Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖST'UDAGUR 11. ÁGOST 1972 mAestir IATVIU ATVIHKA Ferðafélagsferöir á næstunni A föstudagskvöld kl. 20: 1. Laugar — Eldgjá — Veiði- vötn, 2. Kerlingarfjöll — Hvera- vellir, 3. Krókur — Stóra Grænafjall. A laugardag kl. 8.00: 1. Þórsmörk. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: Marardalur — Dyravegur. 14.—17. ágúst: Hrafntinnusker — Eldgjá — Langisjór. Ferðfélag fslands, Öidugötu 3, simar: 19533 — 11798. Farfuglar — ferðamenn Ferðir 12.—13. ágúst i 1. Þórsmörk. 2. Hítardal. Uppl á skrifstofunni frá kl. 13—20 í dag, simi 24950. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Fagnað- arsamkoma fyrir hinn nýja flokksstjóra og frú, kapteín Fred Solli og konu hans. — Lautenant Daníel Óskarsson og frú stjórna. Foringjar og hermenn taka þátt I samkom- unni. Allir velkomnir. Buxur og mittisjakki úr burstuðu denim. NÝKOVIÐ: Fallegar kven- og herraúlpur úr lakknylon. Mittisjakkar í herramannastíl. Fjölbreytt matvöruúrval á hinu hagkvæma viðskipta- kortaverði. Verzlíð á einní hæð á einum stað á 1100 fm gólffleti. Opið til kl. 10 í kvöld og 12 á laugardag. Atvinna Maður óskast til afgréiðslustarfa í vara- hlutaverzlun nú þegar eða síðar. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. baðsins fyrir 15. ágúst, merkt: „Varahlutaverzlun — 2005“. Ungur maður óskast Klæðaverksmðja óskar að ráða ungan mann til að sjá um daglegan rekstur verksmíðjunnar. Hátt kaup. Verzlunar- eða Samvinnuskólamennt- im æskileg. Upplýsingar í endurskoðunarskrifstofu Ragnars Á. Magnússonar, Hverfisgötu 76. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kona óskast til að leysa af í sumarfríi í eldhúsi. MATSTOFA AIJSTURBÆJAR, Laugavegi 116. Afgreiðslustarf Þekkt verzlun í Reykjavík, sem verzlar með heim- ilis- og hljómflutningstæki, óskar eftir ungum manni til afgreiðslustarfa frá 1. sept. Viðkomandi verður að hafa bílpróf. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst, merkt: „Traustur — 9857“. óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf= Reykjavtk: B LADBU RÐARFÓLK: Brœðraborgarstígur Kvistbagi — Túngata Sími 10100 /? Skeifunni 15. Lœknaritari óskast við St. Jósepsspítala. — Upplýsingar hjá staxfis- mannáhaldi frá kl. 3—4:30. Atvinnn — Fromtíðarstarf Óskum að ráða nú þegar karimann í ullarmat og einn aðstoðarmann í verksmiðju okkar í Mosfells- sveit. Ferðir til og frá Reykjvík- Mötuneyti á staðnum. ÁLAFOSS, sími 66300. Viðskiptafrœðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða við- skiptafræðing eða mann með hliðstæða meimtun til starfa. Væntanlegir umsækjendur hafi samband við starfs- mannadeild hið fyrsta. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS, Laugavegi 116, sími 17400. ----------------\ Dugleg stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Lágmarksaldur 20 ár. Upplýsingar ekki gefnar í síma. . ÁSKUR - r Framreiðslumaður Óskum eftir að ráða nú þegar framreiðslumanin. Uppl. í dag milli kl. 2—4 hjá yfirþjóni. KEYKMVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.