Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 KÓPAVOGSAPOTEK Opið öll kvöid til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. HÚSEIGENDUR Lögum lóðir, setjum í gler, leggjum stéttir, útvegum hraun og margt fleira. Sími 40083 eftir kl. 13. TIL SÖLU sem nýr Citroen 2 CV 4 (braggi), árg. '71. Kom um áramót '71—'72. (Ekinn 10 þús. km.) Uppl. í síma 84729 eftir kl. 7. P1LTUR ekki yngri en 16 ára óskast til léttra starfa. Einnig herberg- isþerna. Hótel Vík. HESTAMANNAFÉLAGIÐ MANI ÓDÝR SAUMAVÉL tilkynnir vinningsnúmer í happ drætti félagsins. Upp kom nr. 201. Uppi. í síma 2542. til sölu. Sími 38367. A ÍSAF1RÐ1 TIL SÖLU ATVINNA ÓSKAST timburhús á stórri eígnarlóð, á góðum stað. Uppt. í síma 3073, isafirði eftir kl. 8 á kvöidin. 21 árs stúlka óskar eftir at- vinnu. Uppl i síma 35883 milli kl. 3—5. LÍTIL IBUÐ QSKAST 17—18 ARA STÚLKA ÓSKAST Einhleyp háskóiastúdína óskar eftir litilli íbuð. 3óð umgengni. Önigg greiðsla. Uppl. í síma 35607. á íslenzkt heimili i New York í eitt ár við barnagæzlu (eitt barn). Uppl í síma 40634 eft- ir kl. 8 á kvöldin. ÍEÚÐ TIL LEIGU Rúmgóð og þægíleg 5 herb. íbúð við aðaigötu í Miðborg- inni til leigu. Tilb. sendist Mbl. merkt Nýleg 9860. 2JA—3JA HERB. (BÚÐ óskast til leigu. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 16517 e. kl. 5 3JA HERB. ÍBÚÐ BAKARI tii ieigu i 5 mánuði f Vestur- bænum. Tilboð sendist í box 7152, Rvík. Vantar nú þegar bakara eða góðan aðstoðarmann. Uppl. Valgeirsbakarí, Ytri-Njarðvík, sími 2630 — 1037. REGLUSAMUR MAÐUR ÍBÚÐ ÓSKAST óskar eftir rúmgóðu herbergi til Jeigu. Má vera í Kópavogi. UppJ. i síma 41978. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42984. ÍBÚÐ Til sölu 2ja herto. íbúð í Kópa- vogi. Uppl. í síma 42507. FJÖLRITUNARTÆKI Til sölu eru lítið notuð tæki til fjölritunar. Tilvalin til rekst urs fjölritunarstofu eða fyrir skóla. Uppl. í síma 93-2045, Akranesi. GÓÐUR BÍLL M. Benz, árgerð '68, 250 S, sjálfsk. tiJ söJu og sýnis að Lækjarflöt 5, Garðahr., sími 52726. Ný ryðvarinn, ný snjó- dekk fytgja. Einkabíll \ topp- standi. Gott verð. Areiðanleg stúlka óskast á heimili í New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Aaro, 206 E. 88 St., New York, N.Y. 10028, U.S.A. ÚTSALA Herrabuxur frá kr. 480.00. Gallabuxur kr. 390.00. Manchettskyrtur kr. 395.00. Gallabuxur drengja kr. 275.00. Drengjaskyrtur frá kr. 150.00. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. lESjÐ | gjgg|g':: Orðsending til íslenzkro kennornnema Norrænt kennaranemamót (NORDISK SEMINAR) verður haldið á Laugarvatni dagana 1,—6. septem- ber. Aðalviðfangefni mótsins verður: Jarðfræði íslands og saga. Margt verður gert til fróðleiks og skemmtunar. Umsóknareyðublöð, svo og allar nánari upplýsingar um mótið, fást á skrifstofu Samtaka íslenzkra kennaranema (SlKN), Kennaraháskóla Islands, en hún er opin sem hér segir: Miðvikudaga 6—7. Föstu- daga 6—7. Sími 33236. — Hringið strax í kvöld. — Samtök íslenakra kennaranema (SlKN) loionniiiiiiiiniBiiniiiRiniiiiiiRniuiiiiiHiimiiiinniiimiuiiijniiiiiiiiDiiimiiiiijijiiiiffliinimiiiniiiiuuiimRunamianmunimmiimniiimiiiiiLnmniiu DAGBOK Snauður verður sá, er lifstré hangandi hendi vinnur, en auðs aflar iðin hönd. (Orðskv. 10,4). í dag er föstudagur 11. ágúst, 224. dagur ársins 1972. Eftir lifa 142 dagar. Árdegisháflæði i Reykjavik er kl. 07.41. (Úr almanaki Þjóðvinaf élagsins). Abnennar ippiýsingar um lækna bjónustu í Reykjavik eru gefnar I simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar ft i laugardögum, nenm á Klappa>-- stíg 27 frá 9—12. símar 11360' og 11680. Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. « 6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Be.gstaðastræti Fimmtugur er í dag Reynir Á. Ármannsson, póstfulltrúi og for maður póstmannafélags íslands. Laugardaginn 29.7. voru gef- in saman í hjónaband í Nes- kirkju af sr. Frank M. Halldórs- syni, Gerður S. Sigurðardóttir, handavinnukennari, Reynimel 54 og Eyjólfur í>ór Sæmundsson, stud. polyt. Hellisgötu 29, Hafn- arfirði. Heimili ungu hjónanna verður í Þrándheimi, Noregi. 