Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Fróðlegir fyrirlestrar — á norrænu fiskimála- ráðstefnunni í Færeyjum NORRÆNA ílskimála.ráðstefnan va.r haldin í Þórshöfn í Færeyj- nm dagana 2.—4. ágúst sl. Alls sóttu ráðste'mina nm 200 full- trúar úr hinum ýmsu greinum sjávarútveg.'ins, og voru þeir frá öllum Norðuriöndumim — þar á meðal einn frá Álandseyjum. I'í'tta var 13 ráðstefna sinnar tegundar en hún er haldin annað hvert ár á Norðiirlöndum til skiptis. t eðli sínu er ráð- stefnan kynníngar- og umræðu- Þórðnr Ásgeirsson rettvangur, og er henni ekki ætlað að ‘jemja ályktanir eða taka ákvarðanir Hún er haldin í fyririestraformi sem ákveðnir eru fyrirfram en síðar fara fram umræður á eftir. Ísíendlngar áttu fulltrúa á ráð- yteínu þessari og náði Mbl. tali nf eiraim þemra, Þórði Ásgeirs- xymi. sferifstofustjóra í sjávarút- vegsráðuineyíinu. Róimaði hainin injög viðtökur og sikipulag Fær- ( yimiga á ráðstefnu, sem hanin Xvað hafa verið fróðlega og jtaigmiega á margan hátt. Haldnir voiru um sjc. fyrirlestrar — um liin fjöibreytilegustu efni: Fær- eyskur fislkiÞæðingur skýrði frá fiiakveiðum við Færeyjar og jsnmar landi nans ræddi um það livemig Noi ðurlömdim í sam- vknmu gætu haft áhrif á verðlag & hinum ýmsu mörOtuðum ver- aldar. Sænskur fyrirlesari ræddi tim mengun og fiskveiðar, finnsk- wr ræktunarsérfræðingur sagði frá rælktun regnbogasiluinge og sýndi kvikmynd írá mikilli rækt- unainstöð í Fínaiilaindi; Norðmað- ur nýfkomdr.n frá Gemtf flutti fyriirlestur um hafrét tairráðistefn- una væntanlegu þar í borg og sagði mýjustu freginSr atf umdir- búningi hennar og damisikur fyririesari ræddi um fiskveiðar og Efnahagsbamdalagið. íslemzki fyrirlesariinn var Inigvar Hall- grímsson, forstöðumaður Haf- raininsóknastofnunairimmar, og ræddi hanm um friðun og vermdum fisKStofina í N Adamts- hafi. Þórður sagði að iamdhelgis- málið hefðí noktkuð komið á dag- skrá á ráðstefmummi. Imigvar hefði komið imm á það í fyrirlieistri sín- um og bemt á þýðimgu útfærslu lairtdhelgimmar fyrir ísiemdimiga. Eimts hefiði Már Elíssom, fiski- málastjóri, tekið til máls eftir fyrirlestur NorðmanmisimK umn hafréttarráðstefmuma í Gemf, em Már var einmig nýkomimm þaðam og hamm gert greim fyrir vi@- horfum fsieiidimiga í þvi sam- bamdi. Þórður kvaðst hafa orðið var við ákiinimg á málstað ís- lendimiga í viðræðum við hima ýmu fulltrúa — einkum þó hina færeysku. Þó að þessar umræður hefðu kammski veriC hvað athyglis- verðastar fyrir íslendimga, sagði Þórður að fyrirlestramÍT í heild hefðu ailir verið mjög fróðlegir — t.d. hefði verið mjög áhugavert að fylgjast með umræðumum um það hvort Norðuriömdim í sam- eimingu gæ+’i haft áhirif á veirð- lag á mörkuðum erlemdis. Þegar er í framkvæmd samvimma miili fslendimiga, Norðmamma og Kandadamanna um að haida hraðfrystiimifcirkaðinum í Banda- ríkjumum stoðugum, en þetta mun vera eira samvimmam sem fyriir er. Ýmsir gældu vi@ þá hugmymd að koma á iaggirmar norræmmi samstarfsmefmd sem starfaði á enm breiðari grumd- velli og meðal ammars kom fram tillaga þess efnis frá fyririlesar- anurn sjálfum. Þar eð morræma fiisíkimálaráðstefmam hefur ekki umboð til slíkrar mefndairskipum- ar var tillögummi vísað tii moir- ænu samsta’-fsmefndarimmar um sjávarútveg. Héraðsmót HSH * - IM sigraði í stigakeppninni iiÉRAÐSMÓT HSH í frjálsum íþróítum fór fram á Heilissandi S'Unnudaginn 16. júlí sl. Ungmennaféiagið Reynir sá um mótið. Þátttakendur voru 65 írá 6 félögum. 