Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Hálfur dagur í Hartford Með George McGovern, forsetaefni demókrata Hin reglulega kosningabarátta hófst með ferð um Nýja-England Mikil þröng var um McGovern. (Ljósm. Mbl.: M. Bj.) Eftir Margréti New Britain, 10. ágúst. GEORGE McGovern stóð í ræðustól í samkomusal hinnar grísk kaþólsku kirkju heilags Georgs í Hartford, höfuðstað Conn- ecticut ríkis. Hann talaði í léttum dúr, lýsti ánægju sinni yfir viðtökunum í Hartford, skjallaði forystu menn demókrata í Conn- ecticut, sem þarna voru saman komnir, þá Abra- ham Ribicoff, öldunga- deildarþingmann, John M. Bailey, formann flokks deildar demókrata í rík- iuu; Athansson, borgar- stjóra í Hartford — og fleiri — og sagði svo: „Ég sé hér víða borða með áletruninni: „Við viljum fá aðra Eleanor í Hvíta húsið.“ Ég vona, að það þýðí, að þið getið líka hugs að ykkur að fá þangað annan forseta.“ Þessi orð vöktu mikinn fögnuð og McGovern var ákaft hyllt- ur, en þar með var létt- úðarhjali öllu lokið; Mc Govern sneri sér að alvar- legri viðfangsefnum, þeim hinum sömu, sem hann hefur fyrst og fremst hald- ið á loft sl. vikur og mán- uði. 1: Vietnam. — McGovem hef'ur heitið þvi að binda enda á styrjöldina þar og sjá svo um, að allír bandariskir her- menn og alilir baindairískir sitríðsfiainigar verði komnir heim til siin innan 90 daiga frá því hann tekur við embætti. Harrn saigðd, að Nixom fanseti, ræki stríðið í Vietnam að eig in geðþótfca og án þess að hluista á raddir fólksins í land inu, sem vildi ekki haida þvi áfram. Sjálfur væri hann reiðiubúinn að setja ákveðin tímamörk og standa við þau. 2: Atvinnuleysið heima fyr ir. — „Bamdairíkjamenn geta ekki við það uruað, að 6—7 milfljónir vinnufærra manna gangi um í leit að atvinnu, sem ekki er fáanlieg," saigði McGovern og hét fullri vinnu fyrir alla, sem á amnað borð vildu vinna. 3. Jöfnun skatta. — „Ég hief ekki hitt neinn Bandaiikja mann, sem er andvigur því að greiða skatta, sagði McGov- em, en við það verður ei leng ur umiað að tuigþúsundir mianna, þair á irueða! suimir auð uiguistu mienn þjóðarinnar 'komist hjá þvi að greiða sinn hiut vegna ýmissa ákvæða í skattalögunuim, sem þeir geta notfært sér.“ Nánar aðspurð- ur kvaðst hann eiga t.d. við ýmis stórfyrirtæki og eigend- ur þeirra — og viilja breyta skattakerfinu á þann veg mieð al annars, að draga úr ýmsum frádráttarMðam, siem hann sagði að væru alltof rúmir. „Við verðum að íhuga þetta“ Hartford var annar við- R. Bjarnason komuistaður McGoverns á fyrsta detgi hinnar reglutegu kosningabaráttu demókrata. Hún gat nú loks hafizt — með Tom Eaigleton úr vegi og nýjan frambjóðanda til vara- forsetaembættisins, Sargent Shriver, sem al:lir virðast hæstánægðir með. Er engu Mik ara en alMr séu saimmála um að hann hefði átt að verða fyr ir valinu í upphafl. McGovem hóf baráttuna í Manehesiter í New Hampslhire ríki ld. 10 i morgiun. Þar heim sótti hann skóverksmiðju og fcalaði við fólkið þar og á igöt- um úti. Samkvæmt þlaða- fregnum var svo mikil þröng á því þingi, aö hann neyddist til að hætta þar