Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.08.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1972 Fróðlegir fyrirlestrar — á norrænu fiskimála- ráðstefnunni í Færeyjum NORRÆNA fiskimálaráðstefnan var haldin í Þórshöfn í Færeyj- um dagana ÍJ.—4. ágúst sl. Alls sóttu ráðste'nuna um 200 full- trúar úr hinum ýmsn greinum sjávarútvegFims, og voru þeir frá ölhim Norðiiriðndiinum — þar á meðal einn frá Álandseyjum. I'stta var 13 ráðstefna sinnar tegundar en hún er haldin annað hvert 4r á Norðurlöndum til skiptis. t eðli sínu er ráð- stefnan kynníngar- og umræðu- Þórðnr Ásgeirsson tfettvangur, or er henni ekki œtlað að yemja ályktanir eða taka ákvarðanir Hún er haldin j fyrírlestraformi sem ákveðnir eru fyrirfram en síðar fara fram umræðiir á eftir. ísiemdingai áttu fulltrúa á ráð- i»tefriu þessari og náði Mbl. tali nf eimaitn þeirra, Þórði Ásgeirs- xym'i. sikrifstoíustjóra í sjávarút- vegsráðumsytiniu. Róimaði hatnm in/iög viðtdk._<r og skipulag Faar- (yimga á rátfstefnu, sem hanm ¦fcvað hafa verið fróðlega og gagmilega á /nargam hátt. Haldnir voru urni sjb fyrirlestrar — uim liin fjölbreytilegustu efni: Fær- fyskur fislkifræðingur skýrði frá fiökveiðuim við Færeyjar og jcnmar iamdi nans ræddi um það hvermig Noi ðurlömdim í saim- vimnu gætu haft áhrif á verðiag a himuim ýmsu mörkuðum ver- aJdar. Sænskur fyririesari ræddi um mengun og fisikveiðar, fimnsk- uir ræktumdrsérfræðiíngur sagði frá rælktun legnbogasiluingB og sýndi kvikanyjid frá mikilli rækt- un.airsitöo í FJranlaindi; Norðimað- ur mýlkoimdnn frá Gemf flutti fyrirlestur um hafréttarráðlstefin- una væmtanlegu þar í borg og sagði inýjustu fregmSr atf uindir- búningi hennar og damskur fyrirlasari ræddi uim fiskveiðar og Efnahagsbaindalagið. ísiemzki fyrirlesarimn var Imigvar HaU- grímsson, forstöðuimaður Haf- raininsóknastofnunariinmar, og ræddi hanm uim friðun og vermdum flskstofma í N-Atlamts- hafi. Þórður sagði að lamdhelgie- máliið hefði nokfkuð komið á dag- skrá á ráðstefmummi. Imigvar hefði komið imm á það í fyrirliestri sín- umi og bemt á þýðimgu útfænslu lainidhelgimmar fyrir ísleindimiga. Eims hefði Már Elíssom, fisiki- málastjóri, tekið til máls eftir fyrirlestur Norðmaninsimis uei hafréttarráðs^efmiuma í Getnf, em Már var eimnig nýkomámm þaðam og hamin gart greim fyrlr vi6- horfum íslexidimiga í þvi satm- bamdi. Þórðui kvaðst hafa orðið var við skiining á málstað ís- lendimga í viðræðuim við hima ýmu fulltrúa — eimteuim þó hina færeysku. Þó að þes^ar umræður hefðu kaminski veriC hvað athyglis- verðastar fyrir íslendimga, sagði Þórður að fyrirlestrarnir í heild hefðu allir verið mjög fróðlegir — t.d. hefði verið mjög áhugavert að fylgjast með umræöumium um það hvort Norðurlömdim í sam- eimimgu gæ*'! hatft áhrif á vetrð- lag á möiikuðum erlendis. Þegar er í framkvæmd samvimmia miilli íslendinga, Norðmamma og Kandadamanna um að halda hraðfrystimiairkaöinum í Bamda- ríkjumium stóðuguim, em þetta mun vera eira samvimmam sem fyrir er. Ýmsir gældu við þá hugmynd að koma á laggirmar norræmmi samstarfsmefmd sem starfaði á enm breiðari grumd- velli og meðnl anmars kom fram tillaga þess efnis frá fyririlesar- anum sjálfum. Þar eð norræma fisikimálaráðstefmam hefur ekki umboð tii slíkrar nefndarskipum- ar var tihögummi visað tií norr- ænu samsta'-fsmefndarimmar um sj á varútveg. Héraðsmót HSH - ÍM sigraði í stigakeppninni irÉRAÐSMÓT HSH í friáisum íþróttum fór fram á Hellissandi Þiumnudaginn 16. júlí sl. Ungmennaféiagið Reynir eá \wn mótið. Þátttakendur voru 65 frá 6 félögum. Iþróttaíélag Miki'aholtshrispps