Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ]Ð, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 7 Sminútna hrossgata Krossgátan Lárétt: 1 óræfetað land — 6 ættingja — 8 enda — 10 fuigl — 12 rándýr — 14 band — 15 ligigja siaman 16 drauimóra 18 sviptur hári. Lóðrétt: 2 hrasa — 3 reið — 4 kuida — 5 uppþot — 9 safnar — 11 mar — 13 hreinisa 16 keyrði — 17 í áttina til. Ráðning siðustu krossgátu: Lárétt: 1 assist — 6 jóik — 8 ása — 10 joð — 12 taiismáti — 14 æt — 15 ar 16 áHf 18 telurðu. Lóðrétt: 2 sjal 3 ió — 4 sfejá — 5 fátækt — 7 áirðu — 9 sat — 11 ota — 13 mdlu 16 ál. Bridge J>að kemur ekfei oft fyrir að epii verði 6 niður, en þetta kom þó fyrir í leiknum milli Frakk- lands og Ástralíu í Odympiu- keppninni 1972. iMORBUR: S: G-9-5 H: K-D-10 X: 3 VESTUR: S: Á-D-10 H: S-7-5-4-2 X: 10-9-6 L: D-G K-10-9 5 4 3 AUST'UR: S: K-7-4 H: 6 T: Á-D-G 8-5-2 U: Á-8-7 SUÐUR: S: 8-6-3-2 H: Á-G-9-3 T: K-7-4 L: 7-2 Frönsku spilararnir, Boureht- off og Delmouly sátu A.—V. og sögðu þannig: A: V: 1 t. 1 hj. 21. 2 t. 3 t. 3 gr. Norður 'iét út laufa 5. Sagn- ihaifi (Deimouly) var nœr vi'ss um að norður hefði laufa kóng, en þar sem hann sá, að alflt byggðist ó því hvar tigul- kóngur væri þá áfevað hann að hætta efeki á að svína laufi, heldur leggja alit á að norður hefðii tiguikóng. (Sa.gnihatfi vissi að N.—S. myndu láta út hjarta nœist þegar þeir kæmuist inn). Sagnhafi drap þvi með laufa ósi, lét út spaða, drap heima með áisi, lét út táiguíl 10, gaf í borði og suður féfek slaginn á ik'ðnig'infn. Nú tóku N.-S. 5 sfiagi á fliauf, 4 á hjarta og fengu samtais 10 stlagi. Við hitt borðið spiluðu ástra- ffiumennirnir í A.—V. 3 tígla, unnu 5 og fengu 150 fyrir. Sam- tals fékk ÁstralMa 10 stig fyrir spilið, en ieiknum iauk með sigri Frafekflands 14:6 (37:26). |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|i SMÁVARNINGVR iiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIII Listamaðurinn: Þetta er kýr á beit. Gesturinn: — Fn hvar er gras íð? Listamaðurinn: — Kýrin er bú in með það. Gesturiinn: — En hvar er kýr- in? Liistamaðurinn: — Þér eruð þó efefei sá asni að hald® að hún sé þarna, þegar allt grasið er bú- ið. DAGBOK BAR\Ai\\\.. BARA HUNDUR EFTIR PER SIVLE Hann gelti reiðilega og urr aði allt hvað af tók, en ýlfraði þess á miili svo átakanlega að okkur varð ekki um sel. „Nei, farðu nú út, Pét- ur,“ sagði marnma, „og gáðu, hvað gengur að hundinum.“ En ég var varla búinn að leggja frá mér skeiðina og var staðinn upp frá borðinu, þegar við beyrð- um fótatak á hlaðinu. Þá var tekið í hurðar- klinkuna og inn um dyrnar kom undarleg mannvera en hennar hka hafði ég aldrei augum litið fyrr. Maðurinn var hávaxinn og mjór sem hrífuskaft. Hatt bar hann á höfði, lít- inn og flatan. Hann var toginleitur og skorpinn í framan með þunnt, ljóst vangaskegg og nefgler- augu. Jakkinn hans og buxurnar, sem náðu niður fyrir hné, voru