Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 29 FÖSTUDACÍUR 11. áffúst 7,00 Morg'unútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. MorgUnleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Jónína Steinþórsdóttir les áfram söguna um „Óskadraum Lassa“ eft ir Önnu-Lísu Almquist. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05. Tónleikar kl. 10,25: Hljómsveitin Fílharmónía í Lundúnum leikur „Glaðlyndar stúlkur“, balletttónlist eftir Scarlatti; Igor Markevitch stj. Kammershljómsveit leikur Kon- serto grosso op. 6 eftir Corelli; Bohdan Warchel stjórnar. Zimbler hljómsveitin leikur Kon- sert fyrir fagott og hljómsveit nr. 14 í c-moll eftir Vivaldi. Einleik- ari: Sherman Walt. Fréttir kl. 11,00. Tónleikar: Nathan Milstein og Festival-hljómsveitin leika Fiðlu- konsert í A-dúr (K219) eftir Moz art; Harry Blech stj. Fílharmóniusveitin í Vínarborg leik ur Sinfóníu nr. 104 í D-dúr „Lund únasinfóníuna“ eftir Haydn; Karl Múnchinger stj. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar .við hlustendur. 14,30 Síðdegissagan: „Loftvogin fellur“ eftir Kichard Hughes Bárður Jakobsson lögfræðingur endar lestur þýðingar sinnar (10). 15,00 Fréttir. Tilkynningar Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleilcar: Fílharmóníuhljómsveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 1 í c-moll op. 68 eftir Brahms; Herbert von Karajan stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 l*,erðabókarlestur: „Stödd í Kína“ Rannveig Tómasdóttir byrjar að lesa úr bók sinni. „Lönd í ljósaskiptum“. (3). 18.00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Fréttaspegill 19,45 Bókmenntagetraun 20,00 a. Sænskir kórar syngja Kammerkór Stokkhólmsborgar syngur lög úr „Ofviðrinu" eftir Frank Martin við texta eftir Shakespeare. b. Camerata Holmiae kórinn syngur fimm Madrigala eftir Monteverdi (Frá sænska úvarpinu). 20,40 Nýjasta tækui og vlsindi Guðmundur Eggertsson prófessor og Páll Theodórsson eðlisfræðing- ur sjá um þáttinn. Páll flytur síð ara erindi sitt um jöklaboranir. 21,00 Sónata fyrir tvö pianó og slag verk eftir Béla Bartók Ungverskir hljóðfæraleikarar flytja (frá ungverska útvarpinu). 21,30 t/tvarpssagan: „Dalalíf“ eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson leikari les þriöja bindi sögunnar (9). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit“ eftir Marcel Aymé. Kristinn Reyr les (7). 22,35 Danslög í 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23,05 Á tólfta tímanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23,55 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. LiflUGARDAGUR 12. ágúst 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustúgr. dagbl. 9,00 og 10,00. MorgAibæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Jónína Steinþórsdóttir les söguna um „Óskadraum Lassa“ eftir önnu-LIsu Almquist (6). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Laugardagslögin kl. 10,25. Stanz kl. 11,44: Árni Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir 14,30 í hágír Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 15,00 Fréttir 15,15 Miðdegistónleikar Netania Davrath syngur Bachian- FINNSKU PEBUBNAR KOMNAR OPIÐ Á LAUGARDÖGUM LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 simi 84488 ► 4 NÝJAR SENDINGAR AF SÆNSKUM LOFTLÖMPUM as Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa Lobos; félagar úr Fílharmón- Susveitiinn S New York leika meö; Leonard Bernstein stjórnar. Vronsky og Babin leika ,,Jeux d’ enfants“ svltu eftir Bizet og „Tilbrigði“ eftir Lutoslawski um stef eftir Paganíni. Hilde Gueden syngur lög úr Vínar óperettum. Boston Pops hljómsveitin leikur vinsæl verk undir stjórn Arthurs Fiedlers. 16,15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar. Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Fréttlr Helmsnielstaraelnvígið í skák 17,30 Ferðabókarlestur: „Stödd í Kína“ Rannveig Tómasdóttir les úr bók sinni „Lönd I ljósaskiptum** (4). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum dúr AtriOi úr söngleiknum „Fiorello** eftir Jerry Bock. 18,30 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Beint útvarp frá Matthildi 19,45 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar 20,30 Dagskrárstjóri I eina klukku- stund Inga Birna Jónsdóttir formaOur Menntamálaráös ræöur dagskránni. 21,30 Victoria de l«s Ángeles syngur spánska söngva eftir Falla, Rodrigo o. fl. Undirleik annast Gonzalo Soriano. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög 23,55 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok. Dagskrárluk. FÖSTUDAGUR 11. ágúst 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 1 myrkri og þögn Þýzk mynd um vandamál þeirra, sem bæöi eru blindir og heyrnar- lausir. ,Rætt er viö kennara sllkra barna og fólk sem þannig er ástatt fyrir. ÞýOandi Bríet HéOinsdóttir. 21,00 Frá Listahátið I Keykjavík ÁstralíumaOurinn John Williams leikur á gítar þrjú verk eftir brasl líska tónskáldið Hector Villa-Lob os. 21,15 Ironside Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Hetjan snýr aftur I>ýðandi Dóra yafsteinsdóttir. 22,05 Erlend málefni UmsjónarmaOur Sonja Diego. 22,35 Frá heimsmeistaraeinvíginu í skák Umsjónarmaöur FriOrik Ólafsson. 22,40 Dagskrárlok Nómsstyikir — ergoteropi Geðverndarfélagið hefur yfir að ráða nokkrum styrkjum til náms í ergoterapi (sjúkraiðjuþjálfun). — Aðili frá dönskum skóla til viðtals og upplýsimga a ð e i n s ÞRIÐJUDAGINN 15. ágúst nk. kl. 4-30— 6.30 í skrifstofu Geðverndarfélagsins, Veltusundi 3, UPPI, — hús úraverzlunarinnar. — Sími 12139. —• Stúdentspóf (eða sambærilegt, gott próf), — áhugi, viljastyrkur og lagni. GEÐVERND r“ 7 Nú er sól og sumar Stórkostlegt úrval af buxum í flaueli og Denim, bolir og stuttjakkar í mörgum litum. TÍZKUVERZLUN VESTURVERI SÍMI 17575

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.