Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
29
ÞRIÐJUDAGUR
15. ágúst
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir ki. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
„Vor í Eyjum“ eftir Ingólf Jóns-
son frá Prestbakka;
I>orbjörn Sigurösson les.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liöa.
Viö sjóinn kl. 10,25: Ingóifur Stef
ánsson ræðir við Hrafnkel Eiríks-
son fiskifræöing um humar.
Sjómannalög.
Fréttir ki. 11,00.
Hljómplöturabb (endurt. þáttur
I>. H.)
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
„Frútið loft“ eftir P. G.
Wodeliouse
Sunna Stefánsdóttir íslenzkaði.
Jón Aðils leikari les (2).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
Frönsk tónlist
Alexander Brailowsky og Sinfóníu-
hljómsveitin í Boston leika Píanó
konsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir
Saint-Saéns; Charles Munch stj.
Samson Francois leikur „Pour le
piano“ svítu eftir Debussy.
Evelyne Crochet leikur þrjár
noktúrnur eftir Fauré.
16,15 Veðurfregnir
17,00 Fréttir
Tónleikar.
17,30 „Sagan af Sólrúnu“
eftir Dagbjörtu Dagsdóttur
Þórunn Magnúsdóttir leikkona les
(10).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Fréttaspegill
19,45 Íslenzkt umhverfi
Ingvi Þorsteinsson grasafræöingur
talar um gróöurvernd.
20,00 Lög unga fólksins
Siguröur Garöarsson kynnir.
21,00 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21,20 Vettvangur
I þættinum verður fjallaö um unga
ökumenn og umferðina.
Umsjónarmaöur: Sigmar B. Hauks
son.
21,40 Kórsöngur
Drengjakórinn í Vínarborg syngur
lög eftir Mozart, Schubert og
Johann Strauss.
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Maðurinn, sem
breytti um andlit“
eftir Mareel Aymé.
Karl ísfeld islenzkaöi.
22,35 Harmonikulög
Kristinn Reyr les (8).
22,50 Á hljóðbergi
Sænski leikarinn Ulf Palme les úr
ljóöaflokknum „Aniara“ eftir
Harry Martinsson.
(Hljóöritun var gerö hjá Rlkisút-
varpinu og áöur flutt í marzlok
1967).
23,30 Fréttir í stuttu máli.
Dugsk'árlok.
MIÐVIKUDAGUR
16. ágúst
7,00 Morgunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
MorgUnleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
GuÖjón Sveinsson byrjar aö lesa
sögu sina um „Gussa á Hamri“.
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liöa.
Kirkjutónlist kl. 10.25: Albert de
Klerk og kammersveitin 1 Amster
dam leika Orgelkonsert nr. 5 I g-
moll eftir Thomas Arne!
Anton van der Horst stjórnar.
Hándelkórinn I Berlln syngur and
leg lög. Fréttir kl. 11,00.
Tónleikar: Kammerhljómsveitin í
Stuttgart leikur Brandenborgar-
konsert nr. 3 i G-dúr eftir Bach;
Karl Munchinger stjórnar.
Söngfólk og Lamoureux hljómsveit
in flytja „Dies Irae“, mótettu fyrir
tvo kóra og hljómsveit eftir Lully;
Marcel Couraud stjórnar.
Kammerhljómsveitin í Hamborg
leikur Konsertsinfóníu í B-dúr op.
84 eftir Haydn;
Hans Júrgen Walther stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft“
eftir P. G. Wodehouse
Jón Aöils leikari les (3).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Islenzk tónlist:
a. Sjöstrengjaljóö eftir Jón Ásgeirs
son.
Strengjasveit Sinfóniuhljómsveitar
íslands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
b. Sönglög eftir Skúla Halldórsson.
Svala Níslen syngur viö undirleik
tónskáldsins.
c. Sónata fyrir selló og píanó
eftir Árna Björnsson.
Einar Vigfússon og Þorkell Sigur-
björnsson leika.
d. Sönglög eftir Sigurð Þórðarson,
Árna Thorsteinsson, Inga T. Lár
usson og Eyþór Stefánsson.
Erlingur Vigfússon syngur viö und
irleik Fritz Weisshappels. -i
16,15 Veðurfregnir.
Allrar veraldar vegur —
Via Appia og Katakombuntar
Séra Árelíus Níelsson flytur síðara
erindi sitt frá Rómaborg.
16,35 Lög leikiu á scmbal.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 Nýþýtt efni:
Æskuár mín“ eftir Christy Brown
Þórunn Jónsdóttir íslenzkaöi.
Ragnar Ingi Aöalsteinsson les (5).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
20,00 „Náttmál“, lagaflokkur ffyrir
gítar eftir Benjamin Britten
Godelieve Monden leikur
(Sent frá belgiska útvarpinu).
