Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972
Til sölu
Glussagrafa á beltum, módel 68.
Upplýsingar í síma 51732 eftir kl. 7.
Skólotún — Gorðohreppi
Vistheimilið Skálatún, Mosfellssveit, óskar að ráða
konu, ekki yngri en 25 ára, til að sjá um þvottahús
heimilisins. Skilyrði er að umsækjandi sé reglusöm
og geti unnið sjálfstætt. Fæði og húsnæði á staðn-
um. — Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 66249
alla daga kl. 10—14.
Peningamenn —
athugið
Lítið framleiðslufyrirtæki í góðum viðskiptasam-
böndum til sölu.
Ótæmandi möguleikar fyrir tvo duglega menn,
sem vildu sjálfstæða vinnu. Starfskennsla og þjálf-
un innifalin,
Áætluð sala veturinn 1972 til sumarloka 1973 um
6—7 milljónir. Hagstætt verð ef samið er strax.
Farið verður með öll tilboð sem trúnaðarmál.
Þeir, sem raunverulegan áhuga hafa á þessu, vin-
samlegast sendið tilboð, merkt: „Góðir möguleikar
2129“ fyrir 20. þ. m. á afgreiðslu blaðsins.
Unctad — styrkir
í samvinnu við International Trade Centre og Út-
flutningsmiðstöð inðnaðarins veitir UNCTAD
(United Nations Conference on Trade and Develop-
ment) styrk að upphæð $ 3.700 (skattfrjálst) til þátt-
töku í námskeiði á sviði alþjóða-markaðsölfunar.
Á umræddu námskeiði, sem stendur yfir í 6 mánuði
(hefst nk. sept.—okt.) verður aðaláherzla lögð á
markaðsrannsóknir.
Fyrri hluta tímabilsins mun styrkþegi sækja nám-
skeið, sem International Trade Centre, gengst fyrir
í Sviss, en seinni hlutanum verður varið við þjálfun
hjá útflutningsskrifstofu í Evrópu.
Gert er ráð fyrir að styrkþegi starfi á sviði íslenzks
útflutningsiðnaðar að námi loku.
Æskilegt er, að styrkþegi hafi viðskiptafræði/hag-
fræði eða aðra hliðstæða menntun, góða framkpmu,
reynslu í innflutnings- og/eða útflutningsstarfsemi
og sé á aldrinum 23—30 ára. Góð enskukunátta
auðsynleg.
Umsóknir merktar: „UNCTAD — STYRKUR“ ósk-
ast sendar til Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins,
Box 1407, Reykjavík, fyrir 1. sept. nk.
Viðtöl við þá umsækjendur, sem til greina koma,
hefjast 1. sept. nk.
Jón H. Þorbergsson
á Laxamýri níræður
HINN 31. júlí sl. varð Jón Helgi
Þorbergsson, bóndi á Laxamýri
í Su ðu r - Þ in gey j a rs ýslu 90 ára að
aWri.
Á þessu merkisafmæli hans
langar mig til að senda honum
kveðju mína, sem ekki á að vera
nein ævisaga. Þess gerist ekki
þörf, hann er fyrir löngu þjóð-
kunnur maður, rithöfundur, stór-
bóndi og framsýnn forustormaður
á mörgum sviðum.
Jón er Þingeyingur að ætt að
mestu leyti, og fulivist er, að
bæði föður- og móðurfölk hans
var bæði gætt góðum gáfum,
myndarsikap og mannkostum í
marga ættliði, og í þesisum ætt-
um finnast margir kjarikmilklir
afreksmienn og góðar konur.
Foreldrar Jóns voru efnalítiíl,
eins og filest bændafólk var í þá
daga, enda við marga erfiðleika
að etja þá, sem ungt fólk nú á
tíimjum þekkir ekki og jafrwel hef
ur litla trú á, að hafi átt sér stað.
Svo mikil er breytingim.
Snemima byrjuðu erfiðleikarnir
á heimiili Jóns. Benedikt, elzti
bróðirinn, gliæsilegt mannsefni,
dó úr barmaveilki 8 ára gamaíE.
