Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
TIL SÖLU
2(a herb. íbúð á Seltjarnarnesi.
íbúðin selst tilbúin undir tré-
verk og málningu.
2ja herb.
íbúðir í háhýsi í Kópavogi. fbúð-
irnar seljast tilbúnar og eru til
afhendingar seint á næsta árí.
Góð greiðslukjör.
2ja herb. ífcúðir í Hraunbæ
fbúðinni fylgir mjög gott herb.
á jarðhæð. Útborgun 900 þús.
tíl 1 millj., sem má skipta.
Skipti
Raðhús í Fossvogi fæst í skipt-
um fyrir góða sérhæð.
Höfum kaupanda
að 4ra—6 herb. sérhæð á Sel-
tjarnarnesi. Mjög góð útborgun
í boði.
FASTEIGNASALAN.
Óðinsgötu 4 - S'nni 15605.
Húseignir til sölu
3ja herb. íbúð í garr.la bænum.
6 herb. einbýli, ásamt stórum
bílskúr.
Byrjunarframkvæmdir að ein-
býlishúsi I Garðahreppi.
2ja herb. íbúð I Kópavogl.
100 fm hæð með bílskúrsrétti
í Vesturborginni.
Varzlunarhúsnæði, sjoppur o. fi.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
málaflutningsskijfstofa
Sigurjðn Sigurbjömsson
fasteignaviðskiptf
Laufásv. 2. Sfml 19960 - 13243
TIL SÖLU Sími 16767
Við Háaleitisbraut
nýleg 6 herb. 1. hæð, endaíbúð
með tvennum svölum. íbúðin er
með 4 svefnherb., sérþvottahúsi,
sérbúri á hæðinni og sérhita.
5 herb. rúmgóð
og skemmtileg hæð við Háa-
leítisbraut í góðu standi, laus
strax.
4ra herb. 2. hæð
við Reynimel, laus strax.
3ja herb. nýstandsett
efri hæð í steinhúsi við Ránar-
götu, laus strax.
Glæsilegt endaraðhús
við Háaleitisbraut. Húsið er með
2 stofum, 5 svefnherb., 2 bað-
herbergjum. Skemmtilegt og
vandað hús. Bílskúr.
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða og
einbýlishúsa.
[ir.af Siprðsson hdl.
Irgólfsstræti 4
sími 16767, kvöldsími 35993.
KAUPUM
LOPAPEYSUR,
TV SOKKA,
BARNAVETTLINCA
Hafíð samband nú þegar.
Hafnarstræti 17—19.
EINANGRUNARGLER
í GÆÐAFLOKKI
Fraraleiðum fyrsta flokks
einangrunargler.
Kynnið yður verð og gæði.
iraidM ÐÐIF. sími 5-33-33,
Dalshrauni 5, Hafnarfirði.
2 55 90
Cranaskjól
6—7 herb. hæð, nýstandsett.
Unnarbraut
4ra—5 herb. jarðhæð, 120 fm,
allt sér.
Öldugata
3ja herb., 70 fm falleg kjallara-
íbúð. Sérhiti og inngangur.
Fálkagata
2ja herb. íbúð í gömlu húsi.
Rauðagerði
Hæð og kjallari, alls um 125 fm.
4 herb. á hæðinni og verða 2—3
í kjallara. Fæst í skiptum fyrir
4—5 herb. hæð eða eldra ein-
býlishús.
Fasteignasalan Lækjargötu 2
(Nýja bió).
Sími 25590, heimasími 26746.
Hafnarfjörður
2ja og 3ja herb. (stórar)
íbúðir við Álfaskeið. 2ja
herb. íb. er laus strax, en
sú 3ja herb. 1. okt. nk.
Hraunbœr
3ja og 4ra herb. íbúðir. Inn-
rétt. fallegar íb. á 1. og 2.
hæð, allar innr. eru mjög
vandaðar. Ný teppi. 3ja
herb. íb. getur orðið laus
við kaupsamning, en 4ra
herb. íb. nokkru síðar.
Húsgrunnur
Til sölu er húsgrunnur
á mjög góðum stað í
Garðahr. Hússtærð er
um 160 fm og bílskúrar
um 60 fm, Sökkulplata
er uppsteypt. Nokkuð
timbur fylgir. Góð teikn.
Kleppsvegur
Góð 4ra herb. nýleg íbúð
á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýl-
ishúsi innarlega við götuna.
Sameign er að fullu frá-
gengin. Sérhiti. |íb. er 3
svefnherb og stór stofa.
I smíðum
tvær 4ra herb. íbúðir ásamt bíl-
skúr við Kársnesbraut. fb. seljast
fokh. og eru að verða það. Mjög
hagst. verð og útb., sem má
skipta.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
SÍMAR 21150-21370
TIL SÖLU
4ra herb. efr: hæð í tvíbýlishúsi
í Hvömmunum í Kópavogi. Sér-
inngangur, bílskúr, glæsileg lóð.
Skiptamöguleiki á 4ra tíl 5 herb.
íbúð í borginni.
Einbýlishús
á einni hæð, á bezta stað í Mos-
fellssveit, næstum futlgert, 3ja
ára, með 4ra herb. glæsilegri
íbúð.
2ja herbergja
ný úrvalsíbúð við Hraunbæ. Lóð
frágengin, vélaþvottahús. Útb.
900.000 kr.
f Vogunum
5 herb. góð hæð, 130 fm. Nýleg
eldhúsinnrétting, bílskúr 45 fm
(verkstæði). Skipti á 4ra herb.
