Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Ú.tgefandi hf. ÁTvaHcuc Rfeykiavfk Dið'mlwa&mdastjóri HaraWur Svemaaon. Riítatiórar Mattihías Joharmosssn, Eýióltfur Konráð Jónason AðatoSarríta^óri Styrmir Gumrvorason. RKstjiór'nerf.ulttrúi Þíorbföm Guðmundsson Pré*ta$t/óri Björ-n J-öhann&son. Auglýaingaatjöri Árrri Garðar Kríatinsson Rrtstjórn og afgreiösta Aðalstrseti 6, sfrrvi 1Ó-100. Augifýaingar ASafstraeti 6, sfrm 22-4-80. Ásikrrftargiatd 225,00 kf á vmámuði innanland* f lausosdTu 10,00 Ikr eintakiS UMns og menn rekur minni til slitnaði upp úr samn- ingaviðræðunum við ríkis- stjórnir Bretlands og Þýzka- lands um lausn landhelgis- deilunnar 12. júlí sl. Þó var tekið fram, að frekari við- ræður kynnu að verða teknar upp og Einar Ágústsson, ut- anríkisráðherra, komst svo að orði: „Ég tel alveg ótvírætt, að ekki beri meira á milli heldur en það, að það ætti að vera hægt með meiri vinnu og kannski áframhaldandi góðum vilja að sætta sjónar- miðin þannig, að til sam- komulags geti dregið.“ Sl. laugardag bárust . svo þær fréttir, að íslenzka ríkis- stjórnin hefði sent þeirri brezku orðsendingu og tjáð sig reiðubúna til að taka við- ræðurnar upp að nýju og jafnframt lagt fram sem samningsgrundvöll nýtt til- boð, þar sem nokkuð væri komið til móts við sjónarmið Breta varðandi atriði, sem mikil áherzla hefur verið lögð á af þeirra hálfu. Enn sem komið er hefur brezka ríkisstjórnin ekki tjáð sig um þessa orðsendingu. Það er þó ljóst, að íslenzka ríkisstjórnin telur sig hafa fengið jákvæðar undirtektir varðandi þýðingarmikil atr- iði málsins og virðist sem þær upplýsingar hafi ráðið því, að þráðurinn er nú tek- inn upp að nýju af íslands hálfu. Ekki orkar tvímælis, að sú ákvörðun er rétt, að reyna til þrautar að ná viðun- andi samningum við Breta og Þjóðverja, samningum, sem tryggja okkur sem strandríki þann rétt yfir fiskimiðunum umhverfis landið, sem við eigum og okkur er nauðsyn- legur til þess að tryggja skynsamlega hagnýtingu og þá verndun fiskimiðanna, sem við stefnum að. Morgunblaðið minnir á, að þegar slitnaði upp úr samn- ingaviðræðunum 12. júlí sl., lýsti það þeirri skoðun, að eins og þá væri komið, væri það helzt til ráða, að utanrík- isráðherrar íslands og Bret- lands ræddust við milliliða- laust, eða forsætisráðherrarn- ir. Það, sem síðan hefur gerzt, hefur ekki dregið úr þessari nauðsyn. í viðkvæmu deilu- máli eins og landhelgisdeilan vissulega er getur fundur æðstu manna komið í veg fyrir margs konar erfiðleika og misskilning, sem ella kann að torvelda samkomulag. Fyrir nokkrum dögum áttu borgarfulltrúar Grimsby, sem voru hér í boði Reykjavíkur- borgar, fund með fréttamönn- um. Þeir voru allir á einu máli um það, að þessi heim- sókn hefði verið mjög ánægju leg og gagnleg og kváðust skilja mun betur en áður mál- stað íslands í sambandi við útfærsluna og sömuleiðis kváðust þeir sannfærðir um, að á íslandl væri betri skiln- ingur á vandamálum Grims- by en ella. Undir þessi um- mæli er vissulega hægt að taka og tvímælajaust eru heimsóknir sem þessar til þess fallnar að auka á gagn- kvæman skilning og gegna sem slíkar þýðingarmiklu hlutverki. Fram hjá því verð- ur þó ekki gengið, að heim- sókn borgarfulltrúanna frá Grimsby breytir engu um þá ákvörðun íslendinga, sem er byggð á knýjandi nauðsyn, að færa út landhelgina og tryggja þannig óhjákvæmi- lega verndun fiskstofnanna. Á hinn bóginn er þess að vænta, að borgaryfirvöld Grimsby endurskoði afstöðu sína