Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 3 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um EÍNVÍGÍ ALDAKINNAF^ Spassky á í vök að verjast 13. einvígisskákin. Hvitt: Boris Si*assky. Svart: Kobert Fischer. A1 jecliin-vörn. 1. e4 Spasisky leikur sama leik og I 7. oig 11. S'káikuínrum. 1 báöium Skáteunium svamaiði Fiseher maeð cð (Siikileyjiarvöm), ein í 11. steátoiinini íóir hainn mikiar teatofarir eáltir nýjumig Spassik- ye. 1. — Bf6 Fisefheir er eiklki á þvi að tetfla SikiQeyjairvönriiina aíltuir. Þesisi byrjun er nieifnid Aljerfhin- vöm. Fisöher hiefur tefilit haina niotekruim sininum áður, t. d. þrisvar í millisvæðamótiinu á Miallorca. Aðrir fi-ægir steáik- miemn, sem tefdia AljecMn- vönn em t. d. Kordhmoj, Lar- sen og Friðrilk ÓLafsson. Huig- mynd svants er að loktea fram hvíitju peðim og ráðast sáðan gegn þeim. 2. e5 Rd5 3. d4 «16 4. B.Í3 Ömnur leið hér er að leika 4. c4, Rh6; 5. f4, en Spasstey hefur etetei áhuga á þessari peðiaárás, en kemur mönnun- um út í istaðimn. 4. — g6 annar algengur leifcur í þesis- ari sf öðu er 4. Bg4 5. Bc4 — toemur biisfcuipnum út og næðst á ráddarann.. Eánmiiig er oift ieifcið 5. Rg5, sem þrýst- ir á rei tinn í7. 5. — Rto6 6. Bto3 Bg7 7. RM2 — 7. Rg5 vœri svarið með 7. d5 7. — 0-0 8. h3 — toemur í veg fyriir að svartur ieitei toistoupnum á ®4, en leiite- urinn er heizt tiíl híegfiaria. 8. — a5 9. a4 — 9. a3_ hefði verið eðlileigri, því þá gietur toisteupinin váfcið sér undan Rc5 tál a2. Aufc þess sem peðið verður veiíkt á a4. 9. — dxe 10. dxe Rafí riddarimm er á leiðinnfi tál c5 11. 0-0 — 11. c3 til að forða toiisteupn- um misiheppnast vegna 11. Rc5,12. Bc2, Rd3t 11. — Rc-5 12. I)c2 De8 flytur drottninguna af opinná d-'ilinunnii og set ur á a-peðið 13. Rc4 Rbxa einnáig vææi möguáegt að direpa biiskiupinn á b3 og hvitur fengi tvipeð, en Fischer hirðir „öil" þau peð, sem honium eru boðisi. 14. BxR RxB 15. Hel etf 15. Dc4 Bd 7 16. Dxc Bc6, hvitur hefur umnið peð&ð aft- ur, en á I érfiðleikum. 15. — Rb6 16. Bd2 Hér viJdli Larsen Spassfcy leitea 16. Rc5. 16. — a4 17. Bg5 h6 18. Bb4 BÍ5 Kemur biskupnum i spdláð og ögrar hvit til að leifca g4. 19. g4 hvitur tekur áiskoruninrd og toitees tii atlögu á 'kóngsvaanig 19. — Be6 20. Rd4 Bc4 21. Dd2 Dd7 21. Hd8 veeri liklega svan’að með 22. Rc5, en 21. Bxe með 22. Dxih mú má svtartux ekki Jeitaa 22. BxR og mátar. veigna 23. Rg5 22. Hadl Hfe8 vaDdar e-peðið oig lleysir drot tai íinguna írá því hlutveiiki. 23. f4 — valdar e-peðið og hófcar að sækja flram imeð peðin. 23. — Bd5 24. Rc5 Dc8 valdar b-peðið. 25. Dc3 e6 26. Kh2 — Larsen benfi á leikinn 26. Bf6, sem væri reymiamdi. 26. — Rd7 býður uppsteipfi og umdirbýr peðaframrás á drottningar- vætng. 