Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 t Sonur okkar, GlSLt INGIBERGSSON, andaðist 3. ágúst. Útförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Guðrún Gísladóttir, Ingibergur Grimsson og aðrir aðstandendur. t Eiginmaður minn og faðir okkar, JAKOB JÖHANNESSON SMARI. fyrrverandi yfirkennari, lézt að heimili sinu 10. þessa mánaðar. Helga Smári, Katrin Smári, Bergþór Smári. t Móðursystir okkar, INGIBJÖRG FINNSDÖTTHI frá Kjörseyri í Hrútafiiði andaðist að Hrafnistu miðvikudaginn 9. þ. m. Finnur Guðmundsson, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jóna Gucmundsdóttir. STÓRÚTSALA 40 - 60 °]o afsláttur Kvenpeysur Kvenúlpur Barnaúlpur Gallabuxur Terylenebuxur Barnapeysur Barnafatnaður í miklu úrvali Laugavegi 66, sími 12815. Jón B. Jónasson. máí- arameistari Fæddur 13. júni 1910. Ðáinn 4. ágúst 1972. ÞEGAR mienm. kveðjast er sjatld- an hugsað trl þess, að e. t. v. er þetta í síðasta sirm er merrai hafa tækifæri til kveðju. Venjuilega er aftur tækifæri til þess að heils- ast og á þann hátt endurnýja hriinigrás lífsins. Þegar dauðinn svo tekur í taumana og gefur ekki fleiri tækifæri, fylist ég trega, er ég frétti lát góðs vinar. Þanniig varð mér við er ég frétti lát Jóns B. Jónassonar. Ég vissi ekki annað en að han-n vaeri við góða heilsu að njóta suimarleyfis, ásamt ktmiu sinni í fögru um- hverfi. Hér á við hið gamda o-rða- tiitæki: „að fljótt skipast veð-ur í kxfti“. Hann kom heisjúkur í bæiinn og andaðist eftir skaimima iegu í sjúkrahúsinu í Landakoti hinn 4. ágúst sl. Þarmi-g vffl oft verða, dauði-nn keimur fyrirvara- laust og er þá ekki uim frest að ræða. Kynni okkar Jóns hófust fyr- ir uim 30 árum. Við störfuðum báðiæ í siaima félagi er Akoges nefnist og lei-ddu þau kynni til góðrar vkiáfctu sem hefur vaxið með árunum. Jón var mjög fé- lagslyn-dur maður og átti auðvelt með að blanda geði við aðra. Þá var honum léfct um að setja fram hugsanir siínar í skýru máli, svo irverjum vair auðvelt að skfflja. Héit hann vel á roáli sin-u og að hætti góðra ræðumanina krydd- aði hann gjaman mál sitt með græskula-usri kimni. Jón var að vissu leyti af gamla skóianum, eins og sagt er. Mátti ekki vamm sitt vita í neiniu og var heiðarlegur í daglegri frsum- korruu og i saimiskiptum, við ná- unigann, en þau eimkenni tel é-g aðalsm'erki góðs drefmgs. 1 félags- skap okkar nutu þessir kostir Jóns sín vel og þótti ekkert mál vel til lykta leitt, nema hann hefði þar lagt hönd að verki. Einin liður í lífi Jóns, og sá sem lemgsfc m-un haida nafni hans á loft, var listhneigð hans. Lætur hann eftir sig mörg listaverk, t Eiginkona mín og móðir, Guðrún Hulda Kristjánsdóttir, Álfhólsvegi 35, Kópavogi, andaðist í Landspífcalanum miðvikudaginn 9. ágúst. Sigrún Sigurðardóttir. t Móðir okkar, Margrét Sigurðardóttir, lért að heimiK sinu, skafta- hlið 42, 10. þm. Ósk Gísladóttir, Ragna Glsladóttlr, Sigurjón Gíslason. t Móðtr okkar, tengdamóðir og arnma, Eiín Sigurðardóttir, frá Brekkum í Holtum, Njálsgötu 34, lézt I Borgarspitalanum 4. ágúsit Eraa Giiðnnindsdóttir, Valdimar