Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Hluti hópsins, sem vinnnr að tjaldabaki taiið i'rá vinstri: Geirlaug, aðstoðarstúlka leikstjóra, Tróels, npptökustjóri, Sölve, aðstoðarmaður leikstjóra, Inge, Helga og Gertraude, förðunar- konur, Monica, Wolf gang hljóðupptökumaður og Gu gga „keyrari". 99 Lángar þig í kæf ubita ?" — Litið við í stúdíóinu í Skeifunni og fylgzt með upptöku Brekkukotsannáls „ÞAÐ má vel vera að heim- nrinn gefi þér allt sem hann á bezt, segir óperusöngvarinn. Dýrð, vald, virðing, — hvað er til fleira? Ef til vill hallir og aldingarðar? Eða kátar ekkjur? Hvað svo? — Veiztu hvað? Ég gef þér skóna mína. — En það, — það er alveg óþarfi. — Nei, það er enginn óþarf i. J»ú ert á vondiun skóm. Við erum vinir. J»ú syngur. Ég gef þér sk6. Það er altogsumt." Upptöknnni er lokið, og allir nema tveir eða þrir halda áfram að bíða. Rauða Ijósið er slökkt, og menn fara að skvaldra. Garðar H6Im 6perusöngvari og Álfgrimur koma niður af fjósloftinu, og verða aftur Jón jLaxdal og Árni Árnason. Morgutnlblaðisimenin ldiru í gær við í Skeifunni og fylgdust uim stund með fyrsrtu uipptök- unnii á kvikmyndinni um Brekkulkotsamináil. Inni á miðju gólfi srtióð kotfi eitnti, ó- hrjáfliagtuir að ultam og gamal að ininain. Fjosið í Birielklkiu- koti. Góffið úr tooðinmli mold og hrossaigkjt, og alkitygi á veggjuim. Já, mieiira að seigja þaikán könguflóairveifj'uim. „Við stettU'm heiia herdeiid af köngufllótm í vinniu í nótt," sagði Björtn leitemyndaigerða- miað'U'r og hló. „Annans er þetta bara pltatt eiins og allt annað hér inni, baira úði úr brúsa." Kvikmyndatökutmemmdrnir voru i óða önm við að kotma sér fyrir, og alls konar að- stoðanmenn snerust í kiring- utm sjáijf'a siig og aðna. Flestilr voru bara að bíða. Inni ískoti voru leiikstjórinin, Haderdicm og Jón Laxdafl að tefflla, eins og allir giera á ísflamdi núna. „Þeir eru að leika Fischer og Spasislky í pastumni," sagði Sveitnm aðstoða'rieilkstjori. „Það er batra verst að þeir geta aQdrei komið sér saman mm það hvor á að vera hvor." Inni í fjoslinu hitttum við Tróeíts Bendtsen, upptöku- stjóra. Hanm er sé seim þarf atð vita ailllt uim allt vlovikj- andi upptökummii. „Þetta hef- ur allt gengið mieð sóima. Viö höfuim notið mákilar hjálp- semd fjölda fóliks. Við höifutm femgið lámaða hltuttii frá eimlkia- aöill'utm, Þjóðmiánjaisatfmœnu, Áirbæ og ieiikmumaisatfni sjón- varpsins, enda er þetta orð- ið míikið samansafn atf 'gtöml- ¦uim hhitaiwi seim hér er niú. Við eruim lika búnir að fá Muikk- uma sietm segir „edllílbð-ed'Mbð". V'ið fengurn hana hjá skáld- inu sjáMu, em hún var u;pp- hatflega i Melkoti við Suður- götutia, sem er það hús, sem sikaldiið haifði til fyritranyindar 5 Brekkukotinu. Þetta er hinm mietnkiasti griipur eins og seg- ir i bókðmna. Hún teluir min- út'Uir, Mtulktkusitundiir og alOit oní sekúmduir. Svo var á hennd daigartal seim vatr í lagi þar til einlhver únstmiður komisit í hana." Sveimm Ein'amseon sagði okkur frá því hvermig þetta fer tfiram. Leikatrairmíir lesa siaimam texitamn við hir'img- borð, og lœma hamm utanbók- ar, kaflia og kafla í sertn, rétt fyriir upptökuna. Síðam eru hreyf'.ngarnar og aiH'ur Seiikur- iimn æfðar eftir að búið er að ktotma ktviilkmyndatökuvéllunr uim fyrir, og upptalka á að fara að heifjaist. „Þetta er mik i'lfl mumuir frá þvi siam það er í leikhúsum," sagði Sveiinm, „þar þurifa menn að kunnia aililan textann utambókar, og hverja hreyfimgu, — hvert stmáaitrJÖi er uitanbókarlær- dómiur. í kvilkimymidiaile''ík er þertita mikiið tifl impróvisaisjón Jeókatranna." Ármi; Árnasion, sem leilkur Alfgirim, gekk þarna um í fufllum starúða, og virtist sið- ur em svo vera óstyrkur á taiuigiuom. „Þetta er bara eins Og hver önmiur vinna," sagði hanin. ..Miaður huigsar baira elkikert um það sem er i kring um mann, alllra siizt upptöku- vélatrnar." Nú heyraist kölfl leikstjór- ans. A31it er tiílibúið, og menn eru beðmir að þegja og hreyfa ság ekki. Ármi og Jón tafca sér stöðu, og það er byrjað að stkjóita. Framh. á bls. 23 Hér ræða þeir Jón og Árni saman í garðinum fyrir utan fjós ið rétt áður en upptakan hefst. (Ljósm. Mbi.: Ól. K. Mag.) jÞa-u voru hin hressustu i gær Inge og Peter, þótt enn bæru þau glögg nierki slyssins sunnan við Krisuvík á dögunum. — Inge kom út af sjúkrahúsinu á laugardag, og er enn ekki orð- in vinnufær, en kvaðst þó fljótlega miuidu snúa til starfa aftur. Fjósið f stúdióinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.