74, er opið alla daga nema lau,g- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lœkna: Simsvatl 2525. AA-samtökin, uppl. i sima 2505, fimmtudaga kl. 20—22. X&ttúriMrripasalaið Hverftsgótu 11(V Opí8 þriOjud., finuntud, taugard. o« «unnud. kl. 13.30—16.00. Listaaafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. Nýir borgarar Á fæðingarheimili Reykjavík- urborgar við Eiriksgötu fæddist: Erlu Kristbjörgu Garðarsdótt ur og Ágústi Pálssyni, Sunnu- f:öt 8 Garðaihreppi, sotnur 7.8. kl. 21.25. Hann vó 3440 grömm og mældist 51 sm. Torfhildi Gunnarsdóttur og Herði Sævari Haukssyni, Njáls- götu 52, Reykjavík, dóttir 10.8. M. 07.00. Hún vó 3350 grömm og var 51 sm. Steinunni Benediktsdóttur og Sverri Friðbjömssyni, Þrúð- vangi 20, Hafnarfirði, dóttir 4.8. kl. 19,15. Hún vó 3350 grömm og var 50 sm. FYRIR 50 ARUM I MORGUNBLAÐINU „Fyrirlestur próf. Paasche verður í kvöld kl. 8 og hefst mjög stundvíslega. Aðgöngumið ar fást, eins og auglýst hefir ver ið hjer í blaðinu, í bókaversl- un Sigf. Eymundssonar til kl. 7 í dag, en eftir það í Nýja Bíó og kosta aðeins 1 krónu. |[|lllllllllllllllllllllllllll|lillliUilllllllllllllllllllllllllllillllllllllIllllllllllllllllllllllllillllllllllliUiUlliUIUIUI, ~0. SANÆSTBEZTI... iltllUIII!lll!llUIUIIilllUinilllllllllllllil!llll!!llllðllUIBIIIIIIII!lllllUllllll9lllllinillUillllliniHIUIIIlllllllililll Nærsýn eldini kona hafði nauðskölfióttan mann fyrir borðherma í eamkvæmi. Án þes.s að taikia eftiir misstj hún servíottuna sína á gólfið, og þegar herraimaðuirinn ætllaði að fara að beygja siig til að ná i hana, saigði kanan. — Nei, taklk ©kki melónu. 2. ágúst s.l. varð 70 ára Sigur- jón Sigurðsson, bóndi Traðar- koti, Vatnsleysuströnd. 17. ágúst n.k. verður kona hans Margrét Ásgeirsdóttir 70 ára. Af þvi til- efni verða þau stödd að Glað- heimum Vogum, laugardaginn 12. ágúst n.k. og taka á móti gest- um frá kl. 2,30 til 8,00 e.h. Áheit og gjafir Nýlega barst Garðakirkju gjöf frá Ingibjörgu Ólafsdóttur, Hrafnistu, að upphæð kr. 33,937,00. Þessi gjöf er gefin til minningar um foreldra Ingibjarg ar, hjónin, Geirlaugu Eyjólfs- dóttur og Ólaf Sigurðsson. Sókn amefnd flytur gefanda hugheil- ar þakkir og biðtn- henni bless- unar. F.h. Sóknarnefndar Garðakirkju, Guðmann Magnússon. Áheit og gjafir á Strandarkirkju HN 1000, BS og EN 1000, ónefnd ur 500, NN 200, x2 500, GJ 100, G og nýtt Ása 300, Inga 100, NN 1000, GG 300, GS 500, Páll Inigólfsson 200, Rúna 200, BJ 100 AB 100, RÁS 1000, NN 500, Jakobína Thorarensen 500, Sig- urbjörg 500, Erla 200, Jónína Jónsd. 300, GG 50, SJ 200, G.áh. NN 200, ÁJ 100, GH 1000, FJ 50, BlR 100, ÁH 500, NN 100, NN 1000, NN 100, Margrét 500, ÁE5000. Hjartabíllinn ónefndur 1000. Bílaskoðun í dag R-14601 — R-15750. Þann 8.7. sl. voru gefin sam- an í hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Bjammain, þau Bent Fristek Kristensen og Fneyja MarttlLÍasdóttir. Heimiili þeáirra er að HiuflœvfcuTitgiu 5, Köpavogi. Ljósimyndasitafa Kópavogs. 10.6. voru gefin saman i hjónaband í Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni, Þóra Har- aldsdóttir og Sveinbjöm Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Hliðarvegi 30 A. Ljósmyndastofa Asis. Þann 15.7. sl. vonu gefin sam- an í hjónaband af séra Lárusi Hailldórssyni i Háteóigskirkju, þau Bjatrne Jensen og Guðrún María Harðanxióttir. Heimdli þeiima er að Holtsigötu 37. Ljósmyndasitofa Kópavogs. Hljiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij FRÉTTIR iHluuniiiiiuiiuiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiniiminiummiiiiiili Fríkirkjan í Hafnarfirði Safnaðarferð verður út í Viðey n.k. laugardag ef veður leyfir. Farið verður frá Sundahöfn kl. 2 e.h. Nánari upplýsingar í sima 50582 og 51128. Undirbúningsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.