Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.08.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGIÍST 1972 _______________________________í frjálsu riki eftir V S. Naipaul í loftið orðum sínum til áherzlu. í>á loks sagði ég honum alit eí létta. Ég sagði honum frá fyrr verandi húsbónda mínum og flóttanum og grænu fötunum. Haim lét mig halda, að ég vœri að segja honum það, sem hann vissi ekki fyrir. Ég sagði honum frá hubshi-konunni og vonaði að hann ávitaði mig. Það hefði verið mér vottur um að honum stæði ekki á sama um heiður minn, að ég gæti treyst honum, að mér væri bjarg- ar von. NILFISK SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMl 24420 En hann sagði: „Sanrtosih, þú ert ekki í vanda staddur. Þú skalt kvænast hubshi-kon- unni og verða fullgildur rikis- borgari. Þá verður þú frjáte mað ur.“ Þessu átti ég ekki von á. Hann var að segja mér, að ég yrði að vera ævinlega einn. Ég sagði: „Sahib, ég á konu og börn í hæðunum heima.“ „En hér er heimili þitt, Sant- osh. Konu og börn í hæðunum, jú, jú, það er gott og blessað og svo mun verða framvegis. En það er li'ðin tíð. Þú verður að gera það, sem er þér fyrir beztu hér. Hér ertu einn. Hvort hún er hubshi eða ekki huibshi, — það skiptir efcki máffi hér. Þetta er ekfci Bombay. Enginn horfir á ef;tir þér, þegar þú gentgur eft- ir götunum. Öfflum er sama, hvað þú gerir.“ Hann hafði á réttu að standa. Ég var frjáls. Ég gat gert það sem mér sýndist. Etf mér vajri mö'gulegt að snúa til baka, gat ég farið í íbúðina til fyrri hus- bónda mínis og beðið atfsökunar. Væri mér mögulegt aö verða atft ur það sem ég áður var, gat ég farið til lögregiunnaæ og sagt: „Ég er ólöglagur innflytjandi hér. Gerið svo vel að senda miig aftur til Rombay." Ég átti þess kost að hliaupast á brott, henigja mig, gefasit upp, játa, fara í fel- ur. Engu máli skipti hvað ég gerði, vegna þess að ég var einn. Þatta hugarástand var svipað því þagar mér fannst skilninigarvitin va/kna hjá mér á ný og miig lamgaði tdl að fara út og gleðja.st, en fann, að ég gat efcki glaðzt yfir nieinu. TómMIkinn gerir menn ekki sorgmædda. Tómleikinm igerir menn rólega. Hann er eins og af sal. Priya sagði efcfci fleira, hann var alltatf önnuim kafinn á mongnama. Ég fór upp í herberg- ið mitt. Herbergið var enn tóm- legt og svipiaust. Það gat orð- ið vte'tarvém einhvers annars á hálftima. Mér hafði ailldrei fund izt það rnitt herbengi. Hreinu mál uðu vagigimir vöktu mér ugg og ég gætti þess altaf 'að efcki sœ- ist á þeim bllettur. Til að vera viðbúinn siíku auignabliki. Ég reyndi að gera mér gnein fyrir, hvaða augnablilk og hvaða athöfn min hefði leitt miig í þetta herbergi. Var það auignabllikið með hubshi-konumni eða var það þegar Ameríkaminn kom í íbúð- ina og móðgaði húsbónda minn? Var það þagar ég afréð flótt- ann eða þagar ég sá Priya fyrir ut'an veitingahúsið? Eða þagar ég leiit í spegiilinn og keypti græinu fötin? Eða var það míiklu fyrr, í himu lífimiu, í Rombay, í hæðunum? Ég gat ekfci fundið neitit eitt augnablik. Öil voru mifciCivæg. Atburðarásiin hafði leitt mig í þetta herbergi. Það var ógnvefcjandi. Það var þung- bært. Nú var akfei fiími til að taka nýj'ar ákvarðanir. Nú var tímafoænt að staldra við. Ég ilá á rúminu oig horíði til lofts, horfði ififfl himims. Dyrnar opnuðust. Það var Priya. „Hamingjan góða, Santosh, hvað hetfurðu legið hérna lemgi? Þú varst svo liljóðlátur, að ég gieymdi þér.