Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 21
IViOKGUiN±iLiAiJitJ, Jt1 Obi'UiiAGUrs, ±i. ÁGuSi iði2
*■> •»
A
— Séra Philip
Framhald af bls. 11
L.ANDNÁMA, MIN.IASAI N
OG ÍSLENZKT I>ORP
-— Hvað er það helzt sem
íslendingar vestra gera í til-
efni þessara þriggja merkis-
ára?
— Þá er fyrst að telja að
Háskólinn í Manitoba er að
gefa út Landnámu í endur-
skoðaðri enskri þýðingu Her-
manns Pálssonar og fylgir
henni langur inngangur. Á
þessi útgáfa Landnámu að
koma út i haust. Þá hafa
verið gerðar mikrofilmur af
öllum íslenzkum blöðum og
tímaritum, sem gefin hafa ver
ið út vestra frá upphafi og
eru þær nú í Þjóðskjalasafn-
inu hér.
— Á Gimli eru Islending-
ar að byrjað að koma upp
minjasaíni. Þjóðræknisfélag-
inu hafa á undanförnum ár-
um borizt margir gamlir mun
ir frá íslendinguim en það hef
ur enginn staður verið fyrir
þá. Hefur þvi verið ákveðið
að reyna að koma upp minja
safni, sem gefi mynd af láfi
Islendinganna fyrr á timum
og hefur því verið valinn stað
ur á Gimli.
— Þá standa yfir miklar
framkvæmdir á eynni Mikl-
ey í Winnipegvatni. Þar var
fyrrum alíslenzk byggð og
bjuggu þar um 500 manns þeg
ar flest var. Fyrir nokkr-
um árum var íbúafjöldinn
kominn niður í 60—70 manns
og var eyjan smám saman að
verða samardvalarstaður
fólks úr Winnipeg, sem reisti
sér þar sumarhús. En þegar
séð var að hverju stefndi
vildi stjórn Manitobafylkis
verða fyrri til og kaupa upp
landið á eynni og nú er bú-
ið að gera hana að þjóðgarði
fylkisins. Brú hefur verið
byggð úr landi til að auð-
velda samgöngur, en áður
varð að fara með báti á sumr-
in eða á is á veturna. Var það
jafnan miklum erfiðleikum
bundið á haustið þegar vatn-
ið var að leggja og á vorin
þegar isinn var að þiðna. Mik
il aðsókn er þegar orðin að
þessum nýja þjóðgarði, þótt
margt sé þar ennþá ógert.
Meðal þess sem rætt hefur
verið um að gera á Mi'kley
er að varðveita elztu bygging
arnar og flytja þær saman og
láta þær mynda lítið þorp,
sem yrði þá eins íslenzkt og
hægt væri að gera það. Er
ætlunin að reyna að koma
þar upp litlu sáfni muna, sem
fundizt hafa á eynni.
ÍSLAND 1974 —
NÝ.IA ÍSLAND 1975
Af þessari upptalningu
Philips sést að Islendingar
vestra eru að gera sitt til að
halda nafni Islands og minn-
ingu á loft í stóru landi, þar
sem verið er að reyna að
sameina þær rúmlega 20 millj-
ónir manna, sem þar búa í
eina þjóð — Kanadamenn.
En um leið og Islendingarnir
vestra gera það sem þeir geta
HAUSTPRÓF
framhaldsdeilda gagnfrœðaskóla
Prófdagar:
Mánud. 4. 9. kl. 9:
Þriðjud. 5. 9. kl. 9
Miðvikud. 6. 9. kl. 9
Fimmtud. 7. 9. kl. 9
Föstud. 8. 9. kl. 9
Laugard. 9. 9. kl. 9
íslenzka, saga og samfé-
lagsfræði, sálarfræði.
Efnafræði. eðlisfræði.
Enska, þýzka.
Danska, landafræði.
Stærðfræði.
Lífeðlisfræði, líffræði.
Rétt til haustprófs hafa þeir, sem eigi náðu á vor-
prófi samtölu tveggja lægstu greina eða meðaleink
unn, svo og þeir, sem luku prófi síðara árs og hlutu
prófseinkunin 5,6—5,9.