sigraði á mótinu, hlaut 79 stig. í öðru sæti várð Umf. Grund- firðinga, hiaut 54 stig, og þriðja v»arð Umf. Reynir, með 32 stig. Stigahæstu einstaklingar urðu: Ásrún Jónsdóttir, Umf. Grund- firðinga, hlaut 16 stig og Sigur- þór Hjörleifsson Í.M., hlaut 13% stig. Úrslit: Konur: 100 m hlaup sek. Ásrún Jónsdóttir, G 14,3 Béra Jónsdóttir, G - 14,4 400 m hlaup Ásrún Jónsdóttir, G 73,2 Vilborg Jónsdóttir, G 73,4 4x100 m boflhlaup Sveit Umf. Grundfirðinga 60,1 Sveit Umif. Sn-f"Hls 60,2 Hástökk Maria Guðnadóttir, Sn. 1,40 Anna Stefánsdóttir, l.M. 1,32 Langstökk Ásrún Jónsdóttir, G 4^16 Eygló Bjarnadóttir, Sn. 4,14 Kúluvarp Anna Stefánsdóttir, l.M. 9,21 Edda Hjörleifsdóttir, I.M. 8,36 Kringlukast Úrsúla Kristjánsdóttir, l.M. 25,38 Jónína Ingólfsdóttir, R 22,85 Spjótkast Sif Haraldsdóttir, Sn. María Guðnadóttir, Sn. Karlar: 100 m hlaup Róbert Óskarsson, R 34,10 26,19 11,7 Guðbjartur Gunnarsson, l.M. 12,0 400 m hlaup Guðbjartur Gunnarss., I.M. 57,6 Ari Skúiason, R 57,6 1500 m hlaup Magnús Gíslason, G 4:59,9 Þráinn Nóason, G 5:23,2 Leiða.ngursmenn graffa efftir leifum í'lngvélarskrokksins, sem þeir fimdu og haíði hann bráðnað í álkliinnp. Flugvélarflakið: Annar vængurinn kominn í bæinn Verkið gengur vel ,iSÚ, þetta hefur gengið ágæt- lega — jafnvel betnir en við þorðum að vona," sagði Ragn- ax Ragnarsson í samtaJi við Morgiinblaðið i gær en hann hefur verið sérfræðingiim flugmálaisafns brezka flng- hersins til aðstoðar við að ná flaki Fairey „Battle" hervél- arinnar ofan frá Hoffsjökli. „Ýms'ir hélldu þvi fnatm að það væri hreim fífWiriílsíka að ætla sér að fBytja fflaklið á Lamd Rover jeppa otfan úr ó- bygigðiuim," sagðá Ragmar enin- fremur, „en þetta hefur samt tekizit í fyrsta áfamiga. Á laiug ardag komum við með anm- am vænginm — alls um 500 kig og svo verðiur fairdð afrur á morgum og væwtiajfiiaga kom ið mieð hinn í bæinn á f itrnimtu dag. Við erurni að vísu með tvo Lamd Rover jeppa í þess- uim fttnjitmingium, em ge*um þó eikiki notað niema annam. Það er jafnan hópur manna þarma uipp frá að gamga frá flakiinu og þeir geía ekiki verið bíl- laiusiir." Um ásiigkomuitag véCarimnar saigðd Ragnar, að væmgiiinnár væru nokkuð heillagir, þrátt fyrir að sums staðar væri bú- ið að skera í þá göt. EiriB væri stélið moikíkuð gort, hæðar- og hWðarstýri heiMie™ en hins veg ax vamtaði sikrökki'mm netna eima tvo metra rétit fraiman váð stélð. „Hins vegar hafa EnigOemdiinigarmiir femgið fréttir aif fWtí i Skotíamdi," sagði Ragnar. „Flugvél aif þesisarí gerð á að hafa lent þar i slkógi og murnu væmigirniir ónýtdr en sikToikikiurimm noktouið heiiHieig- ur. Nú vonum Við bara að þessS freign reynist rétt. Eims höfð'um við fréttir aff filaiki á Snæflelsnesá. Við fóruon re>Tid air þangað, gengum á fjöifi og funduim fiakið en það' reynd- ist aif flutgvél af amnainri gerð." Raigmar ikvað leiðamiguirtamienn ima haifa graifið í jörðu upp við Hbfsijökiul og fundið þair áOlkJiuimp, sem bemdir til þess að híiuití skrokik'siins hafi bráðnað i eldi. Þessi Miump- UT verði þó fhititur út og hræddur upp, þvi að í hon- wi kynmu að Iteynaet hlurtir setm mota mœt'ti. Raignar sagðá að lokium, að þrátt fyrir þetta tiaJdi verlk- flræðiriigur sá, sem hefur yf- iruimsijón með venkimiu, að ÍHakið væri i betra ásiigikomu- lagi en hamm hefði átt voin á, og tiæriimtg í því hvenfaíndi lítitl miðað við þanm áirafjöida sem ftelkið væri búið að liggja þarna. 5000 m hlanp FramhaJd á bis. 31 Land Rover jeppinn á leið yfir eina af ánum uppi í óbyggðum með ajuian vænginn á þakinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.