Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 14444 S 25555 14444®25555 22*8*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Op/ð frá kl. 9—22 a!la virka daga nema laugardaga frá kl. 9—19. Bílasalinn við Vitatorg Sírr.i 12500 og 12600. BÍLALEIGAN AKBllAUT 8-23-4T h sendutn Ódýrari en aárir! SHODH LCIGM 44 -46. SfMI 42600. BING & GRÖNDAL Stell, styttur, vasar. RAMMACDteiN Hafnarstræti 17—19 Austurstræti 3. STAKSTEINAR í „Austra“-stíl Vafalaust, er, að enginn ráð- lierra liefur misnotað eins út- varp ogr sjónvarp og Magnús Kjartansson. Mönnum eru í fersku minni drjúglöng: við- töl við hann af barnalega litlu tilefni. I»essi. árátta kem- ur sumpart til af því, að þessi ráðherra er, eins og málgagn hans, þeirrar skoðunar, að það sé skylda opinberra fjöl- miðia að þjóna ráðandi valda- mönnum, vera skoðanamót- andi fyrir fjöldann, þegar þeir eru sjálfir í ríkisstjóm. Það er þessi sami hvati, sem veldur þvi, að undanfarið iief- ur rignt yfir landslýðinn eins og skæðadrífu svokölluðum fréttatilkynningum frá iðnað- arráðuneytinu, sem margar eru i „Austra“-stíi. Cm höf- undarmarkið, er ekki að viii- ast, — það ieynir sér hvorki i málfari né málsmeðferð. Sunipart kemur sú árátta ráðherrans að haida sig i sviðsljósinu fram i næsta skringilegum uppátækjum eða yfirlýsingum. Þannig var því slegið upp eins og stór- tíðindum að ráðherrann skyldi hafa verið farþegi í fliigrvél, sem lenti á Vatna- jökli, Ogr haft konuna sína með sér. Um svipað leyti lýsti ráðherrann þvi yfir í Þjóð- viljanum á útsíðu, að það væri sér að þakka að þrír sérfræðimenntaðir læknar væru á heimleið. Það hafði þó legrið fyrir, áður en þeir fóru út, að þeir myndu aft- ur hverfa heim til Islands að námi loknu. Svíþjóðarför ráð- lierrans breytti þar engru um. Hins vegar er það rétt, að það, að Magrnús Kjartansson skuli fara með heilbrigrðismál in, kom ekki í vegr fyrir heim komu læknanna. Litli Mussolíni Eins og hégómagjörnum mönntim er hætt, stígra hin auknu metorð Magnúsi Kjart anssyni til höfuðs. Þannig verður ekki betur séð nú en hann telji sig alvald í orku- niálum, sem þurfi hvorki að taka mið af vilja Alþingis, ríkisstjórnar né heimamanna. íslendingar eru með öðrum orðum búnir að eigrnast Ut- inn Mussolini. Sem dæmi um einræðis- brölt ráðlierrans má nefna: 1. Hugmyndir hans um að grefá sjáifum sér ákvörðun- arvald uni staðsetningu og bygrgringru nýrra orkuvera ogr fleira þess konar lágu fyrir Alþingi í tillöguformi i vetur. Þær náðu að sjálfsögðu ekki fram að ganga. Þegar í Ijós kom, að Sanihand íslenzkra rafveitna hafði ýmislegt við þessar tillögur að athuga og hugðist halda aukafund um máiið í haust, flýtti ráðherr- ann sér að skipa nefnd til þess að framkvæma þær. Þá lá endanlega ljóst fyrir, að ráðherrann hafði hvorki hljóm grunn á Alþingi, meðal sveit- arfélaganna né hjá Sambandi íslenzkra rafveitna. 2. f Norðurlandi vestra hef- ur mikið verið unnið að raf- orkiimálum undanfarið og skipuðu sýslufélögin og kaup staðirnir sérstaka nefnd til þess að fylgja sjónarmiðiun sínum eftir. Undanbrögð iðnaðar ráðu- neytisins kom i veg fyr- ir, að framkvæmdir gætu haf izt á þeim grundvelli, sem heimamenn voru sammála um. Káðherra leysti málið með því að leggja háspennu- linu frá Akureyri til Varma- hlíðar og fór með þvi á bak við forsætisráðherra. Með þessari 60 til 70 millj. kr. linu eru tengd sanian svæði, sem bæði eru i sömu þörfinni fyr- ir raforku. Ekkert samráð var haft við heimamenn, hvorld sv'eitarfélög né samtök þeirra. 