til útfærslunnar og sýni meiri sveigjanleika. Og að sjálfsögðu er það brezku rík- isstjórnarinnar að leysa þau sérstöku vandamál, sem upp kunna að rísa í brezku tog- arabæjunum með breyttum viðhorfum í fiskverndarmál- um. Það er ástæða til þess að leggja á það höfuðáherzlu, að þorskstofninn við ísland er nú fullnýttur, eins og fiski- fræðingar okkar hafa fært sönnur á. Öll frekari ásókn á fiskimiðin umhverfis ísland er rányrkja og við þekkjum það af reynslunni, hversu fljótt getur skipt sköpum um aflann, þegar svo er komið. Ákvörðun íslendinga um út- færslu landhelginnar nú er því fullkomlega á rökum reist og byggir á þeirri alvar- legu staðreynd, að baráttan fyrir verndun fiskimiðanna er um leið barátta fyrir af- komu okkar og lífi. Á það er og nauðsynlegt að minna, að útfærslan í 50 sjómílur er ekkert lokamark, heldur áfangi að friðun alls land- grunnsins, en sem kunnugt er treysti ríkisstjórnin sér ekki til þess að stíga skrefið til fulls nú. Eins og fyrr segir hefur ís- lenzka ríkisstjórnin opnað leið til að taka upp samninga- viðræður við brezku ríkis- stjórnina. Allir íslending- ar vona, að gifta megi fylgja samninganefndarmönn um okkar, ef til viðræðna kemur, og að þeim takist að ná viðunandi lausn, sem við getum sætt okkur við og er fullnægjandi fyrir það mark- mið okkar að forða fiskstofn- unum frá eyðileggingu, eins og vofir yfir, ef ekkert verð1- ur að gert. RÍKISSTJÓRNIN 0PNAR LEIÐ TIL SAMNINGAVIÐRÆÐNA ENDAR EINVlGIÐ MEÐ ÓSKÖPUM? Eftir Jens Enevoldsen JENS Enevoldsen, fyrrum skákmeistari Dana, hefur rit- að eftirfarandi grein fyrir Morgnnblaðið: Þaer bylgjur mótmsela, sem fylgt hafa í kjölfar Fischers valda mönnum síaukinni undr un. Hann er upp á móti ölllu og öllum. Hann mótmælir og neitar svo að tefla, sé ekki giengið að kröfum hans. Viðbrögðin hafa verið mis- jöfn. Til eru þeir, sem Mta á þetta sem kúgun Aðrir álíta hann ekki heilbrigðan. En því miður þá kosta mót mæli Fischers aðra stórfé, og endalokin virðast ætla að verða eins og margan grunaði í upphafi. Sá, sem orðið hefur fyrir mestum vandræðum er Chest er Fox, en hann hefur lagt mikið fé i undirbúning kvik myndunar einvigisins, í þeirri von að Fischer stæði við gerða samninga. Eins og kunnugt er skyldi Bobby fá hluta af tekj um þeim sem Skáksamband fslands og Fox hefðu af sjón varpsmynduim. Var þar u;m á- litliegar upphæðir að ræða. En mótmæli Fischers hafa gjörbreytt allri tilhögun. Ann að hvort sikulu kvikmynda- tökuvélarnar fjarlægðar, eða hann teflir ekki. Hainn hefur ekki reynt að fá fjarlægt innanhúss sjónvarps kerfið, sem sendir um áhorf- endasvæðin, veitinigasalinn, bliaðamannaherbergin o.s.frv. Það eru ekki nemia myndavél ar Fox sem þvinga hann. Athugun hefur leitt í ljós að kvikmyndatökuvélarnar hvorki heyrast né sjást. Með mælitækjum er hægt að sýna firam á að mannseyrað heyrir ekki hljóð undir ákveðnum sityrkleika. Kvikmyndun hófst að lok- uui á áttundu einvigisskákinni enda var álitið að samþykki Fischers hefði fengizt. Fischer varð ekki var við neitt, og það var ekki fyrr en daginn eftir, þegar hann lias í blöðuinum að myndavélarnar hefðu verið í gangi, að hann mótmælti. Vitneskjan ein, um að upp- taka eigi sér stað, nægir til að fá hann til andmæla. RéttiLega, getur maðuir því spurt sjálfan sig tveggja spurninga: 1) Af hverju hafa aðeins kvikmyndatökuvélar Fox, þvingandi áhrif á Fiischer, en ekki þær sem tilheyra innan- húss kerfinu. 