITH: Gullf. 18/8. Gullf. 1/9. (raf. 15/8. Gullf. 16/8 KAUPMANNAHÖFN: Múlaf. 22/8. íraf. 29/8. Gullf. 30/8. Múlaf. 5/9. íraf. 12/9. HELSINGBORG (raf. 16/8. (raf. 30/8. (raf. 13/9. GAUTABORG (raf. 14/8. Múlaf. 21/8, (raf. 28/8. Múlaf. 4/9. (raf. 11/9. KRISTIANSAND: Múlaf. 24/8. Múlaf. 7/9. GDYNIA: Bakkaf. 12/8. Laxf. 26/8. KOTKA: Bakkaf. 11/8. Laxf. 25/8. VENTSPILS: Laxf. 24/8. Klippið auglýsinguna út og geymið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.