3. Raforkumál Vestfjarða hafa verið í brennidepli. Iðn- aðarráðuneytið hefur dregið heimamenn á svari við beiðni um virkjun Suðurfossár allan þann tíma, sem Magnús Kjartansson hefur gegnt ráð- herrastörfum. Nú bregður liann hius vegar við og ákv’eð- ur nýja virkjun með bráða- birgðalögum, — ber þvi við, að ekkert hafi gerzt og þess vegna sé þessi málsmeðferð nauðsynleg. Ekkert samráð var haft við heimamenn, sveitarfélögin né samtök þeirra og önnur leið valin en sýslunefnd Vestur-Barða- strandasýslu taldi heppileg- asta á fundi sinum í sumar, sem Hannibai Valdimarsson þ<> sat sem sýslunefndarmað- ur. Við gluggann eftir sr. Árelius Níelsson Mannkyns- vernd EITT helzta og fegursta eink unnarorð þeirra tíma, sem nú stamda yfir er orðið vernd. Taflað er um landvernd, gróðurvernd, náttúru'vernd, að ógleymdri fuglavernd og barnavernd. AWt eru þettp þættir þess, sem nefna mætti einu nafni, lífvernd. Hættur þær, sem tillitsleysi, heimska, skammsýni og grimmd valda, ógna nú ölliu á jörðu, með eyðingu, eitrun og dauða. Visindin telja að fátt sé eins fágætt og dýrmætt í ailheim- inum eins og það, sem nefnist líf. En það er kraftur, sem birtist í óteljandi myndum, aMit frá maðki til manns, allt frá amöbu til fegursta og full komnasta líkama. Og er þó ekkert af þessum mynduim líf ið sjálft. Það er leyndardóm- u/r, sem enginn skiluir. Öllum, sem eitthvað hugisa, ber saman uim, að ekkert fyrir brigði lífsins sé fuilkomnara en maðurinn og ekkert undur atheimsins sé undursamlegra en mannsheili. En jafnframt vex jafnt og þétt sú sannfærmg, að mann- líf jarðar sé nú í hætbu eða hætbuim statt, sem séu þó að ýrnsu leyti leyndar og læðist að sem þjófur á nóttu, eins og satgt er á líkingamáli Heilaigr ar R'tningar um heimsendi. Margir af þekktum hug- sjónamönnum heimsdns hafia undirritað yfiriýsingu um að bindast samtökum til mann- kynsvemdar. Þeir nefna yfirlýsingu sína Human Manifiesfo — Mann- iegu yfirlýsinguna til samræm is og i anda Mannréttindayfir lýsingar Sameinuðu þjóðanna og minnugir orða fyrrverandi forseta þeirra U Thants, sem sagði um slík samtök: „Vér þurfium að stofna aðra lýð- skyldu“. í upphafi þessarar yfirlýs ingar er hættum þeim, sem mannkyni jarðar ógna lýst á þessa lieið og taldar þessar: Mannlíf reikistjömunnair jörð er í hættu. Það er í hættu gaignvart styrjöld, sem tætir sundur mannleig heimkynni og mann iiega líkami. Það er i hættu gagnvart styrjia/ldarundirbúningi, sém eyðileggur útlit fyrir mann- sæmandi tilveru. Það er í hættu giagnvart afineibun mannréttinda yfir- leitt. Það er í hættu giagnvart miengun lofts, vatns og jarð- vegs. Það er í hættu giagnvart ótakmarkaðri mannfjöligun meðal þjóðanna. Að þessum hættuim upptöld um, sem í dagleguim samskipt um kaltast atomsprengja, mengun og mannfjöigunar- sprengja, koma nokkrar setn ingar um miannlagar skyldur til vemdiar gegn þeissum voða. Þar segir svo: „Eigi að vera unnt að verj- ast þessum hætbum og tryggja manntega tiliveru og þróun á jörðu, verðuim við mamnverur þessarar píánetu að skuildbind ast hvert öðru og komamdi kymslóðuim. Vér verðum að leysa veröld ina af styrjaidaótta þeim, sem nú þjáir mannhedm og skapa grumdvöil heimisfriðar og bræðralags. Vér verðum að skuldbind- ast til verndar hinu hárfín- gierða samræmi náttúruilögmál anna og umhverfisins á hverj u/m stað, svo að uppspretbo- lindir lífsins hialdist ómemgað ar manntegu liifi. Vér verðum að skuldbind- ast til að setja rmanntega hags muni ofar þjóðtegum haigs- munuim, og alþjóðaheill ofar þjóðernistegium verðmætuim. Vér verðum að telja ail- menn mannréttindi æðstu verðmæti samfélags og félags hátba. Vér verðum að telja sameig inlega skyldu að skapa heim, þar sem hvorki þarf að drepa eða verða drepinn. Til þess að framkvæma þessair slkuldbindimgar í veru teikamuim, veirðum vér að telja æðstu holOusbu vora við fjöd- skyldu þá, sem nefnist maður o.g vera hvert öðru trú. Vér lýsuim yfir persönuletg u,m bongiarairétti í samfélagi heimsims og algjörri hoíluisbu og stuðningi við hugsjónir Sameinuðu þjóðanna, til að gjöra jörðiima hæfa fyrir sam eiginlega hagsmuni alls manrn kynr, Framhald á bls. 15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.