Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 MIGIVSHIGMt ^V-^22480 Tvísýn biðstaða í 13. umferð - biðskákin tefld kl. 14,30 í dag BIÐSTAÐA 13. umferðarinnar frá í gærkvöldi er talin mjögf tví- sýn, en þó bar fleiruin saman um það af þeim skáksérfræðing'- um, sem við ræddum við í Laug- ardalshöllinni í gærkvöldi, að staða Fischers væri öliu betri og sumir töidu hana örugga til vinn- ings. Skákin fór í bið í 42. leik Fischers, en Spassky hafði hvítt. Engin kvikmyndun fór fram í Laugardalshöl'linni í gær fremur en að undanfömu, en lögfræð- ingur Fox er nú kominn til lands- inis enn á ný til þess að kanna þau mál, en frá því segir í ann- arri frétt hér á síðunni. Biðskák 13. umferðarinnar verður tefld í dag kl. 14.30 í Laugardaishöliinni. Fjöldi fólks fylgdist með skákinni í gær, en hún var mjög spennandi og mikl ar umræður voru manna á milli um það hvor hefði betri stöðu. Sýndist sitt hverjum. Morgun- blaðið ræddi við nokkra skák- meistara og innti þá eftir áliti á biðstöðunni. Júgóslavneska sikákkonan Lasaravik sagði, að ef engir ó- væntir leikir kæmu upp þá teidi hún að Fiseher væri með unna skák á svart. Golombek, skáksérfræðingur frá Bretlandi. taldi stöðuna mjög tvísýna. Rúseamdr vildu ekki sagja neitt um stöðuna, en Krogius og Nei tóku ekki verulega undir það, þegar blaðamaður Mongun- biaðsins minntist á jafwteflis- möguleika, en þó vildu þe r ekk- ert s*egja til um úrslitin. Framhald á bls. 3 Sí ldars j ómenn Hið umdeilda hús á horni Skóla vörðustígs og Bankastrætis er nú komið í ljós, og þykir l'lest- um af því borgarprýði. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) á Norðursjó: Nýstárleg skákkeppni: Island - útlönd VERIÐ er að athuga mögu- leika á allnýstárlegri skák- keppni á íslandi, sem vænt- anlega verður haldin n.k. laug ardag. Er um að ræða hrað- skákmót, þar sem 15 Islend- ingar miindu keppa við 15 útlendinga, víðs vegar að úr heiminum. Heyrzt hefur að nokkrir hinna rússnesku skákmanna, sem hér eru staddir, hafi svarað þessari málaleitan jákvætt, og er nú verið að athuga möguleikana á að fá hingað skákmenn frá öðrum löndum. Þá er einnig verið að velja „íslenzka lands- liðið“ í skák. í keppni þessari munu ailir keppendur fá að glíma við hvern einstakan þátttakanda, og má því segja að hér sé um 30 manna skákmót að ræða jafnhliða millilanda- keppninni. Verða síðan vinn- ingar taldir saman, og úr því ráðið hvort íslenzkir skák- menn eru útlendum fremri eða ekki. Hættum tæpast á veið- ar eftir 1. sept. Verksmiðjueigendum og verka- mönnum að mæta ef höfnum verður lokað, segir Einar Árnason, skipstjóri „ÉG held að það sé af og frá að Danir fari að loka höfnunum fyrir okkur, því að þá er verk- smiðjueigendunum og verka- Bobby Fischer: — Næst sam- komulag eða verður honum stefnt? mönminum að mæta," sagði Eln- ar Árnason, skipstjóri á vél- bátnum Ólafi Sigurðssyni, AK- 370, þegar Mbl. hafði samband við hann í Hirtshals í Danmörku í gær. „Annars heyrist mér það á mönnum, að þeir hætti tæpast á að vera hér á miðunum lengur en til 1. september, því að það er ekki álitlegt að vera að veið- um innan við 50 mílur hjá Bret- anum þegar við færum út land- helgina." Einar sagð'i, að þeir hefðu ver- ið að veiðum norðvestan við Hjaltland og Suðureyjar (Orkn- eyjar), en aðallietga á Skaigenak. Hann sagði, að nú í surnar hefði verið mun meiri afli en í fyrra- sumiar, en hins veigar hefði sild- in verið meira blöndiuð smásíld nú. Hefði því verðið ailmennt ver ið