íbúð, helzt í nágrenninu, æski-
leg.
Til sölu
I skiptum
5 herb. úrvalsíbúð við Háaleitis-
braut fyrir 6 til 7 herb. íbúð
helzt í nágr. eða einbýlishús.
Einbýlishús
á einni hæð óskast til kaups.
Hlíðar, nágrenni
Kaupandi utan af landi óskar
eftir 7 til 8 herb. húsnæði —
mega vera tvær íbúðir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
Koiwið og skoðið
> i m R i: A
nmrm t\\ m
LINDAR6ATA 9 SlMAR «150-2137!)
fASTEIBNASALA SKÚLAVðRBOSTÍB 12
SÍMAR 24647 & 2S550
Raðhús
Raðhús við Langholtsveg (enda-
hús). 6 herb., 4 svefnherb.,
svalir, innbyggður bílskúr, rækt-
uð lóð.
Raðbús
Raðhús við Otrateig (endahús).
6 herb., 4 svefnherb., bílskúr,
girt og ræktuð lóð.
Hálf húseign
Við Laugateig hálf húseign, 2.
hæð og ris. Á 2. hæð er stór 4ra
herb. íbúð með tvennum svöl-
um.. Tvöfalt verksmiðju^ler í
gluggum. Rúmgóður bílskúr.
I risi er 3ja herb. íbúð.
4ra herb. íbúð
4ra herb. rúmgóð og falleg íbúð1
við Fellsmúla.
3 ja herb. íbúðir
3ja herb. íbúð við Langholtsveg,
Nökkvavog, Hverfisgötu, Kópa-
vogsbraut og Þinghólsbraut.
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir
í Breiðholti.
Raðhús í Breiðholti.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Þorsteinn Júlíusson hxl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsími 21155.
4ra herb. Ibúð 4 3. hæð í háhýsi við
LJðsheima. Ibúðin er 1 stofa, 3
svefnherbergi, eldhús og bað.
4ra herb. Ibúð i Fossvogi. Ibúðin er
1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús og
bað. Falleg íbúð.
5 herb. jaröhæð, 130 ferm. við Goð
heima. Ibúðin er 2 stofur, 3 svefn
herb., eldhús og bað. Sérinngang-
ur sérhitl.
Einbýlishús i Hveragerði með falleg
um garðL
ÍBÚÐA-
SALAN
GfSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BfÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAK
20178.
Fokhelt einbýlishús með bílskúr við
Byggðarholt í Mosfellssveit.
Raðhús í smíðum í Fossvogi. Skiptl
á sérhæð kemur eingöngu til
greina.
Raðhús I smíðum i Garðahreppi,
Kópavogi og Breiðholti.
Garðhús I Hraunbæ. Húsið er 2 stot
ur. 4 svefnherb., eldhús og bað.
Bilskúrsréttur.
2ja herbergja
2ja herb. íbúð á 1. hæð í háhýsi
við Æsufell í Breiðholti. Harð-
viðarinnréttingar, teppalagt.
Vönduð eign. Útb. 1 milljón.
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Feilsmúla. Suðursvalir. Vönd-
uð eign. Verð 1800 þús.
2ja herb. íbúðír á 1. og 2. hæð
við Hraunbæ. Suðursvalir.
4ra-S herbergja
Höfum til sölu 4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Jörfabakka í Breið-
holti. Tvennar svalir. Þvottahús
og geymsla á sömu hæð. íbúðin
er um 110 fm og að auki stórt
herbergi í kjallara. Útborgun
1500 þús Kemur til greina að
skipta á 2ja herb. íbúð á hæð
í Reykjavík.
/ smíðum
Raðhús
5 herb. fokhelt raðhús við Unu-
fell í Breiðholti. Verð 1350 þús.
Beðið eftir húsnæðismálaláninu,
600 þús. kr., og 150 þ. lánaðar
til 5 ára. Útborgun 600 þús.,
sem má skipta.
I smíðum
5—6 herb. fokhelt endaraðhús
við Torfufell í Breiðholti, 130 fm
og 130 fm kjallari. Verð 1450 þ.
Beðið eftir húsnæðismáialáninu,
600 þús., og 150 þús. lánaðar
til 5 ára.
/ smíðum
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir víð
Hrafhhóla í Breiðholti III, sem
seljast á föstu verði, ekki vísi-
tölubundíð. Seljast tilbúnar und-
ir tréverk og málningu og sam-
eign a3 mestu frágengin. Tilbún-
ar í ágúst ’73. Stærð íbúðar 90
fm, 108 fm og 115 fm. Verð
1550 þús., 1700 þús. og 1850 þ.
Teikningar í skrifstofu vorri.
Höfum kaupendur
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðum í
Reykjavík, Kópavogi, Garða-
hreppi og Hafnarfirði; einbýlís-
húsum, raðhúsum, hæðum,
kjallara- og risíbúðum. Útborg-
anir mjög góðar, frá 500 þús.
og allt upp í 5 milljónir.
miEKNIR
Austurstraetl U A. 5. hss*
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
FASTEIGNAVAL
BS s ii §g
Skólavörðustig 3 A, 2. haað
Simi 22911 og 19255
Clcesileg 2ja herb.
íbúð í fjórbýlíshúsi i Austurborg-
inni. Sérhiti, ræktuð lóð.
Vönduð 5 herb.
íbúð á góðum stað við Ásgarð.
Mjög gott útsýni, sérhitaveita,
bílskúrsréttur.
Höfum fjársterkan kaupanda að
einbýlishúsi, raðhúsi eða sér-
hæð,