Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. AGÚST, 1972 vera að reyna aS segja mér, að hann hafi líka haft köldusótt i tómleigu herbergi, þegar hann var barn. En hann kemst etf, hann er orðinn vitur og sterkur. Hann veit ekki, hvílíka öfund hann vekur hjá mér Ég vil ekki hlusta á hann. Ég horfi á blómin á bréfaþurrkunni og virði fyrir mér útíiinur þeirra. Hann sér eikki, hvað gerist í huga minum. Hann mun aldrei skilja, hvernig ég sé heiminn, að ég vissi fyrir löngu, að heimurrinn hafði ekkert að bjóða mér, ekkert nema syk urekrur og moldargötu og að ég vissi frá barnæsku, að ég átti ekkert líf. Ekkert að bjóða mér, sagði ég, já. En öðru máli skipti om bróð uæ minn. Hann mundi komiast burt. Hann mutndi verða fagiærð ur maðiuir. Ég ætiaSi að sjá uim það. Heimurinn horfir öðruvísi við fyrir þá riku og faglærðu. Ég veit það. Ég sé það. Þegar við byggjum kofa, byggja þeir ríku hallir. Þar sem við höiurn moiH- airbingi og paragras-ekrur, hafa þeir sína gairða. Þegar við drep um timann á sunnudöguim, hafa þeir veizlur. Upphaftega erum við steypt í sama mót, en siumir komast áfram og aðrir sakka aft ur úr. Sumir sakka svo langt aft ur úr, að þeir hætta að gera sér grein fyrir því og þeim Jetr að sitanda á stama. Eins og tii dæmis faðir minn. Hann kunni hvorM að lesa né skrifa. Og honum var alveig samia. Hann henti jafnvel gaman að fávísi sinni sló á axiir sér og hió. Hann segist láta yngri bróð ur sinn um aillt siikt en hann vinnur á lögfræðiskrifstoflu i borgkmi. Og í hvert stnn siem hann hittir þennan bróðuir sinn, fer hann að segja gamansögur etf jfíniu lifi, gierix líí sitt að skrítiu og með þvi geirir hann okkur börnin sín, að einhvers konar skrítlum. En þrátt fyrir fgaimansemina, finnum við, að sjálíum finnst honum hann vera vitur og að hann eigi í fullu tiré við alt. Bldri systur mánar tvær og eldri bróðir eru svona líka. í í ALLT TIL SKÓLANS Á EINUM STAÐ. ÞÚ ÞARFT EKKI AÐLEITA VÍÐAR. BOKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 Þiaiu læra allt tiiskilið I skólanum og svo ganga þau í sitt hjóna- band eins og hef ur tiðkazt — og eldri bróðir ininn fer að lemja konuma sína og þess háttar — gerir aOEt eins og forfeSuir hans gerðlu^ drekkuir sig fulllan á föstudöiguim og laiuigardöguim, eyð ir penlnguniuim sínum i vitieysu ög án þess að sfeaimmast sín. Ég var fjórða barnið og annar sonurinn. Ailt fór að taka breyt ingiuim á rmeðan óg ólst upp. Aðr ir fara burt tH að mennta sig betur og koma aftur miklir miann. Ég veit að ég sakka aftur úr. Ég veit, hvers ég fer á mis, þegar ég verð að hætta í skólan um. Og ég ákveð að þannig skulli ekki fara fyrir yngri bróðuir mín- um. Mér finnst ég sjá þetta allt mikiu betur en hinir í fjölskyld unni. Hinir segja, að ég sé allt UeiiIumEifur Seiiiirt brnuð Og Snittur SÍLD^FISKUR í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. of viðkvæmiur. En mér finnst ég bera ábyrgð á fjölskyldu minni. Ég ber innra með mér bæði ilöng unina til frama og niðurteging una fyrir hin. Löngunin til frama er elns og niðuitegingin og niður lægiingin er ieyndardómur og hún er þungbær. Jafnvel nú þeg ar öllu er lokið, gietur sviðið und an henni. Frank getur aldrei skil ið það, sem ég sé í huga mér. Áður fyrr bjó maður i ná- grenni okkar i tvílyftu húsi. Það var úr steinsteypu og á þvi voru mynstraðir bitar. Það var faMiega rauöguQt a<5 Ut með súkkulaði- brúnum gluggakörmum. Allt