Sorgin var mikil og langvton hjá
fjölskyldummi, sem von var. Ekki
leið langur tírni frá þessu stóra
áfalii, þar til annað enrnþá stærra
og átakanlegra skall á fjölskyld-
una. Móðir bræðranna þriggja dó
á 41. aldursári um hávetur í harð
todum. Þessu ógieymamlega at-
viiki lýsa þeir báðir bræður í ævi-
sögum stoium, Jón og Jónas.
ViÖ viljum leigja
A. 300—500 fermetra skemmu eða hús, til geymslu
á hjólhýsum. Má vera óupphitað.
B. Húsnæði til viðhalds og sýningar á hjólhýsum og
fleiru. Má vera allt frá 50 til 200 fermetra. Hús-
næðið þarf að vera upphitað og helzt með góð-
um gluggum.
Vinsamlega hringið í síma 11740.
GÍSLI JÓNSSON & CO HF.,
Skúlagötu 26.
Hafnarfjarðarbær
JL
Framvegis verður símanúmer bæj arskrifstofanna
5-3444
Símanúmer þetta gildir einnig fyrir Heilsuvernd-
arstöðina og fræðsluskrifstofuna, Strandgötu 8—10.
Vinsamlegast færið breytinguna í símaskráma.
BÆJARSTJÓRI.
Þeir, sem lesið hafa það, hafa
Skilið það vel, hve voðalegt áfall
það hefur verið fyrir svo unga
drengi, þá 13, 10 og 8 ára gamlá.
Sundraðiist þá heimilið um vor-
ið, og fóru bræðumir ston í hvem
stað. Jón fór tll algjönlega vanda-
lausra hjóna á fámennit heimiili.
Alldr bræðumir þrír, Halilgrím-
ur, Jón og Jónas, brutust áfram
til memntunar og lærdóms utan
lands og taman.
Ekki náðu þeir þessu takm arki
fyrir aðstioð eða bakstuðntog amn
arra. Nei, þetta tókst etogöngu
vegna þeirra mifcla dugnaðar og
stefnufesitu.
Ailir þessir bræður hlubu í
vöggugjöf góðar gáfur ásamt
mifclu þreki og manndómsibugs-
un og löngum til að vtana landl
og lýð sem miest gagn. Þetta muin
hafa verið anfur frá fóreildnum
og reyndist hann þeim bræðrum
notadrjúgur.
Ú T SALA
Útsalan er bafin.
Stórkostlegt vöruúrval, m, a.:
- Peysur - Bolir
- Blússur - Síðbuxur
- Náttkjólar - náttföt
- Undirkjólar - Undirbuxur
Allt að helmings verðlækkun.
Allt nýjar vörur.
Laugaveoi 19
Fyrstu kynni mifa af Jóni voru,
að því er mig mimnir, er hamm
kom á heimiili foreldra mtana,
Gul'iberas ta ði, árið 1910. Var
hanm þá að skoða sauðfé i sveit-
urn landsins á vegum Búnaðar-
félags fslandis. Jón vann óeigln-
gjamt starf í þágu sauðf járrætat
artanar. Það gerði Hailgríimiur
bróðir hans ffika. Þeir kenndu
bændum að byggja sundbaðtaer
til böðunar sauðfjár. Höfðu þeir
lœrt það i Staotlandi, og var það
merkileg framför frá þvi, sem áð-
ur var, þegar þiurfti að taika
hverja ktod upp, leggja hama nið-
ur í lítið tréker, ausa á haina,
þvæla ktadtani og velta á ýmsa
vegu. Það var bæði erfitt og vomt
verk og iill meðferð á skepnun-
um.
Það var sagt um þessa bræður,
að þótt þeir hefðu ekkert gert
anrnað en að bæta svona alla að-
stöðu við sauðfjárböðum, þá væti
það eitt nóg til að gera nöfn
þeirra ódauðleg í sveibum lanids-
ims. Jón ferðaðist í mörg ár uim
allar siveitir lamdstos, bæði á hest
um og oift fótgangandi, oift á eig-
in fcosibnað að etohverju eða öliu
leyti, var allltaf fræðandi, glaður
og reifur, vatati gdeði og ánægju,
hvar siem harnn taom, var ailtaif
auiflúsuigesbur, og fólk hiakkaði tál
komu hains .
Jón hefur sikrlfaið í blöð og
bækur, sem hamn hefuir sjálfiur