Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1972 23 ararrueisrtari og starifaði þar etftir það til seviijoka. Startf sitt irunti hann af hendi aif mikillli sam- vizflcusemi, og bar harm ávallt hag útgerðarininar fyrir brjósti. 'Hann var einar þeirm martna, sem ekki þurtfti að segja fyrir verkum. Hann sá sjélifiur, hvar úrbóba var þörf og gekk þá að jþví sam sjálifsögðum hiut að baata þar um, enida vildi hann, að húseigmir fyrirtsekisins væru á hverjum tiíma sem snyrtilegastar, að utian sem inn'tiun. Jón var að mörgu leyti sér- stiæður maður og htufði iifandi áhuga á ölfbu því, sam var að ger- ast í kringum hann. Sérstiaikan áhuga hafoi hann á miálaralist og höggmyndalist og lagði sjáif- ur sinn skenf til beggja þeirra listigreiea. Hann tök mokkrum sinruum þábt í samsýningum með öðrum mynidldstarmönnium og hlauit viðurkenninigu listigagn- rýnenda á þvi sviöi, enda þótt hann gerði ekki listigreinar þess- ar að aðalstiarfi sínu. Fyrir fram- an fiskverkjunarstöð Bæjarút- gerðar Reykj'avíkur stiendur eitt af listaverkum hans, Fjönfiskur- inn, sem vegfaremdur hafa yeitti verðskuldaða artíhygili. Þetta lista- verk Jóns mun á ökomnum árum ieiða huga okkar samstarf.s- manna hans að honum oig vekja hjá okkur endurminningar um igóðan drenig og starifsfélaga. Jón var einikar skemmtilegur og f jörlegur í viðræðum og hafði rifka kimnigiáfu. Oft fór þó viðs fjarri, að við værum samimála um það, sem rætit var um, og þá helzt um framúrstiefniur í listium. En þótt Jón héddi vel á sínum sfcoðumum, þá krafðist hann þess ekki, að aðrir væru honum sam- imáila og viirtist engu síður hafa ánægju af samræðunium, þótt skoðanamismunur væri noktour. En sMitot er hátibur frjállslyndra og Víðsýnma manna. Við starfsfélagar Jóms á vinnu- sitöðvum Bæjarútgerðar Reytoja- vitouir vottum konu hans, frú Guðrúnu Ágústsdóttiur, svo og dóttiur hariLS, Huildu Ósk, og tengdasymi, Hau'ki Geirssyni, innilega samúð við hið svipiiega flréifafll Jóns. Megi mimmimgin um góðan eiginmann og föður miilda socng þeirra. Þ.A. Tilkynning Af gefnu tilefni er athygli þeirra Kópavogsbúa, sem hafa heimilisketti vakin á, að nauðsynlegt er að þeir einkeinni ketti sína glöggu merki eigandans (háls- band með heimilisfangi og símanúmeri). HeiLbrigðisnefnd Kópavogs. Heilbrigðisfulltrúinn. Kodak 1 Kodak 1 Kodak l Kodak I Kodak KODAK HANS PETERSEN H/f. BANKASTR. 4 SÍMI 20 313 GLÆSIBÆ SÍMI 82590 Kodak s Kodak Kodak > Kodak S Kodak Kýr til sölu Upplýsingar í síma 34813. HÖFUM ÁVALLT MIKIÐ ÚRVAL VARAHLUTA FYRIR GAZ 69, UAZ 452, VOLGA OG MOSKVICH ALLAR GERÐIR. Meðal annars: stýrisenda spindilkúlur spindilbolta slitbolta slitgúmmí spindilfóðringar hjólalegur boddýhluti drifsköft fjarðrir dempara grindur (GAZ) drif mismunadrifshús mismunadrifshjól hásingastúta öxla bremsuskálar bremsuborða bremsugúmmí handbremsuvíra stimpla slífar stimpilhringi höfuðlegur stangarlegur ventla vélapakkningar blöndunga kveikjur kveikjuhluta startarakol dínamókol háspennukefli straumlokur o.fl. o.fl. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hi. Sudurlandsbraut 14 - Rejkjavik - Simi 38600 HVERS VECNA ER mest seldi bíllinn á VOLKSW ACEN ÍSLANDI? VOLKSWAGEN ER 5 MANNA BÍLL. VOLKSWAGEN ER FJÖLSKYLDUBÍLL. VOLKSWAGEN er einmitt framleiddur fyrir yður — ódýr, vandaður, sparneytinn. VOLKSWAGEN ER ÖRUGG FJÁRFEST- ING. VOLKSWAGEN er í hærra endursölu- verði en nokkur annar bíll. VOLKSWAGEN-ÞJÓNUSTAN er lands- kunn. I»ér getið ekið allavega á V.W. Þér akið honum — afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. — Hvað getið þér ekki gert á V.W.? Þér getið ekki vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki við, þótt þér akið V.W. Til þess hafa Volkswag- en-verksmiðjurnar framleitt of marga bíla. — Og vinir yðar verða ekki undrandi, þegar þér segið þeim verðið. V.W. er í fáum orðum sagt: Fallegur — hag- kvæmur — öruggur og skemmtilegur bíll, — bíll, sem fólk úr öllum stéttum ekur vegna verð- leika hans. Getið þér ekið ,, barca á VOLKSWAGEN##? VOLKSWAGEN 1200 - 1300 - 1302 eiru fyrirliggjandi. Verð frá kr. 283.100,00. Komið, - skoðið, - kaupið VOLKSWAGEN. HEKLA hr Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.