fyrr en til stóð. Laust efitir klukkan hálf þrjú iienti fluigvél hans á Brad ley fliuigvelli, skammt fyrir norðan Hartford — iieiguflug vél frá United Airlinieis af gerðinni Boeing 737. Rétt áð ur lenti önnur vél minni, með nær hundrað blaðamenn inn- anborðs, fliesta bandariska Maiðaimenn, sem hatfla fylgzt með McGovern frá þvi í vet- ur, að baráttan fyrir forkosn ingarnar hófst, en einniig nokkna erlienda blaðamenn, sem fylgjast með síðuistu hríð inni. Connecticut-pressan var hálft hundrað tfl viðbótar svo geta má nærri að mikið gekk á þegar McGavem steig út úr fluigvélinni, ásamt konu sinni, Eiieanor, þeir heiltu sér yfir hann og hver otaði fram sín- um' hljóðnema — mikið að þedr skyldu ekki stinga úr manninum auigun. Abmham Ribicoff tók á móti McGovem-hjónunrjm á flugveiillinum ásamt nýrri eig inkonu, Lois Mathes frá Miami. Þau giengiu í hjóna- band fyrir viku (fyrri kona Ribicoffs lézt sl. vetur) og vakti frúin mikla aithygli bliaða mianna, þar sem þetta var fyrsta pólitíska heimsókn hennar til Conniectiout. Þetta nýja hjónaband er talið eiga sinn þátt í þvi að Ribicoff hafnaði tilboði McGovemis um að fam í forsetafmmboðið með honum — en gfldari sýn ist sú ástæða, siem Ribicoff heifur sijállfur haMið á loft ailt frá því á landsþinginu í júlí; að hann vilji fremiur halda sjálfsitæði sinu sem öldunga- deildarþingmaður en genast varaforseti með takmarkaða möguðeika til að halda fram skoðunium sinum eða berjast opinskátt fyrir þeim málum, sem hann hiefur áhuga á. Blaðamiaður frá „Hartford Cournnt", Barbara Carlsson, sem var vikutíma heima á ís- landi að fylígjiast með skák- mótinu, kynnti mig fyrir Ribi coff, mieðain við biðum eftir McGovem. Ég spurði Ribi- coff, hvort landhelgismál og fiskveiðilögsaga hefðu komiið til uimræðu i Connectiout og hvort afstaða hefði verið tek- in til þeirra málla. „Ekki svo ég viti til,“ svar- aði Ribicoff. „Að vísu er þetta mál, sem ekki mundi heyra undir mig, en ég mundi vænt anlega muna, ef það hefði ver ið ofanliaga á báiuigi. Fiskveið- ar skipta Connecticut ekki máli á borð við Massach usiett.s og landheiigismál eru ekki stórmál hér j Bandaríkjun- um.“ í þessu var kallað á Ribi- coff en seinná átti ég þess kost að spyrja McGovern uim afstöðu hans tii liandhelgisimái anna og væntaniagnar hafrétt arráðsfcefmu í Genf. Hann svar aði þegar, að til þeinra mála befði hann engia afstöðu tefcið og vildi ekkert um þau segja: „Ég haf þegar saigt, að þetta sé ekki stórmál hér í Banda- ríkjiumum,“ skaiut Rihicoff inn í og McGovem kinkaði kolli og svaraði brosandi. „Við verð um að íhuga þetta;“ snieri sér síðan að næsta manni, sem hafði spurt: „Hvað ætlið þér aið gera fyrir miðstéttirnar, herra McGovem?" Ró og jafnvægi áberandi eiginleikar Það var býsna gaman að fylgjiaist með McGovem oig isjá framkomu hains við fóHkið, sem safinaðist saimiain í kring um hann. Frá ffliuigvellinium vair farið í iangri bilaiiest til stöðva AETNA-tiry'agimgafyrir tækisins, sem er til húsa í fak ilegri, gamialM „colonial“-byigig- ingu við Fairmington Aveniuie í Hartford, — eirrni