Guðmundsson, Sigurðnr Sveinsson og aörir vandamenn. — Minningi bæði málverk og höggmyndir. Jón byrjaði sne-mma að tjá sig í formi lita og earu m-örg falleg mál veirk eftir hann, en á seinmá árum einibei-tti harrai sér mei-ra að „skutlpfc'ur“ og vairð vel ágerugt I þeiim efnum, eins og sjá má af umsögnum um verk hains á þeim sýniniguan, sem hanm tók þátt í. Listamaininseðlið var mjög ríikt í homtm og næmlieiika hans fyrir því fagra var viðbrugðið. Jón var Reykvikinigur að upp- runa og fædduor bér í borg hinn 13. júní 1910. Hér ólst hann up-p og nam iðn sína, málaraiðn, og starfaði sem málarameiisitari all- an simn starfsdag. Hamn kvænt- ist ágætri konu, Guðrúnu Ágústs- dóttu-r frá Vestmannaeyj-um. — Skóp hún hon-um gott heimili, sem ánægjulegt var að koma á, heimili sam einkenndist af sam- heLdni húsráðenda um að fá hið jákvæða út úr lífinu. Þau Guð- rún og Jón eiignuðust eina dótt- ur, Huldu Ósik, sem nú er upp- komin og er sjálf búin að stofna eigið heimili. Þegar maður Mtur yfrr farinm veg og liðna ævi, hlýtur mar-gs að vera að minnast. Þar síkipitast á skim og skúrir, en þegar ég minniist Jóns B. Jónassonar og samskipta ofckar, er mér einikar ljúft að segja, að ég hef aðeins mininingu um góðan dreog, sem ætíð hafði gott eifct til mála að leggja, og veit ég að þar rmæíi ég einnig fyrir xmrarai féliaga okikar. Að síðustu vil ég færa fjöl- skyldu Jóns, þeiim Guðrúnu, HuWu, Hauki og Guðjóni liifcla, minar innil-egustu samúðarkveðj- ur og Jóni kærar þakkir fyrir góða viináttu. Guðm. Ágústsson. Hinm 4. ágúsit sl. Iszt á Landa- kotssspítala Jóm B. Jómassom, mái- arameistari, Marangötu 5 hér í borg. Jón var fæddur 13. júní 1910, somur hjómanma Jónasar Þor- steinssonar, verkstjóra Magmiús- sonar og Guðrúnar Jónsdóttur og konu hans Guðríðar Jónsdóittur, Bjamaisonar, kaupmamns að Laugavegi 33 og Guðríðar Ei- ríksdótfcur. Föður sinm rmssti Jón 8 ára gamaU, en ólst upp hjá kærleiks- ríkri móður sirmi, ásamt bróður sí-mu-m Pétri Jónassyni. Bjuiggu þau i húsi móðurafa siins, ásamt móðursystur Jóns. Var það mikrl-1 styrkuar Jóoi og bróður hans við föðurmissinn, að eiga tryggt og öruggt skj ÓI hjá móðurforeWr- um og frærnku, emda hieiinnálisl'íif þar mjög áneegjuliegt. Minntist Jón þessa með þaikWáfcum hraga. Þegar Jón haifði aldur tM, hóf hann málaraniám hjá Einari Gisla syni, málaaram-ei-.stara og laiuk sveisprófi i þeirri gr-eiin áiið 1930. Eftir það si'gldi hann til fram- haldsnáms til Þýzkalamds. Var hann þar við nám um eins árs Skseið. Meistararéttindi öðlaðist harrn í iðn siirmi iM>kkrum árum síðar. Eftir það stuindaði Jón störf súin sem málaramieistari í Reykjavik í mörg étr, en um 1950 réðst hanin till Bæjarúfcgerðar Reykjavífcur. Jón sá þar um við- hald, að því er máiiuin sruerti, á eignum fyriirtækisins, bæði fast- eiignum og að mokfcru ieyti Skip- um þess. Starfaði Jón hjá Bæjar- útgerðinni adlt til þess síðasta. Jón stundaði í fristufidum sin- uim listmáiun, svo og gerði hann nokkur skúlpfcúr liistaverk. Hafði Jón mikla ámægju af þessari frí- stundaiðju sinni, og tók harnn þátt í