Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 21
Tvö héraðs-
læknisembætti
laus
TVÖ héraðslækniaembætti hafa
verið auglýst laus til umsóknar:
Héraðsl ælcnls embætt ið í Þing-
eyirarhéraði með umsóknarfresti
til 10. sept. nk., en embættið veit-
ist frá 20. sept. nk„ og embætti
anmars héraðslækmis við laékna-
tniðstöð í Laugarási með um-
sóknarfresti til 15. sept. nk.'
— Okkur í hag
Framhald af bls. 17
heitir Cohn Sheyhey og kem-
ur frá Athons, Georgia. Hann
fékk strax mikinn áhuga á
fiskveiðideilunni og hefur nú
verið beðirm um að skrifa
grein um málið fyrir þekkt
bandariskt tímarit. Sheyhey
þakkaði sínum sæla fyrir að
fá tækifæri til að kynnast
hinni íslenzku hlið málsins,
og ég hygg að við munum
eignast góðan bandamann í
Georgia, áður en yfir lýkur.
Ég minnist á þetta, vegna
þeirrar sárgrætilegu stað-
reyndar, að islenzka utan-
ríkisráðuneytið virðist ekki
hafa séð ástæðu til að virkja
menn eins og Mr. Sheyhey.
HviJik mistök! — Fjöldi ís-
lenzkra blaðamanna fylgdist
með málaflutnmgnum 1.
ágúst. Ekki virðist mér nú
áhuginn vera ýkja mikill, því
flestír sátu og dottuðu í sæt-
um sinum.
En skyndilega var eins og
þytur vakningar færi um
salinn. Brezki fulltrúinn var
kominm að þeim hluta ræð-
unnar, er fjallaði um áhrif
útfærslunnar á hina brezku
húsmóður. Brezki fulltrúinn
lýstí þvi með titrandi röddu,
hversu óhugnanleg áhrif út-
færslumnar yrðu á brezka lág-
stéttarmennimgu, þ.e.a.s.
brezkar „fish and chips“
verzlanir. Sömuleiðir dró
hanm dökkum litum mymd af
brezkri húsmóður með tóma
pyngju í tómri fiskverzlun.
iVI VIXXA ATVISSA ATVIMMA
Trésmiðir — verkamenn
Vanir byggingaverkamenn og trésmiðir óskast strax eða sem allra fyrst.
Vinnustaðurinn er í nýju hverfi í Garðahreppi (Byggðir), sem er staðsett í
brekkunni fyrir austan Silfurtún. í sumar á að byggja um 20 keðjuhús. Hér er
um framtíðarvinnustað að ræða, því aðá næstu árum verður mikið byggt á þess
um stað.
Einnig óskast verkamenn til að rífa og hreinsa mót í stóru húsi, sem er verið að
byggja í Reykjavík.
Sigurður Pálsson, byggingameistari
Kambsvegi 32,
símar 34472 og 38414. — Viötalstími kl. 5—7.
Ú tgerðarmenn
SKIPSTJÓRI óskar eftir góðum bát hjá góðri útgerð. Yfirmaður
á skuttogara kemur til greina.
Tilboð með upplýsingum skal skila til Morgunblaðsins fyrir
25. ágúst, nierkt: „Tog- og línuveiðar — 381".
margfaldar
markað yöar
Laugardalsvöllur
íslandsmótið.
I. deild.
Valur — Víkingur
leika í kvöld klukkan 20.
VALUR.
Til sölu
200 lesta stálfiskiskip, ný standsett til afhendingar
strax. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10, sínii 26560. Heimasínii 30156.
Uppboð
það, sem auglýst var í 27„29. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1972 á húseigninni Strandgötu 37, Hafnarfirði, þinglesin
eign bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, Sigurlaugar Sveinsdóttur og Sig-
ríðar Dúfu Einarsdóttur, fer fram til slita á sameign, eftir'kröfu
Hrafnkels Asgeirssonar, hrl„ á eigninni sjálfri fimmtudaginn
17. ágúst 1972, kl. 4.00 e. h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Fiskiskip til sölu
Stálskip: 300 lesta, byggt 1967 250 lesta, byggt 1958, 100 lesta,
byggt 1959. Einnig 100, 77, 64, 38, 19 lesta eikarbátar.
FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð, simar 22475, 13742.
Þvottahúsvélar
Til sölu er af sérstökum ástæðum notuð þýzk þvottavélasam-
stæða (10 vélar). Verða seldar við gjafverði með mjög góðum
kjörum, ef samið er strax.
Upplýsingar í sima 13851.
f ðnaðarhúsnœði
Iðnaðarhúsnæði óskast. Stærð 100—250 fermetrar. Snyrtileg
umgengni.
Upplýsingar í síma 4 3 0 8 2.
Til sölu nýr
sumarbústaður í
við Þingvallavatn. Samkomulag um greiðslu.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Sumarhús — 723",
Utsala — útsala
Seljum í dag og á morgun terylene buxnaefni
á 300 kr. meterinn.
DÖMU- OG HERRABÚÐIN,
Laugavegi 55.
Vil kaupa Mercedes Benz
Óska eftir kaupum á góðum Mercedes Benz, árgerð
1968 til 1970. Bíllinn þarf að vera mjög góður, stað-
greiðsla möguleg.
Upplýsingar 1 síma 16005 eftir kl. 17.00 í dag og
á morgun.
Ný nómskeið í kernmik
að Hulduhólum, Mosfellssveit, eru að hefjast.
Upplýsingar í síma 66194 frá kl. 1—2 í dag og næstu
daga.
STEINUNN MARTEINSDÓTTIR.
Diselvélar
r Land Rover
Fyrirliggjandi nokkrar dieselvélar í Land/Rover.
Einnig er hiegt að nota þær í aðra bíla.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 $imi ^.12^1