Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR 182. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. AGÚST 1872 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rippon fór erindisleysu: Kynþáttahatur réð ákvörðun Amins Undanfarna daga hefur fjöldi Úgrandamanna af asiskum uppruna lcitað' eftlr því aS fá leyfi til að fara til Bretlands og setjast þar að, ef Idi Amin forseti g-erir alvöru úr þvi að reka 50 þúsund manns frá Asíulöndum og Bretlandi frá tjganda. Dar-es Salaaim, Tainzaníu, Lonidon, Nairöbi, 14. ág., AP. GEOFFREY Rippon, markaðs málaráðherra Bretlands, sagði í Tanzaníu í dag, að Idi Amin, for- seti Úganda, hefði í reynd opin- berað hið sanna kynþáttamirétt- areðli stjórnar sinnar með því að ákveða að reka úr Iandi 50 þús- und borgara af asískum uppruna. Hann ásakaði XJgandastjórn fyr- ir að koma fram við borgarana eins og skepnur, en hann lét engu að síður í ljós von um að lakast mætti að ná einhvers kon ar samkomulagí við Úgandafor- seta og- Rippon sagðist mundu fara til viðræðna við hann, áður en heim til Englands væri haldið, léti Amin þann vilja í ljós. Rippon fór sem kwnnugt er til Úganda til að reytnia að telja Amin hughvarf varðanidi brott- vísun fólfcsins eða að minnista koisti fá hann til að fraimlenigja þann þriggja máinaiða fres<t sem hamn heíur geíið. Amim tilkymmti, að hanin vseri svo störfum hlað- Eitt mesta flugslys sögunnar A-þýzk farþegaþota fórst við Berlín og með henni 156 manns Berlín, 14. ágúst — AP FJÖGURRA hreyfla farþega- þota af gerðinni Ilyushin 62 frá austur-þýzka flugfélag- inu Interflug fórst síðdegis í dag skömmu eftir flugtak frá Schönefeld-flugvelli við Austur-Berlín. Með þotunni 1 SF styður útfærslu Kaupmannahöfn, 14. ágúst EJnakskeyti til Mbl. SÓSlALÍSKI þjóðarflokkur- iinn — SF — i Danmörku gerði samiþykkt um helgima, þar sem látinn er i ljós stuðn- iragur við kröfu íslands um fimmtíu milna fiskveiðiland- helgi. 1 samþykkt þessari er danska stjórnin hvött til að styðja Isiendimga og auk þess að vinna að því að setja frani hliðstæðar kröfur fyrir fær- eyska og græmlenzka sjó- menn. Sósiíalíski þjóðarflokk- urintn Mtur svo á, að þeir sjó- mann, sem búa á þessuim norð lægu svæðum, hljóti að hafa forgangsrétt að miðumum til þess að þeir geti gert sér von- ir um traustan grundvöll fyr iir tilveru og lífsaítomu. SF er af flestum ál'itimn raiuoverulegur stuðningsflokk ur jafnaðarmanna, sem fara með stjórn landsins. í yfirlýsingu að loknum of- annefndum landsfumdi sagði talsmaður flokksins, Morten Lange, prófessor, að hann gæti ekki að öðru jöfnu sam- Framhald á bls. 20 voru 148 farþegar og átta manna áhöfn og fórust allir. Er þetta því eitt mesta flug- slys sögunnar, næst á eftir slysinu í Japan í fyrra, þegar 162 fórust. Auistuir-þýzkia fréttastofan ADN skýrði frá slysinu í kvöld. Segir í ftréttinni að fluigvélin haifi far izt kl 16,10 við bæinn Köninigs- Wusterhaiuisiem, sem er umi 30 km fyrir suð-austam Berlin. „Allt björgiunarstarf reyndist árang- uirílauist þótt slökkviMðið og lækmair bafi skundað á slyssitað," sagir ADN. Að sögn fréttaistof- unnair kom upp eldiuir í brakiniu, qg tóik nokkurn tíma að siökkva hann. Ekkert er vitað um orsök slyssins. Ilyushin-þotan var í leigufluigi og átti að flara frá Berlín tii bong arinmar Burgas á Svartohafs- strönd Búligiairíu, sem er nrjög vin sæil siuimardvailarstaðuir auistur- þýzkra ferðaianiga. Þykiir því sennMlegit að flestir fiarþeiganma hafi verið Ausitiur-Þjóðverjar. Skipuð hefluir verið opinber rannisókniairniefnd tiil að kanna að draganda slyssins, og er Otto Arndt saimigöngiuimiáilaráðhierra formaiðiur henmar. Hefur nefnd- inni einnig verið falið að aðstoða ættingja þeirra, sem létust, eftir fön.giuim. inin, að