Námskeið til undirbúnings prófs eru ákveðin í
stærðfræði og efnafræði og hefjast þau í Lindar-
götuskóla í Reykjavík mánudaginn 28. ágúst kl. 14.
Til greina kemur, að haldin verði námskeið í fleiri
greinum, ef margar óskir berast.
Innritun í próf og á námskeið fer fram í Lindar-
götuskóla mánudaginn 14. ágúst kl. 16—19 í símum
10400 og 18368. Þá er einnig hægt að senda bréf eða
símskeyti. Mikilvægt er að tilkynna prófgrein við
innritun,
Menntamálaráðuncytið.
til að vera góðir Kanada-
menn, þá halda þeir tryggð
við uppruna sinn eins og
áhugi þeirra á Islandsferðum
og íslenzkum málefnum sýn
ir. Þeir eru þegar farnir að
undirbúa hópferðir frá ýms-
um borgum Kanada til ís-
lands árið 1974 og þeir vona,
að íslendingar hér endur-
gjaldi heimsóknina og fjöl-
menni á íslendingadaginn á
Gimli árið 1975, þegar minnzt
verður eitt hundrað ára
byggðar á sléttunni við
Winnipegvatn — Nýja Is-
landi. Þ.Á.
— Hafrann-
sóknaskip
Framhald af bls. 10
getur haít m.eð sér köfunar-
kúlu fyrtr mikið dýpi.
Á skipinu er 27 manna
áhöfn, auk 24 vísinda!mainin.a
og 12 st'den.ta. Níu ranin-
sóknaisitof'nanir í Bandarikjun-
um hafa haft samvirarau um
undirbúning þessa leiðanguins
síðustu 18 mánuði, og rarun-
sóknastofaanir víða um
heim leggja sitt af mörkum
til leiðarvgursins og úirvininislu
gagna frá homum. Hafrann-
sókniaistofnum íslands tekur
ekki þátt i þessum raininsókin-
uni, en þess má geta, að
Ingvar Ha'llgrímiSiso.n, for-
stöðumaður stofnuinarininair,
hefur dvalizt í Woods Hole-
haframnisióknastofniumnmi urn
skeið og kynnt sér memgun-
arran/nsóknir. — Héðan held-
ur skipið Kniorr á morguin
og fer fyr.st í Norður-fshafið,
áður en það fcemur himgað
aftur, og sáðam í Norður-
Atlantahaf.ið till Barbados-
eyja, niður með ströndum
Suður-Ameríku alt til Suður-
gkautslandsins, og þaðan upp
með ströndum Afríku á leið
siiinmi til baka til Woods Hole,
þangað sem það kemur í
apríl á nœ-sta ári. Nafri sfcips-
ins, Knonr. er ekki af norr-
ænum uppruna, heldur er það
slcírt eftir eimum helzta vís-
indamaniri Bandarilkjanma á
sviði hafiannsókinia á áruinum
1860—1885, Edward Kiraorr.
Innilegar þakkir til a.llra
þeirra, er minm>tusit mín 70 ára
1. ágúst sl.
Gæfan fyligi ykkur.
Ölafur Ágúst Ólafsson,
Valdastöðum, Kjós.
OPIÐ til klukkan 8 í kvöld
og til hádegis laugardag.
H ERRADEILD
ydar
pjdnustu
“8hftr
alla
laugardaga
TIZKUSYNINGAR
AÐ
HOTEL
LOFTLEIÐUM
ALLA FOSTUDAGA KL. 12:30—13:00.
Hinir vinsæiu íslenzku hádegisréttir verSa enn Ijúf-
fengari, þegar gestir eiga þess kost að sjá tízku-
sýningar, sem íslenzkur Heimilisiðnaður, Módel-
samtökin og Rammagerðin halda alla föstudaga,
til þess að kynna sérstæða skartgripi og nýjustu
gerðir fatnaðar, sem unninn er úr islenzkum ullar-
og skinnavörum.