Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 \M3 Atvinna Maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa. Upplýsingar milli kl. 9—12 f.h. Uppl. ekki svarað í síma. HANSA HF., Grettisgötu 16—18. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun. Þær, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „Fram- tíðarstarf“ 50. TOYOTA Óskum eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofu- starfa. Þarf að hafa bílpróf. TOYOTA-umboðið hf., Höfðatúni 2. Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar vill ráða nokkra menn til vinnu á vinnuvélum. Upplýsingar veitir vélamiðlari fyrirtækisins í Skúlatúni 1. Sölumaður — iasteignusalu Þekkt fasteignasala í Reykjavík óskar nú þegar eftir sölumanni. Hér er um fjölbreytt starf að ræða með góða tekju- möguleika. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 16. ágúst, merkt: „Sölu- maður — 9861“. Hainiirðingar Viljum ráða pilta og sitúlkur til vinnu í verksmiðju okk- XV* vw ii—'o'Ö ar, framtíðarvinna. Æskileg- o ur aldur 18—25 ár. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. GLERBORG HF., Dalshrauni 5. Matvöruverzlun í Austurboginni óskar eftir eftirtöldu starfsfólki: 1. Duglegum ungum manni, sem geíur unnið sjálf- stætt (verzlunarstjórn), þó ekki vngri en 20 ára. Góð laun. 2. Konu eða stúlku til uppvigtunarstarfa. 3. Afgreiðslustúlku, æskilegt væri að hún gæti unnið við kjöt, þó ekki skilyrði. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Tilboð, merkt: „Matvöruverzlun— 123“ sendist Mbl. fyrir 16. þessa mánaðar. Clœsilegar fasteignir Til sölu í Kópavogi: Einbýlishús við Hrauntungu, alls 220 ferm. ásamt bílskúr. 'k Raðhús við Bræðratungu, um 220 ferm. Nýbyggt. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar, hrl., Digranesvegi 18, sími 42390. Slórt verzlunarhúsnæði Ágætis verzlunarhúsnæði, eða skrifstofuhúsnæði, er til leigu í norðurenda nýbyggingarinnar Þverár- götu 20, Akureyri.. i ii ! ? Kristjá P. Guðmundsson, sími 96-12910. Ingimar Eydal á ferð um landið HLJÓMSVEIT Ingimars Eydal, sem leikur að staðaldri í Sjálf- stæöishúsinu á Akureyri, er nú að leggja upp í ferðaiag í sum- ' arleyfi sínu, og ætihar að leika víða um land. Fyrsit leggur hún ieið sína um Vestfirði og Vest- urianid, síðan tii Suðuriands, með viðkomu í Reykjavík, en síðustu heiigi ágústmánaðar leikur hljómsveitin á Austurlandi. Einhvem næstu daga gefur Tónaútgáfan út hljómplötu með 12 lögum, sem hljómsveitin flytiur ásamt sönigkonunni Hel- enu Eyjólfsdóttur. Sv. P. — Larissa Framhald af bls. 1. aisit heilan sóliarhring á fliugvell- imum í bið eftir flugfari til Reykjavíikuir, tökst SAS-flugfé- iaigiinu að fcoma þeim fyrir í auka fiuigi till Isilands og átti sú flug- vél að legigja af stað sikömmu fyriir miðinætti. Frú Lariisisia sagðist hafa sknf- azt á við rnann sinn og hefði hann tjáð sér, að honium „liði mjög vell“. Að sivo búnu neit- aði frú Larissa að tala frekar og bar fyriir sig þ-reytu. Settisit hún áisamt hinurn rússnesfcu kon uniuim þreimur inn í sietusal flug- vailarbyggiinigariininiar, þar sem þær biðu brottfairar, er verða skyldi eftir 8 klukkustundir. Gert va,r ráð fyrir þvi, að þær kæmu tiil Reykjavíkur rétt fyrir kliukikan þrjú í nótt. — Spiegelmál Framh. af bls. 1 héldu því fram í dag, að pólitískar ástæður lægju að baki þessum aðgerðum gegn Quick, sem væri andsnúið ríkissitjóminni. Blaðið er geí- ið út i 1.3 millj. eintaka upp- lagi. Quick hefur þrisvar sinnum birt leyndarskjöl tengd svo- nefndri Austurstefnu (Ost- poiitik) Willy Brandts. Lög- reglan heldur því fram, að Quick hafi orðið sér úti um“ fleiri leyndarskjöl og að sann- anir séu fyrir því, að biaðið hafi tekið við fémútum. Þá framkvæmdi lögregl- an ásamt skattaeftiriitsmönn- um umfangsmikla húsrann- sókn hjá útgáfufyrirtækinu „Heinrich Baiuer Veriag“ í Hamborg, sem er eigamdi Quick. - Fíll Framh. af bls. 1 brugðið sér í sfcoðunarferð um nágronnið. Þegar fíllinin hafði verið leiddur á brott tók Cheryl svo að nyju til við vélritum- inia. HANNYRÐAVÖRUR i j ■ ;•! SJÓNABIÍÐIN AUGLÝSIR - t : t '■ HAUSTÚTSALA Hörgam — Bómullargarn — Rýagarn — Pattons zephyrgarn Árómgam — Perlugam — Bródegarn — Almúagarn — Metravara til útsaums. Laus mynstur, Hannyrðapakkningar. Allt á mjög hagstæðu verði. SJÓNABÚÐIN, Laugavegi 32. Veiðimenn SVPS Laus veiðileyfi í Norðurá og Grímsá, stakir dagar og örfáir dagar í Gljúfurá. Einnig silungsleyfi í Hólaá, Fullsæl og Brúará- Verð silungsleyfa 300,00 kr. og 450,00 kr. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá kl. 9 til 7 e. h. Sími 19525 og 86050. S.V.F.R.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.