hann gæfi sér ekki tíma til að eiga fund með Rippon og lyktir urðu þær, að um alla aðra Úganidaráðharra var sömu sögu að segja. Varð Rippon því frá að hverfa án þr-ss að hafa náð sam- bandi við neina áhrMamenin,. Á fréítajmaininafuindi í Kampala, skömimu áður en hann hélt þa^- an, kvaiðst hann hanma ákvörðun fonsetains, er taildi að einttiveria lauan yrði að fiinina, sem viðun- andi væri. Rippon fór síðam til Kenýa, en þar var sömu sögu að segja, hvað viðtökur snerti og fékk hann ekki að ræða við neina for- ystumenn,. í Tanzaniíu tóttc hima vegar á móti honum utamiríkis- ráðherranin, John Mailecela og síðdegis hitti Rippon sivo for- sætisráðhenanin, Rashidi- Kaw- awa, en vaíasamt er að hanw hitti Julius Nyerere fowseta, aö því er brezfeir embættismenin þar í landi sögðu í dag. Rippon sagði, að Bretar myndu ieggja sig íraim um að leysa vanda þes»a fólks, sem bæri brezk vegabréf, en hine vegar litu Bretar svo á, a>ð Úganda- stjónn hefði vissulega sínum skylducm að gegna við petta fólk. FREKARI VI»RÆ»XJR BRETA VIÐ ÚGANDASTJÓRN I AP-írétt frá London í dag segir, að Bí'etar hafi fullan hug á því að reyna að koma á við' ræðum við forráðamenin Úganda, áður en tekin verður ákvörðun um hvort gripið verður til þeso ráðls að draga úr aðstoð Breta við Úgainda. Vísvitandi loftárásir — á stíflugarða í N-Vietnam, segir alþ j óðarannsóknarnef nd Mosikvu, San Francisco, París, Kaiupmannahöfn, 14. ágúst — AP. Sex manna rannsóknarnefnd, skipuð fulltrúum frá finun lönd- iiiri, hefur nýlokið to&ggjit, ^ikna George McGovea-n á kosning-afundi í Hartford i fyrri viku. Mynd- ina tók Margrét Bjarnason, fréttamaður Mbl., en hún sluifar um f undinn á bls. 10. heimsókn tU Norður-Víetnams, þar sein fulltrúarnir kynntu sér meðal annars skemmdir af völd- um loftárása Bandaríkjamanna á stíflugurða þar í landi. AlUr fulltrúarnir virðast sam- mála um að gífurlegar skemmdir hafi orðið á stíflugörðunum, og að sá hafi verið tilgangur áras- anna. I»annig segir til dæmis danski þingmaðurinn Frode Jacobsen, sem var einn nefndar- manna, að hann telji herstjórn Bandaríkjamanna hafa logið vis- \itandi um árásirnar. Þá sagði Jacobsen að í Norður-Víetnam hafi mætt honum hörmulegri sjón en í Þýzkalandi árið 1945, að lokinni síðari heimsstyrjöld- inni. FU'Mltrúar i ramnsðknaiTieifnd- inini voru þeir Sean McBride fyrr- um utanrílkisráðherria írlands, Ramsey Clailk fyrruim dóims- máiaráðiherra Bandaríkjanna, Jaoobsen frá Dammörkiu, Yves Laoosite prófessor og Danie! Mandelbaum verkfræðinigur frá Frakklandi, og Nina Kolesnikova próressor í sk'uirð|!æknúniguim frá Sovétríkjunum. McBride fyrrum utanríkisráð- herra sagði í s,íimaviðtali frá Moskvu í dag að hann væri sanmfærðuir uim að Banda"íkja- menn hefðu vísvitandi gert loít- árásir á stí'fluigarðana. Kvaðst hanin hafa 'ferðazt viða ti'l að skoða sikemimdir á görðumum, og til dærniis á einium stað séð 50 spremgjiugigi á kílómeitra löngu svæði við garðana, en enginn gíganna var meira en 30 metra frá stóifliugarði. „Éig held ekki að meinn geti varpað 50 spremgjum á káiliómietra lamgan sitiíÆliuga'rð án þess að vitia það," saigði McBride. Framhald á bls. 31 Skák- æði í Banda- ríkjunum FIMMTÍU þúsund nýir félag- ar hafa gengið í bandaríska skáksambandið undanfarna þrjá mánuði og það er „allt að þakka Bobby Fischer". Þetta var haft eftir bandaríska skák meistaranum George Koltan- owski i San Francisco fyrir nokkrum döguim og sagði hann, að skáklistin breiddist nú út um Bandaríkin eins og æði, sem gripi um sig. „Það er Bobby Fischer, sem teikn- að hefur skákina inn á landa- kortið í Bandaríkjunum, hvort sem mönnum Mkar það betur eða verr," var haft eftir Kolt- anowski.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.