Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 15. AGUST 1972 Úlf ar sf ells vegur: Tvær bílveltur á hálfum sólarhring Vegfarendur varaðir við veginum ÞAB var engri líkara en álög væru á Úlfíirsfellsvegi um helg- ina. Þar urðu á einum sólarhring tvær meiriháttar bílveltur og í tengslum við þær urðu tveir árekstrar í Reykjavík. Sjúkrabif- reiff og lögreglubifreið lentu báð- ar í árekstri í borginni er þær voru á Ieið til að sækja slasaða í fyrri veltunni. Bn ef hjátrúin er látin lönd og leið má eflaust rekja þessar tvær bílveltur til þess að þessa dag- ana er Mosfeilssveitarvegur lok- aður vegna hraðbarautarfraim- kvsemda og umferðitnmá því beimt um Úlfarsfel>veg. Hanin er flest- um ökumönnuim lítt kummur, ein á honuim eru margar lúmsikar hæðir og beygjur, sem ökumenm átta aig ekki á. Er því full ástæða að vara ökumemn við þessum vegi, og benda þeim á að aka af sérstakri varúð uim vegimm. Fyrri bílveltam vairS laust fyr- iir kl. 5 á sunmiudag en þá valt Bronoo-jeppi á vegiiniuim skarnimt fyrir ofan Úlfarsfell. Jeppinai var á leið til borgarimmar en er hann kom niður ailbratta hæð voru á vegiraum bugður, þar sem jepp- irm tók að rása til unz svo fór að ökumaðurimm mdssti stióm á ökutækimu og valt það út af veg- im/um og um 2 metra niður á urð- ótta grund í jeppajnurn voru 2 faregair auk okumajnms, og voru þeir íluttir í slysadeiJd ti-1 rann- sókniar en meiðsdi þeirra mumu hafa verið minmiháttar. Um ki. 4 í fyrrinótt varð svo sdðairi bílwelítam skammt flrá Hafravatni — á hæðinni þar siem ekdð er að hverfinu öfam við Reyki. Þair lenti Saab-bifreið úit af veginum, fór í lofitköstum uim 70—100 metra niður brattann og vailt loks inn í trjágarð suimarbú staðar, sem þarna er. fbúar hans vöknuðu við hávaðann og Idtliu síðar var knúið dyna. Þar þar kominn ökumaðurinn, illa til reika Var hann með smá áverka á höfði og var fkiObur í slysa- deildina en fékk að fara heiim að lokinni athuigun. Segir ramnsókn ariögregten að það megi tei'jast umdur hvensiu maðurinm slapp vel, því að bifreiðin er talin gjör ónýt Nokkur grumur leikur á að miaðurinn hafi verið umdir áhrif uim áfengis. Vb. Þórshamar í höfninni í Keflavík eftir að lek inn komst að honum. Hafréttarráðstefnan ekki fyrr en 1974 Tveir undirbúningsf undir til vidbótar á næsta ári ALLT bendir nú til þess, að haf- réttarráðstefna Sameinuðu þjóð- Breiðafjörður: Hörpudisks- svæði fundin MJÖG góður árang-ur hefur feng- izt af tiörpudisksleit vb. Ölvers á Breiðafirði síðtistu daga og sagði leiðangttrsstjórinn, Hrafn- kell Eiríksson fiskifræðingur, að alls væri búið að finna sex ný veiðisvæði — mörg af þeim prýðileg. Þesisi hörpudisiksleit Ölvers hófsrt 4. þ.m. og hefur aðadd'ega verið leirtað í utanverðum firð- imiuim eða suðvestan Flateyjair og í áluan fyrir utan StykkBshóItti. Hraífnkell sagði, að á svœði frá Höskuldsey og út að SeMceri hefðu þeir fengið beztu skel, sem Ueirgizt hefði í Breiðaiffirði. Væni þetta stórt svæði eða samflieytt utm sjö mílur. Sttrax og þessi