elztu stór byggdngu í nýtendustíl í Bandaríkjumum, að mér saigði ungur sölumiaður þar. Starfs- menn eru um 7—8000 talsins og erindi McGovarna var að heilisa upp á þá og „hiuista" á það, sem þeir hefðu aið segja, að því er hann sjáMur saigði, Ein starfsstúlknanna sagði mér að medrihiiuti sfcairflsfólkis- ins væri hllynintur Nixon, önn ur taldi skiptinguna miilli Nix ons og McGovems jafnari. — Hvernig Svo sem málin standa mieðail starfsfiólks AETNA er það ein af spumingum kosn- ingaibaráttunnar, hvort Mc Govem tekst að sigria í Conn ecticut. Þegar McGovem kom til AETNA, var þar úti fyrir talis verður mannsöfnuðiur, þó varia meira en svo sem þús uind manns. Inni beið hinis veig ar fteira fólk, sem þyrptist ut am uim hann, þar sem hiamn gekk um giangana, Stúillkum- ar hrópuðu og skiríkitu: „Oh! he iis very nioe“ — „oh! he shooek hands vith mie“ — ,jgod.l I touched him“ — Qg piitamir kölluða „hi, senator, how abouit shiaking handis, eh?“ Mikla hrifningu vakti, þetg ar igráhærð, líitil, fulfiorðin kona, smeygði sér gegnum mannþröngina, uindir hand- teggi Ijósmyndara og öryiggis varða og færði McGovern iit- inn pakkia, sem hún sagði að væri frá írflamdi — og knús- kyssti svo bæði hann og Ribi- coff á báðar kinnar. Einhver hiaifði fyrir satt, að i pakkan- um væri reykjarpípa. Það er vissutega rétt, að Mc Govem er „very nioe“ edns og svo mjöig er sagt hér vestna. Hann er meðadimaður á hæð og myndariaguir á veild, kiiædd ur vair hann á aftekaplieiga hefð bundinn hátt, í gráum fötum, dálítið mynztraðri skyrtu og mieð ósköp venjuliagt slifsi — gerir greinitega enga ti'liraiuoi til að ynigja sig upp með því að fylgja tízkunni, eins og sagt er um Shriver. Hamdtak hans vair þétt en brosdð dállítið stirt — ekki þó eins uppgerð arlegt og firosið og stumdum virtist á sjónwarpsskermin- um, áður en hann hlaiutt út- niefningu demókrata á iands- þinginiu. Hann brosir ekki eins mikið nú orðið, en bros ið er þeim miun mieira sann- færandi og nær befcur til iaiuign anna. Ró og jafnvæigi em mjöig áberandi þættir í fari McGovarns. Hamn svaraði öliium spum Sngium skýrt og yfirvegað, virtist ekkert vera að flýta sér en gætti þess þó vel að iáta anigian halda sér of iienigi og komst þannig yfir að svara býsmia mörgum. Hamn taiiaði við fiólkið alveig eins og hiamn heidur ræður, róieiga og dáiít ið einhæfum málróm. Hann er iaiuts við lýðskrum, sem mömguim fflnnst hans stærsti kostur. Einn starfsmanna AETNA sagði t.d.: „Mér fímmst McGov ern raiunveruilögur — ekki froðusnakkur eins og fiestir stj órnmálamenn. Ég trúi því að hiamm meini þaö siem hann seigir, — ég trúi því, að hann sé heiðarliag'ur." Frá AETNA sfcriifistofuinum var ekið tii kirkju heilaigs Ge ongs, grísk kaþólskrar kirkju í einiu af betrí hverfum bongiar innar Fiestar eða aliliar kirkj- ur hér hafa stóma samkomiut- sai'i, sem eru mikið notaðir oig höfðu vinir og sfcuðninigismienn McGovems umdirbúið smá Ikiosningaiflunid. Þarnia miun Framh. á bte. 23 Frambjóðandinn McGovern (Ljósm. Mbl.: M. Bj.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.