1 þrót tatf élag M ikiiahoi tshrepps sigraði á mótinu, hlaut 79 stig. í öðru sæti várð Umf. Grund- íirðinga, hlaut 54 stig, og þriðja vAarð Umf. Reynir, með 32 stig. Stigahæstu einsta'kiingar urðu: Ásrún Jónsdóttir, Umf. Grund- firðinga, hlaut 16 stig og Sigur- þór Hjörieifsson I.M., hiaut 13 3/í stig. Úrslit: Konur: 100 m hiaup sek. Ásrún Jónsdóttir, G 14,3 Béra Jónsdóttir, G • 14,4 400 m hlanp Ásrún Jónsdóttír, G 73,2 Viiborg Jónsdóttir, G 73,4 4x100 m boðhlaup Sveit Umf. Grundfirðinga 60.1 Sveit Umtf. Sn'-f^lis 60,2 Hástökk María Guðnadóttir, Sn. 1,40 Anna Stefánsdóttir, l.M. 1,32 Langstökk Ásrún Jónsdóttir, G 4,26 Eygló Bjarnadóttir, Sn. 4,14 Kúliivarp Anna Stefánsdóttir, l.M. 9,21 Edda Hjörieifsdóttir, l.M. 8,36 Kringlukast Úrsúla Kristjánsdóttir, Í.M. 25,38 Jónína Ingólfsdóttir, R 22,85 Spjótkast Sif Haraldsdóttir, Sn. 34,10 María Guðnadóttir, Sn. 26,19 Karlar: 100 m hlaup Róbert Óskarsson, R 11,7 Guðbjartur Gunnarsson, l.M. 12,0 400 m hiaup Guðbjartur Gunnarss., l.M. 57,6 Ari Skúiason, R 57,6 1500 m hlaup Magnús Gíslason, G 4:59,9 Þráinn Nóason, G 5:23,2 5000 m hlaup Frairúiald á hls. 31 Leiðangursmenn grafa eft.ir leifmnri flngvélarskrokksins, sem þeir funðu og iiafði hann bráðnað í álklmup. Fltigvélarílakid: Annar vængurinn kominn í bæinn Verkið gengur vel „•IÚ, þetta hefur gengið ágæt- lega — jafnvel betmr en við þorðnm að vona,“ sagði Ragn- ar Ragnarsson í samtali við Morgunblaðið i gser en hamn hefur verið sérfræðingnm flugniálasafns brezka flug- hersins til aðstoðar við að ná flaki Fairey „Battíe" hervél- arinnar ofan frá Hofsjökli. „Ýmsir héldu þvi íriam að það væri hrein fMQiditnftetkia að ætla sér að fllytja ffliaíkSð á Land Rover jeppa ofan úr ó- bygigðum," sagði Ragnair enin- fremuir, „en þetta hetfur samt tekizit í fyrsta átfaniga. Á laug ardag koanum vnð mieð ann- an vænginn — alls um 500 kig oig svo verðwr fairíð aftiur á mongun og væinitianleiga kom ið með hinn í bæinn á fimmtu dag. Við erum að visu með tvo Land Rover jeppe í þess- um fflutningium, en getum þó efeki notað mema annan. Það er jafnan hópur manna þarna uipp frá að gamga firá flakiinu og þeiir geta eikíki veirið bíl- laiuisi:ir.“ Um ásiigkomuitiig véfarinnar saigði Ragnar, að \'eenig:imiir væru nokkuð heillegiir, þrátt íyirir að sums staðar væri bú- ið að skiera í þá göt. Eftnis væri stélið noiklkuð gott, hæðar- og hliðanstýri heiOieg en hins veg ar vantaði s'kTOkkinn nema eina tvo metra rétit framan vtið stélð. „Hins vegar hafa Engi'endingamir fangið fréttir atf fMd í Skotiaind;," saigði Ragnar. „Flugvél atf þessarí gerð á að heía lent þair í sfoógi og murnu væmgimiir ónýtir en skrokkiurinn nokkiuö heiillteg- uir. Nú vonum Við bara að þessi fregn reyniist rétt. Eiins höfðum við frétttr aif fíaki á Snæílelsnesd. Við fórum reynd ar þangað, gengum á fjöílll og fund'um fiakið en það' reynd- ist atf fluigvél atf annairri gerð." Raignar k\’að lesðainiguirtsmienn ina hatfa gratfið í jörðu upp við Hofsjökul og fundið þar áOikliump, sem bendir till þess að hltuti sikro'kksiins hafi bráðnað í eidi. Þesisi kCiump- uir verði þó fluttur út og hræddu'r upp, þvi að í hon- uim kynnu að teynast hlutir sem noita mæéti. Ragnar sagðii að lokum, að þrátit fyirir þetta tieldi verk- flræðinigur sá, sem hefur yf- irumsjón með verikiinu, að fllakið væri i betra ásdigkomu- lagi en hann hefði átt von á, og tæriing í því hveirÆatndi lítill miðað við þann árafjöiida sem flalkið værd búið að liggja þarna. Land Rover jeppinn á leið yfir eina atf ánum uppi í óbyggðum með annan vænginn á þakinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.