Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
19
mM
Stúlka — vön afgreiðslu í matvöruverzlun óskast strax. VERZLUNIN HRAUNBORG, sími 50684. Vinna Stúlka óskast í matvöruverzlun strax, hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Areiðanleg — 125".
Frá Timburverzlun Árna Jónssonar Óskum að ráða manm til skrifstofustarfa. TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR, Laugavegi 148. Atvinna í boÖi Helidsölufyrirtæki óskar að ráða mann vanan öllum almenn- um skrifstofustörfum og til þess að keyra út vörur. Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst, merkt: „Fram- tíð 1001 — 2130".
Atvinna Vantar ungan, röskan mann, helzt vanan fisfcviminu. Þarf að hafa bílpróf. Upplýsigar í síma 23160 og 37975 í dag og næstu daga. Nánari upplýsingar í Hafver, Grandagarði 99. Loust sturf í Garðahreppi Kona óskast til starfa við gæzluvöllinin á Flötum frá 1. sept. nk. Umsóknum sé skilað í skrifstofu Garðahrepps fyrir 25. ágúst nk. Félagsmálaráð Garðahrepps.
H árgreiðslukonur vantar til vinnu. Hárgreiðslustofan GÍGJA, Suðurveri, sírni 34420. 18 ára sfúlka utan af landi, með gagnfræðapróf og próf úr 5. bekk framhaldsdeildar, óskar eftir góðri vinrmi frá og með 1. september. Tilboð, merkt:: „Áreiðanleg — 377“ sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. ágúst.
Hótel Borgarnes — matreiÖslumenn Viljum ráða duglegan og áreiðainlegan matreiðslu- manin frá 30. september. Einnig vantar oss stúlkur í sal og eldhús. Upplýsingar hjá hótelsitjóira. HÓTEL BORGARNES. Sfúlkur — atvinna Getum bætt við okkur nú þegar eða á næstunnl nokkrum vönum saumakonum eða efnilegum, ung- um stúlkum, sem áhuga hafa á saumaskap. Upplýsingar í skrifstofunni í dag og næstu daga. VERKSMIÐJAN MAX HF., Skúlagötu 51.
Skrifstofustúlkur
Óskum að ráða tvær stúlkur til starfa í skrifstofu okkar. Um er að ræða fjolbreytt störf við tryggingaaf- greiðslu, bréfaskriftir, alm. vélritun o. fl, Önnur stúlkan þarf að annast símavörzlu. Reynsla í starfi er æskileg. Bindindi áskilið. Umsóknir, er greini frá aldrei, menntun og fyrri störfum sendist skrifstofu okkar fyrir 18. ágúst n.k. ÁBYRGÐI Tryggingafélag bindindismanma, Skúlagötu 63. áskar eftir starfsfóiki i eftirtalin störf* • • BLAÐBU RÐARFÓLK: Kvisthagi — Túngata Njálsgata — Fjólugata Sími 10100
— Silungsrækt
Framhald af bls. 4
má því segja að peningamir
liggi í rennusteininum, og það
eina sem gera barf, er að
beygja sig niður og taka J»á.
— Er ek!ki hæt ta á að sboÆn-
inn smitist við það að kxwma
í eldisstöðvar, þar sem sjúlk-
dómar þessir hafa náð bó4-
festu?
— Við yrðum eðlilega að
sóttftLreinsa a'Ma stöðina, oig
halda þessuim seiðum I ail-
gjörri einangrun á meðan
sýkti fiskurinn yrði skiarinin
niður. Með slítouim aðgerðuan
held ég, að það æitti að vera
tryggt, að við gætum koimið
upp heilbrigðum stofni á fá-
um árum, — þ. e., ef oMour
tefcsit að fá seiði héðan frá
íslandi.
— Hvert er á'lit þitt á is-
lenzkum fiskeldisstöðvum ?
— Ég heif náttúrlega efckl
séð þser allar, en í Laxalórú,
þar sem vimur minn Sbúli reb-
ur eldisstöð, er sá alfallegasti
lax, sem ég hef nofcfcum tfim-
ann séð. Ef mögufljeilki vært á
að þéna peningana með svo
auðvelduim hætti við fisbeHdi
í Danmörbu, og það virðist
vera hér á landi, þá væri nú
gaman að lifa. Já, ég held að
ef ég væri ógiftur umgur mað-
utr, þá myndi ég setjast að á
Íslandi og hefja stórfleMda
fisíkiræfct.
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÓL
STURLAUGUR JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Símar: 13280 og 14680.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
margfnldar
markað yðar