27. Rd3 c5 28. Rb5 Dc6 29. Rd6 — 30. exD BxD 31. bxB 16 Loteiar bistoupsilánuirmii og hitndrar riddanainm í að kornast tl e5. 32. g5 hxg 33. fxg f5 HoOb myndast á e5, sem hvit- ur neynir eð motfæra sér. 34. Bg3 Kf7 Vaíldar g-peðið, ef hvítur skyödi iéitoa Rf4. 35. Re5t RxR 36. BxR — enm eimu sinni í þessu einvígi er komci upp sitaða imeð mis- litum bifkupum, en a-peð svœrts er ógnvekjándi. 36. — to5 37. Hfl — skemimtileg hugmynd. Hrók- urinn skal á h-llíimin©. 37. - Hh8 svartux býður skiptamum til að koma : veg fyrir þeriinan möguleika. 38. Bf6 — hótar að ýta d-peðimu. 38. — a3 39. 1114 a,2 40. c4 fórnar peði. Nú vaidar bisk- upinm á f6 reitinn al og kem- ur í veg fýrir, að svartuT veki upp drottninigu. 40. Bxc 41. d7 BÖ5 Fischer er að ö'lum Mkindium með unnið tafl. Helzti mögu- leiki Spasskys virðist 42. BxH HxB 43. Hh4 Hd8 44. Hh7t Kig8 45. He7 Kf8 46. Hh7 e5 47. HxB a8D 48. Hxc og hrófc- urimm fe,r c8 Da5 geíur senni- lega uorunið hjá svörtum eða 44. . . . Kf8 45. h4 og peðin á kónigvæng gefa hvíti gang- færi eða 44. . . . Kg8 45. He7 Bc6 46. Hxe Hxd 47. HxH BxH 48. Hxgt Kf7 49. Ha6 Be6 50. h4 og peðin á kónigsvæng gefa hviti gagníæri. Þessi dæmai sýna, að staða Spasskye er erfið og verður gaman að sjá hvað frekari. rannsólkinir leiða í ljcs. \ <r * Happdrætti H.I.: 4 millj. kr. á miða 6456 FIMMTUDAGINN 10. ágúst var dregið i 8. flokki Happdrættis Háskóla íslanxis. Dregnir voru 4,500 vimmimigar að fjárhæð 28,920,000 krónur. Hæsti vimnimigurínn, fjórir. miiljón teróna vinminigar, komu á númer 6456. Voru þeir aMir swldir í AðaOiumfooðmu í Tjamar- götu 4. >að voru fjördr eigend- ur að þessum miðum. Tveir þeirra áttu raðir af miðum, svo þeir fá einmig auteavinningana, 100,000 krómur. 200,000 krónur komu á fjóra miða númer 53755. Tveir þeirra voru seidir í Keflavik, sá þriðji á SeJifossi og sé íjórðd á Nes- kaupstað. 10,09« krónnr: 809 1785 1888 2013 2494 4457 4987 5045 7145 7331 7913 — Skákln Fra.mhald af bls. 32 Jemis Enevoldsen sitórmeistari Jná Danmönku saigðist telja að svartur ætti unma steák. Honowitz sitörmeástari frá Ban'darítejunum sagðist vera viss um, að Fischer myndi vinma með þetssa stöðu Bent Lamsen stónmeistari frá Danmörfku saigðist telija að steák- im yrði jaifnttefM. 8732 10309 10832 11774 11935 13404 14857 15709 16636 17936 18511 18600 18731 18764 19877 21565 22026 23683 24474 25894 27269 27542 29077 29499 33302 35201 35782 35923 37195 38467 38975 39515 39625 44093 44233 45231 45579 46060 46727 47083 47636 47839 47893 48008 48894 49567 51170 51531 53410 53752 55384 56223 56881 59077 Mikið slasaður EINS og fná var steýrt í Mtol. i gær, brutmist þnír piltar, 13 og 14 ána, inn í vörugeymisCiu Mjólk- uirféJags Reykjavitour i Sunda- höfn í fynratevöld