mið funduot hóifu bátair vei'ðar þarna og þau gefizt prýðilega — affi. eins bátis komizt upp í sex torm yfir dagimm. Hins veg- ar geta bátairnirr ekki verið við þessar veiðar nema þegar vel viðrar vegna þess hversiu það er fyrir opnu. Hrafnkell sagði, að einniig hefði fumdizt skel á góðum svæð um norðar — þ.e. suður og suð- vestúr aif Stakkley, Reka og Ála- ökerjuim. Síðasta svæðið sem kom'ið hefuir i lieiti.rnair er suður af Hornbjarnairsikeiri, en þair urðu Ölvergmenn frá að hvenEa vegma veðurs. Sagði Hraifmfkelll, að mi(k- ið svæði væri einn ókannað þarna í Breiðaifilrði, og yrðu þeir þarraa við leit út mánuðimn. anna sem fyrirhugrað var að halda í Genf árið 1973, geti ekki hafizt fyrr en 1974 og þá jafnvel dregizt fram á næsta ár — 1975. Þetta kom fraim í viðtaili við Hams G. Andersen, sendilherra og fulMirúa ísiarids á undirbúinings- fumdum hafrétrt)a,rráðsteAiiun(nair í Genif. Hans sagði, að nú væri búiið að halda fjóra undiirbúntnigs fumdi og hetfðii verið areiknað með að yfáirstandandd fumdur yrði sá 0-0 í gær KR og Br::ðaibT:k gerðu jaifn'tefli á Lauigarrdailsveld i gær í aíair sliökum leik. Eklkent marlk var sikorað. Auglýst eftir jörð fyrir menntasetur MALASKÖLINN Mímir hefur auglýst eftir jörð eða hluta af jörð til kaups á friðsælum og fögrum stað. 1 tilefni af þessu spttrðist Mbl. fyrir um það hjá Einari Pálssyni hvers konar starfsemi þarna væri fyrirhug- uð. Sagði Biinar rciáMð vera á at- huigunarsitigi. Hims vegar hetfði Mimir lengi haift hug á að koma á vlðtækairi samisikiptium við er- lenda skóla, m.a. með það fyrir augum að koma hér á ráðstefniu haldi í húmamistislkuim fnæðum. Ef úr þessu yrði væri ætllunin að reyna að reka þainna Mtið menmitaisetur allt árið, og yrði þar m.a. lögð rækt vdð menn- ingair- og trúairbragðaisögu. Yrði setrið bæði fyrir Islend- inga og útlendinga. Hins vegar færi íramkvæmd málsins eftir því, hvort hentugur stað.ur femg- ist með viðunandi kjörum. Væru mokkrir erlendir fræðimenn með í ráðum. Hins vegar færi þetta að sjálfsögðu afflt eftir því, hvort fjárhagsgrundvöllur væri fyrir hendi þegar til kæmi, enda tæki framkvæmdin nokkur ár. En gaman væri að geta hrint þessu í framkvæmd, og ekki virðist áhugann skorta meðal erlendra fræðimanna, sagði Einar að lok- Um borð í Ásþóri RE: Nýtt vélakerfi til línuveiða SETT hefur verið upp í vélbátn- um Ásþóri RE nýtt vélakerfi til linuveiða. Er hér um að ræða samstæðti sem g-erir allt í senn; dregur inn línima, stokkar upp og beitir. Kerfi þetta veldur mik illi breytingu á vinnuaðstöðu um borð og sparar mikinn tíma. Það er fyrirtækið O. Mtistad & Son í Nore.gi, sem nokkur undan farin ár heftir unnið að þróttn og smíði þessara tækja og hefur þeim verið komið fyrir til reynslu í þremur norskum fiski skipiim, en Asþór er fyrsta ís- lenzka skipið sem fær þessi tæki. Ásþór hefur farið eina veiðiferð með þessi tæki og reyndust þau eins og vonir stóðu til, að því er Þorvaldtir Árnason skipstjóri sagrði á fundi með fréttamönnum í gær. Með