Morgunblaðið - 15.08.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 15.08.1972, Síða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 182. tbl. 59. árg. ÞRIÐJUDAGUR 15. AGÚST 1872 Prentsmiðja Morgnnblaðsins Undanfarna daga hefur fjöldi Úgandamanna af asiskum uppruna leitað' eftir því að fá leyfi til að fara til Bretlands og' setjast þar að, ef IJi Amin forseti gerir alvöru úr )i\ i að reka 50 þúsund manns frá Asíulöndum og Bretlandi frá Úganda. Rippon fór erindisleysu: Kynþáttahatur réð ákvörðun Amins Dar-es Salaam, Tanzaníu, Lanidan, Nairöbi, 14. ág., AP. GEOFFREY Rippon, markaðs málaráðherra Bretlands, sagði í Tanzaníu í dag, að Idi Amin, for- seti Úganda, hefði í reynd opin- berað hið sanna kynþáttamirétt- areðli stjórnar sinnar með því að ákveða að reka lír Iandi 50 þús- und borgara af asískum uppruna. Hann ásakaði Úgandastjórn fyr- ir að koma fram við borgarana eins og skepnur, en hann lét engu að síður í ljós von um að takast mætti að ná einhvers kon ar samkomulagi við Úgandafor- seta og Rippon sagðist mimdu fara til viðræðna við hann, áður en heim til Englands væri haldið, léti Amin þann vilja í ljós. Rippon fór sem kummugt er til Úganda til að reynia að telja Amin hughvarf varðandi brott- visun fól'ksins eða að minmsta kosti fá hann til að framlemigja þann þriggja mánaiða frest sem hanm hefur gefið. Amim tilkynmiti, að hanin væri svo störfum hlað- Eitt mesta flugslys sögunnar inn, að hann gæfi sér ekki tíma til að eiga fund með Rippon og lyiktir uirðu þær, að um alla aðra Úgamdaráðherra var somu sögu að segja. Varð Rippon því frá að hverfia án þess að hafa náð sam- bandi við neima áhriifamenin,. Á fréttamanmafuindi í Kampala, skömmu áður em hann hélt þaíS- an, kvaiðst hanm ha-rima ákvörðun fomsetams, er taddi að eimttiverja lauan yrði að firama, sem viðum- andi væri. Rippon fór síðam til Kemýa, en þar var sömu sögu að segja, hvað viðtökur snerti og fékk hann ekki að ræða við neina for- ystumenm,. í Tanzamiíu tóttt hims vegar á móti homum utamríkis- ráðherramn, John Maieceia og síðdegis hitti Rippon sivo for- sætisiráðherianm, Rashidi- Kaw- awa, en vafasaimt er að hamim hitti Julius Nyerere fomseta, að því etr brezkir embættismenm þar í landi sögðu í dag. Rippon sagði, a@ Bretar mymdu ieggja sig fram um að leysa vanda þes.sa fólks, sem bæri brezk vegabréf, en hinis vegar litu Bretar svo á, að Úgamda- stjónn hefði vissuiega simum skyldum að gogna við þetta fólk. A-þýzk farþegaþota fórst við Berlín og með henni 156 manns Berlín, 14. ágúst — AP FJÖGURRA hreyfla farþega- þota af gerðinni Ilyushin 62 frá austur-þýzka flugfélag- inu Interflug fórst síðdegis í dag skömmu eftir flugtak frá Schönefeld-flugvelli við Austur-Berlín. Með þotunni SF styður útfærslu Kaupmannahöfn, 14. ágúst Einakskeyti ti’l Mbl. SÓSlALÍSKI þjóðarflokkur- imm — SF — í Danmörku gerði samþykkt um helgima, þar sem látinn er í ljós stuðm- ingur við kröfu Islandis um fíimmtíu mílna fiskveiðiland- helgi. 1 samþykkt þessari er danska stjórnin hvött til að styðja Isliendimga og auk þess að vinma að því að setja frasm hliðistæðar kröfur fyrir fær- eysJca og grænlenzka sjó- menn. Sósáaliski þjóðarflakk- urinm lítur svo á, að þeir sjó- rnenn, sem búa á þessum norð lægu svæðurn, hljóti að hafa forganigsrétt að miðumum til þess að þeir geti gert sér von- ir um traustan grundvöll fyr ir tilveru og lífsaifkomu. SF er af flestum álitimn raumverulegur stuðningsflokk ur jafnaðarmamna, sem fara með stjóm landsims. I yfirlýsingu að loknum of- annefndum landsfumdi sagði talsmaður flokksins, Mortem Lamge, prófessor, að hanm gæti ekki að öðru jöfnu sam- Framhald á bls. 20 voru 148 farþegar og átta manna áhöfn og fórust allir. Er þetta því eitt mesta flug- slys