var svo snyrtilegt og fínt, eins og eitthvert góðgæti að borða. Ég virði þetta hús fyrir mér á hverj MRA smiörliki \ttELLESENS kTYPE736 , heildsala - smásala HELLESENS RAFHLÖÐUR RAFTÆKJADEILO HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVÍK • SiMI 18395 LóBir — Selás Til sölu tvær lóðir undir einbýlishús á íallegum stað í Seláshverfi. SKIP OG FASTEIGNIK, Skúlagötu G3, sími 21735. velvakandi HÉR er smásaga úr daglega líf- inu, sem Bjartmar Guðmunds- son hefur sent Velvakanda, en þar sem hún er löng verður hún að birtast i tvennu lagi. 0 Viðskiptahættir Ríkisútvarpsins Meira til skemmtunar en 1 aivöru, vil ég segja smásögu af þvi hvernig sumar stofnanir haga verkum sínum: Ég kom norðan af landi af hendingu og fann á borði rnínu I borginni tilkynningu, um ábyrgðarbréf í aðalpósthúsi höf uðstaðarins, og var hún í þrem ur útgáfum og stóð á tveimur þeirra Itrekiin með blóðrauðu Jetri. Mér varð ekki um sei, því elzta blaðið var nœrri mánaðar gamalt. Tarna er laglegt, hugs- aði ég, líklega er búið að end- ursenda bréfið. Enga hugmynd gat ég gert mér um, hvað verið gæti í þessu mikilsverða tilskrifi, en datt þó í hug gæðasending eða glaðming frá Halldóri E. upp í skatta; líka gæti hugsazt að kominn væri kross frá forseta- ritara. Miiii vonar og ótta hentist ég niður í pósthús og óttaðist sannarlega, að bréfið væri geng ið mér úr greipum. Svo var þó ekki og hammgjunni sé lof fyr- ir það. Hamingjunni segi ég, því þá væri ég nú kominn und- ir lás eða slá, vegna vanskila. Ég opnaði þetta mikilsverða sendibréf með hjartslætti af eftirvæntingu, strax og ég hafði fengið það út um gat frá póstmanninum. 0 Aðvörun um nauðungaruppboð Æi! Þetta var þá heldur öðruvisi en ég ætlaði. Á papp- irum stimpluðum á baki og botni stóð prentað hræðilega stórum stöfum og svörtum: „Aðvönin um nauðungarupp- boð", og að auki: „Umbjóðandi minn, Rikisútvarpið, innheimtu deild, I^iugavegi 176, Reykja- vík, sími 85900, hefur falið oss innheimtu skuldar yðar við Ríkisútvarpið vegna afnota- gjalda, en skuld þessi er kom- in í eindaga, og er sem hér segir: Ár 1971 fyrra innheimtu timabii 1969, samtals með kostnaði kr. 2.069. Er hér með skorað á yður að gera umbjóð- anda minum fuli skil nú þegar. Með tilvisun til laga nr. 49/1951 um sölu lögveðs án undangeng- ins lögtaks, sbr. 18. gr. útsvars- laga nr. 19, frá 5. apríl 1971, megið þér vænta þess, verði full skil eigi gerð, verði án frekari viðvörunar beðið um nauðungaruppboð á sjónvarps- tæki yðar tii lúkningar greiðslu skuldarinnar, auk áfaliins kostnaðar svo og frekari inn- heimtuaðgerðum, ef þörf kref- ur. Hér er um síðustu ítrekun og aðvörun að ræða." Undir þennan boðskap skrif- ar Jón Oddsson hrl. og bætir við neðst á blaði: „Greiða má ofangreinda kröfu hjá inn- heimtudeild Ríkisútvarpsins, Laugavegi 176, Reykjavík." Ég varð hlessa yfir þessu tilskrifi lögfræðingsins og þó enn meira á vinnubrögðum út- varpsins og manina þess. Alla mína útvarpsdaga hef ég borgað afnotagjöldin um leið og ég hef vitað hver þau áttu að vera. Og mér er ómögu legt að vita hvers vegna ég skulda þetta frá 1971. Þetta virðist eiinhvem veginn hafa orðið til úti í loftunum og dett- ur svo niður, eins og rigningar- dropi eða þjófur. Aldrei nokk- um tíma hafði hin virðulega stofnun sent reikning og sýnt hvað þarna ætti að borga í ofanálag á þá reifcninga sem komið höfðu. Frh.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.