í fyrstu veiðiförinni voru tveir norskir sérfræðingar frá Mustad fyrirtækinu. Gunn/lauigur Daníelsson stiarfs- maður O. Johnson & Kaaber, sem umboð hefur fyrir Mustad sýndi fréttamönnuaxi vélakerfið frá gíðasiti, en raiunin orðið sú að þetta hefðd gengið svo hægt fyr- ir siig, að nú væri gert ráð fyrir að haílda tvo fumdi tid viðbótar. Yrðu þeir haldni'r á næsta ári og sitiæðu saimtaais 10 daiga. Að þeilm ldknium yrði væntamiilaga hægt að byrja stoipuJlaigntogu fyr ir haffréttainráðsteifnunai sjáMa með haiusrtúnu. Ráðsiteifman gjálf geati þá hafizt smerninm árs 1974, en gtert væri ráð fyrdr að hún yrðd í tveiimuir Miuitum og sednni hlutinn gætd þvi ailllt edns dregizt íraim til 1975. Hams G. Andersen saigði enn- fremur, að mestur Muti fundar- ins nú hetfði smúizt um að ná saTnikionTullaigi uim lisita yfir við- famgisietfnd ráðsitefnuinTia'r og hims vagar um slkipuilaignimigu alþjóða hafslbotnssivæðisins. Væri miikið málsikraif í krimgum þessi tvö atriði, en jaÆnframit væri þó unn- ið að þeÍTn máluim sem snúa að Isllendimguim. Sökk í höfninni Keflavik, 14. ági'ist. LEKI kom að vb. Þórshamri í gærmorgim, þar sem batur- inn la við bryggju í Keflavík. Báturinn var mannlaus þegar þetta gerðist. Slokíkiviiliiðið í Kefltavilk var sibrax kvatt til aðstoðar. Þó vairð að biða útfa'llls áður en byrjað vair að dæöla úr bátn- uim og hóflst uim M. 2. Gekk það verk fdljðHt fyrir sdig, þrátt fyrir erfiðair aðstæður í höfn- im/ni, en í igærttovöldi vair beð- ið eftto- aðfalli til að vita hvort báturimm kæmisrt á fJiot en sdð- am átti að draga hann inn í dráttairbrauit Njajrðvíkur titt viðgerðair. Ókunniuigt er um orsa/kir Idkans á þessiu stdigi málsins, en sjópróíf munu flaira fram. Bátuirinn var á troilvieiðnjim, og er því miWl sfkaði að þessiu áfaiMfi. — hisj. ISLENZKT LEIK- FÉLAGÍWINNIPEG Gullna hliðið" fyrsta verkefnið 5? ÍSLENZK leiklisl er væntanlega búin að fá góðan boðbera í Vesfr urheimi þar sem er „Leikfélag Nýja fslands", nýstofnað leikfé- lag stúdenta við Manitobahá- skóla. Byrjað var að æfa fyrsta »erkefnið í vetur, *i það er „Gullna hliðið" eftir Davíð Stef ánsson, eða „The Golden Gate" eins og: það nefnist í enskri þýð- ingu. Einn þáttur leikritsins var fluttur á þjóðræknisþinginu í Winnipeg í vetur og til stóð að flytja leikritið í heild á íslend- ingadagshátíðinni á Gimli 6. ág úst sl. f Lögbergi-Heimkringiliu var ný Framhald á bls. 31 þeim sfað, þar siem línan er tekin imn fremst á dekki og dregin eft ir stokk aftur í uppstokkunar- vél, þar sem gerð er á henni að gerð ef með þarf og loks beitt á ný í vél aítast á skipinu. Smdða þurfti sérstakan kæli til að hailda hitastigi beitunnar jöfnu, sem er mikilvægt vegna þess hraða sem er á beitingu, en vélin getur beitt tvo öwgia á sekúndu. VéSasam- stæða sem þessi m>u<n kosta um eina og hálfa miíljón króna út úr verksimiðjumni. Þorvaldur Árnason skipstjórl á Ásþóri og norsku sérfræðingara ir Bang og Korneliussen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.