sögunnar, næst á eftir slysinu í Japan í fyrra, þegar 162 fórust. Auistuir-þýzkia fréttastofan ADN skýrði frá slysinu í kvöld. Segir í fréttinni að fkiigvéiin haifd för izt kl 16,10 við bæinn Köninigs- Wusterhaiuisiem, sem er um 30 km fyrir suð-austan Berlím. „Allt björgiunarstarf reyndist árang- uirsíauist þóitt silökkvilSðið og lækmar hafi skundað á slyssrtað," sagir ADN. Að sögn fréttais'tof- uinnair kom uipp eldur d brakimu, og tóik nokkurn tíma að slökkva hanm. Ekkert er vitað um orsök Sliyssims. Ilyushin-þotan var i leig’ufliuigi og átti að fara frá Berldn til bong arinniar Burgas á Svartahafs- strönd Búligiaríiu, sem er mjög vin sælil siuimardvalarstaður auistur- þýzkra ferðalaniga. Þykiir því senniillegit að fliestir flarþeiganna Moskvu, San Francisoo, París, Kaiupmanmahöfn, 14. ágúst — AP. Sex manna rannsóknarnefnd, skipuð fnlltrúum frá fintm lönd- um, hefur nýlokió tveggja vikna hafi vierið Austur-Þjóðverjar. Skipuð hefur verið opinber ranœókniarniefnd til að kamma að draganda slyssins, og er Otto Arndt samigönguimálaráðhierra formaður hennar. Hefur nefnd- inni einnig verið fahð iað aðstoða ættingja þeirra, sem létust, eftir föngum. heimsókn til Norður-Víetnams, þar sem fulltniarnir kynntu sér rneðal annars skemmdir a.f völd- um loftárása Bandaríkjamanna á stíflugarða þar í landi. Allir fulltrúarnir virðast sam- mála lim að gifurlegar skemmdir hafi orðið á stífliigörðnnum, og að sá hafi verið tilgangur árás- anna. Þannig segir til dæmis danski þingmaðurinn Frode Jacobsen, sem var einn nefndar- rnanna, að hann telji herstjórn Bandaríkjamanna hafa logið vís- vitandi um árásirnar. Þá sagði Jaeobsen að í Norður-Víetnam liafi mætt honum hörmulegri sjón en í Þýzkalandi árið 1945, að lokinni siðari heimsstyrjöld- inni. Fullfcrúar í ramnsólknamefnd- inni voru þeir Sean McBride fyrr- uim utanrílkisnáðiherra írlands, Ramsey Claitk fyrruim dóims- málaráðlherra Bandari'kjanna, Jacobsen frá Dammörku, Yves Laoosite prófessor og Daniel Mandelibaum verkfræðingur frá Frakklandi, og Nima Kolesni'kova prófesisor í Skuirðttælkniniguim frá Sovétríik junum. McBride fyrruim utanrilkisráð- herra sagði í s.iimavið'taili frá Moökvu í d‘ag að hann væri sanmfærðuir uim að Bandaríkja- menn hefðu vísvitandi gert loift- árásir á stifllugarðana. Kvaðst hann ha.fa ferðazt v’iða til að FREKARI VIÐRÆÐUR BRETA VIÐ ÚGANDASTJÓRN í AP-frétt frá London í dag segir, að Bretar hafi fullan hug á því að reyna að koma á vi@- ræðum við forráðamemn Úganda, áður en tekin verður ákvörðun um hvort grlpið verður til þesa ráðte að draga úr aðstoð Breta við Úgamda. skoða sikemimdir á göröunum, og til dæmis á einum sitað séð 50 spnenigjiugigi á kil'ómieftra Hömgu svæði við garðana, en emiginn gíganna var meira en 30 metira frá sifítfliuigarði. „Ég held ekiki að neinn get'i varpað 50 spmenigjum á kilómetra langan sitíiPlugarð án þess að viíta það,“ sagði McBride. Framhald á bls. 31 Skák- æði í Banda- ríkjunum FIMMTÍU þúsund nýir félag- ar hafa gengið í bandaríska skáksaanbandið undanfarna þrjá mánuði og það er „allt að þakka Bobby Pischer". Þetta var haft eftir bandaríska skák meistaranum George Koltan- owski i San Francisco fyrir nokkrum dögum og sagði hann, að skáklistin breiddist nú út um Bandarikin eins og æði, sem gripi urn sig. „Það er Bobby Fi-scher, sem teikn- að hefur skákina inn á landa- kortið í Bandarikjunum, hvort sem mönnum liikar það betur eða verr,“ var haft eftir Kolt- anowski. George MeGovean á kosningafundi í Hartford i fyrri viku. Mynd- ina tók Margrét Bjarnason, fréttamaður Mbl., en hiin skrifar uni ftindinn á bls. 10. Vísvitandi loftárásir — á stíflugarða í N-Vietnam, segir alþjóðarannsóknarnefnd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.