20,20 Sumarvaka
a. Litið til baka
Sigríöur Schiöth talar viö aldraöa
konu á Akureyri, Brynhildi Axfjörö
b. Ögurstund
Gunnar Stefánsson flytur stuttan
þátt eftir Ingólf Jónsson frá Prest
bakka.
c. Svo kváðu þau
Vísur eftir Vestur-Skaftfellinga 1
samantekt Einars Eyjólfssonar.
Olga Siguröardóttir les.
d. GömUl bréf frá Vesturheimi
Húnvetnskur bóndi, Páll Snæ-
björnsson, skrifar dóttur sinni.
Baldur Pálmason flytur.
e. Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræöur syngur
undir stjórn Ragnars Björnssonar.
21,30 Útvarpssagan:
„Dalalíf“ et'tir Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les þriöja
bindi sögunnar (11).
22,00 Fréttir
22,15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Maðurinn, sem
breytti um andlit“ eftir Marcel
Aymé. Kristinn Reyr les (9).
22,35 Djassþáttur í umsjá
Jóns Múla Árnasonar
23,20 Fréttir í stuttu máli.
I Dagskrárlok.
DYRASÍMI DYRASiMI
Læsið útihurðunum
Nú þurfa allir að láta setja útilæsingu á híbýli sín fyrir veturinn.
Fólki í eldrí ibúðum erbent á, að í flestum tilvikum þarf ekki að
leggja utan á lagnir fyrir dyrasímum.
Komum, yður að kostnaðarlausu og skoðum aðstæður og ger-
um föst verðtilboð. Verð ótrúlega hagkvæmt.
Leitið upplýsinga og pantið tima í sima 42396.
V erkstæðishú snæði
til sölu í Kópavogi
Til sölu er áhaldahús Kópavogsbæjar. Húsið er
tæplega 3000 fm að stærð og fylgir því rúmgóð lóð,
sem heimilt er að byggja á til viðbóta. Byggingin
er sérstaklega hentug fyrir hverskonar verkstæðis-
eða grófiðnaðarreksturs.
Nánari upplýsingar fást hjá yfirmanni á staðnum.
Tilboðsblöð fást hjá honum og á bæiarskrifstofun-
um. Tilboð verða opnuð í skrifstofu rekstrarstjóra,
mánudaginn 21. ágúst kl. 10 f.h.
REKSTRARSTJÓRI KÓPAVOGSBÆJAR.
ÞRIÐJUDAGUR
15. ágÚHt
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýHÍiigar
20,30 AMhtou-fjölskyldau
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
16. þáttur. I»aÖ, sem gildir
Þýöandi Jón O. Edwald.
Efni 15. þáttar:
Margrét Ashton er í tygjum viö
ungan ekkil, foreldrum sínum og
systkinum til mikillar áhyggju. —
Hún veröur brátt barnshafandi, en
getur ekki gifzt, því enginn veit
með vissu um afdrif mans hennar.
Shefton býöur Edwin húsiö til
kaups á vægu veröi, en Jean sýnir
því takmarkaöan áhuga.
21,25 Breiftu bökin
Umræðuþáttur um skattamál.
UmsjónarmaÖur Ólafur Ragnar
Grimsson.
22,25 Frá heimsmeistaraeiiivíginu
í skák.
Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson.
22,45 Iþróttir
M.a. myndir frá frjálsíþrótta-
keppni á Bislet-leikvanginum i
Osló og frá landsleik i knatt-
spyrnu milli Norömanna og Islend
inga.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
23,40 Dagskrárlok.
Bifreiðasala
Notaðir bílartil sölu
Willy’s '64
Weapon ’58
Sínger Vogue ’68
Hunter '70
Sunbeam Imp. Van ’70
Sunbeam 1500 '70
Willy’s með húsi ’66
Fiat 850 ’66
Mercedes-Benz 190 D ’64
Moskvich ’66
Citroen DS 21 ’67
Fiat 128 ’71
Rambler American '67
Dodge Coronet '67.
Getum bætt við bifreiðum til
sölumeðferðar.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJALMSSON
HF
Laugavegi 118-Sími 15700
íbúð, 4ra-5 herbergja
eða hús, óskast til leigu 1. nóvember eða fyrr. — Fyrirfram-
greiðsia. — Simi 83616.
77/ sölu
MUSTANG MACH 1, árgerð 1969. Bifreiðin er Ijósrauð með
stillanlegu vökvastýri, 8 cyl., 428 Cobic-inch vél. Ekin 38 þús.
mílur. Skipti á ódýrari bil koma til greina.
Upplýsingar í síma 32808 alla daga eftir kl. 5.