og hófu að atea lyftana um gó'Jfið, með þeim aflfeiðingium, að þeir veltu færi- toandi um tooll. Féfll það ofan á lyftanann og varð eimn piltanna undir því og sJasiaðist milkið. Hlaut hann viðtoeins-, handle'ggs- og mjaðmaigrindartoro't og lligigur núina í Bonganspiitolanum. Hinir piltaimir sluppiu ómeiddir og sára liitJar stoemmdir urðu á færiband inu og Jtyftaranum. — Fox Fraiimhald af bls. 32 siem talsmenn Fischens og eytt miteiuim itliima i fundahöld á nóttu og degi, en allt hefur komið fyrdr ekiki. Það konia þeir tiímar að jafnvel sann- gjarnir mienn igeta ekki geng- ið ten'gra og miáMð s'tendur einfaldlega þannig að Fox hef ur ferngið nóg. Þó erum við taJsmenn hanis eniraþá reiðu- búnir að reyna að lteysia vanda miál'in. „Hvað um þá peminga, sem Ihiafá tapazt veigna þess að kvifcmyndun hetfur efcki farið íram?“ „Við sfcuJiuim ekfci læða um þá peninga, peniniga sem við hefðum getiað unnið, við sfcuD- um heidur ræða ' um möigu- Jeifca á að leysa þau vandamáJ, sem tyrirsjáanilieg eru og þeig- ar eru fyrir hendi með mifcl- um fjárúitMitum veigna kvik- ino yndaréttari ns. ‘ ‘ ,Heifur Fisdher undirritað samninig um kvitemyndiarétt- inn?“ „Fischer hefiur samiþytefct kviJtmyndun á einvigimu með þvi að samþykikja að tafca þátt i þessu einviigi, þvd að í reigilum um einvígið er reifcnað með fcvitkmyndun." Fnedericks gat þess að hann myndi ásamt Stein sams'arfs- mianni siinum hiitta flulJtrúa fré sjónvarpsstöðinni ABC i New Yorfc í næstu viiku, en Fox og fuBDtrúi FLsehers hötfðu sern klunnuigt er samið við ABC um að annast kvilkmyndun frá einvíginu. Ohester Fox sagði að ABC væri nú að draga sig ti(I batea, þar sem samninigar hefðu verið brotnir og engar tevifcmyndiir tetenar i Laugar- claisihölil sem tounnuigt er. Baxry I. Fredericks sagði að iiokum að hainn Jeitaði lausinar eins og fyrr segir, en ef skjólstæðingur hans væri settur upp við vegg, mundi gegna öðru máli. „En,“ bætti hann við, „ef við hefðum á þessu stigi ætJað að leggja < fnam kæru gegn Bobby Fiseh- er, hefðd ég ekki komið tffll ís- lands. Það hefði ég einíaJd- iega gert í New York.“ Nei aðstoffarmaður Spasskys, á miffri mynd, mætti á Keflar vikurflugvclli ásamt starfsmanni rússneska sendiráðsins t. v. i gærdag til aff taka á móti konu sinni og konum Spasskys, Kroglusar og Gellers, en engin mætti konan, svo aff Nei, þeseí glaðlegi og vingjarnlegi maffur, varff aff sniia aftnr meff rósa- vendina fjóra sem hann bar. Hins vegar kom það i ljós síðar a® þær höfffn misst af Loftleiffavél frá Höfn í gær og voru vænt- anlegar til Keflavíkur í nótt meff SAS vél. TiJ hægri stendur Jene Enevoldsen stórmeistari frá Danmörku. (Ljósm. Kr. Ben.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.