“ Hanm Œleit í krimgum sig i henbenginu. Hann fór inn í bað- herbergið og fcom fram aftur. „Er afflt i lagi hjá þér, Sant- osh?“ Hann settisit á rúmið og því lengur sem hann sat, því Ijósara varð mér, hve feginm ég var að sjá hann. Ég gat efcfci staðfært það í tíma, hvemær hann hafði komið þjótandi inn. Mér fannst það aðedns hafa verið minn edig- in hugarburður. Hamn sat hjá mér. Timinn varð atftur stað- reynd. Mér fammsit mjög vænt um hann. Miig lanigaði tiil að hlæja að geðsforærimgu hans. ög svo hlógum við saman. Ég saigði: „Sahib, þú verður að atfsaka mig fyrri hluta dags- ins. Mig lanigar að fá mér göngu. Ég fcem atftur um kaffffleytið.“ Hann hortfði fast á mig og við viissum báðir, að ég hafði sagt satt. „Já, já, Samtosh, fáðu þér langa göngu. Náðu þér upp góðum suiltii á 'gönigu. Þá liður þér betur.“ Göturnair voru mér ekfci vandamál iengur. Á gömgumni fór ég að fougsa um, hvað það hefði verið ánægjuieigt, ef fólk- ið í Hin'dúa-búninguniU'm á torg- inu væri raiunverulieigt. Þá hefði ég igetað skipað mér í flokík með því. Við hetfðum get- að laigt land undir fót. Um há- í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. degið hefðum við staðnæmzt í skugga hánra trjáa. Síðdeg- is hetfði sðffln bryddað ryksfcý- in 'gulffi. Og á kvöldin hetfði okfcur verið fagnað í einhverju þorpimu og þar hefði beðið okfc- ar vatn að drefcka og matur og eldur að oma sér við. En þetta vair draumur um annað líf. Ég hafði horft nógu lengi á fólkið í graeina hrimignum tffl að vita að það tittheyrði þessari borg. Sjómvarpsffifið beið þesis. Afneiitun þesis átiti ekfci velvakandi 0 Sumar og sól Jæja, nú sfcín blessuð sólin jatfnt á réttláta sem rangláta, hversu lengi sem sú dýrð stendur. —Sólgierauigu á hverju nefi, umigviðið á stuttbux- um, Snæfellsjökull sést upp á hvern dag og blómim á Austur- vellld svo ljómandi faileg, því að alit er fegurra og betra þeg ar sólin skín. Það er Mka eins og allir séu búnir að átta sig á því, að nú er farið að .íða á sumarið og um að gera að nota vel hverja sólsfcinsstund, sem gefst. 0 Umferðin um verzlunarmannalielgina Margir munu hafa brugðið sér bæjarleið um verzlunar- manrDahelgina, enda veður gobt víðast hvar á lamdinu. Að sögn dómbæmra manna mun umferð- in sjaldan hafa gengið betur, emda þykist Velvákandi hatfa orðið var við það. Sem betur fer virðast ekki vera margir Jónasair á vegunum, a.m.k. hitti Velvakandi engan slíkan fyrir á ferðalagi siínu nú um heiigiina. Umferðin hefur breytzt mikíð tiil batnaðar á undanfömum ár- um og má eflausit m.a. þafcka það stóraukinnii uipplýs'nga- starfsemi og „umferðairaróðri“. Það er ánægjuefni, að hér skuli hafa orðið á breyting tii batn- aðar og óstoamdi að áfra-mhald verði á. 0 Er kötturinn réttlaus? Hér kemur bréf frá Eyþóri Erlendssyni, en það er nokfcuð st.ytt: Dag nokfcum á siðastliðn- um vefiri átti ég leið um Bröttu götu hér í Reykjavík. Veit ég þá eigi fyrri til en alllönig spýta fcemuir á ffagtferð út úr hliðargötu og hafnar rétt við fætur mér. Samtimis