Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 HAFRANNSÓKNASKIPIÐ Knorr ftá hafrannsóknastofn- uninni í VV'oods Hole í Massachusetts í Bandaríkjun- um er nú statt í Reykjavík að loknum fyrsta áfanga nær 9 mánaða langrar rannsóknar- ferðar um Atlantshafið, sem einkum beinist að þvi að rannsaka blöndun sjávar og hreyfingu vatns á milli svæða í hafinu. Rannsóknimar hafa mikla þýðingu fyrir ýmsar greinar vísinda- og athafna- lífs, þar sem þær varpa m.a. ljósi á mengun hafsins, áhrif hafsins á veðurfar og vaxtar- skilyrði íyrir lífverur í hafinu. Morguiolaðið átti í gær stutt viðtal við Derek Spenc- er, sem er rannsóknastj óri í fyrstu áfongum raninsókna- leiðangursins. Hanin sagði m.a. að þetta hafrannisókna- gkip væri eitt það fullkomin- asta sinnar teguindair í heiim- inium, ásamt systursikipi sírau, Melville. Það er 1800 lestir að stærð og búnaður þess allur sá fullkomnasti, sem völ var á, er það var gmáðað fyrir 2% ári. Knorr er búið sérstöfcum Skrúfum að aftan og framam, sem drífa það áfram og aft- ur á bak og út á hlið, allt eftir þörfum, og gera kleift að halda gk'pnmu kyrru á sama stað með vemilegri nákvæmini. Rammsóknir þær, sem skipið gtundar í þess/um leiðanigri, eru mjög fjölþættar og ein- stakar að því leyti, að aldrei fyrr hafa verið gerðar svo margair mælingar á sömu sýn- um samtírnis og gefa þessar rannsók'nr því betri heildar- mymd af margþættum efna- samsetningum og eigináeikum vaitnsins í hafimu, einfcum djúpsjávarvatmsins. Alls eru gerðar nær 50 mælimigar á hverju svni, og þar af eru 15—20 mæhmgar gerðar um borð í skipimu sjálfu, en af- ganigurinn í ranmsóknaistofum í landi. Mjög fullkomitnm tækjabúinaður til miælimgairuna um borð í skipinu gerir það að verfcum, að niðurstöður þeiirra mjDÍimga liggja fyrir innan viku eftiir að hverjum áfanga lýkur. Stór tölva ræð- ur mestu um þeminan mikla hraða, t.d skrifar hún öll límurit á önsfcotsstumd, og þurfa vísindamemmimir ekfci aninað að gera en að ýta á ýmisa takka til að láta hana leysa öif hendi fjölmlörg önrnur störf, setn seimiummim yrðu „í höndunum". Ranmisóknirm'ar í þessum leiðanigri eru m.a. geirðar með þeim hætti, að geáslavirk eflni eru sett í hafið á miismunamdi dýpi og siðan er með mælimg- um á ferðum þeinra hægt að gegja til um blöndu,n djúp- sjávarvatnsims, sem verður til í Norðvr-Atlantshalinu, við ammað vatn í hafiniu og hvemig það færist til í At- lanthafinu og yfir í Kyrra- hafið. Niðuirstöður þeirra raninisðkra varpa ljósi á hvað verður um úrganigsefni þau, gem kastað er í hafið, og mengun hafsins almenmt. Þá eru rannsökuð orkuskiptim við yfirborð sjávar, em þau hafa mik;i! ábrif á veðurfar og getur ný vitneafcja um þau því auðveldað veðurfarsspár í framtíðinir 1. Emn einm þáttur raminsóiknanma, ,sem hefur mikla hagnýta þýðimigu, er rarmsóknir á næringarefnum í hafimi, en þau ráða miklu um vöxt smæstu lífveranma í hafimu, svo sem svifs, em amæstu fiskamir éta síðam svifið og þeir stærri éta smæstu fiskana og því eru næringaiefnln undirstaða fæðukeðjunmar í hafinu. Magn nærímgarefiniamina ræð- ur því m'klu um uppgamg fiskstofnanna. í skipinu eru mjög full- koimim fjarskiptatæfci, þar á meðal móttökutæki fyrir sendimgar frá gervitunglum, og eru þær sendiinigar notað- air til að reikna út nákvæma staðsetnimgu efcipsins á hverj- um tíma Skipið er með tamíka til að minmfca velting og sityrkt til siglinga í ís, Op er niður um miðju skipsims, sem hægt er að motu tiil að bora eftir botnsýnishoinnium, og skipið Framliaid á bls. 21 Hafrannsóknaskipið Knorr, þar sem það liggur við Ingólfsgarð. CLjósm. Mbl. Br. H.) Eitt fullkomnasta haf- rannsóknaskip i heimi - í Reykjavík að loknum fyrsta áfanga 9 mánaða leiðangurs um Atlantshafið Derek Spencer, rannsóknastjóri, sýnir Morgunblaðsmönnum stjórnborð tölvunnar í skipinu, Glæsileg bókasöfn í Borgarfirði VEL er að bófeasafnsmiálium Borgfirðinga búið. Stórt og gteasiilegt hús hefur verið byggt yfir Bókasafn Akraness og Hér- aðsbókasafnið í Borgameisi er í góðu nýlegu húsnæði. Bókaisafn A'kraness flutti í nýtt húsruæði í febrúar sl. Húsið er tveggja hæða, 330 fermetrar hvor hæð. Efri hæðim er enn óinnrétt- uð, en bókasafnið hiefur 2/3 hluta neðri hæðarinmar fyrir sína starf- semi. Þá er í kjallara rúmgóðar geymsliur og vinnuaðstaða. Stefaniía Eiráksdóttir bókavörð- ur sagðá Mbl. að safnið ætti niú milli 15 cg 16 þúsund bækur, ásamt blöðum oig timaritium, en nú værl unnið að skráninigu þeirra. Kvað hún saifnið mjög vimsgelt og mikið motað af A'kur- nesingum og n'ærsveitarmönmum, en á siðasta ári hefðu verið Bián- aðir út 27 þús. titliar tiil 4 þús. lán- þega. Þá væri bamadeildin mikið notuð, en fyrirhugað væri að stækka hana og skilja frá öðrum deilid'um. 1 Borgamiesi er eininig glæsi- legit safnihús, en það hýsir, auk ibófcasafmsims, byggðaisafin héraðs- ins. Bjarni Bachrnamn sagði Mbl. að safnið ætti 9 þús. bæfcur, þar af miargar á ertendiuim máHum. Borgniasingar og næns'veitanmienin motfærðu sér safnið veá. Þá er þarna til staöar listaisiafn héraðsins, en máiverk og högg- mymdir eru til sýnis í bókasaifn- imu. Þetta mun vera stærista lisitasafln 'utan Rieykjajvilkur og á það mörg merkileig listiaiverk. Cr Hérðasbókagal ninu í BorgarnesL Nýja bókasafnið á AkranesL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.