Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. AGOST 1972
IfélacslífI
Orðsending frá Verkakvennafé.
laginu Framsókn
Sumarferðalag okkar verður
þessu sinni sunnudaginn 20.
ágúst (eins dags ferð). Farið
verður um Þingvelli, Kalda-
dal og um Borgarfjörð. Kvöld-
verður snæddur á Akranesi.
Farin verður skoðanaferð um
um Akranes. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti. Verið samtaka um að
gera ferðalagið ánægjulegt.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
I.O.G.T. — Templarar
Dagana 18.—25. ágúst verð-
ur tekið á móti dvalargestum
að Jaðri. Veitingar og kvöld-
vökur verða þessa viku. Allir
velkomnir. Ath: að tilkynna
þátttöku sem fyrst vegna tak-
markaðs húsrýmis. Upplýsing-
ar I simum 23230 og 20010.
Stjórn Jaðars og Minningar-
sjóðs Sigríðar og Jóh. Ögm.
Oddssonar.
W>*fv
Farfuglar — ferðamenn
Helgarferðir 19.—20. ágúst:
1. Hrafntinnusker
2. Þórsmörk.
Upplýsingar og sætapantanir
I skrifstofunni Laufásvegi 41
kl. 14—20 eða I síma 24950.
Farfuglar.
Þórsmerkurferð
kl. 8 i fyrramálið.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 19533 — 11798.
Tannlœknar
fjarverandi
Gylfi Felixson
Hverfisgötu 37.
Fjarverandi til 4. sept.
VANDERVELL
Vé/a/egur
Chevrolet 6—8 strokka '64—'68
Dodge Dart '60—'68
Dodge '46—'58, 6 strokka
Buick V, 6 strokka
Fiat. flestar gerðir
Ford Cortina '63—'68
Ford D-800 '66—'67
cord 6—8 strokka '52—'68
Gaz '60 — G.M.C.
Hillman Imp. 408, 64
Bedford 4—6 strokka, dísill,
Opel '55—'66
Rambler "56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover, bensín- og dísíhreyflar
Skoda 1000 MB og 1200
Simnca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taonus 12 M, 17 M '63—'68
Trader 4—6 strokka '57—'65
Volga
Wittys '46—‘68.
Vauxhall 4—6 strokka '63—-’65
Stúlka óskast
til framreiðslustarfa frá 15.þ. m. til mánaðamóta.
Sími 13882.
Hafnarfiörður
Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Góð vélritunar-
kunnátta æskileg.
Þær, er áhuga hefðu fyrir starfinu, leggi nöfn sín,
heimilisföng og símanúmer inn á afgr. blaðsins,
merkt: „124“ fyrir nk. föstudagskvöld.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa, aðallega við síma-
vörzlu og vélritun.
Skrifleg umsókn sendist fyrir 20. þ. m.
Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND.
Skrifstofustarf
Starf skrifstofustúlku við lögreglustjóraembættið
í Reykjavík er laust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist lögreglustjóraembættinu fyrir 20. þ. m.
LÖGREGLUSTJÓRINN I REYKJAVÍK,
11. ágúst 1972.
Stórt iðnfyrirtœki
í Reykjavík auglýsir eftir duglegum, reglusömum
manni á aldrinum 20—30 ára til starfa í skrifstofu
fyrirtækisins.
Umsjón með launaútreikningi ásamt gjaldkera-
störfum og öðrum skrifstofustörfum með möguleik-
um til skrifstofustjórnar. Hér er um framtíðarstarf
að ræða fyrir sjálfstæðan og duglegan mann, sem
vill skapa sér góða framtíðarmöguleika.
Kaup eftir samkomulagi.
Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir 21. þ. m., merkt: „2126“.
EM9
Traust fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða
skrifstofustúlku
Vélritun og góð enskukunnátta skilyrði.
Tilboð, merkt: „722" afhendist afgreiðslu blaðsins.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða úti á landi. Hefur irmið við
bókhaldsstörf og ýmis sjálfstæð skrifstofustörf. Hefur verzl-
unarmenntun.
Tilboð, merkt: „Atvinna — 9869" sendist Mbl. fyrir 30. ágúst.
Kona óskast
til aðstoðar í eldhsi frá kl. 8—4. Einnig stúlka við
afgreiðislustörf.
Upplýsingar í skrifstofu Sælaeafé, Brautarholti 22,
í dag og næ-stu daga.
Akstnr — logerstörf
Óskum eftir að ráða ábyggilegan mann til akstuirs-
og lagerstarfa. Helzt ekki yngri en 22 ára.
Upplýsingar milli kl. 17—19 miðvikudaginn 16. 8.
1972.
ÁGÚST ÁRMANN HF., Klapparstíg 38,
sími 22100.
Atvinno fyrir kvenfólk
Óskum að ráða nokkrar stúllsur til starfa nú þegar.
Góð vinnuaðstaða, góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar á staðnum klukkan 2—6.
FATAVERKSMIÐJAN GEFJUN,
Snorrahraut 56.
Lausar stöður
Lausar eru stöður fulltrúa í lífeyrisdeild, slysa-
t,ryggjngadeild, bókhaldsdeild og upplýsingafull-
trúa.
Upplýsingar, er greini menntun og fyrri störf, sikal
senda Tryggingastofhun ríkisins fyrir 7. september
næstkomandi.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar gefa forstjóri og skrifstofustjóri.
Reykjavík, 10. ágúst 1972.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.