kemuir fcött ur hiaupandi og skýzt irm í ná laagt hús. Vaæ spýtunni sýnfflega ætíiað að hæía kött- inn, því að á sama amdartaiki komu tveir stálpaðiir strákar þjótandi út úr hffiðairgötu og voru sýnilega gramir vegna þess eiffi'S, að hafa ekki hæft köttimn. Mér gramdisit mjög framfeirði stiriáfcanina og tallaði tffl þeirma á viðeigandi hátt, að mér faininst sjálifum. „Ég á kötitiinn,“ hróp- aði annar þeiura, siigri hrós- andi, og gaf mér þar með til kynna, að þetta vœri mál, sem honum eiinium kæmi við. Síðan hlupu þeir báðiir inn í húsið, sem kötturinn hafði leitað skjólls í, og hatfa trúlega átt þar góða foreldia, sem létu sig þemnan leilk litSu skipta. 0 Tuskudýr og alvörudýr Algengt eir, þeigar krakfcar taka að verða lieiðir á brúðusn og gervidýrum, heimta þau lif- andi dýr, og er það þá venju- lega kettMniguir, sem þau vilja fá. Eldra fóilkið er sveigjan- legt í það endalausa, þegar yngri fcynsiióðin á í hiut og ekteert þykiir sjálfsagðara en að láta að viiija barnanna í þesisum efnum. Svo er litið á, að það hafi mjög svo þrosfc- andi áhrlf á börnin, að um- gaaigast lifandi dýr. En þegar þessi börn hatfa fengið ósfc sina uppfyfflta, sem venjulega gengur greiðlega, er oftast iit- ifll munur á þeim handtökum, sem hið liifandi dýr (kettling- urinn) fær og þeim sem brúð- an og gervibangsintn áttu áðu.r að venjast. Börn gera Mtinn gtreiimairmiun á því, hvort um iif andi dýr eða venjuleg leikföng er að ræða. Veslings dýrin eiga svo efcfci annarra kosta völ en aið umbera fcvalara Sina, fcraklkana. —- Svo kemuir að þvi, samkvsemit lögmáli nátt- úrunnar, að kettlingurinn verð ur að fufflvöxnum ketti. Þá fer áhuigi fcrakkanna fyrir honiurn að dofna og að lofcium veirða þau lleið á honum og vfflija fá nýtt leiifcfainig. Og þá er að losa siig við „kattarsíkömmina" á sem fyrirhatfniarmiinnstan hátt. DEemi eru till þess, að sá vandi sé leystur þanniig, að farið er með köbtinn á ófcunnan sfiað og honum s’ieppt þar. Þrautatferill sá, sam dýrið á í vænduim,- sfciptir eigenduma engu máli. Ævitferiffl hins ógæfusama dýrs endar svo jafn vel þannig, að það lendir í „iklóm" samvizkuilaiu'sra stráka og hlýtur þar með fcvalafull- an dauðdaga. 0 Hvor er grimmari? Stundum hetfur verið á það bent, að fcettdr séu óaliamdi, saik ir síns grimmia eðlis. Vitanlega neitar enginn því, að grimrad er kettinum í blóð borin, eins og öðrum rándýruim. Sjálfum hefur mér oft giramizt að sjá kefiti hnemma bráð sina, mús eða fugl, sem eklki uiggði að sér. En þegar ég fer svo að bera satman Mifnoiðairhætti katta og manna, þá sýnteit mér kött- urinn aðeins vera mieim'lítið peð á tatfiboiði igrimmdairiminar. Þar situr maðurinn tvíimæialaust í öndveigi. Engin muinu þess dæmii, að kettir hatfi útrýmt nokfcurri dýrategund, en hins vegar hetfur maðurinm þegar út rýmt mörigum, og er á góðri leið með að útrýma fte'rum. Þagar á allar hliðair málsins er liifcið, viirðist sem í sjálfiri höf uðborg landsins eigi sér stað verri meðtfeirð á dýrum em þefcfciist annars staðar á liand- inu. — Hér duigir eikfeert annr að en róbtælkiair aðgerðir fcil úr- bófca, eins og öJILum má l'jóst vera, sem málið kynna sér. Eyþór Erlendsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.