miun lélegra nú en i fyrra. „Annars vorum við óheppnir með söliuna hérna í morgun, og íengium ekki niema 9 kr. isl. fyrir kg af aflamum að moðaltali. Við vorum að komia úr veiðiferð frá Hjaltlandi, og höfum afl- að vel. Við náðuim þeissu að megninu til í einu kasti, og lögð- um af stað með 15 tonn af gúanó síld á dekki, og 1600 kassa af síld í lestunum. Bræla var á leiðinni, og skoliaði því mikki ajf dekkimu. Voru aðeins 8 tonn eft- ir þeg>ar í höfn kom, og veru- legur hluti kassaisíldarinnar varð að fara í gúanó, þar siem hún hafði skemmzt.“ Einar sagði, að þetta hefði ver ið þriðji túrinn hans á Hjaditlands mið, en þar hef ði verið tíð bræla í sumar. Kvaðst hann hafa haldið sig meist á Skagerak, Framhald á bls. 13 Könnun Styrktarfélags aldraðra í Hafnarfirði: Heildarálögur aldraðra hækka um 108,3 % í GREINARGERÐ, sem Morgun- blaðinu hefur borizt frá Styrktar- félagi aldraðra í Hafnarfirði, kemur fram, að opinber gjöld aldraðra í Hafnarfirði hafa hækkað að meðaltali nm 87,2% á hvern gjaldanda. Árið 1971 vorn meðalgjöldin á hvern aldr- aðan gjaldanda 30.988 kr. en á þessu ári eru þau 58.010 kr. Meðaltekjuskattur hefur aukizt um 175,2%; eignaskattur hefur Iækkað um 47,2%; útsvarið hefur hins vegar hækkað um 19,3% og fasteignagjöldin um 264,4%. Heildacupphæð opinberra gjalda, ,Fox hef ur f engið nóg í — lögfræðingur Chester Fox kominn til landsins BARRY I. Fredericks frá lög- fræðiskrifstofunmi Stein and edei^.js í New York ann- ar lögfræðinigur Chester Fox, rétthafa kvikmyndatöku vegna he'msmeistaraeinvígis- ins, kom til landsins í gær til þesis að kanna stöðu þeirra mála og fá laiusn. 1 stuttu saimtalii við Mo>rgu:nblaðið í gærkvöldi sagðisit Frederioks vera kominn til þess að kanna rétt Fox niðuir í kjölinn og möguleikana á að leysa vanda málið. Hanm kvað vandamáið stórt margra hluta vegna m.a. þess að Fox væri ekki ríkur maðuir og vegna kviik- myndunar hefði hann nú þeg ar lagt út mikla peninga og þar af leiðandi væri um mikl- ar skuldir að ræða. „Ég er ekki kominn til þess að lieggja fram kæru á hend- ur Fischer," sagði Fredericks „heldur til þess að verja rétt- indi Fox og finna viðunandi lausn. En það er á hreinu að ég mun ekki ræða við neina þá seim kynna sig talsmenn Fischers nema ég hafi sönn- un fyriir því að þedr hafi uju- boð til þess að tala fyrir Fisch er. Talsmenn Fox hafa eytt mjög mi'kluim tima í að reyna að fá la.us'n á þessum mál- uim. Við höfum viðuirkennt alOa þá, sem hafa kynnt sig Framhald á bls. 3 sem lögð eru á aldraða, hefur hækkað úr 8,8 miilj. kr. í 18,3 millj. kr. eða um 108,3%. Greinargerð Styrktarfélags aldraðra fer hér á eftir í heild: „Styrktarfélag aldraðra i Hafn- arfirði hefur látið framkvasma könnun á álagningu opinberra gjalda á þann hóp gjaldenda í Hafnarfirði, sem eru 67 ára og eldri. Hefur verið litið annars vegar á gjöldin á sl. ári og hins vegar á yfirstandandi áiri. Þessi samaniburður leiðir i ljós að opinber gjöld hinna öklruðu hafa rúmlega tvöfaldazt eða vax- ið úr 8,8 milljónum króna 1971 í 18,3 milljónir 1972. Nemur því aukningin 9,5 mil'ljónuim króna. Meðadtalsálagnimgin á hvem gjaldanda, sem athugunin nær til, hefur vaxið um 87,2% eða úr 30.988 kr. i 58.010 kr. Hefur með- alfekjuskattur á aldraða næstum þrefa'ldazt (2,75) eiignarskattiur og útsvar samtails hækkað litil- lega og fástei'gnagjöld 3,6 fald- azt. Styrktarfélag aldraðra í Haifn- arfirði mun vera eina félagið Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.