2) Hvernig getur Fischer gert samning um hl'utdeild í tekjum af sjónvarpsmynduim, en um leið bannað notkun sjónvarpsmyndavéla. En nú lítur út fyrir að mál ið fari að taka óþægilega Jens Enevoldsen stefmu. Það eru takmörk fyrir þolinmæði fóllks. Lögfræðinig ur Chesters Fox Barry Fred erikcksen, er kominn frá New York, og hefur þegar hafizt handa. Fyrst sendi hann Fisch er vingj'amlegt bréf, þar sem hann sagðist vera kominn til að reyna að finna llaiusn á deil unni við Fox, þannig að banda ríska þjóðin gæti fiengið að sjá hann vinna héimsmeistara titilinn. Fredericks liaigði til að þeir hittust og ræddu rnálin. Fund ur var haldinn, en árangurínn varð harla lítill. Hið eina, sern Fischer gat fafflizt á var að tvær síðustu Skákimar yrðu kvilkmynd'aðar, og að filmurn ar yrðiu ekki sýndar opinber- lega, heldur yrði honum fiengnar þær til eigin ráðstöf unar. Að sjálfisögðu var ekki fall- izt á þetta. Sjaldan höfðu menn heyrt aðra eins fjar- stæðu. Ég átti flund með Chester Fox og lögfræðingi hans Barry Fredericks, þar sem þeir lýstu fyrir mér hvemig þeiir höfðu hugsað sér að snúa sér í málinu. Fischer verður stefnt fyrír siaimningsrof. Sú upphæð, sem krafizt verður í skaðiabætuir, er mun hærri en sú upphæð, sem Fischer getur átt von á að fá eftir einvigið. Málið verðuir rekið á fs- landi, en þeir teljia að ekkert þurfi að verða því til fyrir- stöðu. Það miun verða aiuðvelt að sýna fram á samningsrof atf hálfu Bobby Fisehers. — Það muin einnig vera auðvelt að sýna fram á að tap það siem Fox hefur orðið fyrir, stafar af samningSTofi Fischers. f þeissu sambandi má nefna það að bæði Spassky og Skák samband íslands verða einnig fyrir fjárhagstjóni. Þó að óöruggt sé með úr- skurð réttar, virðis-t allt Fisch er í óhag. í raunveruilleikanuim kemst enginn upp með að reyna að draga fóllk á asinaeyrum og hanzkast með fjármuni þess að eigin vilid. Tapi Fischer málinu, verða afleiðimgairnar alvarl>egar. — Fyrir það fyrsta lendir hann i skuld við Fox. Verðiannin, sem gireiðast skyld'U Fischer, verða tekin löigtaki, en þaiu rounu þó engan veginn nægja til að þekja skaðabótakröfu Fox. Hvar sem Fischier kann að skjóta upp koMiniuim í fratn tíðinni, verður Fox mættuir með fóigetann, þar til hann hefur fengið það sem honum ber. Enn alvarlagra er að Fisch- er þarf að greiða skaitt af verðlaiuinunuim, burtséð frá því hvort þau ganga til hans eða Fox. Þau reiknaisit í báð- um tiivikum til tekna hans. — Bandarísk skattyfirvöld munu verða mun verri kröfuihafi em Fox. Þau hafa aililia mögiulllaika þagar þau lláta tiil skarar skríða. Bobby miun ekki fá frið, fyrr en hann hefuir greitt allt. Á Bobby virkiliega engan vin, sem gietur gert honum grein fyrir aifteiðinguim þess- ara fáránlegu mótmæla hans? Séra Lombardy er enginn kjáni. Því talar hamn ekki við Fischer? Hann ætti þó að þekkja aðstæðumar. Getur Fiischer tekið því á- faillii, siem tapað mál mun hafia í för mieð sér? Þar á ég ekki við peninigahliðina. Flieira kemur til greina. Munu hinir, þegar óstöðuigu, geðsimunir Fischers yfirleitt þola álaigið, þegar hann ke.mst að því að hann miuni koma skuildum vaf inn frá einviginu. Það hefur allltaf verið honum áhuigaimál að hafa góðar tekjur af tafl- mennskiu, og það væri honum þvert um geð að lienda á bæn- um, eins og svo mairgir aðrir stoákmienn. En ekki væri betra að tenda á vitlauisraspitala, sem þó gæti orðið, að lokum. Hvar er sá maður, siem komið gæti vit inu fyrir Fischer?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.