málverka- og högigmynda- sýnimguim, mú síðast i sumaar á útisýnimgu á Skólavwrðuho'lti. Jón hafði mifcið ymdi af ferða- l'ögtum, bæði erlemdis og efcki sið- ur hér imnianiLaimds. Hinn 1. desember 1995 kvæn-t- ist Jón eftiirtiifandi konu sinni, Guðrúnu Ágústsdóttur, teennara Ámasonar i Vestmannaeyjum og komu hans Ólafar Óiafsdófcitur. Var á með þeim hjónum mlkið jafinræði, og hjónaband þeirra og sarmvinna öffl með miklum ágæfc- um. Reistu þa-u hjón sér eimkar fa-guirt og mymdartegt heimiili, en rraörg hin siðari ár bj'U.ggu þau að Marargötu 5 i húsi þvi, sem móðir hans byggði á siínum tfma. Þau Jón og Guðrúm áttu eina dóttu-r, Huldu Ósk, sem giflt er Hauki Geirss-yni. Var eirakar kært með þeim Jóni og Huidu dóttur hans. Dóttursomur þeiirra Jóns og Guðrúnair, Guðjón, sem nú er 8 ára gamall va-r miteill sóiargeisli í lifi afa síns og örrranu. Jón var heilsuhra-usfcur alila sína ævi, en fyrir ruokkrum mián- uðum kenndi hann sér sjúkdóms. Vanr taiið, að ekki væri um alivar- leg veikjndi að ræða, og stfcnmdaði Jón vinmu sína. Kvairtaði hann ald-rei um líðan sina, enda ekki gefið um að kvarta um snna hagi. Andlát Jóns bar að smeð svo skjótum hæfcti, að við fræmdfólik hams og vinir getum va-rt trúað þvi, að hann sé okkur horfimn að sinni. Við eigum bágfc með að sætfca okkur við að fiá ekki motið þeiirrar ámægju að heyra Jón segja okkur frá atvifcum liðimna daga eða skemmtiílegum sögwn, sem hann ávaMfc hafði á tafetein- um. Hafði Jón einstaka frásagn- arhæfi-lieika. Temgdadótfcir mán sagði, þegar hún fréfcti amdtát Jóns, að henni hefði ævimíega þótt sér Mða einkar vel, þegar hún vissi um nærvemi Jóns, hrvort sem var um að ræða á glieði- eðá aivörustundum. Ég veit, að undir þessi orð tökum við frændfól'k hauis og vinir. Um leið og við þökfeuim Jóni allar ánægju'iegar stundir og góð vffld, þá votfcum við hans góðu korau, sem ávallfc stóð við hlið manns síns og er okkur frænd- fóUkl Jóns einkar kær, imnfflegia samiúð í hennatr miltoliu sorg. Sérisitafcar kveðj ur og þakfcir fyrir margar ánægjustunidir færi ég Jóni frá mér og konu minni, sem vegma veikinda gefcur ekki fylgfc Jóni systursyni sirnum sdð- asta spölimn. Guð gefi Guðrúnu konu Jóns og dófctur þeirra sfcyrk í þeirra mifclu sorg, og vissan um end- urfumd við hann vearði þeim, og okkur frændtfólfci hans og viraum hugiguin harmi gegn. H. B. HINN 4. ágúst sl. lézt Jón B. Jómassom, málarameistari, I Landakotsstpítalamium í Reyfcja- Vík, aðeirns 62 ja ára að aldri. Hafði hann veikzt skyndiliega dagiran áðu-r, er hamin var á ferða- lagi i sumarleyfi símu. Harnn hafði reyndar kennit nokkurs lasleika síðustu mtániuðina, en tztldi hann efcfci alvarlegain. Hið sviplega fráfaffl Jóns kom okkur sam- starfsfóffld hans mjög á óvart, og sjáum við á bak horaum með sökrauði. Með þessuan Sáru línuim lamgar mi'g tffl að mwmast Jóns sem startfstfélaga, fyrir hönd okfcar samstarfsmanna hams, en ævi- aitriði hams miunu rafcin af öðrum. Jón réðsfc árið 1950 til Bæjar- úfcgerðar Reykjavikur sem mál-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.