flikrótt, sokkarnir gráir og spóa- lappirnar voru klæddar lágum, reimuðum stígvél- um. „Æi, nei, æi, nei,“ vein- aði mamma og þokaði sér innar í bekkinn. „Hver fjárinn . . .,“ varð vinnupiltinum okkar, hon- um S&lomon að orði. En þegar inér í sömu mund varð litið framhjá gestinum, sem var nú kom inn innfyrir, rak ég upp ske'ifingaróp. Því á bak við hann stóð eitthvert ferlíki með fram- lappirnar á þröskuldinum, og glápti inn. Ég varð svo hræddur að ég mátti mig ekki hræra. Mér sýndist skrímsli þetta vera á stærð við kvígu, gulbrúnt að iit, þó með dökkleitari hárkraga um hálsinn og úr másandi hvoftinum með lafandi tunguna skein í siíkan tanngarð, að mér fannst hann mundi geta brUtt hverf i steininn. Ég var viss um að þetta gæti ekki verið neitt minn-a en ljón eða tígris- dýr eða eitthvert annað óargadýr, sem ég var nýbú inn að lesa um í „Veiðisög- ur frá Afríku“, sem um það leyti var fyigirit tíma- ritsins „Alþýðuvinurinn“. Ég var viss um að nú yrð- um við tafarlaust rifin á hol og étin upp til agna . . . Svo reyndist þó ekki, og þegar ég sá, að skepnan stóð kyrr þar sem hún var komin, skreið ég undir hornskápinn og reyndi að endurheimta sálarró mína. Faðir minn varð sá, sem fyrstur fékk málið. „Og hvaðan er maðuxinn?“ spurði hann. En það var ekki vitglóru að finna í því, sem maður- inn svaraði. Út fyrir varir hans komu aðeins hin und- arlegustu hljóð: Viski, vaski, ruski, raski. Og svo hló hann og hristi höfuðið pataði með slíkum tilburð- um, að ég gat ekki varizt hlátri, þrátt fyrir hræðsl- una. „Svona, talaðu þitt móð- urmál, karl minn, og hættu þessum fíflalátum,“ sagði Salomon. En fanturinn þóttist ekk- ert heyra, fór fyrst og gægðist inn í herfcergið, sneri sér að „Nýjustofu“ og fór þar inn með stóra, gula óargadýrið á hælum sér. „Hvað á nú þetta að þýða?“ sagði faðir minn, þaut á fætur, greip hend- inni um síðuna, þar sem hnífurinn hans hékk, og gekk í áttina á eftir hon- um. „Ó, guð hjálpi okkur, nú stelur hann áreiðanlega silfurskeiðunum mínum,“ hrópaði mamma. En þá kom ókindin fram aftur, tók upp peninga- veski sitt og lagði tíu dala seði.1 í gluggakistuna fyrir framan föður minn. Og s-vo benti hann inn í „Nýju stofu“, kinkaði kolli og hló aftur, svo manni kom ekki annað til hugar en hann kæmi beint frá vitfirringa- hæli. í sama bili var vagni ek- ið heim á hlaðið og Lars Haugen, ökumaður neðan úr dálnum, kom inn. „Góðan daginn hér og þakka ykkur fyrir síðast,“ sagði hann. „Ég sé að ná- unginn er kominn á undan PRflMHflLÐS Sfl&fl BflRNflNNfl SMAFOLK UHEN THERE£ A 5TRANGE CSEATliRE IN VOUR NEST, IT'ð ALMOÚT AUOATS A HEP6E TOAP.. » » » » » — Þega.r fHrðuskepna kern- — I*að heyrði ég: í þættin- — Fmrðijskepna í hreiðrtnu «r í hreiðrið þitt, þá. er það um hans Ingólfs Bavíðssonar pnu? næsttHn allfaf rióðMrbeníllll. „Úr ríki má-ttúrunnar"! DRATTHAGI BLYANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.